Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1994, Blaðsíða 44
52
LAUGARDAGUR 23. APRÍL 1994
Suimudagur 24. apríl
SJÓNVARPIÐ
9.00 Morgunsjónvarp barnanna.
Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Perr-
ine. Á róló. Gosi. Maja býfluga.
Dagbókin hans Dodda.
11.00 HM í knattspyrnu(2:13). Áður á
dagskrá á mánudagskvöld.
11.30 Hlé.
12.30 Umskiptí atvinnulífsins (3:9). í
þessum þætti verður fjallað um
kvikmyndagerðá Íslandi og mögu-
leikana á markaðssetningu erlend-
is. Umsjón: Örn D. Jónsson. Fram-
leiðandi: Plús film. Áður á dagskrá
á föstudag.
13.00 Ljósbrot. Úrval úr Dagsljóssþátt-
um vikunnar.
13.45 Síðdegisumræðan. Umsjónar-
maður er Magnús Bjarnfreðsson.
1,5.00 Anna, annA. Þýsk fjölskyldu-
mynd.
16.10 Pinetop Perkins. Tónlistarþáttur
með bandaríska blúsaranum Pine-
top Perkins sem kom hingað til
lands og hélt tónleika með Vinum
Dóra. Dagskrárgerð: Styrmir Sig-
urðsson. Aður á dagskrá 21. mars.
16.40 Striðsárin á íslandi (2:6). Annar
þáttur af sex um hernámsárin og
áhrif þeirra á íslenskt þjóðfélag.
Umsjón: Helgi H. Jónsson. Dag-
skrárgerð: Anna Heiður Oddsdótt-
ir. Áður á dagskrá 17. maí 1990.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Lifandi skógur. Þáttur um heim-
sókn norskra skólabarna til íslands
vegna skógræktarverkefnis sem
þau unnu. Sýnt er brot úr söngleik
sem börn frá Húsavík tóku þátt í
ásamt norsku börnunum. Fram-
leiðandi: Samver.
18.15 Úrslitakeppni í frjáisum dansi.
Þáttur um keppni unglinga í dansi
með frjálsri aðferð sem haldin var
í Tónabæ fyrr á þessu ári. Framleið-
andi: Plús film.
-4-. 18.55 Fréttaskeyti.
19.00 Trúður vill hann verða (3:8)
(Clowning Around II).
19.25 Töfraskórnir (4:4). Lokaþáttur
(Min ván Percys magiska gymna-
stikskor) Sænskur myndaflokkur.
Sagan gerist um miðja öldina og
fjallar um ævintýri ungs drengs
sem dreymir um að eignast töfra-
skó.
20.00 Fréttir og íþróttir.
20.35 Veður.
20.40 Draumalandið (7:15) (H’arts of
the West). Bandarískur framhalds-
myndaflokkur um fjölskyldu sem
breytir um lífsstíl og heldur á vit
ævintýranna. Aðalhlutverk: Beau
Bridges, Harley Jane Kozak og
Lloyd Bridges.
• • 21.30 Skógar (2:5). Hallormsstaðar-
skógur. í þessari nýju þáttaröð er
farið í heimsókn í skóga í öllum
landshlutum og skógarnir sýndir á
ólíkum árstímum. Umsjón: Sigrún
Stefánsdóttir.
22.00 ísjaki í Síberíu (1:2). Menning
og þjóð Jakúta.
22.45 Riddarar túndrunnar (Det sista
ryttarfolket). Mynd sem sænskir
kvikmyndagerðarmenn gerðu um
hestamennsku á íslandi veturinn
1991-2.
23.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
09.00 Glaðværa gengið.
9.10 Dynkur.
9.20 í vinaskógi.
9.45 Undrabæjarævintýr.
10.10 Sesam opnist þú.
10.40 Súper Maríó bræöur.
11.00 Artúr konungur og riddararnir.
11.25 Úr dýraríkinu. Fróðlegur náttúru-
lífsþáttur fyrir börn og unglinga.
11.40 Heilbrigð sál í hraustum líkama.
(Hot Shots) Margt skemmtilegt
og skrýtið úr heimi íþróttanna.
12.00 Popp og kók. Endurtekinn þáttur.
ÍÞRÓTTIR Á SUNNUDEGI
13.00 NBA körfuboltinn.
13.55 ítalski boltinn.
15.45 NISSAN deildin.
16.05 Keila.
16.15 Golfskóll Samvinnuferöa-Land-
sýnar.
16.30 Imbakassinn. Endurtekinn þáttur.
17.00 Húsið á sléttunni (Little House
gn the Prairie).
