Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1994, Blaðsíða 37
LAUGARDAGUR 23. APRÍL 1994
45
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
@ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýslr: Valur Haraldsson, Monza ‘91, sími 28852. Skemmtanir Hljómsveitin Næturgalar ásamt söngkonunni Önnu Vilhjálms. Pöntunarsími 91-641715.
Jón Haukur Edwald, Mazda 323f GLXt ‘92, s. 31710, bílas. 985-34606. Guðbrandur Bogason, bifhjólakennsla, Toyota Carina E ‘92, sími 76722 og bílas. 985-21422. +/+ Bókhald
Framtalsaöstoö fyrir eintaklinga og fyr- irtæki. Bókhaldsþjónusta, rekstrar- og fjármálaráðgjöf, áætlanagerð og vsk- uppgjör. Jóhann Sveinsson rekstrar- hagfræðingur, sfmi 91-643310.
Snorri Bjarnason, bifhjólakennsla, Toyota Coroila GLi ‘93, sími 74975 og bílas. 985-21451.
Grímur Bjarndal Jónsson, Lancer GLX ‘91, sími 676101, bílasími 985-28444.
0- Þjónusta Móöuhreinsun glerja. Vió komum á stað- inn, metum ástand glexjanna og gerum þér verótilboð þér að kostnaðar- og skxildbindingarlausu. Erring glugga- þjónusta, s. 988-18118 (talhólD.
Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi. s. 17384 ogbílas. 985-27801.
Finnbogi G. Sigurðsson, Renault 19 R ‘93, s. 653068, bílas. 985-28323. 689898, Gylfi K. Sigurösson, 985-20002. Kenni allan daginn á Nissan Primera, í samræmi við tíma og óskir nemenda. Engin bið. Ökuskóli, prófgögn og náms- bækur á tíu tungumálum. Æfingatímar, öll þjónusta. Visa/Euro. Reyklaus bíll. Boósími 984-55565. 687666, Magnús Helgason, 985-20006. Kenni á Mercedes Benz ‘94, öku- kennsla, bifhjólakennsla, ný hjól, öku- skóli og öll prófgögn ef óskað er. Visa/Euro. Símboói 984-54833. 652877. Ökukennsla, Vagn Gunnars. Kenni á nýjan Benz. Euro/Visa. Upplýsingar í símum 91-652877 og 985-29525.
Skerpum hnífa, skæri og garöverkfæri, einnig veiðistangaviögerðir. Búbót, verslun og viðgerðir, Grímsbæ við Bústaóarveg, sími 681130. Háþrýstiþvottur - votsandblástur. Öflug tæki. Vinnuþr. af 6000 psi. 13 ára reynsla. Ókeypis verðtilboð. Evro hf. verktaki, s. 625013, 10300 og 985-37788.
Húseigendur. Er móóa eóa raki á milli glerja? Höfum sérhæfð, tæki til móðu- hreinsunar glerja. Ódýr, varanleg lausn. Þaktækni, s. 658185,985-33693.
Gylfi Guöjónsson kennir á Subaru Legacy sedan 4WD, traustur .í vetrar- aksturinn. Tímar samk. Ökuskóli, prófgögn, bækur. S. 985-20042/666442. Málarameistari. Húsfélög, húseigendur, fyrirtæki. Þurfió þió að láta mála? Til- boð eða tímavinna. Vönduó vinnu- brögó. Uppl. f síma 91-641304.
3ja herb. íbúö óskast frá 1. maí. Fertug
kona sem er að koma að utan úr námi,
reglusöm, reyklaus. Skilv. greiðslum
heitið. Uppl. í síma 91-38252 eftir kl.
