Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1994, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1994, Blaðsíða 19
LAUGARDAGUR 23. APRÍL 1994 19 Bridge íslandsmótið í tvímenningi: Úrslitin ráðast um helgina Undankeppni íslandsmótsins í tví- menningskeppni hófst á Hótel Loft- leiðum á sumardaginn fyrsta. Spilað- ar eru þijár umferðir í undankeppn- inni og 23 efstu pörin ásamt íslands- meisturunum í fyrra spila síðan til úrslita. íslandsmeistararnir frá í fyrra eru Bragi Hauksson og Sig- tryggur Sigurðsson en þeir unnu tit- ilinn eftir harða keppni við Jakob Kristinsson og Júlíus Sigurjórísson. Við skulum skoða eitt skemmtilegt spil frá einvígi Sigtryggs við einn af fyrrverandi heimsmeisturum íslend- inga, Aðalstein Jörgensen. A/O ♦ DG6 V 764 ♦ ÁK4 + KD96 Með Braga og Sigtrygg í n-s og Aðal- stein og Ragnar Magnússon í a-v gengu sagnir á þessa leið: Austur Suður Vestur Norður lgrand 2hjörtu pass 2spaðar pass 4hjörtu pass pass pass Ragnar spilaði út laufafimmi, Sig- tryggur fór strEix upp með ás, spilaði hjartatíu og svínaði gosanum. Ekki óeðhleg spilamennska eftir grandopnun austurs. Vestur drap á drottningu, spilaði laufþristinum og Aðalsteinn átti slaginn á drottningu. Spihð lítur nú engan veginn vel út fyrir sagnhafa, því hann gefur alltaf slag á tígul og einn á spaða, nema DG sé tvíspil. En Aðalsteinn var heldur fljótur á sér þegar hann lagði niður tígulkóng. Hann skipti síöan í spaðadrottningu en Sigtryggur var * 93 V D5 * 108752 * 10753 * AK' V 10 ♦ DGf + ag: fljótur að svína fyrir tígulásinn og kasta spaða niður. Slétt unnið. En átti Aðalsteinn nokkra vörn? Segjum að hann spiU hlutlaust laufa- kóng, sem Sigtryggur trompar. Hann spilar síðan öUum trompunum nema einu og Aðalsteinn lendir þá í óvenjulegri þröng: * AK7 V - ♦ DG6 + - ♦ DG6 V - ♦ ÁK4 + - * 1084 V 32 ♦ 9 4» - Þegar Sigtryggur spilar trompþri- stinum kastar hann spaða úr blind- um og Aðalsteinn á ekkert gott af- kast. Hann má augljóslega ekki kasta spaða og kasti hann tígli spilar Sig- tryggur tígli og notar síðan aðra spaðainnkomuna til þess að trompa niður tígulásinn. Umsjón Stefán Guðjohnsen Austur gæti eins vel komið auga á þessa endastöðu og spilað spaðagosa en það hjálpar honum ekkert! Sig- tryggur spilar þá trompinu í botn og endastaðan verður sú að austri er spilað inn á tígulháspil og hann verð- ur síðan að spila frá spaðadrottn- ingu. SkemmtUegt spil og væntan- lega hefði Sigtryggur reynst vandan- um vaxinn. Áhorfendur ættu ekki að láta sig vanta á Hótel Loftleiðir um helgina þegar nýir íslandsmeistarar í tví- menningskeppni verða krýndir. V - ♦ 1087 i n Opna Edenmótið Opna Edenmótið var haldið helgina 16.-17. aprU með þátttöku 32ja para. SpUaformið var barómeter og var mótið vel skipað þar sem mörg af sterk- ustu pörum landsins voru meðal þátttakenda. í lokin stóðu tvö pör eftir efst og jöfn og var þaö innbyrðis viðureign þeirra sem réð úrslitum um fyrsta sætið. Lokastaða efstu para á mótinu varð þannig: 1. Matthías Þorvaldsson-Jakob Kristinsson 188 2. Þröstur Ingimarsson-Ragnar Jónsson 188 3. Gunnar Þórðarson-Guömundur Þ. Gunnarsson 156 4. Sigtryggur Sigurðsson-Bragi Hauksson 146 4. Sverrir Ármannsson-Sigurður B. Þorsteinson 146 6. Guöjón Bragason-Vignir Hauksson 134 Keppnisstjóri á mótinu var Kristján Hauksson. KjúRIingatilboð um helgina Dæmi 1: Pakki fyrir 4, kr. 1500 375 kr. á mann* Dæmi 2: Pakki fyrir 6, kr. 2200 367 kr.