Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1994, Page 16

Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1994, Page 16
16 ÞRIÐJUDAGUR 12. JÚLÍ 1994 Iþróttir KR-Valur (0-0) 0-0 Lið KR: Kristján Finnbogason - Óskar H. Þorvaldsson, Daði Dervic, Sigurö- ur B. Jónsson, Þormóður Egilsson - James Bett, Heimir Guðjónsson, Rúnar Kristinsson, Einar Þ. Daníelsson (Tryggvi Guðmundsson 74.) - Heimir Porca, Sigurður R. Eyjólfsson (Tómas I. Tómasson 74.). Lið Vals: Lárus Sigurðsson - Guðni Bergsson, Kristján Halldórsson, Dav- íð Garðarsson (Bjarki Stefánsson 82.) - Steinar Adolfsson, Ágúst Gylfason, Atli Helgason, Hörður M. Magnússon, Jón G. Jónsson - Kristinn Lárusson, Eiður S. Guðjohnsen. KR: 14 markskot, 11 horn. Valur: 11 markskot, 9 horn. Gul spjöld: Óskar (KR), Bett (KR), Einar Þór (KR), Heimir (KR), Davíð (Val), Kristinn (Val) Rautt spjald: Enginn. Dómari: Ari Þórðarson sem var mjög slakur og geröi mörg mistök. Áhorfendur: 715. Skilyrði: SV gola, skýjað og 11 stiga hiti, völlur háll. <»;<*;• Lárus (Val). (•'• Kristján (KR), Þormóöur (KR), Sigurður B (KR), Bett (KR), Guðni _______(Val), Kristján (Vai), Ágúst (Val). ____________________ Maður leiksins: Lárus Sigurðsson (Val). Var mjög traustur í marki Vals og bjargaði oft vel með góðri markvörsiu. Besti leikur hans i sumar. fÉÖ| Keflavík - Þór W (0-0) 2-1 0-1 Bjami Sveinbjömsson úr víti (59.). Vítaspyman var dæmd þegar Gest- ur Gylfason braut á Guðmundi Benediktsssyni innan vitateigs. 1- 1 Marko Tanasic úr víti (78.) Ormarr Örlyggson ýtti á bak Tanasics inn- an vítateigs og það sá dómari leiksins. 2- 1 Óli Þór Magnússon (86.) eftir frábæran undirbúning Sverris Þ. Sverris- sonar sem náði að stinga sér inn fyrir vöm Þórsara og senda á boltann á fjærstöng þar sem Óli var óvaldaöur og skoraði af stuttu færi. Lið ÍBK: Ólafur Gottskálksson - Kristinn Guðbrandsson, Jóhann B. Magn- ússon, Karl Finnbogason, Gestur Gylfason - Ragnar Margeirsson (Sverrir Þ. Sverrisson 79), Gunnar Oddsson, Marko Tanasic, Ragnar Steinarsson - Óli Þór Magnússon (Sigurður Björgvinsson 88.), Kjartan Einarsson. Lið Þórs: Ólafur Pétursson - Júlíus Tryggvason, Birgir Þór Karlsson, Þórir Askelsson, Ormarr Örlygsson - Árni Þór Ámason (Hlynur Birgisson 61.), Páll Gíslason (Brynjar Davíösson 79.), Dragan Vitorovic, Láms O. Sig- urðsson - Bjarni Sveinbjömsson, Guðmundur Benediktsson. ÍBK: 10 markskot, 6 hom. Þór: 7 markskot, 2 hom. Gul spjöld: Gestur (ÍBK), Lárus (Þór), Júlíus (Þór). Rautt spjald: Jóhann (ÍBK), Ólafur (Þór). Dómari: Egill Már Markússon dæmdi ágætlega lengst af. Áhorfendur: Um 500. Skilyrði: Logn, rigning og völlur mjög háll. ',.;• Ólafur (ÍBK), Jóhann (ÍBK), Gunnar (ÍBK), Ólafur (Þór), Júlíus (Þór) Maður leiksins: Ólafur Pétursson (Þór). Varði mjög vel í leiknum og var gríðarlega öruggur allan tímann Breiðablik - Stjaman (1-0) 1-2 1-0 Gunnlaugur Einarsson (24.). Blikar fengu aukaspymu rétt utan við vítateigshomið vinstra megin. Gtmnlaugur var ekkert að hika og sendi eina HM-aukaspymu rétt undir slána á Stjömumarkinu. 