Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1994, Page 8
8
MÁNUDAGUR 27. JÚNÍ 1994
Utlönd
Kristilegir
demókratar, i
flokkur Helm-
uts Kohls
Þýskalands- H . '
kanslara, rétt ll
maröi sigur i
fylkiskosning-
um í Saxlandi-
Anhalt í austurhluta landsins í
gær meö 34,4 prósent atkvæða
samkvæmt bráðabirgðatölum.
Jafnaðarmenn fengu 34 prósent.
Samstarfsflokkur kristilegra í
stjórn landsins, frjálsir demó-
kratar, galt liins vegar mikiö af-
hroð og náði nauðsy nlegum fimm
prósentum atkvæða til að koma
að manni á þing.
Kristilegir topuðu miklu fyigi
frá síðustu kosningum en jafnað-
armenn bættu umtalsvert viö sig.
Grænlenskfyrir-
tækiáleiðí
gjaldþrot
Sjötíu og níu fyrirtæki á Græn-
landi eru á góðri leið með að
verða gjaldþrota, segir í skýrslu
sem gerð var um tæplega sjö
hundruð fyrirtæki í landinu.
„Útlitið fyrir grænlenskt at-
vinnulif er ekki gött," segir ráð-
gjaíinn Kenneth Birkholm.
í könnuninni kom fram að 254
grænlensk fyrirtæki voru með
neikvæða eiginijárstöðu og 414
voru rekin með halla á síðasta
reikningsári. Reutcr, Ritzau
Sjúkrahús í Kigali anna ekki sjukum og særðum:
Getum aðeins gert
aðgerðir á börnunum
Bardagar í Kigali, höfuðborg Rú-
anda, hafa færst mjög í aukana og
nú er svo komið að rúmlega fimm
hundruð manns eru á sjúkrahúsinu
í þeim hluta borgarinnar sem stjóm-
arherinn ræður, miklu fleiri en það
fær annað, og tugir bætast við á
hverjum degi.
Starfsmenn Rauða krossins munu
reyna að flytja tugi þeirra á annað
sjúkrahús að baki víglínu uppreisn-
armanna í dag. Sextíu særðir menn
lágu klukkustundum saman á vöru-
bílum fyrir utan sjúkrahúsið í gær á
meöan sprengjur uppreisnarmanna
spnmgu allt um kring, hinar næstu
í fimmtíu metra íjarlægð.
„Mannfallið er svo mikið að við
getum aðeins gert aðgerðir á bömun-
um. Við eigum ekki næg sjúkragögn
til að sinna fullorðna fólkinu,“ sagði
John Sundin læknir sem starfar á
vegum Rauða krossins.
Frönsku hersveitimar sem komu
inn í Rúanda fyrir og um helgina era
í vestasta hluta landsins þar sem þær
virðast vera að veita fómarlömbum Stjórnarhermenn í Rúanda koma með félaga sinn á sjúkrahús Rauða krossins I Kigali. Maðurinn varð fyrir skoti
hildarleiksins í Rúanda aðstoð. Upp- úr byssu uppreisnarmanns og lést tíu minútum eftir komuna á sjúkrahúsið. Hálf milljón manna hefur fallið í Rú-
reisnarmenn, sem ala hatiu- í brjósti anda undanfarnar vikur. símamynd Reuter
------ O -----------
• •
Oryggisþjónusta
Eistland!
Vegna möguleika á verkefnum fyrir fyrirtæki
okkar á erlendri grund munum við stánda
fyrir námskeiði.
• Þetta námskeið er ætlað sem undirbúningur •
og matsgrundvöllur fyrir þá sem síðan verða
sendir til þjónustu
Innritun 27., 28. og 29. júrií kl. 15-20
að Skúlagötu 40, 1. hæð.