18.00 í sviðsljósinu (Entertainment
This Week).
18.45 Mörk dagsins.
19.19 19:19.
20.00 Nissan-deildin i handbolta. Bein
‘ • útsending frá islandsmeistaramót-
inu í handbolta í 4-liða úrslitum.
Sýnt verður frá leik Víkings og
Hauka frá iþróttahúsinu í Víkinni.
21.20 Sporðaköst II. i þessum næstsíð-
asta þætti sjáum við afrakstur ferð-
ar sem farin var um Austurland í
leitaðgjöfulum veiðislóðum. Farið
er vítt og breitt um þennan lands-
hluta ásamt handboltakempunum
Siguröi Sveinssyni og Guðmundi
Guðmundssyni og meðal annars
er staldrað við á Jökuldalsheiði f
von um að finna væna bleikju.
Sannkölluð ævintýraferð. Umsjón.
Eggert Skúlason. Dagskrárgerð.
Börkur Bragi Baldvinsson. Stöð 2
1994.
21.50 Uppljóstrarinn (Tell Tale). Bresk
framhaldsmynd í tveimur hlutum
með Bernard Hill (Shirley Valen-
tine) og Nigel Harrison (Paradísar-
klúbburinn) í aðalhlutverkum.
Seinni hluti er á dagskrá annað
kvöld. Myndin er ekki við hæfi
barna. (1.2)
23.35 Sagan um Davld Rothenberg. i
þessari sannsögulegu mynd fylgj-
umst viö með baráttu sex ára gam-
als drengs fyrir lífinu og aðdáunar-
verður viljastyrkur móður hans læt-
ur engan ósnortinn. Aðalhlutverk.
Bernadette Peters, John Glover,
' ' Dan Lauria og Mathew Lawrence.
Leikstjóri. John Erman. 1988.
Lokasýning.
1.10 Dagskrárlok.
SÝN
17.00 Hafnfirsk sjónvarpssyrpa II is-
lensk þáttaröð þar sem litið er á
Hafnarfjarðarbæ og líf fólksinssem
býr þar, í fortíð, nútíð og framtíð.
17.30 Verslun í 200 ár. Vönduð íslensk
þáttaröð í fjórum hlutum sem gerð-
ir voru í tilefni af útgáfu bókar um
200 ára verslunarafmæli Hafnar-
fjarðar. (4:4)
17.00 Heim á fornar slóðlr (Return
Journey). Enginn er spámaður í
eigin föðurlandi. í þessum þáttum
fylgjumst við með átta heimsfræg-
um listamönnum sem leita heim á
fornar slóðir og heimsækja föður-
landið.
19.00 Dagskrárlok.
Dioueru
■CHANNEL
16:00 WILDSIDE.
17:00 WINGS OF THE LUFTWAFFE.
18:00 AUSSIES.
19:00 OUT OF THE PAST.
20:00 DISCOVERY SUNDAY.
21:00 THOSE WHO DARE.
21:30 FROM MONKEYS TO APES.
22:00 DISCOVERY SCIENCE.
23:00 CLOSEDOWN.
Ejdn
05:00 BBC World Service News.
06:25 East.
07:00 To Be Announced.
09:40 Grange Hill.
11:00 World News Week.
14:30 Holiday.
16:40 The Living Soap.
17:10 BBC News from London.'
18:30 Inspector Alleyn Mysteries.
21:15 Everyman.
00:00 BBC World Service News.
02:25 On the Record.
C0RQOHN
□EQwHRQ
05:00 Space Kidettes.
05:30 Morning Crew.
07:30 Space Ghost.
08:30 New Gilligan’s Island.
09:30 Dynomutt.
10:30 Dragon’s Lair.
11:30 Galtar.
13:00 Centurions.
14:00 Ed Grimley.
14:30 Addams Family.
15:30 Johnny Quest.
16:30 Flintstones.
17:00 Bugs & Daffy.
08:30 MTV News - Weekend Edition.
09:00 The Big Picture.
11:30 MTV’s First Look.
16:00 MTV ’s The Real World II.
17:00 MTV’s US Top 20 Video Co-
untdown.
21:00 MTV’s Beavis & Butt-head.
00:00 VJ Marijne van der Vlugt.
01:00 Night Videos.
04:00 Closedown.
rQi
NEWS
07:00 Sky News Sunrise.
07:30 Buslness Sunday.
10:30 48 Hours.
12:30 Target.
15:30 FT Reports.
16:00 Llve at Flve.
18:30 The Book Show.
20:30 Target.