1-1. Leifur Geir Haf- steinsson (71.) Ragnar Gíslason tók homspymu frá hægri, sendi á nærstöng- ina þar á Leif sem skallaði inn. Ótrúlega einfalt. 1-2. Leifur Geir Hafsteins- son (76.). Bjami Gaukur Sigurðsson átti skot að marki. Gústaf vamarmaður Bliki náði ekki að komast fyrir skotið en boltinn barst síðan fyrir fætur Leifs sem hamraði boltann í mark. Lið Breiðabliks: Guðmundur Hreiðarsson - Gústaf Ómarsson, Einar Páll Tómasson, Hákon Sverrisson - Jón Stefánsson, Ratislav Lazorik, Amar Grétarsson, Gunnlaugur Einarsson, Valur Valsson - Kristófer Sigurgeirs- son, Grétar Steindórsson (Siguijón Kristjánsson 76.) Lið Stjörnunnar: Sigurður Guðmundsson - Goran Micic, Birgir Sigfús- son, Lúðvík Jónasson - Hermann Arason, Ottó K. Ottósson, Heimir Erlings- son (Valgeir Baldursson 64.), Baldur Bjamason, Ragnar Gíslason - Bjami Gaukur Sigurðsson, Leifur Geir Hafsteinsson. Breiðablik: 13 markskot, 4 hom. Stjarnan: 11 markskot, 3 horn. Gul spjöld: Einar Páll, Valur (UBK), Sigurður, Micic, Valgeir (Stjöm.) Rautt spjald: Enginn Dómari: Eyjólfur Ólafsson hefur oft dæmt betur. Áhorfendur: Um 300 Skilyrði: Hlýtt en sólarlaust, hægur vindur. Blautur völlur. Leifur Geir (Stjöm.) ;.;• Gunnlaugur, Lazorik, Valur, Kristófer (UBK). Sigurður, Lúövík, Micic, Ottó, Ragnar (Stjöm.). Maður leiksins: Leifur Geir Hafsteinsson. Var mjög ógnandi við mark Blikanna. Var óheppinn að ná ekki þrennu i leiknum. (Stjöm.) ÍBV-Akranes (0-1) 0-2 0-1 Haraldur Ingólfsson (16.) sem skaut með hægri fæti, boltinn fór af vamarmanni ÍBV og þaðan í netiö. 0-2 Sigursteinn Gíslason (66.) Hirti boltann af Bjamólfi í teignum og skor- aði með því að sitja boltann snyrtilega framhjá Friðriki í markinu. Lið ÍBV: Friðrik Friðriksson - Dragan Manjolovic, Heimir Hallgrímsson, Jón B. Amarsson, Magnús Sigurðsson - Bjarnólfur Lárusson (Friðrik Sæ- bjömsson 67.), Nökkvi Sveinsson, Zoran Ljubicic, Þórir Ólafsson (Steingrím- ur Jóhannesson 67.) - Sumarliði Ámason, Hermann Hreiðarsson. Lið ÍA: Þórður Þórðarson - Sturlaugur Haraldsson, Zoran Miljkovic, Sigur- steinn Gíslason, Ólafur Adólfsson - Kári S. Reynisson, Alexander Högna- son, Ólafur Þórðarson, Haraldur Ingólfsson - Mihajlo Bibercic, Bjarki Pét- ursson. ÍBV: 10 markskot, 4 hom. ÍA: 11 markskot, 8 hom. Gul spjöld: Manjolovic, Ljubicic og Nökkvi úr ÍBV, Ólafur Þ og Alexaner úr ÍA. Dómari: Guðmundur S. Maríasson. Virtist ekki í góðu formi. Áhorfendur: 650. (.;<.;• Sigursteinn (ÍA) 0 Heimir (ÍBV), Steingrímur (ÍBV), Þórður (ÍA), Ólafur Þ. (ÍA), Kári (ÍA). Maður leiksins: Sigursteinn Gislason (ÍA). Mjög traustur i vörainni, skil- aði bolta vel frá sér og barðist eins og Ijón. 13 V ísinn loks brotinn - þegar Stjaman vann smn fyrsta sigur „Þetta var leikur sem við urðum að vinna og ég er mjög ánægður með að það skyldi takast. Þessi sigur lyft- ir okkur vonandi upp en það er mjög þrúgandi andlega að vera svona lengi á botninum. Mér