Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1994, Page 16

Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1994, Page 16
16 ÞRIÐJUDAGUR 26. APRÍL 1994 Iþróttir Steff i Graf hótað lífláti í Hamborg - Graf róleg og ætlar að keppa Sigurjón Bjarnason sem var einn besti maður Selfyssinga, kvölSi. Oddaleik þarf til að skera úr um hvort liðið fer alla leið I úrslit og verði Enn einn oddaleikurinn framund Selfosss missti niöur forskotið en hé Vorfagnaður hjákyKingum Kylflngar ætla að brydda upp á þeirri nýbreytni að byrja golf- vertiðina með glæsilegri skemmtun á Hótel íslandi um næstu helgi. Það er Golfsamband fslands í samvinnu við öll stærstu golfíelög á suövesturhorninu sem stendur að skemmtuninni. Margt verður til gamans gert og má þar nefna að leiðandi fyrirtæki í sölu á golfvörum verða með sýningu á því nýjasta og besta bæði í fatn- aði og aukahlutum. í fyrsta skipti í sögu golfs á íslandi fer fram púttkeppni á sviði ogeru glæsíleg verðlaun í boði. Hluti af aðgangs- eyri rennur til styrktar unglinga- starfi í golfi. -GH Guðmundurvann stóra Víkingsmótið Guðmundur E. Stephensen, Víkingi, sigraði í meistaraílokki karla á stóra Víkingsmótinu í borðtennis sem fram fór um helg- ina. Guðmundur vann félaga sinn, Ingólf Ingólfsson, í úrslit- um, 21-14 og 21-16, og þeir saman fögnuðu sigri í tvíliðaleik. í 1. Qokki karla sigraöiRagnar Ragn- arsson, Erninum. Kolbrún Hrafnsdóttír, Víkingi, sigraði í 1. Qokki kvenna. Markús Arnason, Víkingi, í 2. Qokki karla og Ragn- ar Ragnarsson, Víkingi, í eldri Qokki. -GH Kim bestur á Lottó-mótinu Kim Magnús Nielsen, íslands- meistari í skvassi, sigraði í karla- ílokki á Lottó-mótinu í skvassi sem haldiö var um helgina. Kim sigraöi Magnús Helgason í úr- slitaleik, 3-1. í A-Qokki karla sigr- aði Sæþór ívarsson. í A-Qokki kvenna sigraði HrafnhQdur Hreinsdóttir en hún vann 3-1, sigur á Rósu Baldursdóttur í úr- slitaleik. í unglingaQokki sigraði HaukurSteinarsson. -GH Styrkurtil Skallagríms Einar Pálason, DV, Borgamesi: Knattspyrnulið Skallagríms hefur fengið góðan liðsauka fyrir 3. deildar keppnina í sumar. Björn Axelsson er kominn frá ÍR, en hann lék lengi með Skalla- grími og síðan með Selfossi og FH, Markvörðurinn Ægir Dags- son kemur frá Einherja, en hann hefur leikið með KA og drengja- landsliðinu, og Ágúst Guðmunds- son er kominn aftur frá ÍA. Henníngleik- maðurársins Einar Pálsson, DV, Borgamesi: Henning Henningsson var kjör- inn leikmaður ársins lýá úrvals- deildarliði Skallagríms í körfu- knattleik á lokahóQ liðsins á dög- unum. Henning hlaut sömu við- urkenningu í fyrra. Grétar Guð- laugsson og Ragnar Steinsen voru heiðraðir fyrir mestar framfarir. Borðtennis- deild hjá HK Annað kvöld veröur haldinn undirbúningsfundur fyrir stofn- un borðtennisdeildar hjá HK, og hefst hann klukkan 20 í Hákoni digra, hinni nýju félagsmiöstöð HK í Digranesi. Deildín, sem er sú fyrsta í Kópavogi, mun fá mjög góða æfingaaðstöðu í Ðigranesi. Hu Dao Ben, landsliðsþjálfari ís- lands, verður gestur fundarins ásamt Sigurði Sverrissyni, for- manni Borötennissambands ís- lands. Fyrir rúmu ári var bandaríska tennisstúlkan Monica Seles stungin með hnífi á alþjóðlegu móti í Ham- borg 1 Þýskalandi. Atburður þessi er mörgum í fersku minni og hafði meðal annars þau áhrif á Seles að hún hefur ekki treyst sér til þess að taka þátt í mótum síðan. Nú er Hamborgarmótið aftur kom- ið á dagskrá. Einhver ólukka virðist tengjast þessu móti. Þýsku dagblaði hefur nú borist tilkynning frá ónafn- greindum einstaklingum sem