Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1994, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1994, Blaðsíða 29
[Z oo FÖSTUDAGUR 11. MARS 1994 Róbert og Kristbjörg. Allir syn- imir kveðja Sýningum á leikritinu Allir synir mínir fer nú aö ljúka. Leik- ritíð hefur veriö sýnt í Þjóðleik- húsinu í vetur við mjög góða að- sókn. Verkið er magnað fjöl- Leikhús skyldudrama með afar spennandi framvindu og tahð eitt af meist- araverkum Arthurs Millers. Verkið var frumsýnt í New York árið 1947 og sýnt fyrst hér á landi af Leikfélagi Reykjavíkur árið 1958. Leikendur hafa fengið sér- staklega góða dóma og þá sér- staklega Róbert Arnfmnsson og Kristbjörg Kjeld en hún var ein- mitt tilnefnd tíl Menningarverð- launa DV á dögunum fyrir leik sinn. Stefán Bjarnason líkkistusmiður. DV-mynd Ægir Már Líkkistu- f x • r smiði í Keflavík Ægir Már Kárason, DV, Suðumesjuin; „Þessar líkkistur sem ég smíða eru klæddar að innan, einnig lok- ið, og það er fast við kistuna. Hin- ar heíðbundnu líkkistur eru með lausu loki sem síðan er sett til hhðar við kistuna. Ég er að ljúka við fyrstu kistuna en verö meö sjö stærðir af líkkistum,“ sagði Stefán Bjamason, eigandi Smíða- stofu Stefáns. Hún er staðsett við Iðavehi í Keflavík. Glæta dagsins Stefán hefur hafið smíði á hk- kistiun og er eini líkkistusmiður- inn á Suðumesjum. Kistur hans eru ekki alveg hefðbundnar - aðeins öömvísi en þær sem smíö- aðar hafa verið hér á landi. Lín- urnar fleiri og finni en á þeim heföbimdnu. Lykih fylgir hverri kistu til að læsa henni í staðinn fyrir að þrír boltar em notaðir th að loka kistunni. „Ég geri ráð fyrir að selja um 100 kistur í fyrstu meðan þetta er á byrjunarstígi en síðan ætti það að aukast í 150-200 kistur á ári,“ sagði Stefán. Færð á vegum Víða er verið að hreinsa snjó af aðaheiðum landsins í dag. Á Áust- fjörðum eru Möðrudalsöræfi ófær. Umferðin Beðið er átekta með mokstur á Fjarð- arheiði, Vatnsskarði og Sandvíkur- heiði vegna veðurs. Hafinn er mokst- ur suður með fjörðum og með suður- ströndinni th Reykjavíkur. Hálka er á Hellisheiði og Þrengsla- vegi og víða á Reykjanesi. Blúsbarinn: Vinir Dóra blúsa „Það er eiginlega tími th kominn fyrir Vini Dóra að ieika á Blúsbarn- um því hugmyndin að nafni staðar- ins fæddist á tónleikum hjá okk- ur,“ segir Halldór Bragason en hann verður með vinum sínum, Skemmtanir Birgi Baldurssyni trommara og Jóni Ólafssyni bassaleikara á Blús- barnum í kvöld og annað kvöld. Þess utan er ekki ólíklegt að aðrir vinir troöi upp og djammi með þeim. Að sögn Dóra ætla þeir að spila nokkur róleg lög á kassagítara og burstatrommu. „Við fórum frá gömlum Miss- issippi-blúsum upp í Jimi Hendrix ogalltþará nulli“ : Dóri í miklum gítarham. Áshildarmýri-Hvítá Á mörkum Skeiöa og Flóa er ástæða th aö ganga spöl að minnis- merkinu um framfarahug forfeðr- anna og rifla upp söguna. Seint á 15. öld söfnuðust bændur Gönguleiðir þar saman og gerðu hina svonefndu Áshhdarmýrarsamþykkt að thstuðl- an 7 lögréttumanna og 5 bænda en samþykkta af „almúga, lærðum og leikum, th vamar réttindum, sem íslendingar höfðu áskihð sér með gamla sáttmála". (Einar Laxness: ís- landssaga Alfræði Menningarsjóðs). Thefnið virtist m.a. hafa veriö yfir- gangur Lénharðs fógeta sem fór þá með héraðsvöld.