Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1994, Blaðsíða 45
LAUGARDAGUR 23. APRÍL 1994
Þór Tulinius og Sólveg Arnars-
dóttir i hlutverkum sínum.
Sýningum
að fækka á
Evu Lunu
Atvinnuleikhúsin hafa nú
frumsýnt öll þau verk sem voru
á verkefnaskrá vetrarins og
standa nú yfir sýningar á sjö leik-
ritum í Þjóðleikhúsinu og Borg-
arleikhúsinu. Eitt vinsælasta
Leikhús
verk vetrarins er uppfærsla Leik-
félags Reykjavíkur á leikgerð
Evu Lunu sem þeir Kjartan
Ragnarsson og Óskar Jónasson
unnu upp úr frægri skáldsögu
Isabel AUende. Sýningin þykir
vel heppnuð og vinsældimar hafa
orðið miklar. MUdð er um tónUst
í verkinu og samdi EgUl Ólafsson
hana og leikur einnig stórt hlut-
verk 1 sýningunni. Um útsetn-
ingu á tónhstinni sá Ríkarður
Öm Pálsson. Titilhlutverkið leik-
ur Sólveig Amarsdóttir og Edda
Heiðrún Backman fer einnig með
stórt hlutverk. Eva Luna verður
sýnd í kvöld en áætlað er að sýna
verkið til 20. maí.
Þess má geta að á smíðaverk-
stæði Þjóðleikhússins fer fram
annað kvöld sviðsettur leiklestur
á Dómínó eftir Jökul Jakobsson.
ísland og
Evrópusam-
bandið
Landsfundur Samstöðu ura
óháð ísiand verður haldinn að
Borgartúni 6, Reykjavík, í dag og
hefst hann kl. 10.00. Umræðuefn-
ið er ísland og Evrópusambandið.
Frummælendur era: Arnór
Iíelgason, Sigríður Kristinsdóttir
og VUhjálmur EgUsson. Að lokn-
um inngangserindum verða pall-
borðsumræður.
Fundir
Konur í Hafnarfirði - Hvað
nú?
Kvennalistakonur bjóða fil morg-
unfundar í Hafnarborg laugar-
daginn 23. apríl 1994 kl. 11,00 og
verða rædd skipulags- og um-
hverfismál. Stutta framsögu hafa
Dóra Hansen, Friðbjörg Haralds-
dóttir, Guörún Ólafsdóttir og
Guörún Guðmundsdóttir. Fund-
urinn er öUum opinn.
Atvinnuleysi
Þriðji opinberi fundur Umræðu-
félags sósíalista í vetur verður í
dag og hefst kl. 14.00 á Gauki á
Stöng, efri hæð. Fundarefnið er
atvinnuleysi. Fjallað verður með-
al annars um orsakir atvinnu- ;
leysis og hvaða úrræði eru tiltæk.
Málshefjendur eru Birgir Björn
Siguijónsson, Stefanía Þorgríms-
dóttir og Ögmundur Jónasson.
Orð af orði
Stofnun Sígurðar Nordals gengst
fyrir málþingi um textatengsl og
viðtökurannsóknir í dag kl. 13.15
i stofu 101 í Odda. Ráðsteíhustjóri
er Úlfar Bragason, forstöðumað-
ur Stofnunar Sigm-ðar Nordal.
't'
Norðangola eða kaldi
í dag verður norðan- og norðaustan-
gola eða kaldi en sums staðar stinn-
ingskaldi austanlands. É1 verða
Veðriðídag
norðanlands og austan en annars
þurrt. Kalt verður áfram. Á höfuð-
borgarsvæðinu verður norðaustan-
gola, skýjað með köflum og kalt í
veðri.
Sólarlag í Reykjavík: 21.26.
Sólarupprás á morgun: 5.25.
Síðdegisflóð í Reykjavík 16.40.
Árdegisflóð á morgun: 04.58.