kalla sig „vini Seles en óvini Graf‘. Þar er þýsku tennisdrottningunni Steffi Graf hótað lífláti. Umrætt bréf hefur varpað stórum skugga á mótið í Hamborg og öll öryggisgæsla hefur verið efld verulega. í bréfinu stóð meðal annars: „Ef Graf keppir í Hamborg verður gerð önnur árás. En að þessu sinni veröur það hin smeðjulega Graf sem verður fyrir árás. Og við leikum okkur ekki Fylkir á ennþá von Fylkismenn halda enn í vonina um að komast í úrslitaleik A-deildar Reykjavíkurmótsins í knattspyrnu eftir að hafa fengiö aukastig með 3-0 sigri á ÍR á gervigrasinu í Laugardal í gærkvöldi. Ingvar Ólason, Þórður Gíslason og Ólafur Stígsson skoruðu mörk Ár- bæjarliðsins sem er í öðru sæti og hefur lokið leikjum sínum. Framarar eru öruggir með að leika úrslitaleik- inn og KR duga tvö stig og líklega aðeins eitt í tveimur leikjum, við Víking og Fram, til að verða mótheri- ar þeirra. Staðan í A-deildinni: Fram.............3 3 0 0 7-1 7 Fylkir...........4 2 0 2 7-1 6 KR...............2 2 0 0 6-0 5 Víkingur.........2 0 0 2 0-6 0 ÍR...............3 0 0 3 0-9 0 Valur hætti keppni. -vs Sterkkörfu- boltalið á landsmótið Sex úrvalsdeildarlið taka þátt í körfuknatQeikskeppni lands- móts UMFÍ á Laugarvatni í sum- ar. Þau voru í hópi 14 liða sem léku um átta sæti á landsmótinu í undankeppni sem háð var á Laugarvatni um helgina. UMFG (Grindavík), UMFN (Njarðvík), UMFK (KeQavík) og HSH (Snæfell) munu leika saman í riðli á landsmótinu og UMSB (Skallagrímur) og UMSS (Tinda- stóll) verða í hinum riðlinum ásamt tveimur 1. deUdar Uðum, UÍA (Höttur) og UMSK (UBK). Ljóst er að fyrrnefndi riöQlinn er mun sterkari, enda eru þar þijú af fjórum efstu liðum ís- landsmótsins. -VS með neina eldhúshnífa." Lögreglan í Hamborg segir að ekki sé ástæða til að taka þessa morðhót- un mjög alvarlega og Graf hefur lýst því yfir að hún muni taka þátt í mótinu eins og ekkert hafi í skorist. Þrátt fyrir það munu allir keppendur á mótinu fá tvo lífverði og lögreglan verður með mikinn aukaviðbúnað. Mótshaldararnir sögðu í gær að aldr- ei væri hægt að útiloka að árás eins og á Seles fyrir ári endurtæki sig. Graf sagði í gær: „Eftir að hafa verið í baráttunni í tennisíþróttinni í tólf ár tekur maður svona hótanir ekki mjög alvarlega. Ég hef fengið Qeiri svona orðsendingar upp á síök- astið. Það eru furðufuglar sem gera svona hluti til að komast í blöðin. Ég er alls ekki hrædd og tek þetta ekki mjög alvarlega. Þetta verður maður að þola þegar maður er stöð- ugt í sviðsljósinu.' Selfoss (13) 23 Valur (12) 22 1-0, 4-2, 5-5, 8-6, 9-9, 10-11, (13-12), 16-13, 19-14, 22-17, 22-18, 22-20, 23-20, 23-22. Mörk Selfoss: Sigurjón Bjarna- son 6/1, Sigurður Sveinsson 6/4, Einar Guðmundsson 4, Einar Gunnar Sigurðsson 3, Gústaf Bjamason 3/2, Jón Þórir Jónsson 1. Varin skot: Hallgrímur Jónasson 23. Mörk Vals: Jón Kristjánsson 8, Valgarð Thoroddsen 3, Sigfús Sig- urösson 3, Ólafur Stefánsson 2/1, Frosti Guðlaugsson 2, Ingi Rafn Jónsson 1, Finnur Jóhannsson 1, Dagur Sigurðsson 1, Rúnar Sig- tryggsson 1/1. Varin skot: Guðmundur Hrafn- kelsson 14/1, Axel Stefánsson 1/1. Brottvísanir: Selfoss 10 mín., Valur 6 mín. Dómarar: Gunnar Kjartansson og Óli Ólsen. Dæmdu ágætlega lengst af en misstu tökin á leiknum í látunum undir lokin. Áhorfendur: Troöfullt hús, um 850 manns. Maður leiksins: Sigurjón Bjarnason, Selfossi. KHstján skoraði Kristján Jónsson skoraði gott mark upp úr hornspymu þegar Bodö/Glimt sigraði Ham-Kam, 1-3, í norsku 1. deiidinni um helg- ina. Ár og dagar eru síðan Bodö/Glimt hefur unnið