Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1994, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1994, Blaðsíða 26
38 MÁNUDAGUR 27. JÚNÍ 1994 Mánudagur 27. júní SJÓNVARPIÐ 18.15 Táknmál8fréttir. 18.25 Töfraglugginn. Endursýndur þáttur frá fimmtudegi. Umsjón: Anna Hinriksdóttir. 18.55 Fréttaskeyti. 19.00 Hvutti (2:10) (Woof VI). Breskur myndaflokkur um dreng sem á það til að breytast í hund þegar minnst varir. Þýðandi: Þorsteinn Þórhalls- son. 19.25 Undir Afríkuhimni (2:26) (Afric- an Skies). Myndaflokkur um hátt- setta konu hjá fjölþjóðlegu stórfyr- irtæki sem flyst til Afríku ásamt syni sínum. Þar kynnast þau lífi og menningu innfaeddra og lenda í margvíslegum ævintýrum. Aðal- hlutverk: Robert Mitchum, Cather- ine Bach, Simon James og Rai- mund Harmstorf. Þýðandi: Svein- björg Sveinbjörnsdóttir. 20.00 Fréttir og veöur. 20.15 HM í knattspyrnu: Bólivía - Spánn. Bein útsending frá Chicago. Lýsing: Arnar Björnsson. 22.05 Gangur lífsins (11:22) (Life Goes on II). Bandarískur myndaflokkur um daglegt amstur Thatcher-fjöl- skyldunnar. Þýöandi: Ýrr Bertels- dóttir. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. 17.05 Nágrannar. 17.30 Á skotskónum. 17.50 Andinn í flöskunni. 18.15 Táningarnir í Hæöagarði. 18.45 Sjónvarpsmarkaöurinn. 19.19 19:19. 20.15 Neyöarlínan. 21.05 Gott á grilliö. 21.40 Bombardier. Seinni hluti þessarar vönduðu, sannsögulegu fram- haldsmyndar um uppfinninga- manninn Joseph-Armand Bomb- ardier. 23.00 Banvænir þankar (Mortal Tho- ugts). Vinkonurnar Joyce og Cynthia eru önnum kafnar hús- mæður en reka auk þess saman snyrtistofu. Þegar eiginmaður Cynthiu finnst myrtur hefst lögreg- lurannsókn sem á eftir að reyna mjög á vinskap þeirra stallsystra. Með aöalhlutverk fara Demi Mo- ore og Bruce Willis. Stranglega bönnuð börnum. 00.40 Dagskrárlok. Dísæuery kCHANNEL 15.00 Flamlngo Island. 15.30 Natural Causes. 16.00 Paclllca Tales Irom the South Seas. 16.30 Terra X. The Curse ol the Phara- ohs. 17.00 Beyond 2000. 18.00 The New Explorers. Miracle Babies. 18.30 Those Who Dare. Stock Car Dri- ver. 19.00 The Dlnosaurs! Flesh on the Bones. 20.00 Man on the Blm. 21.00 Sportz Crazy. 21.55 Earthllle. 22.25 Flies. The Great Australian Salute. DDB 13.00 BBC World Servlce News. 14.00 You and Me. 15.00 To Be Announced. 16.25 Healing Arts. 17.00 BBC from London. 18.30 Life Stories. 19.00 Eastenders. 22.25 World Buslness Report. 23.00 Newsnight. 2.00 BBC World Service News. 3.25 One Foot In the Past. CQRDOEH □eQwHrQ 13.00 Galtar. 14.30 Thundarr. 15.00 Centurians. 16.00 Jetsons. 18.00 Closedown. 12.00 VJ Slmone. 14.30 MTV Coca Cola Report. 15.00 MTV News. 16.00 MTV’s Hlt Llst UK. 18.00 MTV's Greatest Hlts. 19.00 MTV Unplugged with K.D. Lang. 21.00 MTV Coca Cola Report. 22.00 MTV’s Hlt list UK. 1.00 Night Vldeos. 4.00 Closedown. í@l 12.30 CBS Mornlng News. 14.30 Parliament Llve. 18.30 Sky News Speclal Report. 20.30 Talkback. 23.30 ABC World News Tonlght. 1.30 Travel Destinatlons. 3.30 Sky News Speclal Report. 4.30 CBS Evenlng News. am INTERNATIONAL 12.30 Business Asia. 15.30 Business Asia. 17.00 World News. 18.00 World Business Today. 19.00 International Hour. 20.45 CNNI World Sport. 22.00 The World Today. 23.00 Moneyline. 1.00 Larry King Live. 4.00 Showbiz Today. Rás I FM 92,4/93,5 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhúss- ins. Óvænt úrslit eftir R. D. Wing- field. 