ámann* *2 bitar, franskar, sósa, salat á mann. Kentucky Fríed Chlcken Faxafeni 2 • S: 680588 Hjallahrauni 15- S: 50828 Shellskálanum Selfossi • S: 98-23466 Umsóknir um sumardvöl í orlofshúsum og tjaldvögnum V.R. Auglýst er eftir umsóknum um dvöl í orlofshúsum og tjaldvögnum V.R. sumariö 1994.Umsóknir á þar til gerðum eyðublöðum sem fást á skrifstofu V.R. þurfa að berast skrifstofu V.R., Húsi verslunarinnar, 8. hæð, í síðasta lagi föstudaginn 29. apríl 1994. Orlofshúsin eru á eftirtöldum stöðum: Einarsstöðum á Vöilum S-Múl. Flúðum Hrunamannahreppi Akureyri Húsafelli í Borgarfirði Ölfusborgum við Hveragerði lllugastöðum í Fnjóskadal Miðhúsaskógi í Biskupstungum Stykkishólmi Kirkjubæjarklaustri Bridgedeild Barðstrendinga Nú er aðeins einu kvöldi ólokið í barómeterkeppni deildarinnar og Þórar- inn Árnason og Gísh Víglundsson hafa 60 stiga forystu á næsta par. Staða efstu para þegar 23 umferðum af 29 er lokið: 1. Þórarinn Ámason-Gísli Víglundsson 302 2. Halldór B. Jónsson-Ólafur Jóhannesson 242 3. Friðjón Margeirsson-Valdimar Sveinsson 182 4. Birgir Magnússon-Viðar Guðmundsson 179 5. Ragnar Bjömsson-Egill Haraldsson 106 Þeir sem náðu hæsta skorinu á síðasta spilakvöldi voru eftirtaldir: 1. Kristin Pálsdóttir-Vilhelm H. Lúðvíksson 86 2. Birgir Magnússon-Viðar Guömimdsson 69 3. Friðjón Margeirsson-Valdimar Sveinsson 61 4. Haraldur Sverrisson-Leifur K. Jóhannesson 57 5. Ragnar Björnson-Egill Haraldsson 56 Bridgefélag Suðumesja Meistaramót félagsins í tvímenningi er hálfnað og hafa Pétur Júlíusson og Heiðar Agnarsson náð afgerandi forystu. Staða efstu para er nú þannig: 1. Pétur Júlíusson-Heiðar Agnarsson 215 2. Amór Ragnarsson-Karl Hermannsson 129 3. Gísi Torfason-Jóhannnes Sigurösson 114 4. Gunnar Guðbjörnsson-Stefán Jónsson 107 5. Einar Jónsson-Hjálmtýr Baldursson 91 Hæsta skori á síðasta spilakvöldi náðu eftirtalin pör: 1. Gunnar-Stefán 105 2. Arnór-Karl 100 .3. Pétur-Heiðar 67 Gísli-Jóhannes 67 Mótið er jafnframt spilað með forgjöf þar sem notuð er meistarastigaskrá BSÍ til viömiðunar. Staða efstu para með tilliti til þess er þannig: 1. Pétur Júlíusson-Heiðar Agnarsson 374 2. Gunnlaugur Sævarsson-Ingvar Guðjónsson 302 3. Elías Guðmundsson-Kolbeinn Pálsson 299 . 4. Valur Símonarson-Kristján Kristjánsson 289 -I* Auk húsanna eru 10 tjaldvagnar leigðir til félagsmanna. Húsin og vagnarnir eru laus til umsóknar tímabilið 27. maí til 16. september. Úthlutunarreglur: Við þessa úthlutun byggist réttur til úthlutunar á félagsaldri í V.R. að frádregnum fyrri úthlutunum orlofshúsa. Nánari upplýsingar um úthlutunarreglur fást á skrifstofu V.R. og er reglunum dreift með umsóknareyðublaðinu. Leigugjald: kr. 9.000,00 - 10.500,00 á viku í orlofshúsi kr. 7.000,00 - í tjaldvagni í 6 daga kr. 14.000,00 - í tjaldvagni í 13 daga Sérstök athygli er vakin á því að umsóknir þurfa að berast skrifstofu V.R. í síðasta lagi 29. apríl n.k. Upplýsingar um hverjir hafa fengið úthlutað orlofshúsi/tjaldvagni munu liggja fyrir 9. maí n.k. Umsóknareyðublöð ásamt reglum um úthlutun eru afhent á skrifstofu V.R., Húsi verslunarinnar 8. hæð. Ekki verður tekið á móti umsóknum símleiðis, en senda má útfyllt umsóknareyðublöð i myndrita nr: 888356. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur J

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.