fannst vamarmenn Blikanna óvenju rólegir í þessum leik og ég hefði vel getað skorað fleiri mörk með smáheppni. En það er sig- urinn sem öllu sídptir og við áttum hann fyllilega skilið. Nú er ísinn brotinn og nú föram við að sýna okkar rétta andlit,“ sagði Leifur Geir Hafsteinsson, framherji Stjörnunn- ar, eftir 1-2 sigurinn á Blikunum í botnslagnum í Kópavogi. Leifur gerði bæði mörk Stjömunnar í leikn- um. Sigurinn var sá fyrsti hjá Garðbæ- ingum í deildinni í sumar og hann lyftir liðinu úr neðsta sætinu. Blikar voru sterkari aðilinn í fyrri hálfleik og þeir hefðu átt að skora í það Þorsteirm Guraiarsson, DV, Eyjum: „Taktíkin hjá okkur er ekkert flók- in, hún gengur út á það að vinna hvem einasta leik. Þetta var dæmi- gerður baráttuleikur eins og ávallt í Eyjum en við áttum sigurinn fylli- lega skilinn. Þetta er allt á uppleið hjá okkur eftir martröðina í síðasta leik. Við þurftum að byggja liðið upp að nýju þegar tvíburamir fóru og aftur í sumar þegar við misstum þrjá menn úr byrjunarliðinu. Við höfum ekki veriö að spila okkar besta leik í sumar en það sýnir samt styrkleika liðsins að við erum í efsta sæti þrátt fyrir það,“ sagði Sigursteinn Gísla- son eftir sigurleik ÍA á ÍBV, 0-2. Skagamenn þurftu ekki að hafa mikið fyrir sigrinum. Eyjamenn pökkuðu í vöm í fyrri háífleik og léku hræðslufótbolta á háu stigi. Sóknir liðsins vom máttlausar enda sat hættulegasti sóknarmaður liðs- ins, Steingrímur Jóhannesson, á bekknum. Skagamenn réðu gangi mála í fyrri hálfleik en marktækifærin vom ekki mörg. Eftir bragðdaufan fyrri hálf- leik komu Eyjamenn sprækari til seinni hálfleiks og fljótlega komst Þórir Ólafsson inn fyrir vörn ÍA en Þórður varði glæsilega. Eyjamenn voru aö komast meira inn í leikinn minnsta eitt mark til viðbótar en Sig- urður í marki Stjömunnar varði á ótrúlegan hátt frá Lazorik snemma leiks fyrir opnu marki. Síðari hálf- leikur var eign gestanna sem áttu meðal annars tvo skalla í þverslá og skot sem varið var á línu. Blikar áttu að fá vítaspyrnu undir lok leiksins er Sigurjón var felldur en ekkert var dæmt. Leikurinn var ekki mikið fyrir aug- að, Blikarnir vora sterkir framan af en bökkuöu allt of mikið eftir mark- ið. Stjömumenn nýttu sér það og mark lá í loftinu allan síðari hálfleik. Þetta er ekki ósvipðuð staða og Stjömumenn hafa oft verið í í sumar. Bæði þessi hð komu upp úr 2. deild í vor og em í botnsætunum nú þegar deildin er hálfnuð. Ekki er ósennilegt að í leik hðanna í lokaumferðinni í september verði einnig barist um að forðast fah í 2. dehd. þegar Sigursteinn veitti þeim náðar- höggið með laglegu marki. Þegar Steingrímur kom inn á hjá ÍBV var ekki að sökum að spyrja. Með hraða sínum skapaði hann stórhættu við Skagamarkið. Eyjamenn mega fara að hugsa sinn gang eftir þennan leik. Leikmenn hðsins hugsuðu meira um að verjast en sóknarleikurinn virtist algjört aukaatriði. Heimir Hallgrímsson var langbestur í hði ÍBV, Þórir átti góða spretti og Friðrik er öraggur í