Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1994, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1994, Blaðsíða 30
38 FÖSTUDAGUR 11. MARS 1994 „Föstudagur 11. mars SJÓNVARPIÐ 17.30 Þingsjá. Helgi Már Arthursson fréttamaöur segir tíðindi af Al- þingi. 17.50 Táknmálsfréttir. ^8.00 Gulleyjan (6:13) (Treasure Is- land). Breskur teiknimyndaflokkur. 18.25 Úr ríki náttúrunnar - Kemst þó hægt fari (Survival - Life in the Slow Line). 18.55 Fréttaskeyti. 19.00 Poppheimurinn. Tónlistarþáttur meó blönduðu efni. 19.30 Vistaskipti (12:22) (A Different World). Bandarískur gaman- myndaflokkur um uppátæki nem- endanna í Hillman-skólanum. 20.00 Fréttir. 20.35 Veöur. 20.40 Gettu betur (4:7). Spurninga- keppni framhaldsskólanna. Nú keppa lið Menntaskólans í Reykja- vík og Fjölbrautaskólans í Breið- holti. ^21.30 Samherjar (7:9) (Jake and the Fat Man). Bandarískur sakamála- þáttur með William Conrad og Joe Penny I aðalhlutverkum. 22.20 Hörkutól stíga ekki dans (Tough Guys Don't Dance). Bandarísk blómynd frá 1987 byggð á sögu eftir Norman Mailer sem einnig leikstýrir myndinni. 0.10 Freaky Reallstic og Bubbleflies. Upptaka frá tónleikum sem breska hljóm- sveitin Freaky Realistic hélt ásamt Bubbleflies í Reykjavík fyrr í vetur. 0.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. STOfí-2 16:45 Nágrannar. 17:30 Sesam opnist þú. 18:00 Listaspegill . (Opening Shot). I • þættinum í dag eru sýndir kaflar úr myndinni Jurassic Park ásamt því sem fylgst er með uppgreftri risaeðluleifa á eyjunni Isle of Wight. 18:30 NBA tilþrif. 19:19 19:19. 20:15 Eirikur . Þaö gengur alltaf mikiö á í þáttunum Ferðast um tím- ann. 20:40 Feröast um tímann. (Quantum Leap). (19:21). 21:30 Coltrane og kádiljákurinn. (Coltrane in a Cadillac). Gaman- sömu þáttaraðirnar þar sem skoski grínistinn Robbie Coltrane hefur ferðast frá Los Angeles til New York. (4:4). 22:05 Grammy-tóniistarverölaunin 1994. (The Grammy Awards). Grammy-tónlistarverðlaunin voru afhent í 36. sinn í New York þann 1. mars. 01:05 Liebestraum. Móðir Nicks hefur beðið hann að koma til sín en hana langar til að sjá hann áður en hún deyr. 02:55 Tll kaldra kola. (Burndown) Thorpville var eitt sinn iðandi af mannlífi en eftir að kjarnorkuver- inu, sem var lífæð bæjarins, er lok- að verður hann að draugabæ í fleiri en einum skilningi. 04:20 Dagskrárlok. Discguerif 16.00 CHINA, THE UNVEILED HIG- HLANDS. 17.00 BIOGRAPHY. 17.55 ANNE MARTIN’S POSTCARDS. 18.05 BEYOND 2000. 19.00 DISCOVERY LITE. 19.30 THE MUNRO SHOW. 20.00 GOING PLACES. 20.50 CALIFORNIA OFF-BEAT. 21.00 REALM OF DARKNESS. 22.00 SKYBOUND. 22.30 THE XPLANES. 23.00 CORAL REEF. - 23.30 THE GLOBAL FAMILY. 00.00 CLOSEDOWN. x mtv 12:15 Pebble Mlll. 13:30 Catchword. 14:00 BBC World Servlce News. 16:10 Byker Grove. 17:55 Skilng Snow Reports. 19:00 That’s Showbuslness. 21:00 Absolutely Fabulous. 22:25 Questlon Tlme. 00:15 ÐBC World Servlce News. 00:25 Newsnight. 02:25 Newsnlght. 04:25 East. cöröohn □EÖW0RQ 12:30 Plastlc Man. 13:30 Galtar. 15:00 Fantastlc 4. 16:00 Johnny Quest. 17:00 Dastardly & Muttley Wacky Rac- es. 18:00 Bugs & Daffy Tonight. 12:00 MTV’s Greatest Hlts. 15:30 MTV Coca Cola Report. 