16.__________________________________
3ja herb. ibúö óskast til leigu sem fyrst,
helst í Grafarvogi. Góðri umgengni og
reglusemi heitið. Upplýsingar í síma
91-679315.___________________________
3ja-4ra herbergja íbúö óskast í Laugar-
neshverfi (105) frá 1. maí. Oruggar
greiðslur og meðmæli ef óskað er. Upp-
lýsingar í síma 91-811894, Björg.____
Bráövantar 3ja herb. íbúö, er ung kona
með 1 barn og á von á öóru. Reglusemi
og skilvísar greiðslu. Uppl. í síma
91-71568.____________________________
Eintæöa móöur vantar ibúö í vesturbæ
Kópavogs, nálægt Kársnesskóla, frá 1.
júní eða 1. júlí. Greiðslugeta 25-30 þús.
Uppl. i síma 91-641260.______________
Fulloröin kona óskar eftir 2ja-3ja her-
bergja íbúð. Á sama stað er Candy
þvottavél til sölu. Upplýsingar í síma
91-870407.___________________________
Fulloröin kona óskar eftir húsnæöi hjá
einhleyoum karli eða konu. Tek aó mér
húshálp upp í leigu. Svarþjónusta DV,
sími 91-632700. H-6452.______________
Góö 4ra herbergja íbúö óskast, með eða
án húsgagna, frá 1. júlí, helst vestan
Kringlumýrarbrautar. Svarþjónusta
DV, sími 91-632700. H-6468.__________
Hjálp! Mig bráðvantar einstaklings- eóa
2ja herb. íbúó, helst í Kópav. Er 22ja
með 4 ára barn, greióslug. 20-25 þ.
Svarþjónusta DV, s. 632700. H-6444.
Hjón meö 3 börn óska eftir íbúö ti! lejgu
miðsvæóis í Reykjavík sem fyrst. Ór-
uggum greiðslum og góðri umgengni
heitió. Uppl. í síma 91-675866.______
Hæ, hæ! Ég er 3 mánaöa snáöi. Mig og
mömmu mina vantar 2ja herb. íbúð
strax á svæði 110 eða 112. Greiðslugeta
20-30 þús. S. 91-682263 e.kl. 17.
Mjög ábyggileg og reglusöm hjón meó
eitt barn óska eftir 3ja herb. íbúð til
leigu, góðri umgengni og skilvísum
greiðslum heitið. Uppl. í s. 91-16432.
Par óskar eftir 2-3 herb. íbúö á leigu frá
1. júni eða 1. júlí. Góðri umgengni og
skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í
sima 91-682419.______________________
Prófessor Dianne Ferguson frá USA
leitar að íbúö m/húsg. í Rvík. frá 25.
maí-11. júm'. Nánari uppl. í Kennara-
háskólanum eða I s. 91-15973 e.kl. 17.
Reglusöm hjón meö 2 börn óska eftir
3-4 herbergja íbúó. Skilvísum greiðsl-
um heitió. Langtímaleiga. Uppl. í síma
91-671516.___________________________
Reyklausa og reglusama fjölskyldu sem
er að flytja heim erlendis frá vantar til-
finnanlega góða 4-5 herb. ibúó, helst
frá 1.7. Góó umgengni. S. 670118.
Stopp! Oska eftir ódýrri einstaklingsí-
búð frá 15. maí, með húshjálp upp í
leigu, er 24 ára, reyklaus og reglusöm.
Uppl. í síma 91-12558 e.kl. 16.______
Svæði 110 eða 112. Ung, einstæð móðir
með 1 barn óskar eftir íbúð strax á
svæói 110 eóa 112. Upplýsingar í síma
91-870952. Elva._____________________
Unga reglusama konu meö 2 börn vant-
ar 3ja herb. íbúð í Hafnarfirði sem
fyrst. Upplýsingar í síma 91-656805
eða 91-658185._______________________
Ungur, reglusamur maöur óskar eftir
2ja-3ja herbergja íbúó, á jaróhæð, helst
strax. Svarþjónusta DV, sími
91-632700. H-6426.___________________
Vantar allar stæröir íbúöa og einbýlis-
húsa til sölu eða leigu fyrir trausta
leigutaka. Ársalir - fasteignamiðlun,
sími 91-624333, hs. 91-671292._______
íbúö í Hlíöunum. Hjón með 3 börn, 5-15
ára, óska eftir 3ja-4ra herbergja íbúö í
Hlíóunum frá l.júní. Svarþjónusta DV,
sími 91-632700. H-6439.____________
Óska eftir 2 herb. íbúö í hverfi 104, 105
eða 108. Reglusemi og skilvísum
greiðslum heitið, meðmæli ef óskað er.
