Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1994, Page 30

Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1994, Page 30
30 ÞRIÐJUDAGUR 26. APRÍL 1994 Þriðjudagur 26. aprll SJÓNVARPIÐ 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Rauði sófinn. (Den lyserode sofa) Leikin mynd fyrir yngstu börnin. Lesari: Helga Sig- ríður Harðardóttir. Áður á dagskrá 28.4.1991 (Nordvision - Danska sjónvarpið). 18.25 Stígvélaði kötturinn (Push'n'- Boot). Bandarísk teiknimynd gerð eftir hinu þekkta ævintýri. 18.55 Fréttaskeyti. 19.00 Veruleikinn Flóra Islands (8:12). Endursýndur þáttur. 19.15 Dagsljós 20.00 Fréttir. 20.30 Veöur. 20.35 Blint í sjóinn (20:22) (Flying Blind). Bandarísk gamanþáttaröð um ungan mann, kærustu hans og ævintýri þeirra. Aðalhlutverk: Corey Parker og Te'a Leoni. 21.00 Maigret og stúlkan (6:6) (Mai- gret and the Maid). Bresk saka- málamynd byggð á sögu eftir Georges Simenon. Aðalhlutverk: Michael Gambon. 22.00 Þriðjudagsumræöan. Umsjónar- maður er Bjarni Sigtryggsson. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. 17.05 Nágrannar. 17.30 Hrói höttur. 17.50 Áslákur. 18.05 Mánaskífan. (Moondial) Leikinn spennumyndaflokkur um ungl- ingsstúlkuna Minty. (3:6) 18.30 Líkamsrækt. Leiðbeinendur: Ág- ústa Johnson og Hrafn Friðbjörns- son. Stöð 2 1994. 18.45 Sjónvarpsmarkaðurínn. 19.19 19:19. 20.15 Eiríkur. 20.35 VISASPORT. 21.10 Delta (15:17). 21.35 í það heilaga (Made in Heaven). Lokaþáttur þessa gamansama breska framhaldsmyndaflokks. (4:4) 22.30 ENG (6:18). 23.20 Rocky V. Þegar Rocky kemur heim frá Moskvu kemur í Ijós að hann hefur orðið fyrir alvarlegum heilaskemmdum og að endurskoð- andi hans hefur tapað megninu af auðæfunum í fjármálabraski. Rocky verður að yfirgefa einbýlis- húsiö og flytja aftur til æskustöðv- anna í Philadelphia. Aöalhlutverk: Sylvester Stallone, Talia Shire, Burt Young og Sage Stallone. Leikstjóri: John G. Avildsen. 1990. 1.00 Dagskrárlok. DisGouery 15:00 THE GLOBAL FAMILY. 15:30 HELD IN TRUST. 16:50 SPORTS OF THE WORLD. 17:00 BEYOND 2000. 18:00 LIFE IN THE WILD. 18:30 THE BEERHUNTER. 19:00 THE ASTRONOMERS. 19:30 ARTHUR C. CLARKE’S WORLD OF STRANGE POWERS. 20:00 WINGS OF THE LUFTWAFFE. 21:00 ENDANGERED WORLD. 22:00 WORLD OF ADVENTURES. 22:30 WILD SANCTUARIES. 23:00 CLOSEDOWN. 11:55 World Weather. 13:00 BBCWorldNewsfromLondon. Grams. 14:55 Blue Peter. 16:00 Gardener’s World. 16:3 BBC World Service News. 18:30 Eastenders. 20:20 Panorama. 22:00 BBC World Service News. 23:25 World Buslness Report. 01:00 BBC World Servlce News. 02:25 Newsnlght. CQRDOHN □eDwHRQ 11:00 Josie & Pussycats. 12:00 Yogl Bear Show. 13:00 Galtar. 14:30 Fantastic 4. 15:30 Johnny Quest. 16:30 The Fllntstones. 11:00 MTV’s Greatest Hlts. 14:45 MTV At The Movles. 15:30 Dlal MTV. 16:00 Music Non-Stop. 19:00 MTV’s Most Wanted. 21:15 MTV At The Movles. 21:30 MTV News At Nlght. 22:00 MTV’s Rock Block. 00:00 VJ Marijne van der Vlugt. 01:00 Night Videos. 04:00 Closedown. 13:30 Parllament Llve. 15:30 Sky World News . 17:00 Live Tonlght At Six. 18:30 Target. 22:30 CBS Evenlng News. 00:30 Target. 01:30 Beyond 2000. 02:30 Talkback. 03:30 Target. INTERNATIONAL 12:30 Buslness Asla. 13:00 Larry King Llve. 18:00 World Buisness Today. 