22:30 CBS Weekend News.
00:30 The Book St ow.
02:30 Flnanclal Tlmes Reports.
INTERNATIONAL
04:30 World News Updatc.
08:30 World Buslness Thls Week.
09:00 Larry Klng Weekend.
10:00 News Update/Showblz.
11:00 Earth MaHers.
14:30 Rellable Sources.
15:30 NFL Prevlew.
16:00 World Buslness Thls Week.
16:30 World News Update.
20:00 World News Update.
22:30 Thls Week In NBA.
01:00 Speclal Reports.
The TNT Movie Experience: Merry Eng-
land 18:00 The Reluctant Debut-
ante.
20:40 Royal Weddlng.
23:20 Mrs Brown You’ve Got a Lovely
Daughter.
00:05 Postman's Knock.
01:45 Where are the Boys.
04:00 Closedown.
i
5.00 Hour of Power.
6.00 Fun Factory.
10.00 Bill & Teds Excellent Adventur-
es.
10.30 The Mighty Morphin Power.
11.00 World Wrestling Federation.
12.00 Knights & Warriors.
13.00 Lost in Space.
14.00 Entertainment This Week.
15.00 Breski vinsældalistinn.
16.00 All American Wrestling.
17.00 The Simpsons.
18.00 Beverly Hills 90210.
19.00 Deep Space Nine.
20.00 Highlander.
21.00 Melrose Place.
22.00 Entertainment This Week.
23.00 Honor Bound.
23.30 Rifleman.
24.00 The Comic Strip Live.
*★*
★ ★
★, ,★
★ ★★
06:15 Motorcycling.
08:00 Formula One.
09:00 IndyCar.
11:00 International Boxing.
12:00 Motorcycling.
13:00 Marathon.
14:00 Figure Skating.
15:00 Dancing.
16:00 Golf.
18:00 Football.
20:00 Motorcycling.
21:30 International Boxing.
23:30 Closedown.
SKYM0VŒSPLUS
5.00 Showcase.
7.00 Shark’s Treasure.
9.00 The Way West.
11.00 Bear Island.
13.00 Bingo.
15.00 Maígret.
17.00 The Sinking of the Rainbow
Warrior.
19.00 Man Trouble.
21.00 Clty of Joy.
23.15 The Movie Show.
23.45 The Favour, the Watch and the
Very Big Fish.
1.15 Bad Channels.
2.35 Dogfight.
OMEGA
Kristíleg sjónvaipætöð
830 Morris Cerullo.
9.00 Gospel tónlist.
15.00 Biblíulestur.
16.30 Orö lífsins í Reykjavík.
17.30 Livets Ord í Svíþjóð.
18.00 Studio 7. Tónlistarþáttur.
22.07 Tónlist eftir Claudio Monte-
verdi. The Consort of Musicke
flytja; Anthony Rooley stjórnar.
22.27 Orð kvöldsins.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Tónlist.
23.00 Frjálsar hendur llluga Jökuls-
sonar. (Einnig á dagskrá í næturút-
varpi aðfaranótt fimmtudags.)
24.00 Fréttir.
0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Um-
sjón: Knútur R. Magnússon. (End-
urtekinn þáttur frá mánudegi.)
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
8.00 Fréttir.
8.05 Morgunlög.
9.00 Fréttir.
9.03 Sunnudagsmorgunn með Svav-
ari Gests. Sígild dægurlög, fróð-
leiksmolar, spurningaleikur og leit-
að fanga í segulbandasafni Út-
varpsins. (Einnig útvarpað í Næt-
urútvarpi kl. 02.04 aðfaranótt
þriðjudags.)
11.00 Úrval Dægurmálaútvarps lið-
innar viku. Umsjón: Lísa Pálsdótt-
ir.
12.20 Hádegisfréttir.
13.00 Hringborðið í umsjón starfsfólks
Dægurmálaútvarps.
14.00 Gestir og gangandi. Umsjón:
Magnús R. Einarsson.
16.05 Listasafnið. Umsjón: Guðjón
Bergmann.
17.00 Með grátt í vöngum. Gestur Ein-
ar Jónasson sér um þáttinn. (Einn-
ig útvarpað aðfaranótt laugardags
kl. 02.05.)
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Skífurabb. Umsjón: Andrea Jóns-
dóttir.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Úr ýmsum áttum. Umsjón:
Andrea Jónsdóttir.
22.00 Fréttir.
22.10 Blágresið blíða. Magnús Einars-
son leikur sveitatónlist.
23.00 Heimsendir. Umsjón: Margrét
Kristín Blöndal og Sigurjón Kjart-
ansson.