Simi 91-681853 eða 679174. Asta.
Óska eftir einstaklingsibúö á verðinu
20-25 þús. Skilvísar greiðslur. Reglu-
semi áskilin. Upplýsingar í síma
91-71640 eftir kl, 18._______________
Óska eftir sólrikri íbúö í miðborginni
m/sérinngangi, er með 2 kisur. Ró og
spekt lofað og pottþéttar gr., ca 27-30
þús. Sigríður, vs. 91-687700, 91-24591.
Óskum eftir 4-5 herbergja íbúö eóa ein-
býlishúsi í Hafnarfirði frá og meó 1.
júm'. Reglusemi og skilvísum greióslum
heitið. S. 96-24761 eða 96-26460.
3ja herbergja íbúö óskast í Reykjavik.
Góóri umgengni og reglusemi heitió.
Upplýsingar í síma 98-21045._________
4ra herb. íbúö óskast til leigu, helst í
vesturbæ Kópavogs. Uppl. í síma
91-41102 eftir kl. 14._______________
4ra herbergja íbúö óskast til leigu.
Góóri umgengni og reglusemi heitið.
Upplýsingar í síma 91-76899._________
Einbýlishús óskast sem fyrst, helst i
Hafnarfirði, ekki skilyrói. Erum 5 í
heimili. Upplýsingar í síma 91-655303.
Einstæö móöir meö eitt barn óskar eftir
2ja-3ja herbergja íbúó fyrir 1. maí.
Upplýsingar í síma 91-870681.________
Málarameistari óskar eftir 3ja-4ra herb.
íbúð sem þarfnast lagfæringar, þó ekki
skilyrói. Uppl. í síma 91-624201.
Rólegheitapar vantar íbúö í miðbænum,
greiðslugeta 25-30 þús. Upplýsingar í
síma 91-619014.______________________
Áreiöanleg ung hjón meö 1 barn óska eft-
ir 4 herbergja íbúö í vesturbænum.
Upplýsingar í síma 91-11706._________
Óska eftir 3ja herb. íbúö til leigu, helst
miðsvæðis. Reglusamur maður. Uppl. í
síma 91-40898._______________________
Óska eftir 3ja herbergja íbúö sem fyrst,
erum tvö fullorðin og útivinnandi.
Svarþjónusta DV, s. 91-632700.
H-6467.______________________________
Óskum eftir 3ja herb. íbúö i Reykjavík,
greiðslugeta 30-35 þús. á mánuði, ör-
uggar greiðslur. Uppl. í síma 91-50058.
25 ára kona óskar eftir einstaklings- eöa
2ja herb. íbúð. Uppl. í síma 91-674017.
2-3ja herb. íbúö óskst til leigu. Uppl. í
síma 91-35408 eftir kl. 16.__________
3ja herb. ibúö óskast fyrir starfsmenn
okkar. Uppl. í síma 91-24630. Tino.
í miðbænum. Hentugt og gott húsnæði
undir skrifstofúr eða aðra atvinnu-
starfsemi að Tryggvagötu 26, 2. hæð,
gegnt Tollinum. Stæró um 230 m2.
Vs. 882111 og hs. 91-52488. Steinn.
250 m! iönaöarhúsnæði viö Dugguvog til
leigu, tvennar innkeyrsludyr, gott úti-
svæði. Svarþjónusta DV, sími
91-632700. H-6450.____________________
Húsnæöi fyrir hárgreiöslustofu.