20:45 CNNI Worid Sport. 21:00 World Buisness Today . 22:00 The World Today. 23:00 Moneyline. 01:00 Larry Klng Live. 04:00 Showbiz Today. 17.00 Hallo Norden. 17.30 Kynnlngar. 17.45 OrA á síAdegi E. 18.00 Studlo 7 tónlistarþáttur. 18.30 700 club fréttaþáttur. 19.00 Gospel tónlist. 20.30 Praise the Lord. 23.30 Gospel tónlist. HÁDEGISÚTVARP 12.00 Fréttayflrlit á hádegi. 12.01 AA utan. (Endurtekið úr Morgun þætti.) Stöð2kl. 21.35: Lokaþátturinn úr breska gaman- myndatlokknum í það heilaga er á daá- skrá Stöðvar 2 í kvöld og þjónakom- in Stevo og Helen hafa aö vanda i nógu að snúast. Gömul vinkona Helenar, blaöakonan Marie, ætlar að giftast fræg- um japönskum fata- hönnuöi og biður Helen að undirbúa brúðkaup aö hætti japanskra. Það kcm- ur þó babb í bátinn þegar fyrrverandi unnusti Marie krefst Lokaþátturinn úr breska gaman- þess að hún komi aft- myndaflokknum í það heiiaga er ur til sín. Steve er á dagskrá í kvöld. hinsvegaráfullu við sem gremst að missa bann upp í himinblámann um hverja hclgi. Stökkvarinn vill giftast í frjálsu falli, unnustan sam- þykkir það með því skilyrði að hami leggi fallhlífina á hill- una. Steve þarf því að finna prest sem vill gefa þau saman í lausu lofti. Theme: Gentlemen Prefer... Anita Loos 18:00 They Met In Bombay. 19:45 The Women. 22:10 Blossoms In the Dust. 00:00 I Marrled an Angel. 01:40 Blography (of a Bachelor Glrl). 04:00 Closedown. 11.00 Paradlse Beach. 11.30 E Street. 12.00 Barnaby Jones. 13.00 Norfh & South. 14.00 Anofher World. 14.50 The DJ Kat Show. 16.00 StarTrek:TheNextGeneratlon. 17.00 Paradlse Beach. 17.30 E Street. 18.00 Blockbusters. 18.30 M.A.S.H. 19.00 Vletnam. 21.00 StarTrek:TheNextGeneratlon 22.00 Late Nlght wlth Letterman. 23.00 The Outer Llmlts. 24.00 Hlll Strcet Blues. 11:00 Speedworld. 12:00 lce Hockey. 14:00 Live lce Hockey. 16:00 Football. 17:30 Eurosport News. 18:00 Llve lce Hockey. 21:00 Motors Magazine. 22:00 Snooker. 23:00 Eurosport News. 23:30 Closedown. SKYMOVŒSPLDS 11.00 The Long Shlps. 13.00 Agalnst a Crooked Sky. 15.00 The Plstol. 17.00 Christmas In Connectlcut. 19.00 Artlcle 99. 21.00 Nlco. 22.35 No Retreat, No Surrender 3: Blood Brothers. 24.20 Party Favors. 1.45 Bruce the Superhero. 4.15 The Plstol. OMEGA Kristíkg qónvuipsstöð 16.00 Kenneth Copeland E. 16.30 Orð á síödegl. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhúss- ins, Refirnir eftir Lillian Hellman. 6. þáttur af 9. Þýðing: Bjarni Bene- diktsson frá Hofteigi. Leikstjóri: Glsli Halldórsson. 13.20 Stefnumót. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir og HlérGuðjónsson. 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpssagan, Dauðamenn eftir Njörð P. Njarðvík. Höfundur les (8) 14.30 Um söguskoðun Islendinga. Frá ráðstefnu Sagnfræðingafélagsins. Pétur Gunnarsson rithöfundurflyt- ur 1. erindi. (Áður útvarpað sl. sunnudag.) 15.00 Fréttir. 15.03 Miðdegistónlist. 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma - fjölfræðiþáttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlslnn - þjónustuþáttur. Um- sjón: Jóhanna Haröardóttir. 17.00 Fréttlr. 17.03 í tónstiganum. Umsjón: Þorkell Sigurbjörnsson. