Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1994, Blaðsíða 47
LAUGARDAGUR 23. APRÍL 1994
J
. Í SAM
SÍM111384 - SNORRABRAUT 37
Nýja Peter Weir myndin
ÓTTALAUS
Forsýning á stórgrinmyndinni
FÚLLÁMÓTI
8SECOISÍDS
Sýnd kl. 2.40 og 4.45.
Verð 350 kr. kl. 2.40.
BEETHOVEN 2
Sýnd kl. 3,5 og 7.
ALADDIN
með íslensku tali
Sýndkl.3, verð500kr.
Sýndkl.9.
THEJOYLUCK CLUB
Sýndkl. 6.45 og 9.
ROKNATÚLI
meö islensku tali
Sýnd kl. 3 og 5. Kr. 500.
SVALAR FERÐIR
Sýnd kl. 3, verð 350 kr.
S464-
SlMI 78900 - kLFkBAKKA I - BHEÍÐHOLTf
Frumsýnum grin-spennumyndina
FINGRALANGUR FAÐIR
grín-spennumynd um smá-
krimma á flótta með tvö böm sín
í eftirdragi!
FATHER HOOD grin-spennu-
mynd sem þú hefur gaman af!
Aðalhlutverk: Patrick Swayze, Halle
Berry, Sabrina Lloyd og Dlane Ladd.
Framlelðandi: Jeffrey Chernov.
Leikstjóri: Darrell James Roodt.
Sýndkl.5,7,9 og 11.
SYSTRAGERVI2
Patrick Swayze sem við þekkjum
úr GHOST og DIRTY DANCING
kemur hér í bráðskemmtílegri
WHCjpPI
Sýndkl.3,5,7,9og11.
iikimi 1.11.1111................. . . III I I I I II I I I I n
Kvikmyndir
issiœis-aas'a-assaíy
J E F f B R I 0 6 E S
FEARLESS
n 1111111 i.m 1111 nr
BlÖHÖlUf
SlMI 78900 - ALFABAKKk 8 - BREIDH0LTI
Grínmyndin
HETJAN HANN PABBI
PELIKANASKJALIÐ
Hinn frábæri leikari, Gerard Dep-
ardieu, fer hér á kostum í frábærri
nýrri grínmynd um mann sem fer
með 14 ára dóttur sína í sumarfrí
til Karíbahafsins. Honum til hryll-
ings er litla stúlkan hans orðin
aðalgellan á svæðinu! „My Father
the Hero" - frábær grínmynd sem
kemur þér í gott skap!
Sýnd kl.5,7,9og 11.
MRS. DOUBTFIRE
Sviðsljós
HASKOLABIO
IMI 2 21 40
ROBOCOP3
Sýnd lau. kl. 4.40,6.50,9 og 11.30.
Sýnd sun. kl. 4.40,6.50,9 og 11.15.
PELIKANASKJALIÐ
Sýnd lau. kl. 5 og 9.
Sýnd sun. kl. 5 og 11.15.
Bönnuölnnan12ára.
HÚSANDANNA
Sýnd kl. 5,9 og 11.30.
Bönnuö börnum Innan 16 ára.
„Grumpy Old Men“ er stórkost-
leg grínmynd þar sem þeir félag-
ar Jack Lemmon og Walter Matt-
haufaraákostum!
„Grumpy Old Men‘ ‘ er önnur vin-
sælasta grínmynd ársins vestan-
hafs!
Forsýnlng laugardag kl. 11.15.
Forsýnlng sunnudag kl. 9.
ROKNATÚLI
með islensku tali
Sýnd kl. 3, verð 500 kr,
ALADDIN
með íslensku tall. Sýnd kl. 3.
EINU SINNIVAR SKÓGUR
Sýnd kl. 3, verð 350 kr.
Sýndkl. 6.55 og 9.15.
Bönnuð innan 12 ára.
ÁDAUÐASLÓÐ
Sýnd kl. 11.20.
Stranglega bönnuö innan 16 ára.