16:00 MTV News. 16:30 Dial MTV. 19:00 MTV’s Greatest Hits. 21:30 MTV’s Beavls & Butt head. 22:15 MTV at the Movies. 22:45 3 from 1. 23:30 The Pulse. NEWS 12.00 Sky News at Noon. 13.30 CBS Thls Mornlng. 16.30 World News and Business Rep- ort. 17.00 Live At Five. 18.00 Live Tonlght At Slx. 19.00 Live Tonlght At 7. 21.30 Sky World News Tonight. 23.30 CBS Evening News. 24.30 ABC World News Tonlght. SEYMOVŒS PLUS 12.00 Genghis Khan. 14.00 Red Line 7000. 16.00 Four Eyes. 18.00 The Perfectionist. 20.00 Happy Together. 21.40 US Top 10. 22.00 Universal Soldier. 23.45 Fierce Boxer. 1.20 Silent Thunder. 3.05 Buford’s Beach Bunnies. 4.30 Four Eyes. OMEGA Kristíkg sjónvarpsstöð 16.00 Kenneth Copeland E. 16.30 Orö á síödegi. 17.00 Hallo Norden. 17.30 Kynningar. 17.45 Orö á siödegi E. 18.00 Studio 7 tónlistarþáttur. 18.30 700 club fréttaþáttur. 19.00 Gospel tónlist. 20.30 Praise the Lord. 23.30 Gospel tónlist. 15.03: Það var ekki lcitaö langt yfir skammt að gesti í þáttinn Föstu- dagsfléttu sem er á dagskrá rásar 1 kl. 15.03 í dag. Sjálfur útvarpsstjóri, Heim- ir Steinsson, er gcst- ur Svanhildar Jak- obsdóttur að þessu sinni. Heimir Steinsson hefur komið víða við um dagana, meðal annars verið rektor Lýöháskólans í Skál- holti, þjóðgarðsvörð- ur og sóknarprestur á Þingvöllum, flutt útvarpserindi og stundaö ritstörf og kennslu í áraraðir. Hitt er kannski ekki á allra vitoröi aö Heimir er músikalskur og hefur gaman af alls konar tónl- ist, allt frá dægurlögum til gregoríansks kirkjusöngs. Þau Heimir Steinsson og Svanhildur veröa á léttu nótunum í Föstudagsfléttu og að sjálfsögðu á útvarpsstjóri allan heið- urinn af lagavalinu í þættinum. Heimír Steinsson Svanhildar. verður gestur INTERNATIONAL 13:30 15:00 17:00 19:30 21:45 23:00 00:30 Business Asla. World News Llve. CNN News Hour. World News. CNNI World Sport. The World Today. Crossfire. 19.00 Tick.. tick.. tlck. 20.45 The Slams. 22.45 Hot Rods to Hell. 24.35 The Lolly Madonna War. 2.25 The Blg Doll House. 0** 12.00 Urban Peasant. 12.30 E Street. 13.00 Barnaby Jones. 14.00 Chiefs. 15.00 Another World. 15.45 The D.J.Kat Show. 17.00 StarTrek:TheNextGeneration. 18.00 Games World. 18.30 E Street. 19.00 MASH. 19.30 Full House. 20.00 WWFM 21.00 Crime International. 21.30 Sightings. 22.00 Star Trek: The Next Generation. 23.00 The Untouchables. 24.00 The Streets 01 San Francisco. 1.00 Nlght Court. 1.30 In Living Color. ★ ★ * EUROSPORT ★ , .★ *★* 12:30 Basketball. 14:00 Football. 15:00 Live Athletics. 18:00 Honda International Motorsport Report. 19:00 Eurosport News. 20:00 Athletics. 21:00 International Boxing. 22:00 Nunchaku. 23:00 NHL lce Hockey. 00:30 Eurosport News. 01:00 Closedown. 6» Rás I FM 92,4/93,5 HADEGISUTVARP 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Aö utan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auölindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhúss- ins, Regn eftir William Somerset Maugham. 13.20 Stefnumót. Tekið á móti gestum. