Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1994, Blaðsíða 36
44
LAUGARDAGUR 23. APRÍL 1994
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
MMC Lancer GLX ‘86 til sölu, mjög vel
með farinn, 5 gíra, vökvastýri,
útvarp/segulb., gullsans. Aóeins 330
þús. Listaverð 380 þús. Sími 91-30086.,
MMC Lancer GLX 1500, árg. ‘86, skoðað-
ur ‘95, ný dekk, dráttarkrókur, lítur vel
út. Verð 330 þús. stgr. Upplýsingar i
síma 91-652973 og 985-21919._________
MMC Colt, árg. ‘86, 5 dyra, 5 gíra, í
þokkalegu ástandi, selst gegn stað-
greiðslu. Uppl. i síma 91-36847._____
MMC Galant GLS2000, árg. ‘87, til sölu,
ekinn 53 þús., beinskiptur, skoðun “95,
I toppstandi. Uppl. i síma 91-680623.
Nissan / Datsun
Nissan Sunny SR, árg. ‘93, til sölu,
steingrár, með topplúgu, rafmagn í
öllu, skipti á ódýrari. Upplýsingar i
síma 93-14117.
Peugeot_______________________
Peugeot 205 Gti 1,9, árg. '89, til sölu, ek-
inn 87 þús., topplúga, rafdrifnar rúður,
samlæsingar, álfelgur, nýtt púst o.fl.
Góður bíll. Uppl. í s. 666837.
^ Renault
Renault 21 Nevada 4x4 '90, rúmgóóur
skutbíll meó lúxusbúnaói. Uppl. í sím-
um 91-686222 og 91-16159.
Saab
Saab 99 GL, skoðaóur ‘95, góóur og fal-
lepir bíll, árgeró ‘81. Verð aðeins kr. 99
þúsund staðgreitt. Upplýsingar í síma
92-27920.
Seat
Seat Ibiza ‘88, ekinn 87 þús. km, 5 gira,
rafdrifnar rúður, sportíelgur, 3 dyra,
svartur. Gott verð. Upplýsingar í síma
91-44869 eða vs. 91-43044, Jóhannes.
^ Skoda
Skoda Favorit, árg. ‘93, ekinn 14 þús.
km, mjög vel meó farinn, skipti á ódýr-
ari bíl koma til greina. Upplýsingar i
síma 92-46709.
Subaru
Lítiö ekinn Subaru hatcback 4x4, árg. ‘83,
til sölu, kom á götuna ‘84, þarfnast
smálagfæringar á undirvagni. Selst á
r hagstæðu verði. Sími 91-72952,___
Subaru Legacy, árg. ‘92, arctic edition,
skipti möguleg á 500-700 þús. kr. bíl.
Upplýsingar i sima 91-655371.
Framhald uppboðs
Framhald uppboðs á eftirtalinni
eign verður háð á eigninni sjáifri
miðvikudaginn 27. apríl 1994
kl. 16.00:
Fasteignin Hlíðarvegur 14, Hvolsvelli
54% og 57,4 ferm. íbúð á neðri hæð.
Talinn eigandi Vilborg Arinbjamar-
dóttir. Gerðarbeiðendur eru: Sveitar-
sjóður Hvolhrepps og Framkvæmda-
sjóður íslands. Akveðið verður á upp-
boðsstað hvort eignimar verða boðn-
ar upp saman eða sín í hvom lagi.
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu
embættisins, Austurvegi 4, Hvols-
velli, fimmtudaginn 28. apríl 1994
kl. 15.00 á eftirtöldum eignum:
Þrúðvangur 31, Hellu, íbúð l.h.l.
Þinglýstur eigandi Rangárvalla-
hreppur. Gerðarbeiðandi er Hús-
næðisstofnun ríkisins.
Bah, Djúpárhreppi. Þinglýstur eig-
andi Loftár Andn Jónsson. Gerðar-
beiðandi er Húsnæðisstofiiun ríkisins.
