Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1994, Síða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1994, Síða 13
ÞRIÐJUDAGUR 12. JULl 1994 13 Landssamband íslenskra akstursíþróttafélaga: Viljum selja snjó og brælu Fréttir Frá Sandgerdishöfn. Vinnuvélar við grjótgarðinn. DV-mynd Ægir Már Sandgerði: - segirBragiBragason Höf nin gerð öruggari „Viö viljum leita leiöa til að selja útlendingum akstursíþróttir, vetrar- ferðamennsku og jeppamennsku og allt sem því tengist. Viö miöum viö aö settar séu 25-30 milljónir á ári í að selja vetrarferöamennsku og ís- land sem akstursíþróttaland. Viö viljum selja Suður-Evrópubúum snjó og brælu, þeir selja okkur sól og sælu. Þegar útlendingar koma hing- að til að fara í þessar ferðir falla þeir í stafi. Viö viljum aö menn setjist niður og marki sér einhverja stefnu fram til ársins 2000 og verji pening- um í aö markaðssetja ísland yfir vetrartímann," segir Bragi Bragason hjá Landssambandi íslenskra akst- ursíþróttafélaga, LÍA. Forráöamenn landssambandsins hafa óskað eför því aö Aílvaki og Reykjavíkurborg kanni hugmyndir um að markaðssetja ísland sem land fyrir vetrarferöamertnsku og koma á fót alþjóðlega viöurkenndu ralli meö 50-60 bílum en gert er ráð fyrir aö það taki fimm til tíu ár. Ferðamála- 'nefnd Reykjavíkurborgar hefur er- indið til umíjöllunar og er búist við að fljótlega fari óháður aðili í gang til að skoða máhð. „Annar partur sem við bendum á er rall, vélsleðakeppni, íslenska tor- færan sem er einstæð í heiminum. Við viljum að menn einbeiti sér að því að selja alþjóðlega aksturs- íþróttakeppni hér og fái útlendinga hingað einu sinni á ári. Eitt stórt rall með 50 keppendum gæti þýtt um 200-300 mihjónir í gjaldeyristekjur á ári. Þetta er ekki ein heimsmeistara- keppni sem kemur aldrei aftur,“ seg- ir Bragi. ' 'Ægir Már Kárascm, DV, Suðumesjum: „Sjórinn var farin að grafa undan bryggjunni. Við urðum að gera eitt- hvað til að verja hana - hún var í stórhættu. Þá er hafin gerð varnar- garðs við norðurbryggju sem verður breikkuð í leiðinni til að auka at- hafnasvæðið á hafnarbakkanum. Hún var orðin aht of þröng,“ sagði Sigurður Bjarnason, hafnarstjóri í Sandgerði, í samtah við DV. Miklar framkvæmdir hafa staöið yfir í höfninni í Sandgerði undan- fama mánuði. Þar er kominn mikih grjótgarður og framkvæmd við þann áfanga lýkur í sumar. Kostnaöur við varnargarðinn er tæplega 40 milljón- ir króna. „Þetta skapar mikið öryggi því áð- ur fór sjórinn beint yfir bryggjuna. Með þessum framkvæmdum veröur það úr sögunni," sagði Sigurður. Oddvitinn Bjarni Jón Matthíasson flytur ræðu viö vigsluna. DV-mynd Elín Kirkjubæjarklaustur: Hjúkrunarheimili reist þar sem nunnuklaustur var áður Elín Valdimaisdóttir, DV, Klaustri: Nýtt hjúkmnar- og dvalarheimih fyrir aldraða var vígt við hátíðlega athöfn á Kirkjubæjarklaustri 25. júní. Heimilið, sem hlotið hefur nafn- ið Klausturhólar, hefur verið í smíð- um undanfarin ár. Vígslan hófst með því að Bjami Jón Matthíasson oddviti rakti byggingar- söguna. Húsið er um 500 m2 og er smíði þess ekki lokið því nýlega var hafin bygging áfanga viö húsið sem i verða 8 einstaklingsíbúðir. Skaftfehskar konur hafa gefið rausnarlega til byggingarinnar, m.a. íbúðir og háar peningaupphæðir og gjafir hafa borist frá einstakhngum, fyrirtækjum og félagasamtökum, m.a. málverk og píanó. Oddviti minnti á að fyrr hefðu skaftfellskar konur staðið í farar- broddi við líknarstofnun á Klaustri og minnti þar á tilvist nunnuklaust- ursins á miðöldum. Nýja heimihð var reist nálægt þeim stað sem nunnuklaustrið er tahð hafa staðið. Oddviti afhenti síðan formanni rekstrarstjórnar heimihsins, Hönnu Hjartardóttur, lykla þess og margir fluttu ávörp. í Klausturhólum er nú rými fyrir 20 vistmenn, þar af 12 fyr- ir hjúkrunarsjúklinga. Stofnunin leysir af hólmi starfsemi Heiðarbæj- ar, dvalarheimih aldraðra, sem rekið hefur verið á Kirkjubæjarklaustri í 10 ár við þröngan húsakost. > cö c '3 X )-> 3 *o :0 cr 3 V) 3 <0 u, ■O >s tD Varmahlíð - Siglufjörður o Akureyri - Mývatn COMBhCAMP TJALDAÐ Á 15 SEKÚNDUM Combi Camp tjaldvagnar fyrir þá sem njóta vilja útiveru og ferðalaga. Þá sem vilja komast í náinn kynni við náttúruna og geta á skömmum tíma slegið upp náttstað að eigin vali með alvöru þægindum th S* 5 m Laugardalur - Þingvellir - Laugarvatn - Þjórsárdalur HÚS & GARÐAR /////////////////////////////// 12 síðna aukablað um hús og garða fylgir DV á morgun. Meðal efnis: ★ Sumarbústaðir ★ Klæðning á húsum ★ Hæðarmismunur í görðum ★ Viðhald steinsteyptra húsa ★ Litlir garðar ★ O.fl. o.fl.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.