Starfandi hárgreiðslustofa óskar eftir
nýju 40-50 m2 húsnæói. Svarþjónusta
DV, sími 91-632700. H-6464.___________
Minnst 300 m’ húsnæöi óskast á Reykja-
víkursvæðinu, má vera iönaðar eða lag-
erhúsnæði. Svarþjónusta DV, sími
91-632700. H-6390.____________________
50-100 m2 húsnæði á 2. hæð við
Skipholt til leigu. Upplýsingar í síma
91-676792 eða 91-615710.______________
60-100 m! óskast til leigu meó inn-
keyrsludyrum. Upplýsingar í síma
91-78412.__________
Skrifstofuherbergi. Oska eftir að leigja
bjart skrifstofuherbergi á svæði 108.
Svarþjónusta DV, s. 91-632700.
H-6421.
$ Atvinna í boði
Minjagripir - ferskar hugmyndir.
Óska eftir samstarfi vió aðila sem
framleiða hvers kyns minjagripi og
annað sem höfóar til ferðamanna.
Leita aó einstaklingum og fyrirtækjum
um allt land. Einnig aó þeim sem eru
með hugmyndir. Sími/fax 91-43229.
Óskum eftir starfsmanni i lakkvinnu.
Reynsla í sprautulökkun og meöhþndl-
un lakkefna æskileg. Uppl. gefa Ágúst
Magnússon, og Hákon Halldórsson.
Kaupfélag Árnesinga, Trésmiðja, Aust-
uryegi 69, 800 Selfossi, simi 98-21680.
Au pair í Noregi.
8 ára strák og 6 ára stelpu vantar pöss-
un frá 1. ágúst ‘94, á meðan foreldrar
eru í vinnu. Veróur að vera orðin(n) 20
ára og hafa bílróf. Nánari uppl. gefur
Kolbrún í s. 90-47700-50167.________
Laugaborg. Starfsmaður óskast í 100%
stöðu í eldhús á leikskólann Lauga-
borg. Til greina koma tvær 50% stöður.
Um er að ræða framtíðarstarf, ekki
sumarstarf. Upplýsingar gefur leik-
skólastjóri í síma 91-31325.________
Óskum eftir duglegum matreiöslu-
manni, lærðum eða ólærðum, á veit-
ingastað í Mývatnssveit. Um er að
ræða sumarstarf. Hugsanlegt að 2 deili
starfinu. Uppl. gefúr Kristján, hs.
96-44164 og vs. 96-44117. Mývatn hf.
Ertu meö góöan talanda? Vantar þig
pening? Hafðu samband. Helgar-, dag-
og kvöldsímsala í boði. Prósentur +
tímakaup. Ekki yngra en 20 ára. Svar-
þjónusta DV, sími 91-632700. H-6465.
Starfskraftur óskast í afgreiöslu. Vinnu-
tími frá 9.30-18.00. Einungis 25 ára og
eldri koma til greina. Uppl. veitir Þor-
varóur í síma 91-812220 á mánud.
Fönn, Skeifunni 11._________________
Óska eftir manni á steypudælu, þarf
helst að hafa meirapróf og vera vanur
öórum tækjum og viðgerðum. Æskil. að
viðk. búi í Hafnarf. eða Garðabæ. Svar-
þjónusta DV, s. 632700. H-6459._____
Óskum eftir duglegu fólki með eigin bíl
til umráða, til starfa við heimsendingar
í Reykjavík. Mikil vinna í boói. Uppl.
hjá yfirbílstjóra í sími 91-671515 eða á
staðnum að Nethyl 2, Pizza 67.______
2. stýrimann, vanan línuveiðum, vantar
á beitningavélabát frá Vestfjöróum.
Upplýsingar í síma 985-22323 eða
94-1500 á skrifstofutíma.___________
Lítiö, þægilegt verkstæði til sölu. Þjón-
usta fyrir búvélar, garðsláttuvélar o.fl.
Leiguhúsn. á hagst. verói. Gott tæki-
færi f, 1-2 menn, S. 657365/627116.
Röskur og reykl. maöur óskast í bygg-
ingavinnu á Suóurl. Húsnæói og fæði á
staðnum. Uppl. um fyrri störf og kaup-
kröfúr sendist á fax, nr. 98-34467.