SÝSLUMAÐURINN í RANGÁRVALLASÝSLU
Subaru station, árg. ‘86, til sölu gegn
staðgreiðslu. Tilboð óskast. Uppl. í
sima 92-67980.________________________
Til sölu Subaru sedan DL, árg. '88. Upp-
lýsingar í síma 91-623724.
^ Suzuki
Suzuki Alto, árg. ‘85, ekinn 63 þús. km,
toppeintak. Verð 150 þús. stgr. Uppl. i
símum 91-624579 og 91-31701.
Toyota
Gullfalleg Toyota Corolla (konubíll) ‘87,
ek. 80 þ. km, blásans., útv./seg., sum-
ar/vetrardekk. Nýtt pústkerfi, kúpling
og í bremsum (nótur). Selst aðeins gegn
stgr. S. 91-621248 á kvöldin._________
Ódýr og mjög góöur bíll, Toyota
Cressida GL ‘85 (nýja lagió), sjálfskipt-
ur, rafdr. rúður, samlæsingar og m.fl.
Traustur og góóur bill. Veró
aðeins 230 þús. S. 671199/673635.
Gullmoli. Toyota Corolla 1300 DX ‘84,
topplúga, 5 gíra, samlæsingar, nýlegt
lakk, nýskoðaður, ek. 91 þ. km. Verð
230 þ. stgr., engin skipti. S. 671604.
Til sölu Toyota Tercel 4x4, árg. ‘84, ný-
skoðuð og nýsprautuð, í góðu lagi.
Einnig til sölu þrekhjól og æfingabekk-
ur. Uppl. í sima 91-45390.____________
Toyota Camry XL, árg. '87, ekinn 156
þús., hvítur, verð 590 þús., gott stað-
greiðsluverð. Upplýsingar í síma
91-41812 og 985-35658.________________
Toyota Camry, árg. ‘87, ekinn 97 þús-
und, góóur bíll á aðeins 480 þúsund.
Tek 100-150 þúsund króna bfl upp í.
Upplýsingar í síma 91-625490._________
Toyota Corolla DX ‘86 til sölu, hvitur,
vel meó farinn, 3ja dyra, 4ra gíra, út-
varp/segulb., sumar/vetrardekk. Verð
250 þús. S. 91-52422 og 653076, Araar,
Toyota Corolla GTi afturhjóladrifinn,
árg. ‘84, ekinn 135 þús. km. Verð ca.
300.000, skipti möguleg. Uppl. í sima
91-41480 eða 985-29808._______________
Toyota Corolla twin cam, árg. ‘87, til
sölu, rafdrifin sóllúga, álfelgur, læst
drif o.fl. Ekinn 84 þús. km. Upplýsing-
ar i síma 91-685397.__________________
Toyota Corolla sedan, árg. 1990, til sölu,
ekinn 79 þ. km. Vel með farinn, skipti
möguleg á ódýrari. Uppl. í síma
91-679619 eða 985-31041.
Toyota Corolla, árg. ‘90, til sölu, skoóað-
ur ‘95, sjálfskiptur. Get tekið Lödu
station, árg. ‘90-’92, upp í. Uppl. í síma
91-650611._______________________________
Toyota Tercel 4x4, árgerö ‘87, til sölu,
mjög snyrtilegur, ekinn 115 þúsund,
toppeintak. Ath. skipti á ódýrari. Uppl.
í sima 91-676010.
Toyota Corolla DX, árg. ‘86, til sölu,
5 dyra, ekinn 96 þús. Mjög góðin- bfll á
góðu verói. Uppl. i síma 98-22827.
Volkswagen
Ein fallegasta bjalla landsins til sölu,
árg. ‘73, gul að lit, mikið breytt og end-
umýjuð, krómfelgur, sumar- og vetrar-
dekk. Uppl. í sima 91-651065.
VW Golf, árg. ‘84, vel með farinn bill, til
sölu, skipti á dýrari smábfl, milligjöf
staðgreidd. Upplýsingar í síma
91-71078 eða 91-45196.
