Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1994, Blaðsíða 16
16
LAUGARDAGUR 23. APRÍL 1994
Sviðsljós
Hún fæddist án handleggja en er nú fimm bama móðir:
Langarað
eignast fleiri böm
Julia með fimm mánaða dóttur sína.
allt önnur manneskja þegar hún
var búin aö taka þá af sér.“
Mike og Julia trúlofuðu sig áriö
1979. Þau höfðu þá þekkst í tvö ár.
Ári síðar gengu þau í hjónaband
en hún var þá átján ára. Bæði vildu
þau eignast bam og Julia varð óf-
rísk stuttu síðar. Hún missti hins
vegar fóstrið. Næsta meðganga var
henni erfið vegna þess hversu
taugaóstyrk hún var. „Ég var dauð-
hrædd við allar pillur og þorði aldr-
ei að taka eina einustu,“ segir Jul-
ia. Það var auðvitað vegna þess að
móðir hennar tók iim thalidomid
þegar hún gekk með Juliu.
Einu alvarlegu vandræði þessar-
ar fjölskyldu eru efnahagurinn.
Mike varð að hætta að vinna þegar
bömunum fjölgaði og þau hafa ekki
annað að lifa af en gjafir og litinn
styrk frá thalidomidsjóði. Mike
hefur þó veriö að vinna viö teikni-
mynd sem hann gerði fyrir umferð-
arráð og ætluð er skólabörnum.
Hann varð aö selja bíhnn sinn til
að eiga fyrir myndavéhnni.
Börnunum
stundum strítt
Þó að Julia sé fær að búa til mat
þarf Mike oftast aö hjálpa henni.
Hún verður að standa fast upp við
eldavélina til að ná yfir pottana.
Það getur auðvitað verið hættulegt.
Stundum kemur fyrir að börnun-
um er strítt vegna fötlunar hennar.
Julia hefur kennt þeim að brosa
að slíku og taka það ekki alvarlega.
„Það var ekki alitaf auðvelt fyrir
mig að vera í skóla. Böm em vægð-
arlaus. Vegna þess hef ég rætt mik-
ið við bömin mín um hvemig þau
eiga að bregðast við stríðni."
En fjölskyldan er engu að síður
hamingjusöm og samrýnd.
Julia George er 31 árs fimm bama
móðir frá Suður-Wales en hún er
„thalidomid“-þolandi. Móðir henn-
ar tók inn lyfið thahdomid á með-
göngutímanum með þeim afleið-
ingum að Juha fæddist fotluð.
Handleggir hennar enda þar sem
aðrir hafa olnboga. Hún hefur aö-
eins þrjá fingur á annarri hendi og
fióra á hinni. Eiginmaöurinn þarf
að aðstoða hana viö ýmislegt, t.d.
að þvo hárið og fara á salerni. Þrátt
fyrir fótlun sína á hún fimm börn
og hefur ekkert á móti því að eign-
ast eitt enn.
„Fólk varð mjög undrandi þegar
ég eignaðist mitt fyrsta barn. Það
lét mig' heyra að ég myndi hafa
fullt í fangi með að annast eitt barn.
Ég hlustaði að sjálfsögðu ekki á
þetta fólk því ég vissi aö ég gæti
vel átt fleiri börn. Það allra nauð-
synlegasta sem gefa þarf bami er
ást og af henni á ég nóg, ekki að-
eins fyrir eitt barn heldur öll
fimm,“ segir Juha.
Juha vaknar snemma á morgn-
ana til að vekja elstu börnin í skól-
ann en þrátt fyrir það fer hún aldr-
ei að sofa fyrr en um miðnætti. „Ég
á erfitt með að renna rennilásum
og hneppa tölum. Einnig getur ver-
ið erfitt fyrir mig að ná í suma hluti
en annars gengur allt vel,“ segir
hún.
Bömin hennar eru Lucy, 10 ára,
Jimmy, 9 ára, Suzi, 7 ára, Denis,
3ja ára, og Candice, 5 mánaða.
Krökkunum finnst móðir þeirra
ekkert öðruvísi en aörar mæður.
Julia fylgir þeim í skólann og versl-
ar í leiðinni. Hún segist þó aldrei
hefðu getað allt þetta nema meö
hjálp eiginmannsins, Mike. Þessi
fyrmm sjómaður hefur þurft að
læra öh húsmóðurverk, jafnt að
skipta um bleiur og búa til mat.
Táningaást
Mike varð ástfangin af Juhu þeg-
ar hún var aðeins fimmtán ára.
„Mig hafði lengi langað til að ná
ssmbandi við hana því mér fannst
hún spennandi stelpa," segir hann.
„Þegar ég sá hana var hún með
þunga, skrítna gervihandleggi sem
hún kunni alls ekki við. Hún varð
rapparann bandaríska, LL Cool
J, til að leika Jimi Hendrix í bíó-
mynd um ævi þessa fróbæra gít-
arsníliings. Sjálfsagt biða margir
eftir bíómynd um þann fræga
kappa.
... aö Stefanía prinsessa í
Mónakó yrði móðir í annað sinn
í næsta mánuði. Stefanía, sem
er 29 ára gömul, býr með fyrrum
llfverðl sínum Daniet Ducruet og
eiga þau fyrir ársgamlan son,
Louís.
... að ieikkonan Júlía Roberts
væri orðin ein best iaunaða leik-
konan i Hollywood. Leikonan
hefur sýnt að hún hefur mikla
leikhæfileika og ekki spíllir útlitið
fyrir henni. Júlía getur þvt valið
og hafnað hiutverkum að vild.
... að söngvarinn Clíff Richard,
sem er '
að láta fjariægja ellímerki sem
þegar voru farin að sjást. Það
getur verið erfitt að vera popp-
goð og fá hrukkur.
... að hjónin Charlton Heston og
Lydia Heston hefðu haldið upp á
gullbrúðkaup sitt fyrir stuttu. Það
þykir mjög merkltegt að einhver
i Hollywood skuli rtá þeimáfanga
eins og gefur aö skilja. Auk þess
hefur Charles nýlega lokið leik i
nýrri kvikmynd,