mark- inu og verður ekki sakaður um mörkin. Þótt Skagamenn hafi ekki leikið eins skemmthegan fótbolta og í fyrra er styrkur þeirra mikhl. Þeir virtust aöeins á hálfri ferð í leiknum og bættu í þegar þeim hentaði. Vörnin var sterk þar sem Sigursteinn átti stórleik. Ólafur Adólfsson var eins og kóngur í ríki sínu í loftinu og Þórði vex ásmegin í markinu með hverjum leik. „Þetta er alveg furðulégt. Það er eins og við verðum að vera í neðsta sæti til að vinna leik. Og nú emm við komnir þangaö þannig að við hljótum aö vinna næsta leik. Þetta er viljaleysi eða minnimáttarkennd sem hrjáir okkur,“ sagði Heimir Hallgrímsson, varnarmaöur ÍBV, eftir leikinn. Lárus Sigurðsson, markvörður Valsma Steii „Ég er persónulega ánægðastur með að við náðum upp góðum varnarleik og héldum hreinu. Við sphuðum með þriggja manna vöm og það virðist henta okkur best. Það var allt annað að sjá th hðsins. Menn voru að berjast á fuhu og með 100% einbeitingu og þá getur þetta ekki annað en batnað enda vorum við komnir á mjög lágt plan. Ég held að jafntefli hafi verið sanngjörn úrsht og nú held ég að þetta fari allt að koma,“ sagði Lárus Sigurðsson, mark- vörður Vals, viö DV eftir markalaust jafntefli KR og Vals á KR-velli í gær- kvöldi. Leikurinn var lengstum mjög tilþrifa- hthl og á köflum var um hreina leik- leysu að ræða hjá báðum hðum, einkum í fyrri hálfleik. Fyrri hálfleikurinn ein- Frekarauðvett - hjá Skagamönnum gegn ÍBV í Eyjum Ekkert íþróttahús verður bygg Athugað með b húss til bráðal Akranes 9 6 2 1 16-4 20 FH 8 5 2 1 7 3 17 Keflavík 9 3 5 1 16-10 14 KR 9 3 3 3 13-7 12 Þór 9 2 4 3 15-12 10 Valur 9 2 3 4 8-16 9 Fram 8 1 5 2 13-14 8 ÍBV 9 1 5 3 6-10 8 Stjaraan 9 1 5 3 8-13 8 UBK 9 2 2 5 9-22 8 Markahæstir: Bjarni Sveinbjörnsson, Þór....7 Óli Þór Magnússon, ÍBK .......6 Mihajlo Bibercic, ÍA..........6 HelgiSigurðsson, Fram.........5 Tómas Ingi Tómasson, KR.......4 Ríkharður Daðason, Fram.......4 Leifur G. Hafsteinsson, Stjöm.4 FH og Fram leika í kvöld Níundu umferð 1. deildar karla á íslandsmótinu í knattspyrnu lýk- ur í kvöld í Kaplakrika í Hafnar- firði með leik FH og Fram kl. 20. Á fundi íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkur í gær var tekin ákvörð- un um að ráðast ekki í byggingu á nýju fjölnota iþróttahúsi í Laugard- al, austan við Laugardalshöllina, fyr- ir heimsmeistarakeppnina í hand- knattleik á íslandi á næsta ári. Möguleikamir á því að hús rísi í Laugardal fyrir HM eru þó ekki end- anlega úr sögunni því th athugunar er að á gervigrasinu rísi hús eða tjald th bráðabirgða sem tekið verður þá niður að heimsmeistarakeppninni lokinni. Steinunn V. Óskarsdóttir, for- maður íþrótta- og tómstundaráðs, sagði í gær að kostnaður við slíka framkvæmd myndi eflaust hlaupa á einhveijum tugum eða hundruðum mhljóna. Forráðamenn HM höfðu bundið miklar vonir við að iþrótta- og tóm- stundaráð Reykjavíkur tæki þá ákvörðun að ráðast í byggingu fjöl-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.