Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1994, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1994, Blaðsíða 10
10 FÖSTUDAGUR 11. MARS 1994 Útlönd __________________________________ ðv Fjöldamorðin í Gloucester á Englandi: Fleiri lík eiga eftir að f innast - segirbreskalögreglan Lögreglan við leit i garði West þar sem m.a. er búist við að lik fyrri eigin- konu hans og dóttur þeirra, sem var 13 ára er hún týndist, eigi eftir að finnast. Símamynd Reuter Brigitte Bardot berstfyrir ÚK- anaíAlaska Franska kvikmynda- stjaman og kynbomban fyrrverandi, Brigitte Bard- ot, hefur hótað því að hrinda af stað alþjóð- legri herferö nema fylkisstjórnin i Alaska banni úlfaveiðar á nýjan leik. „Það er ótrulegt að veiðimönn- um skulí leyft að eyöa úlfahjörð- um Alaska á sama tíma og sífellt fleiri þjóðir um heim allan reyna að vemda ú)ilnn,“ sagði Bardot í bréfl til Walters Hickels, fylkis- stjóra Alaska. Fyrir tíu mánuðum var ákveðið að leyfa úlfaveiðar með aðstoð flugvéla. Ferðamenn flykkjastí skrímslisleit Fjögur hundruð manns hafa þegar bókað sér far með litlum kafbáti sem hefur siglingar undir yfirboröi skoska vatnsins Loch Ness i leit að skrimslinu góðasíð- ar í þessum mánuði. Eitt par hef- ur aðeins í hyggju að láta pússa sig saman undir vatnsyfirborð- inu. Siglingin með kafbátnum kost- ar nálægt átta þúsund krónum og komast fimm manns inn í hann í einu. Ætlunin er að kaf- báturinn veröi í ferðum fram í september, bæði með ferðamenn og í þágu vísindamanna sem eru að rannsaka setlög á botni vatns- ins. Reuter Breska lögreglan óttast að alls muni finnast 16 lík í Gloucester á Englandi og þar með verða morðin verstu ijöldamorðin í sögu Bretlands. Rannsóknarmenn eru nú að skoða níunda líkið sem fannst sl. miðviku- dag en morðin eru talin hafa verið framin á árunum 1972-1994. Lögreglan segist hafa fengið upp- lýsingar um að fleiri lík eigi eftir að finnast, sem West er talinn hafa steypt í veggi og múrað í strompinn hjá sér. Einnig er talið að fleiri lík eiga eftir aö finnast í öðru húsi sem West bjó í og á engi sem er skammt frá húsi hans. Talið er víst að fyrri eiginkona West, Catherine, sem hefur ekki sést í um 15 ár og dóttir þeirra, Charma- ine, sem hefur ekki sést síðan 1975, eða eftir að hún flutti til West og seinni eiginkonu hans, Rosemary, séu á meðal þeirra sem eigi eftir að finnast. Charmaine var aðeins 13 ára gömul þegar hún týndist. Lögreglan hefur ekki viljað segja hvort upplýsingamar um Úkin hafi fengist hjá West sjálfum eða annars staðar frá. Nákvæmt radartæki sem lögreglan hefur notaö við leitina hef- ur komið að góðum notum við að finna líkin. Lögreglan hefur ekki borið kennsl á nein líkanna en búist er við að hægt verði að finna út hver fórn- arlömbin séu með aðferð þar sem leir er notaður til að móta andlit á höfuðkúpurnar. West hefur þegar verið ákærður fyrir þrjú morð þar af á 16 ára dóttur sinni, 18 ára óléttri stúlku og konu á þrítugsaldri. Fleiri ákærur eru vænt- anlegar en West á að koma fyrir rétt aftur í dag. Símalínur lögreglunnar eru rauð- glóandi allan