| Gönguna að Áshhdarmýri má lengja með því að ganga vestur að Hvítá og sjá hvemig hraunin halda ánni í úlfakreppu við rætur Hests- A 2000 metrar Hestfjall Æ w Hjálmholt ®rr|^a’ Axarhólí o Ólafsvellir Að Flúöum 0,. Langamýri | ; Áshlldar- ’.mýrl % Minnisvar&i o Ttt Selfoss Skálmholt □ TIIHellu DV fjahsins. Með því nálgast vegalengd- Heimild: Einar Þ. Guðjohnsen, in5kmogeyðamáþama2tímum. 1 Gönguleiðiráíslandi,Reykjavikl993. M % Hún er bráðmyndarleg þessi litía kl. 20.12. Við fæðingu vó hún 3.000 stíilka sem fæddist 26. febrúar grömm og mældist 49 sentúnetrar. ____________________— Foreldrar hennar eru Sif Cortes og Kristján Gunnarsson. Eldri systir hennai' er Sara Björg, 4ra ára. 37 m^r Steven Seagal Á dauða- slóð Steven Seagal er eitt af vöðva- búntum kvikmyndasögunnar og* nýtur ört vaxandi vinsælda. í kvikmyndinni Á dauðaslóð leik- ur hann aðalhlutverkið og heyr frumraun sína sem leikstjóri. Ásamt honum leika Michael Cain og Joan Chen. Myndin er tekin í hrikalegu landslagi Alaska og Washington- Bíóíkvöld fylki. Hér segir af Forrest Taft (Seagal) sem vinnur hjá olíu- kónginum Michael Jennings (Michael Caine). Hann kemst að því að fyrirtækið er með áætíanir á prjónunum sem stofna muni'- lífríkinu í voða. Ásamt inúítakon- unni Masu (Joan Chen) berst hann gegn framkvæmdunum og hættír þar með hfl sínu því Forr- est Taft er voldugur maður. Hann verður að taka á öllum sínum andlega og líkamlega styrk til að halda lífi. Nýjar myndir Háskólabíó: Schindler-skráin Stjörnubíó: Dreggjar dagsins Laugarásbíó: Leiftursýn | , Bíóhölhn: Á dauðaslóð Saga-bíó: í loftinu Bíóborgin: Hús andanna Regnboginn: Arizona Dream Gengið Almenn gengisskráning LÍ nr. 69. 11. mars 1994 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 71,700 71,900 72,670 Pund 107,760 108,070 107,970 Kan. dollar 52,780 52,990 53,900 Dönsk kr. 10,8970 10,9350 10,8210 Norsk kr. 9,8050 ' 9,8390 9,7770 Sænsk kr. 9,1070 9,1390 9,0670 Fi. mark 13,0450 13,0970 13,0890 Fra. franki 12,4940 12,5380 12,4810 Belg. franki 2,0603 2,0685 2.0 tfíp Sviss. franki 50,5800 50,7300 50,8600 Holl. gyllini 37,8600 37,9900 37,7700 Þýskt mark 42,5600 42,6800 42,4000 it. líra 0,04303 0,04321 0,04297 Aust. sch. 6,0460 6,0700 6,0300 Port. escudo 0,4118 0,4134 0,4168 Spá. peseti 0,5171 0,5191 0,5209 Jap. yen 0,68380 0,68580 0,6961 C irsktpund 103,290 103,700 103,740 SDR 100,73000 101,13000 101.6700C ECU 82,1800 82,4700 82,0600 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgátan J— z n L J $ IO 1 " i IZ /i /5~ TT /6 T* i$ 1 ", h I TT Lárétt: 1 kipp, 5 deila, 8 drykkur, 9 droll- ar, 10 fjár, 11 kyrrð, 12 hrúgaði, 14 planta, 16 fugl, 18 vitleysa, 20 utan, 22 lítinn, 23 fljótfæmi. Lóðrétt: 1 duglegur, 2 hita, 3 slungið, 4 smáfiskur, 5 svaraði, 6 vegg, 7 vaxir, 13 svali, 15 risa, 17 eira, 19 gelt, 21 ónefndiMí.' Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 sturli, 7 kíf, 8 afli, 10 rask, 11 lok, 13 örina, 15 ká, 17 kjóana, 19 tál, 20 riði, 21 eimiu-, 22 ið. Lóðrétt: 1 skrök, 2 tia, 3 ufsi, 4 raknar, 5 il, 6 bik, 9 flanir, 12 okaði, 14 rjái, 16 árið, 18 ólm, 19 te.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.