1. þáttur af 5. 13.20 Stefnumót. Meginumfjöllunarefni vikunnar kynnt. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir og Trausti Ólafsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, íslandsklukkan eftir Halldór Laxness. Helgi Skúla- son les. (14) 14.30 Gotneska skáldsagan. 1. þáttur: Amar Bjömsson lýslr leiknum. Sjónvarpið kl. 20.15: HM í knattspyrnu . Bólivíumenn og Spán- rautt spjald, Spánverjar verjar mætast í C-riöli vamarjaxlinn Miguel Angel heimsmeistarakeppninnar í Nadal og Bólívíumenn Chicago í kvöld kl. 20.15 og framherjann eitraða, Marco er þetta síðasti leikur lið- Antonio Etcheverry. Þeir anna í riðlakeppninni. Þeg- fengu báðir tveggja leikja ar þetta er skrifaö hafa bæði bann og verða því ekki með liðin leikið einn leik; Bóli- i þessum leik en maöur víumenn töpuðu fyrir Þjóð- kemur í manns stað. Eins verjum, 1-0, í fyrsta leik ogreynslanhefursýntgetur keppninnar og Spánverjar allt gerst í heimsmeistara- gerðu jatntefli við Suður- keppninni og óhætt er að Kóreumenn, 2-2. í þeim lofa flörugri og spennandi leikjum misstu bæði liðin viöureign. sterkan leikmann út af með Theme: Incredibly Stange Mivles 18.00 Bedevilled. 20.40 The Travelling Executioner. 21.25 Kiss Her Goodbye. 23.10 Savage Messiah. 1.00 Wicked Wicked. 4.00 Closedown. 12.00 Falcon Crest. 13.00 l’ll Take Manhattan. 14.00 Anather World. 16.00 Star Trek. 17.00 Paradlse Beach. 18.00 Blockbusters. 18.30 M.A.S.H. 19.00 The X-files. 21.00 Allen Natlon. 22.00 Late Nlght wlth Letterman. 23.00 The Flash. 24.00 Hlll Street Blues. ★ * ★ , *. ★ **★ 11.00 World Cup Football. 14.00 Eurotun Magazlne. 16.00 World Cup Football. 17.30 Eurosport News. 20.00 Llve World Cup Football -Boll- vla v Spaln. 22.00 World Cup News. 1.30 Closedown. SKYMOVŒSPLUS 13.00 A Boy Ten Feet Tall. 15.00 The World ol Henry Orlent. 17.00 Golng Under. 18.40 Breskl vlnsældallstlnn. 21.00 Tlmescape: The Grand Tour. 22.40 The Last ot His Tribe. 0.15 The Inner Clrcle. 2.30 Nlght ot the Warrlor. OMEGA Kristikg qónvarpætöð 19.30 Endurteklö etnl. 20.00 700 Club erlendur viötalsþáttur. 20.30 Þlnn dagur með Benny Hlnn E. 21.00 Fræðaluefni meö Kenneth Copeland E. 21.30 HORNIÐ / rabbþáttur O. 21.45 ORÐID / huglelölng O. 22.00 Pralae the Lord blandaö efnl. 24.00 Nætursjónvarp. Kirkjugarösskáldin og hið upp- hafna. Umsjón: Guðni Elísson. (Einnig útvarpaö fimmtudagskv. kl. 22.35.) 15.00 Fréttir. 15.03 Miðdegistónlist. Píanókonsert no. 1 eftir Dimitri Sjostakovitsj. 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma - fjölfræðiþáttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Kristín Haf- steinsdóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. Um- sjón: Jóhanna Haröardóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Dagbókin. 17.06 í tónstlganum. Umsjón. Gunn- hild Öyahals. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel - Um íslenska tungu. Umsjón: Ragnheiður Gyða Jóns- dóttir. (Einnig útvarpað nk. mið- vikudagskv. kl. 21.00.) 18.30 Um daginn og veginn. Þórir Har- aldsson, varaformaður UMFl og formaður Landsmótsnefndar, talar. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.35 Dótaskúffan. Títa og Spóli kynna efni fyrir yngstu börnin. Morgun- saga barnanna endurflutt. Umsjón: Elísabet Brekkan og Þórdís Arn- Ijótsdóttir. (Einnig útvarpað á rás 2 nk. laugardagsmorgun.) 