VW Golf, árg. ‘87, til sölu, þarfnast lag-
færingar á boddíi og sprautunar, ekinn
115 þúsund km. Veró 180 þúsund.
Upplýsingar í sima 91-77132._______
VW Golf, árg. ‘92, til sölu, 5 gíra, 5 dyra,
rauður, samlæsingar, 1800 vél, skipti á
ódýrari. Upplýsingar í síma 92-68738.
Guðlaugur.
voivo
Volvo
Volvo 244, árgerö ‘79, til sölu.
Upplýsingar í síma 93-51408.
Jeppar
Einn í fjallaferöina. Willy’s CJ7, árg. ‘84,
vél 360 AMC, 4ra gíra kassi + 300 milli-
kassi, hásingar 44 að framan, 9” Ford
aftan, læstur að aftan og framan, 36”
dekk. Öll skipti möguleg.
Upplýsingar i síma 93-47727.__________
Nissan Terrano 3,0 bensín ‘91, ekinn 41
þús. km, útvarp/segulband, sóllúga,
stigbretti, brettakantar og grind.
Litur svartur og grár, verð 2,3 millj.
stgr., ath. skipti. Simi 93-13321.___
Bronco‘73-tilboö.
Tilboó óskast í uppgerðan Bronco ‘73
sem þarf að komast á götuna.
Upplýsingar í 91-674019.
Frönskunámskeið
Alliance Francaise
Vornámskeið í frönsku verða haldin 2. maí-23. júní.
Innritun fer fram alla virka daga frá kl. 15-19 að
Vesturgötu 2, sími 91 -23870.
Alliance Francaise
Ch. Blazer S-10, árg. ‘84, meö öllu + álfelgur, skyggni, skoðaður ‘95, skipti á ódýrari. Veró 650 þús. staógreitt Upp- lýsingar í síma 91-677749. Höfum til sölu: JCB 3D-4 turbo Servo, ‘89 og ‘90, MF 50 HX ‘90, Case 680L 4x4 ‘89, JCB 2cx-4x4x4 ‘91. Tvær ódýrar Case 580F og Schaeff SKB600 ‘78 og ‘83. Pel Job EB12 ‘89. JCB 820 ‘87, 3.000 tímar, í toppstandi og CAT 225 ‘82 í góðu ástandi. JCB 525-67 turbo ‘91. Globus hf„ Lágmúla 5, s. 91-681555.
Cherokee Jeep Laredo, árg. ‘90, ekinn 60 þús. km. Veró 1.950.000 kr., góður staðgreiðsluafsláttur, skipti á ódýrari möguleg. Uppl. í síma 91-38675. Chevrolet pick-up yfirbyggöur, árg. 1979,4x4,6,2 dísil upptekin, 35” dekk, verð 650.000, skipti á vélsleóa koma til greina. Uppl. i síma 91-688157. Daihatsu Feroza, árg. ‘91, til sölu, ekinn 36 þús., upphækkaður á boddíi, 31” dekk. Verð 1.150 þúsund. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-6449.
Keöjur-spymur-rúllur og aðrir undir- vagnshlutar í flestar gerðir vinnuvéla. Afgreiðslufrestur ca 2-3 vikur, leitið tilboða. H.A.G. hf. - Tækjasala, Smiðshöfóa 14, s. 91-672520.
Massey Ferguson 575 4WD, árg. 1982, til sölu, með iðnaðarámoksturstækjum. Upplýsingar í símum 91-672474 og 985-33504.
Góöur Range Rover, árg. ‘77, til sölu, verð 150 þús. staðgreitt, skipti á fólks- bíl koma til greina. Upplýsingar i síma 91-870471 eða 93-51212. Til sölu traktorsgrafa, Case 580 Super K “92, ekin 1570 vinnustundir. Athuga skipti á ódýrari vél eða bfl. Upplýsingar í síma 985-20330.