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir og Hlér Guðjónsson. Fréttir. Útvarpssagan, Glataöir snill- ingar eftir William Heinesen. Lengra en nefiö nær. Frásögur af fólki og fyrirburðum, sumar á mörkum raunveruleika og ímynd- unar. Fréttir. Föstudagsflétta. Svanhildur Jak- obsdóttir fær gest í létt spjall með Ijúfum tónum, að þessu sinni Heimi Steinsson útvarpsstjóra. Fréttir. Skíma - fjölfræðiþáttur. Spurn- ingakeppni úr efni liðinnar viku. Veöuiiregnir. Púlsinn - þjónustuþáttur. Fréttir. í tónstiganum. Fréttir. ÞjóÖarþel - Njáls saga. Ingibjörg Haraldsdóttir les. (50) Jón Hallur Stefánsson rýnir í textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atriðum. Kvika. Tíöindi úr menningarh'finu. Gagnrýni endurtekin úr Mórgun- þætti. Dánarfregnir og auglýsingar. Kvöldfréttir. Auglýsingar og veöurfregnir. Margfætlan. Fróöleikur, tónlist, getraunir og viðtöl. Hljóöritasafniö. Leikin verða verk eftir Atla Heimi Sveinsson. Á feröalagi um tiiveruna. Saumastofugleöi. Fréttlr. Rimsírams. Guðmundur Andri Thorsson rabbar viö hlustendur. Veöurfregnir. Undanfari Kontrapunkts. Hlust- endum gefnar vlsbendingar um tónlistarþrautir í sjónvarpsþættin- um nk. sunnudag. Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón- assonar. Fréttir. í tónstiganum. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 14.00 14.03 14.30 15.00 15.03 16.00 16.05 16.30 16.40 17.00 17.03 18.00 18.03 18.30 18.48 19.00 19.30 19.35 20.00 20.30 21.00 22.00 22.07 22.30 22.35 23.00 24.00 0.10 1.00 & FM 90,1 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvitir máfar. Umsjón: Gestur Ein- ar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. Pistill Böðvars Guðmundssonar. Hér og nú. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómas- son og Kristján Þorvaldsson. Sím- inn er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttir sínar frá því fyrr um daginn. 19.32 Framhaldsskólafréttir. Umsjón: Sigvaldi Kaldalóns. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Nýjasta nýtt i dægurtónlist. Umsjón: Andfea Jónsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 Næturvakt rásar 2. 24.00 Fréttir. 0.10 Næturvakt rásar 2. 1.30 Veöurfregnir. 1.35 Næturvaktrásar2helduráfram. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 MeÖ grátt í vöngum. Endurtekinn þáttur Gests Einars Jónassonar frá laugardegi. 4.00 Næturlög. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund meö 22 Top. 6.00 Fréttir af veðri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Djassþáttur. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Noröurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjaröa. 12.00 Hádegisfréttlr frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. Góð tónlist fyrir alla þá sem vilja slappa af í hádeginu.og njóta matarins. 13.00 íþróttafréttir eitt. Það er íþrótta- deild Bylgjunnar og Stöðvar 2 sem færir okkur nýjustu fréttirnar úr íþróttaheiminum. 13.10 Anna Björk Birgisdóttir. Fréttir kl. 14.00 og 15.00. 15.55 Þessi þjóö. Bjarni Dagur Jónsson meö gagnrýna umfjöllun um mál- efni vikunnar með mannlegri mýkt. Fréttir kl. 16.00. 17.00 Siödegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 17.15 Þessi þjóö. Þráðurinn tekinn upp að nýju. 17.55 Hallgrímur Thorsteinsson. Hlustendur eru ekki skildir út und- an, heldur geta þeir sagt sína skoð- un í síma 671111. Fréttirkl. 