Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1994, Page 1
imwniiwiiiii'y
lill
f
.
■'■- ■ ..•■■■
PA
------------------------- ■
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR
155. TBL. - 84. og 20. ÁRG. - ÞRIÐJUDAGUR 12. JÚLÍ 1994.
VERÐ í LAUSASÖLU KR. 140 M/VSK.
Framkvæmdir haf nar í
Égveitað
Halim refsar
dætrunum
með ofbeldi,
segir Sophia
-sjábls.4
Mikill verð-
munuráís
-sjábls.6
Flokkarnirí
viðbragðs-
stöðu vegna
haust-
kosninga
-sjábls.3
Flugleiðafólk
til Indlands
-sjábls.7
Liggurbein-
brotiná
sjúkrahúsi
eftirnauðgun
-sjábls.2
Norðmenn
sleppa græn-
friðungum
úrhaldi
-sjábls.8
Stríðsminjar í Engey
- áöur óþekkt neðanjarðarbyrgi fundið
„Hér í Engey er hægt að sjá vel varðveittar minjar úr stríðinu, herskála,
loftvarnabyssustæði, strandvarnabyssustæði og neðanjarðarstjórnstöð sem
uppgötvaðist í vor,“ segir Friðþór Eydal, upplýsingafulltrúi Varnarliðsins,
en hann hefur undanfarna daga farið sem leiðsögumaður með hópa að
skoða stríðsminjar úti í Engey. Á myndinni má sjá Friðþór benda á fall-
byssustæði í eynni en hópurinn stendur á vegg sem hlaðinn var í kringum
eitt stæðið. Á innfelldu myndinni er verið að skoða neðanjarðarbyrgið. Það
er Náttúruverndarfélag Suðvesturlands í samvinnu við Geysishúsið í
Reykjavík sem stendur að ferðunum í Engey og hafa þær verið vel sóttar
að undanförnu. DV-mynd ÞÖK
sjábls.7
Stórframkvæmdir þrátt
fyrir erf iða stöðu
-sjábls.2
69071