Lada Sport ‘88, 5 gira, sk. ‘95, vel útbú- inn aukahlutum, læst drif framan + aftan, lækkuö hlutfbll, nýleg dekk + aukagangur á felgum. S. 34868/44660. Óska eftir JCB traktorsgröfu, árg. ‘87-’90. Einnig óskast minigrafa. Svar- þjónusta DV, sími 91-632700. H-6470.
Suzuki Fox SJ 713 (lengri), árg. '85, meó Volvo 760 turbo-i, ek. 20 þús., 38” dekk, Hilux hásingar, 2 gírkassar (32 gíra), lóran o.m.fl. Einstakur bfll. S. 684489. Lada Sport jeppi, árg. ‘87, til sölu, vel með farinn, ek. 58 þús. km. Söluverð kr. 160 þús. Uppl. í síma 91-22293 og á kvöldin í síma 91-73311. Ólafur. Til sölu Range Rover, árg. ‘85, sjálfskipt- ur, 2 dyra, kom fyrst á götuna ‘87, ek- inn 52 þús. km, veró ca 900 þús. Upp- lýsingar í síma 91-686029. Lyftarar Allar stæröir og geröir lyftara til afgreiðslu með stuttum fyrirvara. Notaðir og komplett uppgeróir. Gott verð og kjör. Varahlutir og viógerðir fyrir alla lyftara. Vöttur hf„ lyftaraþjónusta, Eyjarslóó 3, Hólma- slóóarmegin, sími 91-610222. Nýir: Steinbock, Boss, Manitou, Kalmar og BT. Einnig mikið úrval notaðra raf- magns-, dísil- og gaslyftara. Viðráðanlegt veró og greiðslu skilmál- ar. Þjónusta í 32 ár. PON, Pétur O. Nikulásson, s. 22650. • Ath., úrval notaöra lyftara á lager. Hagstætt verð. Viðgeróarþjónusta í 20 ár, veltibúnaður/aukaíflutir. Steinbock-þjónustan, sími 91-641600. Nýir og notaöir rafm.- og dísillyftarar. Einnig hillulyftarar. Viðg.- og varahl- þjón., sérp. varahl., leigjum og flytjum lyft. Lyftarar hf„ s. 812655 og 812770.
Til sölu Toyota Hilux, yfirbyggöur, lengri geró, turbo, dísil, árg. ‘85, ekinn 135 þús. km, á 32” dekkjum. Upplýsingar í síma 97-13048.
Toyota 4 Runner, árg. '84, til sölu, 36” dekk, no spin að framan, ýmis auka- búnaður. Verð 1050 þús. Til sýnis á Bílasölunni Start. Heimas. 93-12789. Bronco II XLT ‘84, upphækkaður, 32” dekk, Ramcharger ‘85 og Subaru Justy ‘88. Uppl. í síma 93-11565.
Til sölu Still rafmagnslyftari ‘80,2 tonna, með veltigöffliun, rafmótorar nýupp- teknir, geymir í góóu ásigkomulagi. Uppl. í símum 98-12014 og 98-12671. Toyota-lyftarar. NH-handlyftarar. Notaðir lyftarar. Kraftvélar hf„ s. 91-634500.
Cherokee Chief, árg. ‘85, skipti á ódýr- . ari, staógreiðsluafsláttur. Uppl. í síma 91-642899.
Chevrolet Blazer S-10, árg. ‘88, til sölu, skipti á ódýrari. Upplýsingar í síma 91-656756.
Nissan Patrol turbo dísil super roof, árg. 1986, til sölu, ath. skipti á ódýrari. Uppl. í síma 97-12226. fH Húsnæðiiboði Búsióöageymslan Bíldshöföa annast flutning og geymslu búslóóa. Allar bú- slóðir geymdar á brettum vafin í plast- filmu. Flytjast síðan á brettum til eig- enda. Föst tilboð í lengri flutninga. Snyrtilegt, upphitað og vaktað hús- næði. Sjáið og sannfærist. Sími 674046 eóa 984-50365 (símboði), Oliver. Björt og snyrtileg 3ja herb. íbúö til leigu fiá 1. júní. Ibúin er á 110 svæðinu og leigist í 1 ár'meó húsbúnaði, liggur mjög vel að strætisvagnaleiðum nr. 110 og 10. Einnig til leigu herbergi í kjall- ara meó aógangi að snyrtingu. Uppl. í síma 91-674701 eftir kl. 16.