20.00 Tónlist á 20. öld. Frá tónlistardög- um Efri-Galíleu 1993. Síðari þátt- ur. - Píanótríó nr. 2, ópus 67 eftir Dmitríj Sjostakovitsj. - Kleine Kammermusik nr. 2, ópus 24 eftir Paul Hindemith. - Konsert fyrir trompet eftir Dalibor Vackar. Um- sjón: Bergljót Anna Haraldsdóttir. 21.00 Lengra en nefiö nær. Frásögur af fólki og fyrirburðum, sumar á mörkum raunveruleika og ímynd- unar. Umsjón: Kristján Sigurjóns- son. (Áður útvarpað sl. föstudag. Frá Akureyri.) 21.25 Kvöldsagan, Ofvitinn eftir Þór- berg Þórðarson. Þorsteinn Hann- esson les. (11) 22.00 Fréttir. 22.07 Hér og nú. 22.15 Fjölmiðlaspjall Ásgeirs Friö- geirssonar. (Áöur útvarpað í Morgunþætti.) 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veöurfregnir. 22.35 Samfélagiö í nærmynd. Endur- tekið efni úr þáttum liðinnar viku. 23.10 Stundarkorn í dúr og moll. Um- sjón: Knútur R. Magnússon. (Einnig útvarpað á sunnudags- kvöld kl. 0.10.) 24.00 Fréttir. 0.10 í tónstiganum. Umsjón: Gunnhild Öyahals. Endurtekinn frá síödegi. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. FM 90,1 12.45 Hvltir máfar. Umsjón: Gestur Ein- ar Jónasson. 14.03 Bergnuminn. Umsjón: Guöjón Bergmann. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins, Anna Kristine Magnús- dóttir, Vilborg Davíðsdóttir, Sig- urður G. Tómasson, Sigmundur Halldórsson, Þorsteinn G. Gunn- arsson og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál. - Kristinn R. Olafsson talarfrá Spáni. 17.00 Fréttir. - Dagskrá. Hér og nú. Héraðsfréttablöðin. Fréttaritarar Útvarps líta í blöð fyrir norðan, sunnan, vestan og austan. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómas- son. Síminn er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. Umsjón: Magnús R. Einarsson. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. 22.00 Fréttir. 22.10 Allt I góöu. Umsjón: Sigvaldi Kaldalóns. 24.00 Fréttir. 0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggva- dóttir. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns: Næturtónar. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mánudagsins. 2.00 Fréttir. 2.04 Sunnudagsmorgunn meö Svav- ari Gests. (Endurtekinn þáttur.) 4.00 Næturlög. 4.30 Veöurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir og fréttir af veóri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Stund meö Deacon Blue. 6.00 Fréttlr og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 6.45 Veöurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 13.00 íþróttafréttir eitt. Hér er allt það helsta sem efst er á baugi í íþrótta- heiminum. 13.10 Anna Björk Birgisdóttir. Haldið áfram þar sem frá var horfið. Frétt- ir kl. 14.00 og 15.00. 15.55 Þessi þjóð. Fréttatengdur þáttur í umsjón Bjarna Dags Jónssonar og Arnar Þórðarsonar. Beinn sími í þættinum „Þessi þjóð" er 633 622 og myndritanúmer 68 00 64. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Eirikur Jónsson og þú í siman- um. Opinn síma- og viðtalsþáttur þar sem hlustendur geta hringt inn og komið sínum skoðunum á framfæri. Það er Eiríkur Jónsson sem situr við símann sem er 67 11 11. 19.19 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. Hress og skemmtileg tónlist ásamt ýmsum uppákomum. 