Saumakona, vön karlmannafatasaumi,
óskast til starfa í skammtímaverkefni.
Umsóknir sendist sem fyrst, merkt
„Saumakona", Po. box 5030, 125 Rvík.
Vanur bónari óskast á bónstöö. Aðeins
harðduglegir og reglusamir menn
koma til greina. Svarþjónusta DV, sími
91-632700. H-6440,__________________
Óska eftir barngóöri manneskju til að
gæta barna og annast létt heimilisstörf
alla virka daga.
Upplýsingar í síma 91-675570._______
Óska eftir 2 duglegum mönnum til ræst-
inga á kvöldin og næturnar. Góó laun í
boói. Uppl. í síma 91-672427.________
Kaupakona óskast í sveit. Svarþjónusta
DV, sími 91-632700. H-6423.
fc Atvinna óskast
50 ára kona óskar eftir vinnu í fiski, bak-
aríi eða við ræstingar.
Margt annað kemur til greina. Uppl. í
síma 91-811404 eða 91-20744.
Karlmaöur óskar eftir atvinnu við land-
búnaðarstörf, er reglusamur og þaul-
vanur störfum við landbúnað. Svar-
þjónusta DV, s. 91-632700. H-6458.
Vanur vélamaöur (hjólask.+jarðýta) ósk-
ar eftir vinnu strax hvar sem er á land-
inu. Vanur akstri vörubifreióa. Svar-
þjónusta DV, s. 91-632700. H-6471.
18 ára, vantar vinnu i sumar, margt
kemur til greina. Nánari upplýsingar í
síma 91-51509. Anna.___________
Röskan, reglusaman 19 ára pilt vantar
vinnu strax. Flest kemur til greina.
Upplýsingar i síma 91-620431.
£> Barnagæsla
Ert þú opin, traust, hlý og jákvæð mann-
eskja? Litla drenginn minn vantar
„auka-mömmu“ í sumar, 3-4 daga í
viku, í Hlíðahverfi. Hann er 8 mán. og
brosið hans vermir sólina. Sendu uppl.
um þig ásamt símanr. til DV, m. „Sól-
argeisli 6455“. Ollxim svarað.____
Dagmóöir, búsett nálægt Laugavegi og
Iðnskóla, getur bætt vió bömum allan
daginn. Leyfi og löng starfsreynsla.
Uppl. i sima 91-611472,___________
Grafarvogur. Barnapía óskast til aó
gæta 2ja barna, 1 og 2ja ára, á kvöldin.
Eingöngu barngóó manneskja kemur
til greina. Uppl. í síma 689021.
Ég er 12 ára og langar til aö gæta barna á
aldrinum 0-6 ára í sveit eða úti á landi.
Hef sótt námsk. hjá RKI, er vön börn-
um. S. 91-45763 e. hád., Dagný.
Ég er stelpa á 16. ári og óska eftir að
passa barn/böm á aldrimxm 0-5 ára.
Get byijaó 19. maí, er vön. Uppl. í síma
91-52806._________________________
Óska eftir dagmömmu eftir hádegi
fyrir 1 árs stúlku, í vesturbæ (sem næst
Hjarðarhaga). Upplýsingar í sima
91-14093, Margrét.
£ Kennsla-námskeið
Matshæfir fornáms- /framhaldsskólaá-
fangar. Sumarönn: 102/3, 202/3: ENS.,
ÍSL., SÆN., NOR., DAN., ÞÝS., STÆ.
Aukat. Fullorðinsfr., s. 71155._
Jóga. Jóginn Gunakarananda heldur
fyrirlestur um jógaheimspeki að Lind-
argötu 14 laugard. 23. apríl, kl. 14.00.
Allir velkomnir, aðgangur ókeypis.
Árangursrik námsaöstoö við grunn-,
framhalds- og háskólanema í flestum
greinum. Réttindakennarar. S. 79233
kl. 16.30-18.30. Nemendaþjónustan sf.
