Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1994, Síða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1994, Síða 28
28 Páll Pétursson. Ráðherrar eru orðnir leiðir hver áöðrum „Greinilega er komin mikil þreyta í stjórnarsamstarfið. Ráð- herrar eru orðnir leiðir hver á öðrum og óbreyttir þingmenn Sjáifstæðisflokksins horfa svang- ir á kratana gæöa sér á feitum bitum,“ skrifar Páll Pétursson í kjallaragrein í DV. Hlutirnir bara hverfa „Það eru einfaldlega mörg þús- und hlutir sem eru á Þjóðminja- safninu og margir sem handfjatla þá og rannsaka. Því miður getur það komið fyrir að menn setja ekki hlutina á sinn stað aftur. Þá verður maður bara að vona að þeir komi í leitirnar," segir Þór Magnússon þjóðminjavörður í Eintaki. Ummæli Atak verður ekki dæmt fyrirfram „Að mínu mati er ekki hægt að dæma átak í júní því það er helm- ingurinn af árinu eftir. Ég hef ekki ennþá áttað mig á þvi hvem- ig við eigum að mæla árangur- inn.... Ég hef mikið velt því fyrir mér hvort hægt væri aö mæla árangurinn í bensínsölu á lands- byggðinni," segir Magnús Odds- son ferðamálstjóri í DV um ís- landsátakið. Búnar að fá nóg af nágrönnunum „Það er alveg öruggt að við látum ekki tæma hjá okkur frystikist- urnar, kæliskápa, berja börnin, sparka í þau, hóta konum og vekja fólk um miðjar nætur. Þetta gengur ekki lengur,“ segir Krist- ín Gestsdóttir, íbúi í fjölbýlishúsi í Keflavík. Halldór til hægri „Að vísu verð ég að játa það að mér hefur fundist full mikil hægri sveifla á Halldóri Ásgríms- syni og Framsókn hefur ekki fundið sinn Steingrim Her- mannsson á nýjan leik. Því mið- ur,“ skrifar Svavar Gestsson í kjallaragrein í DV. Fram græddi „Öll vafaatriði voru Fram í hag og vítaspymudómurinn var al- veg út í hött. þetta er kannski í dúr við það sem maöur er að horfa á í HM,“ segir Friðrik Frið- riksson, fyrirliði Eyjamanna í DV. Þá vær fulldjúpt i árina tekiö. Rétt væri: Þá væri fulldjúpt tek- ið í áríaai. Gætum tungmmar (Þama er í ekki forsetning, heldur atviksorö: Árínni værí tekiö fulldljúpt í þ.e. fulldjúpt í vatnið). Léttir til síðdegis í dag verður breytileg átt og sums staðar gola og skúrir á víð og dreif um landið í fyrstu en léttir svo held- Veðriðídag ur til. Fer að rigna aftur sunnan- og vestanlands með suðaustankalda seint í nótt. Hiti verður á bilinu 8 til 18 stig. Á höfuðborgarsvæðinu verð- ur hæg breytileg átt og dálitlar skúraleiðingar í fyrstu, síðan vestan- gola og léttir heldur til. Hiti 8-15 stig. Sólarlag í Reykjavík: 23.33. Sólarupprás á morgun: 3.34. Síðdegisflóð í Reykjavík 20.52. Árdegisflóð á morgun: 9.15. Heimild: Almanak Háskólans. Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyrí skýjað 10 Egilsstaðir hálfskýjað 11 Galtarviti rigning 6 Keíla víkurflugvöllur skýjað 10 Kirkjubæjarklaustur skúr 10 Raufarhöfn skýjað 10 Reykjavík úrkoma 11 Vestmannaeyjar þoka 9 Bergen skýjað 17 Helsinki skýjaö 21 Kaupmannahöfn heiðskírt 19 Ósló þokumóða 17 Stokkhólmur léttskýjaö 23 Þórshöfn rigning 11 Amsterdam heiðskírt 22 Barcelona þokumóða 21 Berlín heiðskírt 20 Chicago hálfskýjað 24 Feneyjar heiðskirt 21 Frankfurt léttskýjað 21 Glasgow rign/súld 14 Hamborg heiðskírt 20 London mistur 19 LosAngeles alskýjað 17 Lúxemborg heiðskirt 20 Madríd heiðskírt 18 Malaga mistur 19 Mallorca þokumóða 22 Montreal heiðskírt 18 New York léttskýjað 23 Nuuk þoka 2 París heiðskírt 22 Róm heiðskirt 22 Valencia þokumóða 22 Vín léttskýjað 19 Washington skýjað 22 Skúli Skúlason, formaður íþrótta- og ungmennafélagsins Keflavík: Heillaspor Ægir Már Kárason, DV, Suðumequm: „Meginmarkmið með samein- ingu félaganna er að gera stjórnun íþróttahreyfingarinnar í Keflavik skilvirkari og markvissari. Þama sameinast sex íþróttafélög í eitt, Maður dagsins íþrótta- og ungmennafélagið Kefla- vík. Fyrram stjómir félaganna munu stýra áfram í viökomandi deOdum en síöan verður yfirstjóm í höndum fimm manna aðalstjóm- ar, þannig að boöleiöirnar eru til þess að gera miklu skýrari. Stjóm- unarlega er þetta einfaldara og markvissara," segir Skúli Skúlason nýkjörinn formaður hins nýja íþrótta- og ungmennafélags Kefla- víkur sem er með rúmlega 2000 fé- laga. Margir hafa fagnað þeirri ákvörðun aö byggja upp sterkt