sólarhringinn frá þús- undum manna sem leita týndra ætt- ingja sinna. Reuter SkandiaíSví- þjóðmedmel- gróðaífyrra Sænska trygghtgafélagiö Skandia græddi rúma átján millj- arða íslenskra króna á starfsemi sinni i fyrra og er það mesti gróð- inn í sögu fyrirtækisins, Umskiptin írá árinu á undan voru mikil því þá nam tapið um tuttugu og fimm milljörðum ís- lenskra króna. „Björn Wolrath, framkvæmda- stjóri Skandia, lýsti yfir ánægju sinni með niöurstöðutölurnar og sagði að nú væri stímt fram á við á fullri ferð. Wolrath sagðist vera bjartsýnn á árið í ár en hann vildi þó engu spá um hvort hagnaðurinn yrði svipaður og í fyrra. Páf i heimsækir Sameinuðu þjóðirnaríhaust óradó í Banda- gL astliðið sumar, | | ætlar að fara vestur um haf enn á ný í haust aö sögn blaösins Denver Post. Blaðið sagöi í frétt á miðviku- dag að páfi ætlaði að sækja heim aöalstöðvar Sameinuðu þjóðanna í New York í október til að taka þátt í hátíðahöldum vegna árs fiölskyldunnar. Talsmaður kaþólska biskup- sambandsins vestra vísaði öllum spurningum um heimsóknina til SÞ en þar á bæ vildu menn ekk- ertsegjaheldur. Reuter Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík, 2. hæð, sem hér seg- ir, á eftirfarandi eignum: Arkarholt 15, Mosfellsbæ, þingl. eig. Guðmundur Ingi Hjálmtýsson, gerð- arbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Landsbanki íslands, Olíuverslun ís- lands hf. og tollstjórinn í Reykjavík, 15. mars 1994 kl. 10.00. Alakvísl 39, hluti, þingl. eig. Þorgerð- ur Jónsdóttir, gerðarbeiðendur Bygg- ingarsjóður verkamanna, Gjaldheimt- an í Reykjavík, Húsasmiðjan hf. Marco hf. heildverslun, Sjóvá- Almennar hf. og íslandsbanki h£, 15. mars 1994 kl. 13.30. Alakvísl 66, hluti, þingl. eig. Jón Val- týsson og Guðrún Ásta Bjömsdóttir, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 15. mars 1994 kl. 13.30. Asvallagata 11, 1. hæð, þingl. eig. Bjöm Karlsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Gjald- heimtan í Reykjavík, 15. mars 1994 kl, 13.30._________________________ Baughús 19, þingl. eig. Gunnar Smith og Edda Eiríksdóttir, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og tollstjór- inn í Reykjavík, 15. mars 1994 kl. 10.00. Blesugróf 7, þingl. eig. Trausti Gunn- arsson, gerðarbeiðendur Byggingar- sjóður ríkisins og Lífeyrissj. starfsm. ríkisins, 15. mars 1994 kl. 13.30. Bröndukvísl 6, þingl. eig. Jón Baldurs- son, gerðarbeiðendur Byggingarsjóð- ur ríkrsins, Gjaldheimtan í Reykjavík, Plastos hf., tollstjórinn í Reykjavík og Yngvi Sigfusson, 15. mars 1994 kl. 10.00._________________________ Dverghamrar 18, neðri hæð, þingl. eig. Gestur Halldórsson og Marta Lunddal Friðriksdóttir, gerðarbeið- endur Byggingarsjóður ríkisins og Búnaðarbanki Islands, 15. mars 1994 kl. 13.30. Efstasund 38, þingl. eig. Sölvi Magn- ússon, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 15. mars 1994 kl. 10.00. Engjasel 86, 2. hæð t.v. 0201, þingl. eig. Herdís Snæbjömsdóttir, gerðar- beiðandi Landsbanki íslands, 15. mars 1994 kl. 13.30.