Pajero, árg. ‘84, langur, veró 700.000, skipti á fólksbfl á sama verði, ekinn 170 þús. km. Uppl. í síma 91-52411. Daihatsu Rocky, árg. ‘91, til sölu. Nánari upplýsingar í síma 91-52953.
gðhga Pallbílar
Isuzu pickup 4x4, árgerö ‘86, til sölu, dísil, 8 feta pallur, vökvastýri, 5 gíra, ekinn 163 þúsund km. Upplýsingar í síma 91-675119.
Ford 150 4x4, árg. ‘85, til sölu, bensin- bfll. Góður bíll á góðu verói. Uppl. í sima 92-68480.
Til leigu ný, glæsileg 3-4 herb, lúxusí- búó á holtinu í Hafnarfirði. Ibúðin er parketlögð og með flísalagóri sólstofú, innbyggt bílskýli fylgir. ’Hlboð sendist DV, merkt „S 6461“, f. 27. aprfl.
m Sendibilar
Mazda E-2000 1989, ekin 78 þús., ekki vsk-bíll, góóur ferðabfll. Góð kjör eða skipti á fólksbfl koma til greina. Uppl. í s. 91-19040 og 91-675555 e.kl. 15. 2 ibúöir í Breiöholti til leigu, litil 2ja herb. íbúð og 4ra herbergja toppíbúð. Ibúð- irnar geta leigst saman eða hvor í sínu lagi. Uppl. í síma 91-35062. 2ja herb., 45 m2, ibúö í Fossvogshverfi, Rvk, til langtímaleigu. Hentug eldra •fólki. Samningi þinglýst svo leigutaki geti notió húsaleigubóta. S. 91-40580. 2ja herbergja íbúö ásamt bílskýli til leigu í vesturbæ í 3 mán„ leiga 33.000 kr. á mán. sem greiðist fyrirfram. Upplýs- ingar í síma 91-656374.
Mercedes Benz 309D, árg. ‘85, til sölu, góður bfll, gott verð. Skipti hugsanleg á fólksbfl. Upplýsingar í símum 91-617023 og 985-23074.
dLJ Vörubilar
Forþjöppur, varahl. og viögeröarþjón. Spíssadísur, glóðarkerti. Selsett kúplingsdiskar og pressur. Fjaðrir, stimplasett, loftpressur, stýrisendar, spindlar o.m.fl. Sérpöntunarþjónusta. í. Erlingsson hf„ sími 91-670699. Eigum til vatnskassa og element i flestar gerðir vörubfla. Ödýr og góó þjónusta. Stjömublikk, Smiójuvegi lle, síma 91-641144.
3 herb. 90 m2 kjallaraíbúö í Mosfellsbæ til leigu. Sérinngangur. Laus 1.5. ‘94. Leiga 30 þús. Tilboð sendist DV, merkt „Z 6438".
3ja herb. (búö til leigu f bakhúsi við Laugaveg, verð kr. 40 þús. á mán„ eng- in fyrirframgreiðsla, skilvísi áskilin, laus 1. maí. Uppl. í síma 93-66666. Björt og falleg 2ja herb. íbúö í Seljahverfi til leigu nú þegar. Um langtímaleigu getur verið að ræóa. Sérinngangur og sími. Uppl. í síma 91-73336. Bústaöahverfi. Til leigu góó 2ja her- bergja íbúð meó sérinngangi, laus 1. maí. Uppl. í síma 91-74972 e.kl. 20 sunnudag eóa e.kl. 17 næstu daga. Er aö flytja inn i fallega 4ra herbergja íbúð 4 Bragagötu og vantar meðleigjanda. Áhugasamir hafi samband vió Guð- mund í síma 91-15518.
