Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1994, Page 23
MÁNUDAGUR 27. JÚNÍ 1994
35
i>v Fjölmíðlar
Lesiðúr
blööum
„Það er engu líkara en aö þetta
fólk haldi að maður geti ekki les-
ið dagblaðið sítt sjálfur," sagði
pirraður kunningi sem mætti
alltof snemma í morgunkaffi á
laugardagsmorguninn. Hann átti
við morgunþáttinn á rás 2. Þar
tíðkast að iesa heilu greinamar
upp úr nýútkomnum helgarblöð-
um. Þetta er vanhugsaö því þetta
eyðileggur fyrir fólki sem ætlar
virkilega að slappa af viö lestur
þeirra yfir helgina.
Aftur á móti er það gott mál hjá
stjómendum morgunþáttanna á
virkum dögum aö gefa stuttan
útdrátt úr því helsta sem er í
fréttum blaðanna þann morgun-
inn. Fólk fær þá yflrlit yfir það
sem er að gerast þótt það hafx
ekki tíma til að líta í blöð yíir
hafragrautnum.
Nóg um það. Á föstudagskvöld-
iö var talsverð tilhlökkun á sjón-
varpsheimihnu, Virmuviku var
lokið og enginn fótboiti fyrr en
seint um kvöldið. Heimihsfólkið
kom sér þæghega fyrir og beið
bíómyndar kvöldsins. Poppið
smali undir pottlokinu og aht var
klárt. Svo kom biómyndin. Hálf-
gerð viðrini í mannsmynd aö
beijast um bensín! Það var keyrt
og slegist, keyrt og slegist, keyrt
og...Þaö er ótrúlegt að sjón-
varpið skyldi ekki reyna að velja
a.m.k. sæmhega mynd þetta lang-
þráða frikvöld frá fótboltanum.
Þaö fékk hins vegar plús fyrir
sýningu á myndinni um morðið
á Mary Phagan.
Jóhanna S. Sigþórsdóttir
Andlát
Magnús Böðvarsson bóndi, Hrúts-
stöðum, Dalasýslu, lést í Borgar-
spítalanum 23. júní.
Valgerður Sveinsdóttir frá Lang-
holti, Meðallandi, síðast th heimihs
á Hrafnistu, Reykjavík, andaðist
þann 22. júni.
Jarðarfarir
Eiríkur Marelsson, Njarðargötu 43,
Reykjavik, verður jarðsunginn frá
Fossvogskapehu í dag, 27. júní, kl.
13.30.
Tryggvi Þorvaldsson, Háaleitisbraut
105, frá Skúmsstöðum, Vestur-Land-
eyjum, sem lést 8. júní sl., hefur ver-“
ið jarðsettur í kyrrþey.
Þórunn Sigurðardóttir, Eyjavöhum
4, Keflavík, lést í Borgarspítalanum
14. júní. Útför hefur farið fram í kyrr-
þey að ósk hinnar látnu.
Viktoría Runólfsdóttir, áður til
heimhis í Sörlaskjóli 38, Ystaseh 31,
lést 9. júní í Landspítalanum. Útförin
hefur farið fram í kyrrþey að ósk
hinnar látnu.
Útfór Guðlaugs Jakobssonar, fyrr-
verandi verkstjóra, Hjálmholti 5,
sem lést 20. þessa mánaðar, fer fram
frá Fossvogskirkju miðvikudaginn
29. júní kl. 13.30.
Halldór Vigfússon, Laufásvegi 43,
Reykjavík, sem lést í Landspítalan-
um 19. júní, verður jarðsunginn frá
Dómkirkjunxú í Reykjavík þriðju-
daginn 28. júní kl. 13.30.
S6
□
Hvað eigum við mikið í bankanum? Ég veit 1
i það ekki, Lalli... ég hef ekki hrist hann nýlega. (
LáQi og Lína
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og
0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan S. 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið
s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666,
slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955.
Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og
23224, slökkvhið og sjúkrabifreið s.
22222.
ísafjörður: Slökkvilið s. 3300, brunas.
og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222.
Seltjarnarnes: Hehsugæsiustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 20500 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustööinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
^3222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Ákureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
Apótek
Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í
Reykjavík 24. júní til 30. júní 1994, að báðum
dögum meðtöldum, verður í Austurbæjarapó-
teki, Háteigsvegi 1, sími 621044. Auk þess verö-
ur varsla í Breiðholtsapóteki í Mjódd, sími
73390, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laug-
ardag.
Uppl. um læknaþj. eru gefnar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek
opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30,
Hafnarfjarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa
opið fóstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14
ogtil skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs-
ingar í símsvara 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opiö frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó-
teki sem sér um vörslun th kl. 19. Á
helgidögum er opiö kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar í síma 22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamames, sími 11100,
Hafnarfjörður, sími 51328,
Keflavík, sími 20500,
Vestmannaeyjar, sími 11955,
Akureyri, sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu í símsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 aha
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans (s.
