Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1994, Blaðsíða 13
LAUGARDAGUR 23. APRÍL 1994
13
NORDMENDE
29
ii
Sérstætt ferða-
lag til Síberíu
Sjónvarpið á sunnudagskvöld:
Á sunnudagskvöld verður á dag-
skrá sjónvarpsins fyrri þáttur af
tveim um allsérstœtt ferðalag íslend-
inga til Síberíu. Sýning hans hefst
klukkan 22.00.
Tilurð þáttanna var á þann veg að
síðastliðið sumar hélt hópur íslend-
inga úr menningar- og vináttufélag-
inu ísjaka í heimsókn til Sakha í Sí-
beríu. Þar kynntust ferðalangamir
fomri menningu Jakúta sem em
frumbyggjar þessa norðlæga lands.
Margir íbúanna lifa enn og starfa
samkvæmt ævagömlum hefðum en
líkt og annars staðar knýr nútíminn
dyra og margir óttast að gömlu hefð-
imar muni senn gleymast. í þessum
þætti, sem hefur undirtitilinn Menn-
ing og þjóð í Jakútíu, er m.a. litið við
í höfuðborginni Jakútsk. Hún er
hafnarborg með um tvö hundruð og
sextíu þúsund íbúa. Þar hefur htiö
breyst frá því að landkönnuðir keis-
arans tóku sér bólfestu til þess að
safna dýrmætum skinnum af safol-
um, gaupum og bjamdýrum.
Fjársjóðakistur
í síðari þættinum, sem verður
sýndur sunnudaginn 24. apríl, og ber
undirtitilinn Fjársjóðakistur frum-
byggjanna, er farið um Síberíu. Þar
er sífreri í jörðu og landið afar
hijóstragt. Þar em falin gífurleg
auðævi í jörðu. Landið er auðugt af
eðalmálmum, gimsteinum og oliu, en
þeirra hafa frumbyggjamir aldrei
notið, heldur hafa yirvöld í Moskvu
flutt þau í burt.
í þessum þætti verður rakið hvem-
ig saga Síberíu hefur fléttast saman
við sögu Rússlands og Sovétríkjanna.
Undir ógnarstjóm Moskvu hafa Sí-
beríubúar unnið hörðum höndum
við að vinna verðmæti úr jörðu. Þeir
hafa aldrei notið þeirra sjáifir, né
heldur fullra réttinda í samskiptum
sínum við miðstjómarvaldið. Nú hef-
ur vonin kviknað um að þeir fái úr-
lausn sinna mála en enginn veit þó
fyrir víst hvað framtíðin ber í skauti
sér.
unova fjöllistakona sem nú er búsett
hér á landi. Hún er eini Jakútinn á
íslandi. Hún hafði kynnst manni sín-
um, Magnúsi Jónssyni, þegar bæði
vom við nám í Ríkishstaháskólanum
í Moskvu. Kjuregej hitti þama nána
ættingja sína og gestirnir sátu fjöl-
margar veislur og meira aö segja
brúðkaup systurdóttur Kjuregej.
Það var Plús film sem sá um gerð
þáttanna en Ari Alexander sá um
textagerð.
Kjuregej Alexandra Argunova er hér ásamt nokkrum íbúanna í Jakútíu,
en hún er einmitt borin og barnfædd þar.
SpectraSC72NICAM: • 29" fiatur giampalaus Black • Fullkomin flarstýring
Matrix Super Planar-skjár • Aðgerðastýring á skjá
• S-VHStengi • Innsetning stöövanafna á skjá
• 40W Nicam stereomagnari •Tímarofi
•4hátaiarar-StereoWide • 16:9 breiðtjaldsmóttaka
• INNBYGGÐUR Surraund hljómur • Bamalaesing
(tengi fyrir Surraund-hátalara) •íslenskttextavarp
• Tengi fyrir heyrnartól • 2 scart-tengi
* Sér áyrkstiling á heyma'táium • Tengi iyrir 2 auka hátalara o.m.fl.
• 60 stöðva minni Nordmende^jónvarpstækin eru vönduð
• Sjálívirk stöðvaleit þýsk gæðaframleiðsla og hafa um áraraöir
• Pal-SecarrvNTSC-video veriö í notkun á íslandi viö góöan oröstýr.
NÝ SENDING KOMIN !
Veisluhöld
ogbrúðkaup
í hópnum sem ferðaöist til Síberíu
var m.a. Kjuregej Alexandra Arg-
Bridgefélag
Reykjavíkur
Miðvikudaginn 13. april voru
spilaðar 9. umferðir í aðaltví-
menningnum og er staðan eftir
kvöldið þannig:
1. Stgurður Sverrisson-Hrólfur
Hjaltason 30S
2. Matthías Þorvaldsson-Jakob
. Krisdnsson 264
3. Sverrir Ármannsson-Sævax Þor-
bjömsson 246
4. Bjöm Eystemsson-Aðalsteinn
Jörgensen 240
5. Guölaugur R. Jóhannsson-Orn
Arnþórsson 235
6. Sigfús Öm Ámason-Friðjón Þór-
hallsson 221
- hæsta skor fyrir kvöldið fengu:
1. F.ggert Bergsson-Þórður Sigfilsson
180
2. Sigtus Öm Ámason Friðjón Þór-
hallsson 171
3. Bjöm Eysteinson-Aðalsteinn Jörg-
ensen 159
4. Matthías I>otvaldsson-Jakob
Kristinsson 145
5. Guðlaugur R. Jóhannsson-Öm
Amþórsson 136
Næsta miðvikudag verður frí frá
tvímenningnum sökum íslands-
mótsins í tvímenningi sem hefst
daginn eftir. Þess í stað verður
eins kvölds tvimenningur og eru
ahir spilarar velkomnir.
Okkur hefur tekist að semja AFTUR sérstaklega um heilan gám af þessum vönduðu Nordmende
29" sjónvarpstækjum. Nú getur þú gengið inn í þessi magninnkaup okkar við Nordmende-
framleiðendurna í Þýskalandi og tryggt þér 29" stereo-litsjónvarpstæki á þessu frábæra verði.
umhverfishljómmögnun:
Þetta er sérstök hljóö-
blöndun, sem eykur hljóm-
inn og gefur möguleika á
hljóöáhrifum líkt og í kvik-
myndahúsum. Mono
útsending fær blæ af
stereo- útsendingu og
stereo-útsending gefur
aukin áhrif, þannig aö
áhorfandinn færist eins
og inn í kvikmyndina.
Aöeins þarf að stinga
bakhátölurum ■ sam-
band við sjónvarpiö
VISA-raögpeiðslur: Engin útborgun og u.þ.b.
6.831 kr. á mán. í 18 mánuöi
EURO-raðgreiðslur: Engin útborgun og
11.047 ,- kr. á mán. í 11 mánuði
Munalán: 27.475,- kr. útborgun og
3.590,- kr. á mán. í 30 mánuði
Ath! Samskonar sjónvarpstæki kosta u.þ.b.
130.000,- til 150.000,- kr. hér á landi, en
þessi bjóðast ódýrari vegna magninnkaupa.
Verð aðeins 109.900,- kr. eða
Frábær greibslukjör vib allra hæfi
E
V/SA
*
MUÞ T JA ~ö ÁN
SKIPHOLT119
SÍMI 29800