Stæiöfræöiaöstoö fyrir framhaldsskóla-
nema. Uppl. í síma 91-72991.
Hallfríöur Stefánsdóttir. Ökukennsla, æf-
ingatímar. Get bætt viö nemendum.
Kenrn á Nissan Sunny. Euro/Visa.
Símar 681349 og 985-20366._____
Sverrir Björnsson. Kenrú á Galant 2000
GLSi ‘92, hlaóbak, hjálpa til vió endur-
nýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Eng-
in bið. S. 91-72940 og 985-24449,
Ökukennsla Ævars Friörikssonar.
Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX.
Útvega prófgögn. Hjálpa við endur-
tökupr, Engin bið. S. 72493/985-20929,
Ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið
akstur á skjótan og öruggan hátt. Nýr
BMW eóa Nissan Primera. Visa/Euro,
raðgr. Sigurður Þormar, s. 91-670188.
Ökuskóli Halldórs Jónss. - Mazda 626
‘93. Öku- og bifhjolakennsla. Kennslu-
tilhögun sem býóur upp á ódýrara öku-
nám, S. 77160 ogbílas. 985-21980.
IÝmislegt
Hugmyndasmiöur!
Vilt þú læra að gera verðmæti úr
hugmyndum þínum? Félag ísl. hugvits-
manna er með opna upplýsinga- og
þjónustumiðstöó að Lindargötu 46, 2.
hæð, kl. 13-17 alla virka daga._
Mjólk, video, súkkulaöi. Hjá okkur kosta
aUar myndir 200 kr. vegna þess að við
nennum ekki aó hafa opið á næturnar.
Grandavideó,
Grandavegi 47, sími 91-627030.
Einkamál
Karlmenn og konur. Höfum á skrá kon-
ur og karla sem leita varanlegra sam-
banda. Þjónusta fyrir alla frá 18 ára
aldri. 100% trúnaóur. S. 91-870206.
Sérsmíöi. Eldhús-, baðinnrétt., skápar,
kojur. Gemrn við og sprautulökkum
gamla hluti. Nýsmíði og viðg. innan
húss sem utan. S. 91-870429/642278.
Tveir trésmíöameistarar meö mikla
reynslu í alls kyns trésmíði geta bætt
við sig verkefnum. Uppl. í síma
91-50430 og 91-688130.______________
Verktak, s. 68.21.21. Steypuviógeróir -
háþrýstiþvottur - múrverk - trésmíða-
vinna - leka- og þakviðgerðir.
Fyrirtæki trésmiða og múrara._______
Tveir húsasmíöameistarar geta bætt viö
sig verkefnum. Mikil verkþekking.
Uppl. í símum 91-623692 og
91-812304.
OPIÐ
ALLAR HELGAR
Laugardaga 10-16
Sunnudaga 12-16
Virka daga 8-19.
Varahlutir í alla bíla.
Gott verð.
BÍLAHORNIÐ
varahlutaverslun
Hafnarfjarðar,
símar 51019, 52219
ACIDOPHILUS FYRIR MELTINGUNA
Er tneltingin i ólítgi?
Margt getur truflað eðUlega starfsemi meltingarfæranna, t.d.
langvarandi óheppilegt mataræði. Algengast er þó að neysla
fúkkalyfja setji meltinguna úr jafnvægi vegna þess að fyfin eyða þvi
miður ekki einungis sjúkdómsvaldandi sýklum, heldur rúsla þau
jafnframt nauðsynlegum gerlagróðri meltingarfæranna.
Til að koma starfsemi þeirra aftur í eðlilegt horf
eru notaðir ACXDOPHILUS gerlar.
ACIDOPHILUS töflur, þáegilegar f inntöku,
koma jafnvægi á meltinguna.
Guli miðinn tryggir gæðin.
Fœst t beilsubúðtim, lyfjabúötim
og beilsuhillum matvöruversluna.
LJh
eilsuhúsið
Kringlan sími 689266 Skólavörðustíg sími 22966