HIMINN OGJÖRÐ
LAUGAWÁS
Sími32075
Stærsta tjaldið með THX
Frá leikstjóra ROCKY
ogKARATE KID
8 SEKUNDUR
FROM THE MRECTOR OF “EOCKr
AfiD “THE KASAIE KID". 1
IHUMOFGUlin
Blekking, svik, morð
TH.I Einnig láanleg sem Úrvalsbók
Sýnd. kl. 5,7,9og11.
Bönnuðinnan14ára.
SÍMI 16500 - LAUGAVEGI 94
Frumsýnlng á stórmyndinni
FÍLADELFÍA
SÍMI 19000
Limahl orðinn blankur
Detroitlöggan Alex J. Murphy -
ROBOCOP - er mættur aftur i
nýrri, hraðri og harðri mynd sem
þykir mesta bomban í seríunni.
Robocop hættir í löggunni og
gengur til liðs við uppreisnarhóp
sem jámgyðjan Bertha stjómar.
Þau eiga í baráttu við Splatter-
pönkarana í sannkallaðri
sprengjuveislu.
Aðalhlutverk leika Robert Burke og
CCH Pounder undlr leikstjórn elns
nafntogaðasta hrylllngsmyndaleik-
stjóra Bandarikjanna, Freds Dekker
(Night of the Creeps).
Sýndkl.5,7,9 og 11.10.
Bönnuð Innan16ára.
LEITIN AÐ BOBBY FISCHER
Stórgóð mynd frá óskarsverð-
launahafanum Steven Zailian
(Handrit Lista Schindlers) um
leit Bandaríkjamanna að nýjum
BobbyFischer.
Aðalhlutv.: Ben Kingsley, Joe Man-
tegna og Laurence Fisburne.
Sýndkl.2.50,5og7.
EINS KONAR ÁST
Fjögur ungmenni freista gæfunnar
í háborg kántrítónlistarinnar Nash-
ville en ástarmálin þvælast fyrir
þeim á framabrautinni svo að ekki
sé talað um hin tíu þúsund sem eru
að reyna að slá í gegn.
Aðahlutv. Rlver Phoenls, Samantha
Mathls og Derhot Mulroney.
Sýnd kl.9og11.10.
LITLIBÚDDA
Frá Bemardo Bertolucci, leik-
stjóra Síðasta keisarans, kemur
nú spánný og mikilfengleg stór-
mynd sem einnig gerist í hinu
mikla austri. Búddamunkar fara
til Bandaríkjanna og fmna smá-
strák sem þeir teija Búdda endur-
borinn. Guttínn fer með þeim til
Himalajafjallarma og verður
vitni að stórbrotnum atburðum.
Aðalhlutverk: Keanu Reeves,
Bridget Fonda og Chris Isaak.
Sýnd kl. 9.
BLÁR
Ný mynd frá Krzysztof Kieslowski
Sýnd kl. 5 og 7.
LISTISCHINDLERS
BESTA MYND ÁRSINSI
★★★★ S.V. Mbl. ★★★★ Ó.H.T. Rás
2, ★★★★ Ö.M. Timinn.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Mlðaverð 600 kr. (195 min.)
LÍF MITT
Michael Keaton og Nlcole Kldman i
átakanlegri mynd.
★★★ ÓHT, Rás 2.
Sýnd kl 6.50. Allra síðustu sýn.
í NAFNIFÖÐURINS
Danlel Day-Lewis, Pete Postethwalte
og Emma Tompson.
Sýnd 9.10.
Bönnuð innan 14 ára. (135 mln.)
BEETHOVEN2
Heppnir gestir fá Beethoven bak-
poka!
Sýnd kl. 3 og 5.
ADDAMS
FJÖLSKYLDUGILDIN
Sýnd kl. 3.
KRUMMARNIR
Sýndkl.3.
JURASSIC PARK
Sýndkl. 2.50.
Þaö eru sjálfsagt einhverjir sem muna eft-
ir hljómsveitinni Kajagoogoo og söngvara
sveitarinnar Limahl (sem heitir reyndar
Chris Hamill). Þeir slógu í gegn snemma á
níunda áratugnum meö laginu Too Shy og
á eftir fylgdu lög eins og Ooh to be Ah og
Hang on Now.