____________________ Fannafold 186, hluti, þingl. eig. Frið- rik H. Friðriksson, gerðarbeiðandi Sparisjóður Rvíkur og nágr., 15. mars 1994 kl. 10.00. __________________ Faxafen 9, hluti, þingl. eig. Jarlinn hf., gerðarbeiðandi Kaupþing h£, 15. mars 1994 kl. 10.00. Fáfhisnes 15, hluti, þingl. eig. Guðlaug Pétursdóttir, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík, Kaupþing hf. og Valdimar Jónsson, 15. mars 1994 kl. 10.00._____________________________ Fífurimi 46, 01-01, þingl. eig. Ragnar Bjamason og Steinunn Hallgríms- dóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóð- ur verkamanna, 15. mars 1994 kl. 13.30._____________________________ Fjölnisvegur 4, 1. hæð, þingl. eig. Guðbjörg Ármannsdóttir, gerðarbeið- endur Gjaldheimtan í Reykjavík og Verðbréfasjóðurinn h£, 15. mars 1994 kl. 13.30._________________________ Flugvöllur Flugsk. H.J., þingl. eig. Helgi Jónsson, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, 15. mars 1994 kl. 10.00._________________________ Fossvogsblettur 24, þingl. eig. Ingimar Magnússon, gerðarbeiðandi Bygging- arsjóður ríkisins, 15. mars 1994 kl. 13.30. ____________________________ Framnesvegur 40, hluti, þingl. eig. Úlfar Bíldal Gunnarsson, gerðarbeið- andi Húsasmiðjan hf., 15. mars 1994 kl. 10.00._________________________ Furubyggð 30, Mosfellsbæ, þingl. eig. Auður Kristmundsdóttir, gerðarbeið- endur Bjöminn h£, Bílaskipti hf., Mosfellsbær og Islandsbanki h£, 15. mars 1994 kl. 13.30. Grettisgata 53A, þingl. eig. Gunnar Ögmundsson, gerðarbeiðendur Bygg- ingarsjóður ríkisins og Gjaldheimtan í Reykjavík, 15. mars 1994 kl. 13.30. Grettisgata 61, þingl. eig. Ólafur Bald- ursson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 15. mars 1994 kl. 13.30. Grænahlíð 10,3. hæð + bílskúr, þingl. eig. Gísli S. Jónsson og Hjördís G. Svavarsdóttir, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, 15. mars 1994 kl. 10.00. Háagerði 81, þingl. eig. Baldur Stef- ánsson, gerðarbeiðendur Gjaldheimt- an í Reykjavík og Iðnlánasjóður, 15. mars 1994 kl. 13.30. Hjaltabakki 4, 1. hæð t.v., þingl. eig. Ingibjörg Torfadóttir, gerðarbeiðend- ur Byggingarsjóður verkamanna, Gjaldheimtan í Reykjavík og Lífeyr- issj. sjómanna, 15. mars 1994 kl. 13.30. Hjaltabakki 18, 3- hæð t.h., þingl. eig. Amdís Markúsdóttir, gerðarbeiðandi Glitnir hf., 15. mars 1994 kl. 10.00. Hraunteigur 8, hluti, þingl. eig. Ema Amardóttir, gerðarbeiðandi Lífeyris- sjóður verslunarmanna, 15. mars 1994 kl. 10.00. Kambsvegur 1A, þingl. eig. Róbert Grímur Grímsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Gjald- heimtan í Reykjavík, 15. mars 1994 kl. 13.30. Kleppsvegur 130, hluti, þingl. eig. Þrá- inn Sigtryggsson, gerðarbeiðendur Landsbanki Islands og Sparisjóður vélstjóra, 15. mars 1994 kl. 10.00. Kleppsvegur 138, kjallari, þingl. eig. Guðjón Smári Valgeirsson, gerðar- beiðendur Gunnar Eggertsson hf., Landsbanki Islands, tollstjórinn í Reykjavík, _ Tryggingast. ríkisins v/ríkissjóðs, íslandsbanki hf. og Ólaf- ur Þorsteinsson & Co, 15. mars 1994 kl. 10.00. Krummahólar 6, 3. hæð H, þingl. eig. Gunnlaugur Axelsson, gerðarbeið- endur Marksjóðurinn hf. og