Veðrið kl. 12 á hádegi í gær:
Akureyri skýjaö -3
Egilsstaðir snjókoma -A
Galtarviti snjóél -1
KeíIavíkurílugvöUur skýjaö -1
Kirkjubæjarklaustur léttskýjað 2
Raufarhöfn snjóél -4
Reykjavik skýjaö -1
Vestmannaeyjar skýjaö -1
Bergen alskýjað 5
Helsinki úrkoma 8
Kaupmannahöfn þokumóða 14
Ósló alskýjað 10
Stokkhólmur léttskýjað 12
Þórshöfn úrkoma 3
Amsterdam mistur 16
Barcelona mistur 17
Berlín léttskýjað 18
Chicago heiöskírt 3
Feneyjar heiðskírt 20
Frankfurt léttskýjað 19
Glasgow súld 6
Hamborg léttskýjað 15
London skýjað 15
LosAngeles létt'ikýjað 13
Lúxemborg léttskýjað 16
Madrid skýjað 15
Malaga skýjað 18
MaUorca léttskýjað 19
Montreal léttskýjað 1
New York léttskýjað 8
Nuuk hálfskýjað 2
Orlando skýjað 20
París léttskýjað 18
Róm léttskýjað 17
Valencía léttskýjað 21
Vín léttskýjað 18
Washington alskýjað 10
Winnipeg heiðskirt 3
Myndgátan
Hallarckstur
Myndgátan hér að ofan lýsir athöfn.
Listamaðurinn Tony freistast til
að mála á stórt skilti.
Síðasta myndin
sem Yves Mont-
and lék í
Regnboginn hefur hafið sýning-
ar á frönsku kvikmyndinni IP 5
sem gerð er af Jean-Jaques Bei-
neix sem löngum hefur þótt um,
deildur en þekktastu kvikmyndir
hans og þær bestu era Diva og
Betty Blue. IP 5 þykir í flokki
betri mynda Beineix en um er að
ræða gamansama mynd sem
einnig er spexmandi. Aðalpersón-
urnar eru þrjár, Tony og Jockey,
sem eru tveir ungir menn á þeysi-
reið um Frakkland í gömlum
Bíóíkvöld
sendiferðabíl, og gamall maður
sem verður á leið þeirra, León
Marcel.
Yves Montand leikur gamla
manninn og er þetta síðasta kvik-
myndin sem þessi ástsælasti leik-
ari Frakklands síðari ára lék í.
Hann lést um þaö leyti sem tök-
um á myndinni lauk. Montand,
sem var ekki síður vinsæll vísna-
söngvari, lék einnig í nokkrum
bandarískum kvikyndum við
góðan orðstír. Þykir hann skila
þessa síðasta hlutverki sínu ákaf-
lega vel.
Nýjar myndir
Stjörnubíó: Fíladelfía
Háskólabíó: Eins konar ást
Háskólabíó: Robocop 3
Laugarásbíó: 8 sekúndur (
Bíóborgin: Óttalaus
Bíóhöllin: Hetjan hann pabbi
Saga-bíó: Fingralangur faðir
Regnboginn: Heijan Toto
Gengið
Almenn gengisskráning LÍ nr. 98.
22. apríl 1994 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 71,770 71,990 71,680
Pund 106,700 107,020 107,250
Kan. dollar 52,080 52,290 52,2201
Dönsk kr. 10,8070 10,8500 10,8850
Norsk kr. 9,7740 9,8130 9,8440 *
Sænskkr. 9,1100 9,1470 9,0870
Fi. mark 13,0830 13,1360 12,9380'
Fra. franki 12,3700 12,4200 12,5210
Belg. franki 2,0605 2,0687 2,0792
Sviss. franki 49,9400 50,1400 50,3500
Holl. gyllini 37,7100 37,8600 38,1100
Þýskt mark 42,4100 42.5400 42,8700
it. líra 0,04427 0,04449 0,04376
Aust. sch. 6,0240 6,0540 6,0920
Port. escudo 0,4141 0,4161 0,4151
Spá. peseti 0,5201 0,5227 0,5221
Jap. yen 0,69180 0,69390 0,68370
Irskt pund 103,540 104,050 103,420
SDR 100,73000 101,23000 100,90000
ECU 81,9400 82,2700 82,6400
Fyrsta
opna golf-
mótið
í dag beinast augu flestra að
fyrstu viöureign Vals og Selfoss i
undanúrshtum íslandsmótsins í
handbolta. Valur á heimaleikinn
og hefst haim kl. 16.30.
Þótt hitastigiö sé ekki mikið
yfir frostmarki eni kylöngar
farmr að hugsa sér til hreyfmgs
Íþróttirídag
og er fyrsta opna golfmótið í dag.
Það eru Keilismenn sem ríða á
ýaðið að þessu sinni og halda af-<
mælismót a HvaleyrárvéUinum
og verður ræst út fró kl. 9.00.
Á Akureyri veröur mikið um
að vera en þar mæta allir sterk-
ustu júdómenn landsins til
keppni á íslandsmeistarmótinu
sem fer fram í dag og á morgun
í KA-húsinu.