18.00. 19.19 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Kemur helgarstuðinu af staó með hressilegu rokki og heitum tónum. 23.00 Erla Friögeirsdóttir. Svifiö inn í nóttina með skemmtilegri tónlist. 3.00 Næturvaktin. FMT909 AÐALSTÖÐIN 12.00 Gullborgln. 13.00 Sniglabandlð I belnnl. 16.00 Sigmar Guömundsson. 18.30 Jón Atli Jónasson. 22.00 Næturvakt. Albert Ágústsson. 02 OOÓkynnt tónlist. Radiusflugur leiknar alla vlrka daga kl. 11.30,14.30 og 18.00 FM?957 12.00 Valdís Gunnarsdóttir. 13.00 AÐALFRÉTTIR. 15.00 ívar Guömundsson. 16.00 Fréttlr frá fréttastofu FM. 17.10 Umferöarráð. 18.10 Næturlifiö. 19.00 DISKÓBOLTAR. 22.00 Haraldur Gislason. 14.00 Rúnar Róbertsson. 17.00 Lóra Yngvadóttlr. 19.00 Ókynntir tónar. 20.00 Er ekkl Fannar i öllu? 24.00 Næturvakt. X 12.00 Þossi. 14.00 Baldur. 16.00 Henný Árnadóttlr. 18.00 Plata dagslns. 20.00 Margelr. 22.00 Hólmar. Danstónlist. 01.00 Sigga. Vel blönduð tónlist. 05.00 Rokk X. Tónlistarmyndin Freaky Realistic og Bubbleflies fjallar um tónleika ofangreindra hljómsveita. Sjónvarpið kl. 0.10: Freaky Realistic og Bubbleflies Tónlistarmyndin Freaky Realistic og Bubbleflies Ijallar um tónleika ofan- greindra hijómsveita sem teknir voru upp í Valsheim- ilinu í Reykjavík síðla okt- óbers 1993. Hljómsveitin Bubbleflies á miklu fylgi að fagna um þessar mundir enda ein ferskasta íslenska hljómsveitin um þessar mundir að öðrum ólöstuð- um. Freaky Reahstic hafa átt smáskífu mánaðarins í tónlistarblaðinu NME fyrir disk sinn Leonard Nimoy og nýjasta breiðskífa þeirra Reach var valin breiðskífa mánaöarins í tónlistarblað- inu VOX. Rætt er við með- hmi bresku hljómsveitar- innar Freaky Reahstic, framkvæmdastjóra hennar John Hoflingsworth, Kristin Sæmundsson í Hljómalind og Chris Roberts, blaða- mann Melody Maker. Stöö 2 kl. 22.05: arverðlaunin Grammy tónflstar- verðlaunin voru af- lient moö giæsibrag í. Radio City tónleika- höllinni í New York þann fyrsta þessa mánaöar. Verðlaun- unum er gjarna líkt við óskarsvcrðlaun tónlistarheimsins og þykir mikið happ að hljóta þau. Aö venju voru margir kallaöir en fáir útvaldir. Björk Guðmunds- dóttir var tilnefnd til tvennra verðlauna en heppnin var ekki með henni að þessu sinni. Fyrír hátið- ina var Sting í fararbroddi með sex tilnefningar en hlaut Whitney Housion kvöldsins. var stjarna ins en hún hlaut verðlaun sem besta söngkonan og fyrir besta lagið, jafnframt því sem tónlistin úr kvikmyndinni The Bodyguard var valin skifa ársins. Aðalhlutverkin leika Isabella Rossellinl og Ryan O’Neal. Sjónvarpið kl. 22.20: Hörkutól stíga ekki dans Föstudagsmynd Sjón- varpsins er bandaríska bíó- myndin Hörkutól stíga ekki dans eöa Tough Guys Don’t Dance frá 1987 en hún er byggð á sögu eftir Norman Mafler sem einnig er leik- stjóri. Hér segir frá heldur ólánlegum manni sem vaknar hræðilega timbrað- ur dag einn og grunar að eitthvað sé að. líka á daginn. í ábílnum sínum blóðbletti sem ekki vita hvaða ir. Með honum ’ óþægilegar Hefur hann fr. leganglæpeðai ir að reyna að 1 í khpu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.