Tekju- sjóðurinn h£, 15. mars 1994 kl. 10.00. Laugavegur 136, 1. hæð, þingl. eig. Bjami H. Smárason, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Gjald- heimtan í Reykjavík, 15. mars 1994 kl. 10.00. Leirubakki 10, 2. hæð t.h., þingl. eig. Kristján Friðrik Nielsen, gerðarbeið- endur Byggingarsjóður ríkisins, Byggingarsjóður ríkisins, húsbréfa- deild, Lífeyrissjóður rafiðnaðar- manna, Lífeyrissjóður verslunar- manna og íslandsbanki hf., 15. mars 1994 kl. 10.00. Lindarbyggð 11, þingl. eig. Öm Guð- mundsson og Hulda Guðmundsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður rík- isins, 15. mars 1994 kl. 13.30. Neðstaberg 4, þingl. eig. Hrafhhildur Ellertsdóttir, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík og tollstjórinn í Reykjavík, 15. mars 1994 kl. 10.00. Rauðhamrar 3, hluti, þingl. eig. Jón Emil Kristinsson og Soffia G. Ólafs- dóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóð- ur verkamanna, 15. mars 1994 kl. 10.00. Reykás 49, 01-02, þingl. eig. Valþór Valentínusson og Aðalheiður B. Björgvinsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Leifur Gíslason, 15. mars 1994 kl. 13.30. Seilugrandi 4, 01-04, þingl. eig. Ey- vindur Ólafsson og Bjamdís Bjama- dóttir, gerðarbeiðandiByggingarsjóð- ur verkamanna, 15. mars 1994 kl. 13.30. Seljabrekka, Mosfellsbæ, þingl. eig. Guðjón Bjamason, gerðarbeiðandi tollstjórinn í Reykjavík, 15. mars 1994 kl. 10.00. Skipholt 50B, 4. hæð, syðri endi, 1/3 hluti, þingl. eig. Þrep hf., gerðarbeið- endur Gjaldheimtan í Reykjavík og tollstjórinn í Reykjavík, 15. mars 1994 kl. 10.00.________________________ Skógarhlíð 10, þingl. eig. ísam hf., gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og Iðnlánasjóður, 15. mars 1994 kl. 10.00.___________________ Skógarsel 13, þingl. eig. Jón Hallgrím- ur Bjömsson, gerðarbeiðendur Brum h£, Búnaðarþanki íslands og Gjald- heimtan í Reykjavík, 15. mars 1994 kl. 10.00.________________________ Stóragerði 27, neðri hæð og austurhl. kjallara, þingl. eig. Tryggvi Jónasson og Sigurlaug Hraundal, gerðarbeið- endur Byggingarsjóður ríkisins, Gjaldheimtan í Reykjavík og Lífeyr- issj. starfsm. ríkisins, 15. mars 1994 kl. 13.30. _____________________ Torfufell 23, 4. hæð f.m., þingl. eig. Unnur Pétursdóttir, gerðarbeiðendur P. Samúelsson og Co h£, 15. mars 1994 kl. 13.30.___________________ Unufell 23, íb. 03-01, þingl. eig. Lóa Edda Eggertsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður verkamanna og Gjaldheimtan í Reykjavík, 15. mars 1994 kl. 13.30.___________________ Víðimelur 19, 2. hæð t.v., þingl. eig. Stefanfa Kristín Ámpdóttir, gerðar- beiðandi Landsbanki íslands, 15. mars 1994 kl. 13.30.___________________ Þverholt 5,4. hæð hægri, Mosfellsbæ, þingl. eig. Ásta B. Ragnarsdóttir, gerð- arbeiðendur Búnaðarbanki íslands, Glitnir hf. og tollstjórinn í Reykjavík, 15. mars 1994 kl. 10.00. Þverholt 28 (Rauðarárstígur 35), þingl. eig. Kaupgarður hf.; gerðarbeiðandi Landssjóður hf. v/Islandsbréfa, 15. mars 1994 kl. 10.00. SÝSLUMAÐUKINNIREYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.