sigur i Hamar og því vakti sigur liðsins óneitanlega athygli i Noregi.. „Það var óneítanlega gaman að skora markið en það er mikill styrkur í liðinu um þessar mund- ir og menn bjartsýnir á framhald- ið,“ sagði Krisfján Jónsson í sam- tali viö DV. Kristján fékk góða dóma i fjölmiðlum í gær í Noregi og sömuleiðis Bjarni Sigurðsson, markvörður hjá Brann. Bjarni varði mjög vel í 5-1 sigri gegn Start og voru kaQar úr leiknum sýndir i norska sjónvarpinu. ...... tir.e.. Sveinn Helgason, DV, Selfosá: „Það var annaðhvort að duga eða drepast fyrir okkur í kvöld og mikil barátta og samstaða var lykillinn að sigrinum. Þeir lögðu áherslu á að stöðva skytturnar okkar en þá losnaði um okk- ur hina. Við höfum meiri breidd og reynslu en i fyrra og vonandi nýtist það okkur á miðvikudaginn," sagði Sigur- jón Bjamason sem átti stórleik fyrir Selfyssinga þegar þeir lögðu Valsmenn, 23-22, í undanúrslitum 1. deQdar í hand- bolta á Selfossi í gærkvöldi. Liðin þurfa því að mætast í oddaleik á miðvikudag- inn kemur á heimavelli Valsmanna. Leikur Uðanna var mjög jafn í fyrri hálQeik en Selfyssingar voru þó einu marki yfir í leikhléi. Heimamenn lögöu í kvöld Handbolti - undanúrslit karla: Haukar - Víkingur..........20.00 (staðan 1-1, sigurliðið í kvöld leikur til úrslita um meistara- titilinn. Sigurgeir vann Fjarðargönguna Helgi Jónssor., DV, Ólafs&röi: Sigurgeir Svavarsson sigraöi í Qokki 17-34 ára í Fjarðar- göngunni, skíðagöngunni árlegu sem var haldin í ÓlafsQrði á dög- unum. Haukur Sigurðsson sigr- aði í Qokki 35-49 ára og Björn Þór Ólafsson í Qokki 50 ára og eldri. síðan gmnninn að sigrinum meö góð- um kaQa í byrjun seinni hálQeiks þar sem vörn þeirra var mjög sterk. Vals- menn neituðu hins vegar að gefast upp og tóku mikinn kipp undir lokin. Sá lokasprettur kom þó of seint og Selfyss- ingar stigu trylltan sigurdans. Lætin í íþróttahúsinu á Selfossi voru mikil á lokamínútunum, jafnt innan vallar sem utan, og spennan rafmögn- uð. Dómarar leiksins, þeir Gunnar Kjartansson og Óli Ólsen, vom ekki ofarlega á vinsældalistanum hjá báðum hðum en þeir voru ekki öfundsverðir af hlutverki sínu. „Ég er mjög ánægður með þennan sigur og sérstaklega með 6:0 vörnina okkar. Það er gífurlegt álag á leikmenn í þessari úrslitakeppni en það lið sem Segist ha en skor; Um annað er vart talað í Þýskalandi þessa dagana en „mark" Bayern Munc- hen gegn Númberg í þýsku úrvalsdeiid- inni í knattspyrnu um liöna helgi. Linu- vörður og dómari dæmdu mark en knötturinn fór aldrei yfir marklínuna. Leikur Bayern og Númberg var mjög mikilvægur fyrir bæði liðin. Bayern í toppbaráttunni og Núrnberg í fallbarátt- unni. „Markið" umdeilda átti að hafa verið skorað eftir homspymu í fyrri hálQeik en Bayern sigraði i leiknum, 2-1. Thomas Helmer, leikmanni Bayern, verður vart trúað 1 framtíðinni, því eftir leikinn sagði hann að boltinn hefði farið í netið. Á sjónvarpsmyndum má þó greinilega sjá að það gerðist aldrei. Á -SK Robinson með 71 David Robinson skoraði hvorki Qeiri né færri en 71 stig þegar San Antonio Spurs sigraði Los Angeles Clippers, 112-97, á útivelli í lokaum- ferð bandarísku NBA-deildarinnar í körfuknattleik í fyrrinótt. Þetta er stigamet í deildinni á tímabilinu en hæsta skorið fram að þessum leik átti Shaquille O’Neal sem skoraði 53 stig fyrir Orlando gegn Minnesota í síðustu viku. Stigametiö í NBA frá upphaQ á Wilt Chamberlain sem skoraði 100 stig fyrir Philadelphia Warriors gegn New York Knicks 2. mars árið 1962. -VS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.