Swat Team Ice, Box 8631,
128 Rvík
í garð Frakka vegna þess að þeir þeir sinntu aðeins mannúðarmálum. hersins og lýstu eldar upp nætur-
þjálfuðu óvininn, sögðust mundu Miklar sprengingar urðu í gær á himininn.
fallast á aðgerðir hermannanna ef KigalifjaUi sem er á valdi stjómar- Reuter
Taslima Nasrin biður um hæli í Bandaríkjunum:
Segist óttast um líf sitl
Rithöfundurinn Taslima Nasrin,
sem múslímskir bókstafstrúarmenn
hafa hótað lífláti vegna ummæla
hennar um Kóraninn og bága stöðu
kvenna, hefur beðið um hæli í
Bandaríkjunum, að því er dagblað í
Bangladess skýrði frá í gær.
Samkvæmt frétt blaðsins hefur
Nasrin beðiö alþjóðlega nefnd
kvenna í rithöfundasambandinu
PEN í New York um að þrýsta á
bandarísk stjómvöld um að veita
heirni hæli.
„Ég er í mikilli hættu. Múslímskir
bókstafstrúarmenn gætu drepið mig
á hverri stundu. Stjómin er á móti
mér þannig að ég hef enga möguleika
á að komast undan þessu hættulega
ástandi,“ á Nasrin að hafa sagt í
beiðni sinni til PEN-sambandsins.
Taslima Nasrin. Simamynd Reuter
Talsmaður bandaríska sendiráðs-
ins í Bangladess sagðist vita til þess
að Nasrin hefði beðið PEN um hjálp
en hann sagðist ekki vita til þess að
bandarísk stjómvöld hefðu aöhafst
neitt í málinu.
Nasrin, sem er um þrítugt, hefur
verið í felum síðan 4. júní þegar
stjómvöld í Bangladess gáfu út hand-
tökuskipun á hendur henni eftir að
dagblað þar í landi birti grein úr ind-
versku dagblaði þar sem haft er eftir
henni að endurskoða þyrfti Kóran-
inn rækilega. Hún hefur neitað því
að hafa nokkum tímann sagt þetta.
Nasrin hafði áður verið gagnrýnd
harðlega fyrir hörð ummæli sín
varðandi trú, hjónaband og fijálst
kynlíf.
Stjómvöld í Bangladess hafa skýrt
diplómötum í Dhaka frá því að þau
kæri sig ekki um utanaðkomandi
afskipti af málinu. Reuter
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu
embætb'sins að Skógarhlíð 6,
Reykjavík, 2. hæð, sem hér segir
á eftirfarandi eignum:
Álftamýri 14, 3. hæð t.v., þingl. eig.
Sigrún Gunnlaugsdóttir, gerðarbeið-
andi Lífeyrissjóður sjómanna, 1. júlí
1994 kl. 10.00.
Bragagata 33a, hluti, þingl. eig. Sigur-
geir Eyvindæon, gerðarbeiðendur
Landsbanki íslands, Lífeyrissjóður
Austurlands og Lífeyrissjóður versl-
unarmanna, 1. júlí 1994 kl. 10.00.
Bygggarðar 5, kjallari, Seltjamamesi,
þingl. eig. Halldór Ellertsson, gerðar-
beiðendur Gjaldheimtan LReykjavík,
Landsbanki íslands og Tollstjórinn í
Reykjavík, 1. júlí 1994 kl. 10.00.
Depluhólar 10, þingl. eig. Páll Frið-
riksson, gerðarbeiðendur Gjaldheimt-
an í Reykjavík, Tollstjórinn í Reykja-
vík og íslandsbanki hf, 1. júb' 1994
kl. 10.00.
Dverghamrar 13, þingl. eig. Friðrik
Þór Oskarsson, gerðarbeiðandi Gjald-
heimtan í Reykjavík, 1. júli 1994 kl.
10.00.
Eskihlíð 14, hluti, þingl. eig. Jóhann
Ólafeson, gerðarbeiðendur Gjald-
heimtan í Reykjavík og Innheimtu-
stofaun sveitarfélaga, 1. júlí 1994 kl.
10.00.
Fjarðarás 11, þingl. eig. Guðlaug
Steingrímsdóttir og Jón Kristján Ól-
afsson, gerðarbeiðendur Gjaldheimt-
an í Reykjavík og Verslunarlánasjóð-
ur, 1. júh' 1994 kl. 10.00.
