Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1994, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1994, Page 1
I Frjálst,óháð dagblað DAGBLAÐIÐ - VISIR 59. TBL. -84. og 20. ÁRG. - FÖSTUDAGUR 11. MARS 1994. VERÐ I LAUSASOLU ^ o ——VO in J KR. 140 M/VSK. Héraösdómari samprófaði sakborning og fulltrúa sýslumannsins á Eskifirði á heimiii þess síðastnefnda í gær vegna grófrar líkamsárásar sem hann varð fyrir þann 8. janúar siðastliðinn. Réttarhöldin fóru fram á Egilsstöðum í gær og var vettvangur skoðaður síðdegis. í réttarhaldinu greindi fórnarlambið frá því hvernig það var kýlt 3-5 sinnum fast í bringspalirnar en þegar hann féll í gólfið var sparkað nokkrum sinnum í kviðarhol hans. Á myndinni sést Gísli Gíslason verjandi þar sem hann situr við hlið sakbornings í málinu. Gísli er fjær á myndinni. DV-mynd Óttar Sveinsson England: Tala líkanna áeftir aðná16 -sjábls. 10 Gjaldkeri húsfélags eftirlitslaus í þrjú ár: . ^ Önnur sprengjuárás á Heathrow -sjábls.9 ■ r sjabls.5 A

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.