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarþel - Njáls saga. Ingibjörg Haraldsdóttir les. (78) Ragnheiður Gyða Jónsdóttir rýnir I textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atriö- um. (Einnig á dagskrá I næturút- varpi.) 18.25 Daglegt mál. Gísli Sigurösson flytur þáttinn. (Áður á dagskrá í Morgunþætti.) 18.30 Kvika. Tíðindi úr menningarlífinu. Gagnrýni endurtekin úr Morgun- þætti. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.35 Smugan. Fjölbreyttur þáttur fyrir eldri börn. Umsjón: Elísabet Brekk- an og Þórdís Arnljótsdóttir. 20.00 Af lífi og sál. Þáttur um tónlist áhugamanna á lýöveldisári. Frum- flutt hljóðrit Útvarpsins frá tónleik- um Karlakórs Reykjavíkur í Lang- holtskirkju í mars sl. Stjórnandi: Friðrik S. Kristmundsson. Umsjón: Vernharöur Linnet. (Áður á dag- skrá sl. sunnudag.) 21.00 Frá sjónarhóli Sama. Fléttuþátt- ur um sænska Sama eftir Björgu Árnadóttur. (Endurtekiö frá sl. sunnudegi.) 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitiska hornið. (Einnig útvarp- aö I Morgunþætti f fyrramálið.) 22.15 Hér og nú. 22.27 Orö kvöldslns. 22.30 Veöurfregnlr. 22.35 Skíma-fjölfræðiþáttur. Endurtek- ið efni úr þáttum liðinnar viku. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. 23.15 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Áður útvarpaö sl. laug- ardagskvöld og verður á dagskrá rásar 2 nk. laugardagsmorgun.) 24.00 Fréttlr. 0.10 í tónstiganum. Umsjón: Þorkell Sigurbjörnsson. Endurtekinn frá síðdegi. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. FM 90,1 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Ein- ar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. Hér og nú. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómas- son. Síminn er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19:30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson end- urtekur fréttir sínar frá því klukkan ekki fimm. 19.32 Ræman: kvikmyndaþáttur. Um- sjón: Björn Ingi Hrafnsson. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Úr ýmsum áttum. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 21.00 Á hljómleikum. 22.00 Fréttir. 22.10 Kveldúlfur. Umsjón: Lísa Páls- dóttir. 24.00 Fréttir. 24.10 í háttinn. Eva Ásrún Albertsdóttir leikur kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns: Næturtónar. NÆTURÚTVARPIÐ 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Ólöf Marín Úlfarsdóttir. Þægi- leg tónlist í hádeginu. 13.00 Iþróttafréttlr eitt. iþróttadeild Stöðvar 2 og Bylgjunnar hefur tek- ið saman það helsta sem efst er á baugi í íþróttaheiminum. 13.10 Ólöf Marín Úlfarsdóttir. Ólöf Marín heldur áfram að skemmta hlustendum Bylgjunnar. Fréttir kl. 14.00 og 15.00. 15.55 Þessi þjóð. Bjarni Dagur Jóns- son og Örn Þórðarson með frétta- tengdan þátt þar sem stórmál dagsins verða tekin fyrir en smá- málunum og smásálunum ekki gleymt. Beinn sími í þáttinn „Þessi þjóð" er 633 622 og myndrita- númer 680064. Fréttir kl. 16.00. 17.00 Síðdegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 17.15 Þessi þjóð. Bjarni Dagur Jóns- son og Örn Þórðarson. 17.55 Hallgrímur Thorsteinsson. Harður viðtals- og símaþáttur. Hallgrímur fær til sln aflvakana, þá sem eru með hendurnar á stjórn- tækjum þjóðlífsins, í óvægin viötöl þar sem ekkert er dregið undan. Hlustendur eru boðnir velkomnir í síma 671111 þar sem þeir geta sagt sína skoðun án þess að skafa utan af því. Fréttir kl.18.00. 