Óska eftir Volvo eöa Scania, frambyggóri meó búkka. Veróhugmynd 2 milljónir staógreitt. Tilboð sendist DV, merkt „ VS 6443.
Volvo F1025, árg. ‘82, ek. 300 þús. km, í góðu standi, til sölu, með Blisberg palli og stól. Uppl. í síma 92-67169. Scania 111, árgerö 1978, til sölu. Upplýsingar í síma 97-61247.
Vinnuvélar Vinnuvélar, varahlutir, vörubílskranar. Getum útvegað með stuttum fyrirvara hjólaskóflur, Volvo L160 ‘88, Volvo 4600 ‘86, CAT 966E ‘90, jaróýtur, CAT D7H ‘87, D6H LGP ‘87, CAT D6H ‘88, vörubúskrana, Coma, 35 tm, Coma, 25 tm, Palfinger PK28000 ‘88. Útvegum einnig varahluti í flestar gerðir vinnu- véla. O.K varahlutir, s. 642270. Frá 10. júní til 10. september er til leigu stór 2 herbergja íbúð vió Laugarnes- veg. Fyrirframgreiósla. Upplýsingar í síma 91-37939.
Garöabær. Til leigu einstakl./2ja herb. íbúó meó sérinngangi, fyrir rólega, reglusama manneskju. Reykleysi slal- yrði, laus 1. júni. Uppl. í s. 91-658538. Góö 95 m2 íbúö í Samtúni til leigu frá 1. maí til 1. september ‘94, hiti og raf- magn innifalið, leiga kr. 40 þús. á mán. Upplýsingar í síma 91-641715.
Herbergi til leigu meö svefnbekk, hillum,
símtengli, ísskáp og aðgangi að wc.
Leiga 10 þús. á mánuði. Rafmagn og
hiti innifalið. Uppl. i s. 91-688223.
Mjög góö 2ja herb. íbúö á góðum stað i
Seljahverfi, 70 m2 , sérinngangur, leig-
ist helst einstaklingi. Algjör reglusemi.
Upplýsingar í sima 91-72790.________
Reglusamir ísl. erl.l Góó 3 herb. íbúð í
tvíbýli í Norðurmýri m/innbúi til leigu
frá 27. júní-5. ágúst. Nýr japanskur
smábill getur fylgt. S. 91-15973,___
Rúmgóö 2 herb. íbúö á jaröhæö v/Hraun-
bæ til leigu. Leigist frá 1.5. ‘94 í allt aó
1 ár. Leiga 30 þús. á mán. (+ 3.100 kr.
hússjóður). Simi 91-620273._________
Til leigu 3ja herbergja íbúö í Smáíbúða-
hverfinu í Reykjavík frá 1. maí til 1.
september. Upplýsingar í síma
91-34906.___________________________
Til sölu eöa leigu á Selfossi fallegt 118
ferm einbýlishús meó 48 ferm bflskúr
og fallegum garði. Húsið er laust nú
þegar. Uppl. í síma 98-23327._______
Þingholtin. Hlýleg 2 herbergja íbúð með
bitum, parketi og sál. Reglusemi áskil-
in. Tilboð sendist DV, merkt
„Þ 6454“.___________________________
íbúö til leigu í París. 2 herbergja íbúð
meó húsgögnum á góðum staó í París
til leigu í júli og ágúst. Uppl. í sima
91-15320 eóa í sima 90-33-1-40183290.
2 herbergja íbúö til leigu í Kópavogi.
Laus strax. Upplýsingar í síma
91-641821 eftir klukkan 17 í dag.
2ja herbergja íbúö í Hafnarfiröi til leigu.
Skriíleg svör sendist DV, merkt „Hafn-
arfjörður 6473“.____________________
2ja herbergja íbúö í Hafnarfiröi til leigu.