Háteigsvegur 23, hluti, þingl. eig. Már
Rögnvaldsson og Gíslfaa Gunnars-
dóttir, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í
Reykjavík, 1. júlí 1994 kl. 10.00.
Hrísateigur 45, efri hæð og ris, þingl.
eig. Ketill Tiyggvason, gerðarbeið-
endur Byggingarsjóður ríkisins og
Gjaldheimtan í Reykjavík, 1. júlí 1994
kl. 10.00.
Jörðin Þrístikla, Lambhagaland
v/Vesturlandsveg, þingl. eig. Þrístikla,
gerðarbeiðandi Silfurtún hf., 1. júh'
1994 kl. 10.00.
Laugamesvegur 73, þingl. eig. Guð-
laugur Guðlaugsson og Guðrún Pét-
ursdóttir, gerðarbeiðandi Byggingar-
sjóður ríkisins, 1. júlí 1994 kl. 10.00.
Laugavegur 130, þingl. eig. Chakravut
Boonehang, gerðarbeiðandi Gjald-
heimtan í Reykjavík, 1. júlí 1994 kl.
10.00.
Sólbraut 5, Seltjamamesi, þingl. eig.
Sólbraut 5 hf., gerðarbeiðendur Gjald-
heimta Setjamamess og Sameinaði
lífeyrissjóðurinn, 1. júlí 1994 kl. 10.00.
Starmýri 2, verslun á 1. hæð og hús-
næði í kjallara, þingl. eig. Sæluhúsið
B.t. Valgarðs Reinhar, gerðarbeiðend-
ur Lífeyrissjóður Áusturlands og
Malbikun c/o Þorvaldur Ottósson, 1.
júlí 1994 kl. 10.00.
Vesturberg 123, þingl. eig. Ingibjöm
Hafsteinsson, gerðarbeiðandi Gjald-
heimtan í Reykjavík, 1. júlí 1994 kl.
10.00.__________________________
Þverholt 32, hluti, þingl. eig. Ester
Benediktsdóttir, gerðarbeiðandi Toll-
stjórinn í Reykjavík, 1. júlí 1994 kl.
10.00.
SÝSLUMAÐUKINN í REYKJAVÍK
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirtöldum
eignum verður háð á þeim sjálf-
um sem hér segir:
Bergþómgata 51, 1. hæð t.h., þingl.
eig. Sigurður Snævar Hákonarson,
gerðarbeiðandi Hekla hf., 1. júlí 1994
kl. 16,00.______________________
Funahöfði 17a, verslunarhúsnæði
norðurhluti á 2. hæð, þingL eig. Tind-
ur hf., gerðarbeiðendur Verðbréfavið-
skipti Samvinnubankans og Úlfar Kr.
Sigurmundsson, 1. júh' 1994 kl. 14.00.
Háaleitisbraut 58-60, hluti, þingl. eig.
Kristín Snæfells Amþórsdóttir, gerð-
arbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík,
1. júh' 1994 kl. 16.30.___________
Kambsvegur 6, 2. hæð auk bílskúrs,
þingl. eig. Sigríður Thorstensen, gerð-
arbeiðendur Gjaldheimtan í Reykja-
vík og Iifeyrissjóður Tæknifræðinga-
félags íslands, 1. júlí 1994 kl. 15.00.
Rauðarárstígur 22, norðurendi kjall-
ara, þingl. eig. Karl Andrés Karlsson,
gerðarbeiðendur Byggingarsjóður
ríkisins, Gjaldheimtan í Reykjavík og
íslandsbanki hf., 1. júlí 1994 kl. 14.30.
Sæviðarsund 40, hluti, þingl. eig. |
Valdimar Þórðarson, gerðarbeiðend-
ur Gjaldheimtan í Reykjavík, Lands-
banki íslands, Sýslumaðurinn í Kópa- i
vogi og Þakpappaverksmiðjan hf., 1.
júlí 1994 kl. 15.30.
SÝSLUMAÐUKNN í REYKJAVÍK |