19.19 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. Kristófer Helgason flytur létta og Ijúfa tón- list til miðnættis. 0.00 Næturvaktin. FMf909 AÐALSTÖÐIN 12.00 Gullborgln. 13.00 Albert Agústsson. 16.00 Slgmar GuAmundsson. 18.30 Ókynnt tónllst. 19.00 Arnar Þorsteinsson. 22.00 Slgvaldj Búl Þórarinsson. 1.00 Albert Ágústsson. endurtekið 4.00 Slgmar GuAmundsson. endur- tekið. FM#957 12.00 Valdis Gunnarsdóttlr. 13.00 AÐALFRÉTTIR frá fréttastofu ásamt þvl helsta úr Iþróttum. 15.00 ívar GuAmundsson. 16.00 Fréttlr frá fréttastofu FM. 17.00 íþróttafréttir frá fréttastofu FM. 18.00 AÐALFRÉTTIR frá fréttastofu FM. 18.10 Betrl blanda. 22.00 Rólegt og rómantiskt. 11.50 Vítt og breitt. 14.00 Rúnar Róbertsson. 17.00 islensklr tónar.Jenný Johansen. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Jóhannes Högnason. 22.00 AAalsteinn Jónatansson. X 11.00 Þossi. 15.00 Baldur. 18.00 Plata dagsins.Devil Hopping: Inspirial Carpets. 18.45 X- rokk. 20.00 Hljómallnd. Kiddi kanlna 22.00 Slmml. 24.00 Þossl. 4.00 Baldur. Myndin fjallar um snjallasta köttinn sem fer í stígvél. Sjónvarpið kl. 18.25: Stígvélaði kötturinn Flest börn kannast eflaust viö ævintýrið sígilda um stígvélaða köttinn og nú fáum við að sjá það í vand- aðri teiknimynd. Hér getur að líta snjallasta kött sem farið hefur í stígvél. Kalli, sonur fátæks malara, fær í arf skrítinn kött. Brátt kemst hann að því að kött- urinn er klókari en gerist og gengur með slíkar skepn- ur og kann að auki að tala. Stígvélaði kötturinn er fljót- ur að koma Kalla í mjúkinn hjá konungi og gerir sér lítið fyrir og fær prinsessuna til að gefa honum hýrt auga. Stöö 2 kl. 20.35: Stöð 2 í kvöld frá síðari hálf- báru þá siguror ö af Haukum leik í viðureign Hauka og með 28 mörkum gegn 23. Víkinga í undanúrslítum Heimir Karlsson og Viggó Nissan-deildarinnar í hand- Sigurðsson lýsa síðari hálf- bolta. Þetta er oddaleikur leik í beinni útsendingu i sem sker úr um hvort lið- lokaðri dagskrá Stöðvar 2 anna leikur til úrslita um og njóta aðstoðar Guðjóns íslandsmeistaratitilinn Guðmundssonar. Leiknum gegn Valsmönnum eða Sel verður lýst á Bvlgjunni og fyssingum. Haukar unnu í þar verða Valtýr Björn Val- fyrsta leik liðanna, 25-23, en týsson og Geir Magnússon Víkingar hefndu harma við stjórnvölinn. Umsjónarmenn Dagsljóss. Sjónvarpið kl. 19.15: íslensk torfæru- tröll á sýningu í Þýskalandi Mikiö breyttir og upp- hækkaðir jeppar hafa verið áhugamál íslenskra bílaá- hugamanna í mörg ár og nú viröast útlendingar gera sér æ betur grein fyrir þeim árangri sem íslendingar hafa náð í þessum efnum. Nýlega var haldin risastór bílasýning í Köln 1 Þýska- landi, Intemational Off- Road“ og þangað stefndu nokkrir íslenskir áhuga- og atvinnumenn með bíla sína. í Dagsljósi í kvöld verða sýndar myndir og viðtöl við íslendinga og útlendinga sem tóku þátt í sýningunni og að sjálfsögðu verða sýnd- ar myndir af bflum af öllum stærðum og gerðum. Em bflabreytingar kannski næsti vaxtarbroddur í ís- lenskum iðnaði?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.