Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1994, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1994, Blaðsíða 7
FÖSTUDAGUR 1.1. MARS 1994 7 i>v Sandkom Fréttir Kynslóðabilið Ungakyn- slóðin hefur f’kki tarið v.tr hlutaaftækní- byitingusein- u$tu ára. Tölva : ernúnaieigu annars liver.s msgiings með ollum tilhcvr- andi tölvuleikj- umogforrit- um.Svorninn- umstviðekkiá fullkomnustu Mjómilutningsgræjur sem fyririinnast í mörgum unglinga- herbergj um. Foreldrar hafa átt fullt í fangi með að fylgjast með þessari þróun, a.m.k. ef marka má þá sögu sem Sandkomsritara barst til eyrna. Þar segir frá unglingi einum sem fór í eihairæðipróf. Þegar prófið hófst uppgötvaði stráksi að hann haföi gleymt vasareikninum heima. Hann fékk að hringj a heim og bað mömmu sinaumaðkomameðhjálpartækið <■ í hvelii. Móðirin brást vel við og sagð- istkoma að vörmu spori. Síðan birt- ist kella en hvað skyldi hún hafa ver- ið með? Jú, hún kom með fjarstýr- inguágræjurnar! ESB eða EBS? EFTA, NAFTA, OPEC, GATT.NATO. OECD.ESBog EES. Allteru þeita skamm- stafanirsem dynjaáokkur frafjölmiðlun- um.Einúr þessumhópíer ný afnálumi, þ.e. ESB. ESB stendurfyrir E vrópusambandið, áður Evrópu- bandalagið. Fjölmiðlar eru svona rétt að átta sig á þessu og fyrir íslenska fréttaritara erlendis er kannski enn erfiðara að venjastnýju skammstöf- uninni á íslandi. Glöggur Mustandi heyrðiÁrna Snævarr, fréttaritara RUV á Noröurlöndum, segja EBS i a.m.k. tvígang í einni frétt sinni. Það má svosemiyrirgefaÁrnaþví tengdafaöir hans er ritstjóri vor, Ell- ertB.Schram! Mogginn og María María Ell- ingsen leik- ! kona.semvirö- ist„meika"það í Bandaríkjun- um.hefurMn síðariárveriðí góðusambandi viðMorgun- blaðið sem gjarnanhefur : , skúbbaö*' aðrafjöimiöla : með tiðindum af henni. En í Morgunblaöinu í gær birtist engin lofrulla ura Mariu. Þar ritar Mnn ágæti tóMistarmaður Árni Egilsson bréf frá Holly wood. Þar lýs- ir Árni af hverju hann er stórmóðg- aður og reiöur vegna kvikmy ndar sem María leikur í og segir m.a. frá íshokkiliðifrá ísiandi. „Vondu karl- arnir" í myndinni eru í þessu ís- lenska liði og það er Árni ailt annað en ánægður með. Þar með fær Mar ía skot frá sínum ástsæla Mogga. Kannski hún fari að tala viö aðra fjölmiðlahéreftir? Tvíhöfða samn- Alþýðubiaðið eroftátíöum skemmtilegt blað.Fyrirviku var Alþýðu- Maðið tileinkaö landbúnaðiog náðilofrulla umGATT nrestumyfir heila opnu. Meögrcininni vareinijós- : myndsem vakti hryllíng sumra. Það var my nd aftvíhöfða lambi og ekki svona beint til að laða að óvini GATT. Aidrei verður talað um G ATT sem tvíMiða samning en kannski hér eftir sem tvíhöfðasamning! Umsjón: Björn Jóhann Bjömsson Sveitarstjóm Djúpárhrepps: Meint hagsmunatengsl koma í veg fyrir afgreiðslu - beðið nýs úrskurðar félagsmálaráðuneytis „Það er ljóst að oddviti og varaodd- viti hafa þurft að víkja við afgreiðslu þessa máls. Við höfum sent ráðu- neytinu erindi og beðið það um aö skera úr um hæfi varamanna til að fjalla um styrkveitinguna," segir Ægir Þorgilsson, sveitarstjórnar- maður í Djúpárhreppi á Suðurlandi. Sveitarstjórn hreppsins er í vanda stödd eftir að félagsmálaráðuneytið úrskurðaði oddvita og varaoddvita vanhæfa til að fjalla um styrkbeiöni Kartöfluverksmiðju Þykkvabæjar. Styr stóð um ákvörðun hreppstjórn- ar um styrkveitinguna á sínum tíma. Var hún kærð til félagsmálaráðu- neytisins en meðal annars var málið talið ólöglega tekið fyrir og sumir menn í sveitarstjórn óhæfir til að taka ákvörðun um málið. Endaði málið með fyrrgreindum úrskurði en styrkveitingin var látin standa óhögguð þar til málið hefði verið af- greitt á ný með löglegum hætti. Nú horfir þannig við aö varamenn í sveitarstjórn eru meira og minna Sjálfstæðismenn: Tveir haf a af þakkaðí Reykjavík Sigríður Snæbjörnsdóttir, hjúkr- unarframkvæmdastjóri á Borgar- spítalanum, hefur tekiö boði kjör- nefndar Sjálfstæðisflokksins um að vera í ellefta sæti á framboðslista flokksins í borgarstjórnarkosning- unum í vor. Hart er lagt að Guð- mundi Gunnarssyni, formanni Raf- iðnaðarsambandsins og fóður Bjark- ar Guðmundsdóttur söngkonu, að vera í tólfta sæti á listanum en hann hefur ekki gefið svar ennþá. Ingibjörg R. Guðmundsdóttir, formaður Landssambands verslun- armanna og Svava Johansen, kaup- maður í 17, hafa hafnað boði kjör- nefndar Sjálfstæöisflokksins í Reykjavík um að vera í 12. og 16. sæti á framboðslistanum í vor. Þá hefur DV heimildir fyrir því að Kristjana Kristjánsdóttir skólastjóri hafi einnig afþakkað sæti á listanum. Kjartan Magnússon, fyrrverandi formaður Heimdallar, vill hvorki staðfesta að sér hafi verið boðið sæti á lista sjálfstæðismanna né segja hvort hann hafi þegið það eða af- þakkað. -GHS R-listinn: Kratar ákveða f ulltrúa sína í næstu viku Kjörnefnd Alþýðuflokksins í Reykjavík er um þessar mundir að ganga frá tillögu um það hvaða fram- bjóðendur skipi sex sæti flokksins á R-listanum fyrir borgarstjórnar- kosningarnar í vor og verður tillagan lögö fyrir fund í fulltrúaráði flokks- ins í næstu viku. Samkvæmt heimildum DV verða ungliðarnir Ingvar Sverrisson í framkvæmdastjórn SUJ og Bryndís Kristjánsdóttir blaöamaöur í 10.-20. sæti á listanum en áður hefur komið fram að framkvæmdastjóramir Pét- ur Jónsson og Gunnar Gissurarson verða í fjórða og níunda sæti. óhæfir þannig að ekki hefur verið hægt að taka málið fyrir. Þeir eru hluthafar í verksmiðjunni en hlut- hafar, sem jafnfram eru kartöflu- bændur, fá að leggja inn framleiðslu sína til verksmiöjunnar í samræmi við hlutafjáreign sína. „Það er ljóst aö það veröur ekki fjallað um máliö í sveitarstjórn fyrr en ráðuneytið úrskurðar í þessu máli,“ sagði Ægir, sem jafnframt er sitjandi oddviti á fundum sveitar- stjórnar í þessu ákveðna máli í fjar- veru oddvitans. -pp -GHS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.