696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa-
dehd) sinnir slösuðum og skyndiveik-
um allan sólarhringinn (s. 696600).
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. ki.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspitalans: KI.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl.
15-16.30
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-
19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga
og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20.
Vifilsstaðaspitali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða-
deild: Sunnudaga kl. 15.30-17.
Tilkyimingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst.
Upplýsingar í síma 84412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640.
Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud.
kl. 15-19.
Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir viðs
vegar um borgina.
Vísir fyrir 50 árum
Mánud. 27. júní:
Nýtt veitingahús að Ferstiklu á Hval-
fjarðarströnd
Mjög góöur tjaldstaður og sjóbaðsströnd er þar í
næsta nágrenni.
Spakmæli
„Seg þú mér," sagði heiðinn heim-
spekingur við kristinn mann, „hvar er
guð?" Hinn svaraði: „Seg mér fyrst:
Hvar er hann ekki?" óþekkturhof.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar-
bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl.
14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl.
10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18.
Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 12-18.
Listasafn Einars Jónssonar. Opið alla
daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Högg-
myndagarðurinn er opinn alla daga.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið mánud.-funmtud.
kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi-
stofan opin á sama tíma.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardagakl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn tslands er opið daglega
kl. 13-17 júní-sept.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó-
og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S.
814677. Opiðkl. 13-17 þriðjud. -laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið daglega
15. mai - 14. sept. kl. 11-17. Lokað á
mánudögum.
Stofnun Árna Magnússonar: Hand-
ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu
opin virka daga kl. 14-16.
Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel-
tjamamesi: Opið kl. 12-16 þriðjud.,
fimmtud., laugard. og sunnudaga.
Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58,
sími 9624162, fax. 9612562. Opnunar-
tími 1. júní-15. sept. alla daga frá 11 til
17.15. sept. til 1. júní sunnud. frá 14-16.
Bilaiúr
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamames, sími 686230.
Akureyri, sími 11390.
Keflavik, sími 15200.
Hafnarfjörður, sími 652936.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 27311,
Seltjamames, sími 615766.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 621180.
Seltjamarnes, sími 27311.
Kópavogur, sími 985 - 28078
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11322.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 28. júní.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Breytingar á því hefðbundna gætu haft rugling í for með sér í
upphafi en eru til bóta sé til lengri tima iitið. Kannaðu vel nýjar
hugmyndir.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Þú lítur raunsætt á málin. Það ætti að koma sér vel þegar kemur
að ákvörðunum. Þú leggur kalt mat á þau tækifæri sem bjóðast.
Happatölur eru 8,17 og 34.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Það þýðir lítið að reyna að fá álit annarra. Það yrði frekar til að
rugla þig en upplýsa. Farðu vel yfir allt sem gera þarf og láttu
dómgreind þína ráða.
Nautið (20. apriI-20. maí):
Láttu ekki veiða upp úr þér trúnaðaraupplýsingar. Nú er rétti
tíminn til þess að taka þátt í einhverju nýstárlegu. Ástarmálin
verða spennandi.
Tvíburarnir (21. mai-21. júni):
Stolt og þrái vinna gegn hagsmunum þínum. Hafnaðu ekki hug-
myndum annarra bara af því að þær komu þér ekki í hug. Grun-
ur þinn i ákveðnu máli verður staðfestur.
Krabbinn (22. júni-22. júlí):
Góð samvinna verður milli manna fyrri hluta dagsins. Hins veg-
ar er hætt við einhverri fyrirstöðu þegar á daginn líður.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Búast má við skoðánaágreiningi innan heimilisins. Menn eru
ekki sammála um skipulag mála. Þér gengur betur að eiga við
aðila utan heimilis.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Dagurinn fram á kvöld verður erilsamur og í raun gengur fátt
upp. Bíddu þvi með það mikilvægasta þar til kvölda tekur.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Viðskiptamál lofa góðu. Þú nýtir þér tengsl þín við aðra. Fáðu
botn í öll mál. Láttu loðnar skýringar eða afsakanir ekki duga. ’
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Faröu eftir dómgreind þinni og hyggjuviti. Þá kemstu hjá ýmsum
vandræðum. Kannaðu öll smátriði. Happatölur eru 12, 22 og 28.
Bogmaöurinn (22. nóv.-21. des.):
Vonbrigði valda vanda há öðrum aðila. Vertu því viðbúinn að
hlusta á raunir hans. Sýndu samúð. Sjónarmið annarra kunna
að pirra þig en þau kunna að vera rétt engu að síður.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Þú ert í meiri önnum en verið hefur að undanfomu. Vinsældir
þínar aukast. Peningamál eru hagstæð. Farðu þó varlega í samn-
ingamálum.
Ný stjörnuspá á hverjum degi. Hringdu! 39,90 kr. mínútan