0.00 Næturvaktin. FMT90-9 AÐALSTÖÐIN 12.00 Gullborgin. Gömlu góðu lögin. 13.00 Albert Agústsson. 16.00 Sigmar Guðmundsson. Ekkert þras, bara afslöppuð og þægileg tónlist. 18.30 Ókynnt tónlist. 21.00 Górillan. Endurtekinn þáttur frá því um morguninn. 24.00 Albert Ágústsson. 4.00 Sigmar Guðmundsson. 12.00 Glódís Gunnarsdóttir. 13.00 Þjóðmálin frá ööru sjónarhorni frá fréttastofu FM. 15.00 Heimsfréttir frá fréttastofu. 16.00 Þjóömálin frá fréttastofu FM. 16.05 Valgeir Vilhjálmsson. 17.00 Sportpakklnn frá fréttastofu FM. 17.10 Umferöarráö á beinni línu frá Borgartúni. 18.00 Fréttastiklur frá fréttastofu FM. 19.05 Betri Blanda. Pétur Árnason. 23.00 Rólegt og rómantískt. Ásgeir Páll. 11.50 Vítt og breitt. 14.00 Rúnar Róbertsson. 17.00 Lára Yngvadóttir. 19.00 Ókynnt tónlist 20.00 Helgi Helgason. 22.00 Þungarokk. meó Ella Heimis. 12.00 Simml.Hljómsveit vikunnar: Wat- erboys. 15.00 Þossi og Waterboys. 18.00 Plata dagsins, Transformer: Lou Reed. 20.00 Graðhestarokk. Lovísa. 22.00 Fantast. Rokkþáttur Baldurs Bragasonar. 24.00 Úrval úr Sýröum rjóma. 2.00 Simmi. Rás 1 kl. 13.05: Óvænt úrslit Ovænt úrslit er sakamála- leikrít í fimm þáttum eftir R.D. Wingfield. Nætur- klúbbaeigandinn John Mansfield finnst myrtur á heimili sínu. Bowers lög- reglufulltrúi og aðstoðar- raaður hans fa máliö tii rannsóknar. Hið fyrsta sera vekur athygli beirra er hversu rammgirt hús Mansfields er. Þar hefði enginn átt að geta brotist inn. Morðgátan virðist þvi ekki auðleyst. Með helstu hlutverk fara: Rúrik Har- aldsson, Sigurður Karlsson, Jónína H. Jónsdóttir, Árni Tryggvason og Sofiía Jak- Gisli Halldórsson leikstýrir leikritinu og þýóir. obsdóttir. Þýðandi og leik- stjóri er Gísli Halldórsson. Leikritið var áður á dagskró 'áriö 1979. Uppfinningamaðurinn Joseph-Armand Bombardier. Félagarnir Óskar og Ingvar bjóða upp á marga girnilega og skemmtilega grilirétti. Stöð2kl. 21.05: Gott á grillið Nú ættu grillmeistarar heimilanna að koma sér vel fyrir því þeir félagar Óskar og Ingvar bjóða upp á marga girnilega og skemmtilega grillrétti. í forrétt eru auð- veld og fljótleg barbecue- grísarif og í aðalrétt er blóð- bergsþurrkryddað lamba- læri. Meðlæti með því er piparbrauð, sesar-salat og frísklegt kartöfluscdat með ávöxtum. í eftirrétt er ljúf- fengur rabarbarasorbet. í kvöld gefa þeir félagar góð og gagnleg ráð um steikingu á stórum stykkjum og einn- ig leiöbeina þeir grillmeist- urum heimilanna hvemig best sé að þurrkrydda. Stöð 2 kl. 21.40: Uppfinningamað - urinn Bombardier Hann var ákveðinn í að auövelda íjölskyldu sinni að ferðast á milli staða því að sex mánuði ársins var hún innilokuð á fjölskyldusetr- inu vegna mikilla snjóa. Joseph-Armand Bombardi- er lét ekki þar við sitja og hætti ekki fyrr en hann var búinn að finna upp farar- tæki sem hægt var að ferð- ast á yfir fjöll og firnindi, nefnilega snjóbílinn. Jos- eph-Armand var maður framtíðarinnar og með ein- stakri eljusemi og þrjósku gerði hann draum sinn að veruleika. Honum tókst að byggja upp stöndugt fjöl- skyldufyrirtæki sem í dag starfar á alþjóðlegum vett- vangi. Myndin hlaut 10 verðlaun á „The Annual Awards Ceremony for French-Canadian Televisi- on,“ m.a. sem besta myndin, fyrir bestu leikstjóm, besta handritið, bestu leikmynd- ina og besta leikara í aðal- hiutverki.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.