Þeir félagamir höfðu herskara af aðdá-
endum (aöallega kvenkyns) og höföu það
mjög gott peningalega. En eftir fyrstu plöt-
una kom upp einhver ágreiningur í hljóm-
sveitinni og Limahl ákvað aö einbeita sér
aö sólóferli sínum.
Hann byrjaði vel með titillaginu úr kvik-
myndinni Never Ending Story en svo lá leið-
in niður á við. í dag er staðan þannig að
hann er atvinnulaus og þarf að fá lánaðan
pening frá vinum sínum sem í gamla daga
nutu góðs af velgengni Kajagoogoo.
Vinir hans segja að það sé samt langt frá
því að hann sé búinn að gefast upp. Hann
er enn að syngja og nú með hljómsveit sem
kallar sig Jupiter. Þeir hafa nýlega gefið út
smáskífu sem nefnist Destiny og nú er bara
spumingin hvort þeir komist nálægt
Kajagoogoo í vinsældum.
Þetta er mynd byggð á sannri
sögu um Lane Frost, sem varð
goðsögn í Bandaríkjunum. Lane
varð ríkur og frægur og var líkt
við James Dean. Konur elskuðu
hann, karlmenn öfunduðu hann
og enginn gat sigraö hann.
Sýnd kl. 5,7,9og11.
TOMBSTONE
jUSTICE
IS COMING
Eftir sama leikstjóra og Betty Blue
Stórskemmtíleg og fyndin
spennumynd um ótrúlegt ferða-
lag þremenninga sem fátt virðast
eigasameiginlegt.
Aðalhl. Yves Montand (slðasta kvik-
mynd þessa vinsæla leikara), Oliver
Martlnez og Sekkou Sall.
Leikstjóri: Jean-Jacques Belneix.
Sýnd kl. 5 og 9.
Chris Hamill, sem var betur þekktur sem
Limahl, er orðinn blankur og þarf að lifa
af atvinnuleysisbótum.
Einn aðsóknarmestí vestri fyrr
og síðar í Bandarikjunum.
★★★ SV, Mbl. ★★★ ÓHT, Rás 2.
Sýnd kl. 4.40,6.50,9 og 11.15.
LEIFTURSÝN
Pottþéttur spennutryllir.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
PÍANÓ
Þreföld óskarsverðlaunamynd.
Sýndkl. 4.50,6.55,9 og 11.05.
KRYDDLEGIN HJÖRTU
Aðsóknarmesta erienda kvik-
myndin í USA frá upphafi.
Sýnd kl.S, 7,9og11.
FAR VEL, FRILLA MÍN
Sýnd kl. 5 og 7.
Bönnuðinnan12ára.
HETJAN TOTO
Sýndkl.9.
Bönnuðlnnan12ára.
★*★ DV, ★★★ Mbl, ★★★ Ruv.
Tom Hanks, Golden Globe- og
óskarsverðlaunahafi fyrir leik sinn
í myndinni, og Denzel Washington
sýna einstakan leik í hlutverkum
sínum í þessari nýjustu mynd
óskarsverðlaunahafans Jonathans
Demme (Lömbin þagna). Að auki
fékk lag Bruce Springsteen, Streets
of Philadelphia, óskar sem besta
frumsamda lagiö.
önnur hlutverk: Mary Steenburgen,
Antonlo Banderas, Jason Robards og
Joanne Woodward. Framleiðendur:
Edward Saxon og Jonathan Demme.
Leikstjóri: Jonathan Demme.
Sýnd kl. 4.40,6.50,9 og 11.20.
Mlðaverð kr.550.
DREGGJAR DAGSINS
h'rom ilw ('rcoun> oj “Hóuurds h'iul"
Remains
OFTHEDAY
★★★★ G.B. DV. ★★★★ A.I. Mbl.
Anthony Hopklns - Emma Thompson
Byggð á Booker-verðlaunaskáld-
sögu Kazuo Ishiguro.
Tilnefnd tíl 8 óskarsverðlauna.
Sýnd kl.4.35,6.50 og 9.05.
M0RÐGATA A MANHATTAN
Nýjasta mynd meistarans Wood-
ysAllen.
„★★★★ Létt, fyndin og einstaklega
ánægjuleg. Frábær skemmtun."
Sýndkl. 11.30.
LÆVIS LEIKUR