24.00 Fréttir.
24.10 Kvöldtónar.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns: 01.05 Ræm-
an: kvikmyndaþáttur. Umsjón:
Björn Ingi Hrafnsson. (Endurtek-
inn þáttur frá þriðjudagskvöldi.)
Rás I
FM 92,4/93,5
HELGARÚTVARP
8.00 Fréttir.
8.07 Morgunandakt. Sr. Árni Sigurðs-
son flytur.
8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni.
9.00 Fréttir.
9.03 Á orgelloftinu. Introduction og
Passacaglia í d-moll eftir Max Re-
ger, Pavel Schmidt leikur á orgel
Fríkirkjunnar í Reykjavík. - Líknar-
bæn - fyrir einsöngvara, kór og
hljómsveit eftir Carl Philipp
Emanuel Bach. Barbara Schlick,
Hilke Helling, Wilfried Jochens og
Gott.
10.00 Fréttir.
10.03 Inngangsfyrirlestrar um sál-
könnun eftir Sigmund Freud.
6. og slðasti lestur. Sigurjón
Björnsson les áöur óbirta þýðingu
sína.
10.45 Veðurfregnir.
11.00 Messa í Dómkirkjunni. Séra Jak-
ob Ágúst Hjálmarsson prédikar.
12.10 Dagskrá sunnudagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir, auglýsingar og
tónlist.
13.00 Heimsókn. Umsjón: Ævar Kjart-
ansson.
14.00 Agape. -Sögubrot og söngvar frá
Úkraínu. Umsjón: Ásta Arnardóttir.
(Áður á dagskrá annan í páskum.)
15.00 Af lifi og sál um landið allt. Þátt-
ur um tónlist áhugamanna á lýð-
veldisári. Frumflutt hljóðrit Út-
varpsins frá tónleikum Karlakórs
Reykjavíkur í Langholtskirkju í
mars sl. Stjórnandi: Friðrik S. Krist-
mundsson. Umsjón: Vernharður
Linnet.
16.00 Fréttlr.
16.05 Um söguskoðun íslendinga. Frá
ráðstefnu Sagnfræðingafélagsins.
Pétur Gunnarsson rithöfundur flyt-
ur.
1. erindi. (Einnig útvarpað nk.
þriðjud. kl. 14.30.)
16.30 Veöurfregnir.
16.35 Frá sjónarhóli Sama. Fléttuþátt-
ur um sænska Sama eftir Björgu
Árnadóttur. (Einnig á dagskrá
þriðjudagskvöld kl 21.00.)
17.40 Úr tónlistarlífinu. Frá tónleikum
í tónleikaröð FÍH í sal félagsins 26.
október í fyrra:.
18.30 Rimsirams. Guðmundur Andri
Thorsson rabbar við hlustendur.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttlr.
19.30 Veðurfregnir.
19.35 Funi. Helgarþáttur barna. Umsjón:
Ellsabet Brekkan.
20.20 Hljómplöturabb Þorsteins Hann-
essonar.
21.00 Bókmenntavaka Ríklsútvarps-
ins og Norræna hússins. Endur-
flutt frá síðasta vetrardegi. (Áður
útvarpað sl. miðvikudagskv.)
21.50 íslenskt mál. Umsjón: Gunnlaug-
ur Ingólfsson. (Áður á dagskrá sl.
laugardag.)
22.00 Fréttir.
7.00 Morguntónar.
8.00 Ólafur Már Björnsson. Ljúfirtón-
ar með morgunkaffinu. Fréttir kl.
10.00 og 12.00.
12.15 Pálmi Guðmundsson. Þægilegur
sunnudagur með góðri tónlist.
Fréttir kl. 15.00.
17.00 Síðdegisfréttir frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
17.15 Viö heygarðshornið. Tónlistar-
þáttur í umsjón Bjarna Dags Jóns-
sonar sem helgaður er bandarískri
sveitatónlist eða „country" tónlist.
Leiknir verða nýjustu sveitasöngv-
arnir hverju sinni, bæði íslenskir
og erlendir.
19.30 19.19. Samtengdar fréttir frá frétta-
stofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
20.00 Sunnudagskvöld. Erla Friðgeirs-
dóttir með létta og Ijúfa tónlist á
sunnudagskvöldi.
0.00 Næturvaktin.
FMT909
AÐALSTÖÐIN
10.00 Jóhannes Krist|ánsson.
13.00 Sokkabönd og korseleH.
16.00 Albert Ágústsson.
19.00 Ókynnt tónllst.
