Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1994, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1994, Blaðsíða 27
FÖSTUD'AGUR 11. MARS lð94 35 dv Fjölmiðlar Endalausar þáttaraðir Ég er ein af þeim sem horfi á sjónvarp eftir hendinni og reyni af fremsta megni aö festa mig ekki við ákveðnar þáttaraðir, jafnvel þó þær séu góðar, því þá íinnst mér ég þvinguð til að horfa alltaf svo ég missi ekki niður söguþráðinn. Mér hefur þó reynst sífellt erf- iðara aö halda mig við þessa reglu þvi svo vii'ðist sem æ fleiri þátta- röðum sé hleypt af stokkunum, á kostnað annars efnis. Ef þú vilt ekki fylgjast með þeím er oft á tíðum lítið varið í dagskrá kvöldsins. Það stefnir í að maður þurfi aö biða af sér nokkrar vikur til að sjá ferskt efni, ef ný hring- rás þáttaraða hefst þá ekki strax í kjölfarið. Tökum dagskrána í gærkvöldi sem dæmi. Frá því Eiríkur var búinn á Stöð 2 og þar til klukkan tólf á miðnætti, eða allan þann tíma sem meðaljóninn eyðir fyrir framan skjáinn, voru i gangi framhaldsþættir. Ég hef aldrei horft á Systurnar, ég sá ekki fyrri hluta Ættarveldisins og hafði engan áhuga að horfa á þriðja og síðasta þáttinn af Resnick. Mig langaði hins vegar að horfa á sjónvarpið. Sjónvarpið stóð síg betur um kvöldið þvi þar var bara ein þáttaröð í gangi og hún hófst ekki fyrr en klukkan 22.20. Þá var sýndur annar þáttur af þremur um Rússland. í eftirmiðdaginn var börnunum hins vegar boðið upp á tvær þáttaraðir, þ.á m. ann- an þátt af tíu um Tóinas og Tim, en þar sem þau eru þakklátir áhorfendur sem aldrei kvarta né vefengja dómgreínd fullorðna fólksins hlýtur það að vera nógu gott fyrir þau, Ingibjöi'g Óðinsdóttir Andlát Þorbjörg Karlsdóttir Jessop andaðist í Gloucestershire Royal Hospital 25. febrúar. Vilborg Guðjónsdóttir, Munkaþver- árstræti 14, Akureyri, andaðist í Kristnesspítala aðfaranótt 10. mars. Hrefna Ólafsdóttir, Akurgerði, Hrunamannahreppi, lést í Sjúkra- húsi Suðurlands 9. mars. Jarðarfarir Gíslína Haraldsdóttir frá Flesjustöð- um, Dvalarheimili aldraðra, Borgar- nesi, verður jarðsungin frá Kolbeins- staðakirkju laugardaginn 12. mars kl. 14. Helga Björnsdóttir, Vatnshömrum, Andakíl, Borgarfirði, lést á heimili sínu fóstudaginn 4. mars. Útför hennar verður gerð frá Hvanneyri laugardaginn 12. mars kl. 14. Gildran er spennt ef ökumaður rennir einum snafsi inn fyrir varir sinar Það getur ekkert orðið verra en heimaeldaður i matur og að hún syngi fyrir mann á eftir. Lalli og Lína Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 20500 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvaktfrá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnaríjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkviliö s. 12222 og sjúkrabifreiö s. 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 22222. Ísafjörður: Slökkviþð s. 3300, brunas. og sjúkrabifreið 3333‘, lögreglan 4222. Heimsóknartími Apótek Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Ki. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 Og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 Og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 11. mars til 17. mars 1994, að báðum dögum meðtöldum, veröur í Lyfjabúðinni Iðunni, Laugavegi 40a, sími 21133. Auk þess verður varsla í Garðsapóteki, Sogavegi 108, sími 680990, kl. 18 til 22 virka daga. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarflörður: Norðurbæjarapótek opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa opið fóstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14 og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs- ingar í símsvara 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opiö frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyijafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar i síma 22445. Heilsugæsla Söfnin Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51328, Keflavík, sími 20500, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið i júní, júlí og ágúst. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9- 19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10- 11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5,—31.8. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiönir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og yfjaþjónustu í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveik- um allan sólarhringinn (s. 696600). Vísir fyrir 50 árum Föstud. 11. mars: Níu menn dæmdir fyrir svikin á sykurskömmtun- arseðlunum. Spakmæli Þegarein hurðin lokastopnastönnur. Cervantes. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar. Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagaröurinn er opinn alla daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi- stofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14 -19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn Islands er opið daglega kl. 13-17 júní-sept. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið daglega 15. maí - 14. sept. kl. 11-17. Lokað á mánudögum. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjarnarnesi: Opið kl. 12-16 þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnudaga. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjarnarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamames, sími 27311. Kópavogur, sími 985 - 28078 Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10, Rvík., sími 23266. Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sípii 91-683131. Stjömuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 12. mars Vatnsberinn (20. jan. 18. febr.): Líklegt er að einhverjir vilji koma ábyrgðinni á þig. Það er ekki á það bætandi því þú hefur þegar nóg á þinni könnu. Lítið kemur út úr viðræðum við aðra. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Fólk tekur hugmyndum þínum fálega. Það er þó rétt að íhuga ’ afstöðu fólks þar sem þér hættir til of mikillar bjartsýni. Þú nýt- ir frjótt ímyndunarafl þitt. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Ýmis vandamál koma upp án þess að þú getir mikið að gert. Þér finnst þó nauðsynlegt að bjóða aðstoð þína sem endurgreiðslu fyrii' gamlan greiða. Nautið (20. apríl-20. mai); Þú stendur jafnvel of fastur á þínu. Þú verður að taka tillit til skynsamlegra raka. Líttu gaumgæfilega á andstæð sjónarmið. Happatölur eru 2,16 og 28. Tviburarnir (21. maí-21. júní): Þú leggur þitt af mörkum til að ná samkomulagi og færð þær þakkir sem þér ber. Fólk tekur vel rökum en er á varðbergi gagn- vart blekkingum. Krabbinn (22. júni-22. júlí): Þú verður að fylgja straumnum. Ólíklegt er að samkomulag ná- r , ist. Þú gætir því orðið fyrir vonbrigðum. Þú ert fremur fyrir hið ' óformlega en það formlega. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þú mátt gera ráð fyrir ögrunum og jafnvel því að einhver reyni að ná af þér forystuhlutverkinu. Hugsaðu þig um áður en þú svarar. Fyrstu viðbrögð kunna að vera óviturleg. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Reyndu að spara bæði tíma og peninga. Þér gengur ekkert sérstak- lega vel með persónuleg mál þín. Þú átt hins vegar velgengni að fagna í félagslífi. Vogin (23. sept.-23. okt.): Framfarir hafa verið hægar að undanfómu en það fer að breyt- ast. Þú færð frelsi til athafna. Þú ræðir málefni sem snerta heilsu- ar einhvers, þó ekki endilega þitt. Happatölur eru 6, 15 og 36. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Dagurinn verður afslappaður og skemmtilegur. Þeir sem venju- lega em lokaðir eru nú opnir fyrir nýjum hugmyndum. Þú hugar' að endumýjun ákveðins sambands. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Dagurinn byijar vel og það eykur þér sjálfstraust. Það er gott en gakktu þó ekki of langt. Kvöldið lofar góðu í hópi vina. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þitt megin umhugsunarefni er Sármálin. Það borgar sig að leggja drög að áætlunum fyrir næstu mánuði. Þó færð hrós fyrir vel unnin störf. 63 27 OO

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.