fé- lag í Keflavík. Á stofnfundinn Skúli Skúlason. mættu rúmlega 200 manns og voru flestir brosandi út að eyrum af fógnuöi. Skúli sagði enn fremur aö fyrsta verk hinnar nýju stjómar væri að draga saman félagaskrár hjá viö- komandi félögum í eina. „Undirbúningurinn hefur staðið í rúm fjögur ár en íþróttafélögin hafa veriö með misjaíhar áherslur við sameininguna. Það er kannski ekki tilviljun að þaö gerist á sama ári og sveitarfélögin þrjú samein- ast. Staðreyndin er að fyrir þetta nýja félag er rajög mikilvægt að eyrnamerkja sitt íþróttasvæði í nýju stóru bæjarfélagi. Ég er sann- færöur um að þetta er hefilaspor fyrir íþróttahreyfinguna í Keflavik. Félagið byggir á mjög traustum grunni eða á 60 ára skipulagðri íþróttastarfsemi. Þama koma tvö sterk félög, Ungmennafélagið og Knattspyrnufélagið, sem eru með eignir þannig að hið nýja félag verður fjárhagslega traust. Þannig getur félagið tryggt félagsmönnum, þegar fram liða stundir, viðunandi félagsaðstööu, stjórnum deUda við- unandi fundaaðstöðu og vettvang þar sem stórir sem smáir geta hist.“ Það er óhætt að segja að hið nýja félag byiji vel en Skúli Skúlason hefur komið nálægt eða æft fiestar íþróttir í Keflavik og hefur setið í mörgum stjórnum nefndum og ver- ið formaður deUda. Hann hefur verið viðriðinn íþróttir frá bam- æsku. Myndgátan Rúmlest Myndgátan hér aö ofan lýsir hvorugkynsorði. ÞRIÐJUDAGUR 12. JÚLÍ 1994 FHleikurgegn Fram í 1. deild Eftir viðburðai'íka helgi í íþrótt- um innanlands sem utan er lítið um að vera í keppnisíþróttum innanlands í kvöld, Einn leikur er þó i Trópí-deildinni og er hann íþróttir i Hafnaríirði. FH, sem er í öðru sæti deildarinnar, tekur á móti Fram og þegar litið er á stiga- muninn er FH liklegra tíl að fara með sigur af hólmi en Framarar hafa á að skipa baráttuglöðu liði sem öragglega gefur ekkert eftir í leiknum í kvöld. Nú er smápása á HM í Banda- rikjunum eftir viðburðaríka helgi þar sem óvæntustu úrslitin urðu þegar Búlgaría sló út Þjóðverja. Það kemur síðan í ljós á morgun hvaða lið leika tU úrshta en und- anúrsUtin verða þá og er leikið í New York og Los Angeles. Skák Á stórmeistaramótinu í Sevilla á Spáni fyrir skömmu kom þessi staða upp í skák Rússann Epishíns, sem hafði hvítt og átti leik gegn Judit Polgar. Hvitur fann lag- lega leið til þess að ljúka skákinni: 64. b6! cxb6 Svartur á enga góða kosti, ef 64. - Dxb6 65. Dg6+ og biskupinn fell- ur, eða 64. - axb6 65. Dg6+ Kf8 66. Ha8 + Ke7 67. De6 mát. 65. c7 Vinnur létt en ennþá betra var 65. Dxf7+! Kxf7 66. c7 Dc5 67. Hc2 og ný drottning er á næsta leiti. 65. - Bd8 66. Dxd6 Og Judit gafst upp. Jón L. Árnason Bridge Þrátt fyrir að spilaramir í landsliðs- klassa geri öllu færri mistök við borðið heldur en meðalspilaramir, þá sjást alltaf fmgurbijótar hjá hverjum og einum, enda er það mannlegt að gera mistök. Hér sést eitt dæmi um ótrúleg klaufamis- tök. Það gerðist í úrshtaleik um Dan- merkurmeistaratitilinn i sveitakeppni á síðasta ári. Sagnir gengu þannig, suður gjafari og enginn á hættu: ♦ 3 ¥ Á43 ♦ Á1054 + K10762 ♦ KG75 V G987 ♦ 3 + ÁG83 ♦ 1042 V 10 ♦ DG972 + D954 ♦ ÁD986 ¥ KD652 ♦ K86 + -- Suður Vestur Norður Austur Berg Dorthe Dahl Peter 1« pass 2+ pass 2» pass 2 G pass 3i pass 3V pass 4¥ p/h I sætmn austurs og vesturs sátu hjónin Dorthe og Peter Shaltz en í NS vom Flemming Dahl og Thomas Berg. Dorthe spilaði út einspili sínu í tigh í upphafi sem Berg drap á ásinn í blindum til þess að trompa heim laufslag. Þar á eftir komu spaðaás, spaði trompaður, lauf trompað, spaði trompaður og lauf trompað. Eins og velflestir sjá, em það 7 slagir og ein- falt að fá 10 slagi. Nú þarf ekkert annað en að trompa spaða bieð hjartaás og KD í trompi em níundi og tíundi slagimir. En eitthvað virðist hafa farið í baklás hjá Berg, því hann lagði niður tígulkónginn í þessari stöðu. Dorthe trompaði og spil- aði sig að sjálfsögðu út á trompi og þar með féhu tvö háspil saman í trompinu og slagir sagnhafa ekki nema 9 samtals. Samningurinn var fjögur hjörtu dobluð á hinu borðinu með hjarta út og fór sömu- leiðis einn niður. Berg græddi því 2 impa á spilinu þrátt fyrir vifleysuna. ísak öm Sigurðsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.