21.00 Slgvaldl Búl Þórarinsson.
24.00 Gullborgln.
1.00 Albert Agústsson.
4.00 Slgmar Guömundsson.
FM#957
10.00 Ragnar Páll.
13.00 Timavélin.
13.15 Ragnar.
13.35 Getraun þáttarins.
15.30 Fróðleikshorniö.
16.00 Ásgeir Páll á Ijúfum sunnudegi.
19.00 Ásgeir Kolbeinsson.
22.00 Rólegt og rómantískt.
9.00 Jenný Johansen.
12.00 Sunnudagssveifla.
15.00 Tónlistarkrossgátan.
17.00 Arnar Sigurvinsson.
19.00 Friðrik K. Jónsson.
21.00 í helgarlokin. Ágúst Magnússon.
10.00 Indriði Hauksson.
13.00 Rokkrúmið Sigurður Páll og
Bjarni.
16.00 Óháði listinn.
17.00 Hvíta Tjaldið. Ómar Friðleifs.
19.00 Bonanza. Þórir og Ottó Geir.
21.00 Sýröur rjóml.
24.00 Ambient og trans.
2.00 Ambient og Trans.
I>V
Sigrun stetansaonir netur umsjon meo panunum um SKoga
á Islandi.
Sjónvarpið kl. 21.30:
í öörum þætti þáttaraöar-
innar Skóganna okkar verð-
ur dregin upp mynd af kon-
ungi íslenskra skóga, Hall-
ormsstaðarskógi, sem
skartar sínu fegursta á sól-
ríkum sumardegi. Sérkenni
skógarins eru dregin fram,
saga svæðisins sögð og farið
í reiðtúr um heimamönnum
um liina flölmörgu stíga
sem hafa verið lagðir í skóg-
inum til að auðvelda fólki
að fara um hann. í trjásafn-
inu stjórnar ferðinni Sig-
urður Blöndal, fyrrverandi
skógræktarstjóri ríkisins,
og segir frá því starfi sem
þar hefur verið unnið. Hall-
ormsstaðarskógur er svo
sannarlega svæði sem kem-
ur á óvart. Umsjón hefur
Sigrún Stefánsdóttir en
kvikmyndatöku annaðist
Páll Reynisson.
Rás 1 kl. 16.35:
Frá sjónarhóli
Sama
„Vandamál okkar Sam'a
er það að sænska ríkið vill
ekki að við stjórnum okkur
sjálfir. Þó að viö höfum nú
borgaralega ríkisstjórn
reynir hún að halda okkur
fóstum í einhvers konar
samísku, kommúnísku frið-
landi þar sem „ekta“ Svíar
stjórna áætlunarbúskapn-
um,“ sgir Lars Anders Baer,
varaformaður Ríkissam-
taka sænskra Sama.
Fléttan Frá sjónarhóli
Sama fjallar um þá spennu
sem í aldaraðir hefur ríkt
milli Sama og Svía. Þar
segja sænskir Samar frá
máli sínu og menningu, at-
vinnuvegum og baráttu fyr-
ir að viðhalda ævafornum
heföum og réttindum Sama.
Sænskir Samar eru í raun
frumbyggjar í nútíma sam-
félagi. Umsjónarmaður
þáttarins, Björg Árnadóttir,
sótti Sama heim nýlega og
byggir þáttinn upp á við-
tölum við þá. Frá sjónarhóli
Sama hefst kl. 16.35.
Sænskir Samar eru frumbyggjar i nútima samfélagi.
Hópur l'slendinga fór til Síberíu og kynntist fornri menn-
ingu innfæddra.
Sjónvarpið kl. 22.00:
Isjaki 1 Siberm
Sumarið 1993 fór hópur gleymist senn. Ferðin var
íslendinga úr menningar- og farin í boði menningarmála-
vináttufélaginu ísjaka í ráðuneytis Sakha til aö
heimsókn til Sakha í Síber- styrkja tengsl Jakúta og ís-
íu. Þar kynntust þeír fornri lendinga. Islenskur kvik-
menningu Jakúta sem eru myndatökumaður var með
frumbyggjar þessa norð- í fór og nú hafa verið geröír
læga lands. Margir þeirra tveir þættir um þessa ævin-
lifaennogstarfasamkvæmt týraleguheimsókntillands-
ævagömlum hefðum, en líkt ins þar sem ís losnar aldrei
og annars staöar knýr nú- úr jöröu en gleðin og gest-
tírainn dyra þar og margir risnin eru engu aö síður í
óttast aö gömlu hefðirnar fyrirrúmi.