Reglusemi og skilvísi skilyrói. Upplýs-
ingar í sima 91-50009.______________
2ja herbergja íbúö í miöbænum til leigu
frá 1. mai. Svör sendist DV, merkt
„Þingholt 6432“.____________________
3 herbergja íbúö til leigu á svæöi 108.
Reykleysi og reglusemi skilyrði.
Upplýsingar i síma 91-38455.________
3ja herb., 72 m2 ibúö í einbýli, í Kópavogi,
til leigu. Uppl. í síma 91-44751 milli kl.
17 og 19.___________________________
Ca 65 m2 íbúö til leigu í Seláshverfi (110).
Leigist frá 1. maí. Upplýsingar í símum
91-43681 og 91-42569._______________
Kópavogur - vesturbær. 3 herbergja
íbúð á jarðhæð með sérinngangi, laus 1.
mai. Upplýsingar i síma 91-53330.
Rúmgóö, 3ja herbergja risíbúö i Hlíðun-
um til leigu. Laus strax. Upplýsingar í
sima 91-23215.______________________
Stór og björt 2ja herbergja íbúð i Kópa-
vogi til leigu. Laus strax. Upplýsingar í
sima 91-43424.______________________
Stór og björt 3 herbergja íbúö viö Birki-
mel til leigu. Upplýsingar í síma
91- 612888 milli kl. 17 og 20 i dag.
Suöurland. 4ra herb. íbúð til leigu í Vog-
um, Vatnsleysuströnd. Uppl. í sima
92- 46699.__________________________
Til leigu er 4ra herbergja íbúö með hús-
gögnum í-Hólahverfi frá 1. mai til 1.
september, Uppl. í sima 91-72199.
Til leigu frá 1. maí 4ra herbergja íbúö
skammt frá Hlemmi. Upplýsingar í
sima 91-677259._____________________
íbúö til leigu í Hafnarfiröi, fyrir
reglusamt par eða einstakling.
Upplýsingar i sima 91-51069.________
2ja herbergja ibúö til leigu.
Upplýsingar í sima 91-618058.
@ Húsnæði óskast
íbúö/einbýlishús.
Oskum að taka á leigu rúmgóða íbúó
eða einbýlishús í 2-3 mánuði í sumar
fyrir erlenda ráðgjafa okkar. Æskilegt
að húsgögn fylgi. Húsnæðið þarf að
vera á Reykjavíkursvæðinu. Uppl. gef-
ur Gestur Hjaltason í s. 686650. Ikea,
Kringlunni 7, simi 686650,__________
Ungt, rólegt og reglusamt par óskar eft-
ir 2 herb. íbúð eða rúmgóóri stúdíóíbúð
á leigu í a.m.k. 1 ár, helst í hverfi 105
en ekki skilyrði. Skilvísar gr. og með-
mæli ef óskað er. S. 91-10674 eða
985-31820 allan sólarhringinn.______
Hjón um þrítugt, barnlaus, útivinnandi
og reglusöm, óska eftir að taka á leigu
2-3ja herb. íbúð í Rvík eóa nágrenni.
Skilvísum greiðslum og góðri um-
gengni heitið. Uppl. i sima 91-37273.
Reglusöm, reyklaus 5 manna fjölskylda
óskar eftir 4-5 herb. íbúð til leigu, helst
í austurbænum, frá og með 1. júní, með
möguleika á kaupum síðar. Vs.
91-603426 eða hs. 98-12393, Jóhann.
Tvær reglusamar stúlkur, sem eru að
Ijúka námi við HI, óska eftir 3ja herb.
íbúð, helst í vesturbæ eða miðbæ. Góð
meðmæli og öruggar greióslur. Hús-
hjálp kemurtil greina. Sími 91-811595.
2ja herbergja íbúö meö húsgögnum
óskast til leigu til 6 mánaóa, helst i
Mosfellsbæ. Svarþjónusta DV, simi
91-632700. H-6436.__________________
3 manna fjölskyldu vantar íbúö frá og
meó næstu mánaðamótum. Ibúðin þarf
að vera 3ja herb. eða stærri.
Upplýsingar í síma 91-683308.