Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1994, Qupperneq 29

Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1994, Qupperneq 29
ÞRIÐJUDAGUR 12. JÚLÍ1994 oo Séð yfir sýninguna Reykjavík við stýrið. Metaðsókn á sýningu í Geys- ishúsinu í Geysishúsinu stendur nú yflr sýningin Reykjavík við stýrið og hefur aðsókn verið mikil, en yfir sjö þúsund manns hafa komið í Sýningar Geysishúsið og er það mesta að- sókn á sýningu sem þar hefur verið haldin frá upphafi. Marg- víslegar uppákomur eru í tengsl- um við sýninguna og smá áherslubreytingar á sýningunni frá degi til dags og eins eftir þvi hvort merkisatburðir í sam- göngusögunni hafa gerst á þess- um dögum. í tengslum við sýninguna eru famar ferðir í gömlum strætis- vagni á sunnudögum þar sem ekið hefur verið um merka staði í borginni sem tengjast samgöng- um fyrri tíma og jafnframt nú- tíma samgöngumannvirki skoð- uð. Sögumaður í ferðum þessum er hinn kunni leiðsögumaður Einar Þ. Guðjohnsen. Á leiðinni hefur verið komið viö í Árbæjar- safni og Lýðveldissýningin þar skoðuð í boði Árbæjarsafns. Áð- gangur að sýningunni í Geysis- húsi er ókeypis. J Bókin er kínversk uppfinning og eldri en margan grunar. Fyrstu bókabúð- irnar uröu til á sextándu öld Ef orðið bók er notað á breiðum grundvelli þá er bókin kinversk uppfinning frá öðru árþúsundi fyrir Krist. Bókin eða papírus- rúllan barst til Vesturlanda ein- hvem tímann á milli 2. og 4. aldar eftir Krist. Á þessum tíma þróað- ist hún smám saman frá rúllunni yfir í kodex, sem samsett var af stinnum spjöldum. Bókaútgáfur voru til í Grikklandi hinu foma og Rómaveldi. Eitt og annað var gefið út í nokkur hundruð eintök- um en að sjálfsögðu var þaö prentlistin sem sem blés lífi í bókaútgáfu. Fyrstu bókabúðim- ar verða til í lok sextándu aldar. Blessuð veröldin Fyrstu teiknimyndasögurnar Teiknimyndasögur eru mjög vin- sælar og gefinn er út ótrúlegur fjöldi teiknimyndablaða í hverj- um mánuði. Fyrstur til að skrifa og teikna sögu eins og við þekkj- um þá listgrein í dag var Sviss- lendingurinn Rodolphe Toepffer (1799-1846) en hann gaf út heila myndasögu 1837 sem hét Les Amours de Monsieur Vieux Bois. Teiknimyndablað eins og við þekkjum þau er fyrst gefið út í Bandaríkjunum 1933 en fjölda- framleiðsla hófst ári seinna á veg- um fyrirtækis sem nefndist Famous Funnies. Vegir á Austur- landi flestir greiðfærir Það er góð færð á vegum landsins og ferðafólk getur ekið um alla aðal- vegi án teljandi hindrana. Það er Færðávegum aðeins þar sem vegavinnuflokkar eru að vinnu að gæta þarf varúðar. Á leiðinni Akureyri - Egilsstaðir - Vopnafiarðarheiði eru til að mynda vegavinnuflokkar að vinna á leiðinni Laugar - Skútustaðir, um Mývatns- öræfi og á Jökuldal og eru þar hraða- takmarkanir. Á leiðinni Hhðarv.- Egilsstaðir er nýbúiö að klæða veg- inn og því getur orðið þar steinkast. Leiðin frá Höfn til Egilsstaða er að mestu greiðfær, aðeins er verið að vinna við leiðina Djúpivogur - Breið- dalsvík og er vegur þar grófur. Astand vega E) Hálka og snjór @ Vegavinna-aögát @ Öxulþungatakmarkanir C^> LokaðrStÖÖU tn.^ungfært © Fært fiallabílum Listasafn Sigiujóns Ólafssonar: Að venju efnir Listasafn Sigur- jóns Ólafssonar til þriðjudagstón- leika í kvöld og koma fram í lista- safhinu Hólmfríður Benediktsdótt- ir sópransöngkona og Helga Bryndís Magnúsdóttir píanóleik' ari. Á efnisskránni eru nokkur ís- lensk sönglög viö Ijóð Steins Stein- arr eftir Jórunni Viðar og Guðrúnu J. Þorsteinsdóttur, Hermit Song eftir Sarnuel Barber, Suleika ljóðin eftir Franz Schubert og fiögur sönglög eftir Jean Sibelius. Hólmfríður Benediktsdóttir hef- ur tekið þátt i tónleikahaldi hér á landi frá árinu 1980 en þá lauk hún burtfararprófi frá Tónlistarskóla Kópavogs. Framhaldsmenntun sótti hún til háskólans í Blooming- Hólmfriður Benediktsdóttir sópransöngkona. og Helga Bryndís Magnús- dóttir pfanóieikari. ton í Indiana. Helga Bryndis Magn- úsdóttir lauk píanókennara- og ein- leikaraprófi 1987 frá Tóniistarskól- anum í Reykjavík og framhalds- nám stundaði hún við Tónlistarhá- skólann í Vín og Sibeliusar-aka- demiuna i Helsinki. Þær stöllur búa á Akurey ri og hafa verið í sam- starfi síöan 1992. os edrroFR , ^ Md>Ni HÖFDÐIÐ RP SKÓMM- ZKtlsiJ: MEÐ 3=V± F=ÆD ~r:ri_KVKltNiF7 rsj=iref=f «érrr- axsotvtF=? f=f£? ndjtví ÆTI__I L-JRKiD F=fÐ ~n=1L-t=J VOÐ FDLKf Dóttir Brynhild- arogDavíðs Litlastúlkanámyndinnifæddist þegar hún var vigtuð og 58 sentí- á fæðingardeild Landspítalans 30. metra löng. Foreldrar hennar eru júni. Hún reyndist vera 20 merkur Brynhildm- Þorgeirsdóttir ogDarið __________________ Benedikt Gíslason og er stúlkan n___ Jac þeirra fyrsta bam. Þess má geta aö £>cu.xl udybuii) foreldrar stúlkunnar leika báðir handbolta með Gróttu. Eddie Murphy leikur Axel Foley i þriðja sinn. Axel í nýjum ævintýrum Háskólabíó og Bíóhölhn hófu fyrir síðustu helgi sýningar á Beverly Hihs Cop m þar sem Eddie Murphy leikur hinn kjafta- glaða lögregluþjón Axel Foley sem enn eina ferðina á erindi í Beverly-hæðir þar sem hann tel- ur að lausn á erfiðri morðgátu sé að finna. Axel rekst í leit sinni að morðingjanum á ýmsa furðu- fugla. Má þar nefna eiganda skemmtigarös sem kann mun betur að skemmta börnum en reka fyrirtæki og Serge sem rek- ur vopnaverksmiðju og býður Bíóíkvöld upp á mikla fiölbreytni í vali á vopnum. Eddie Murphy komst í hóp stór- stjama í Hohywood eftir að hann lék í Beverly Hills Cop. Ekki hef- ur hann getað fylgt eftír hinum miklu vinsældum þeirrar mynd- ar. Mynd númer tvö þóttí langt frá því að verá jafn skemmtileg en þriðja myndin þykir mun skárri. Nýjar myndir Háskólabíó: Löggan í Beverly Hills 3 Laugarásbíó: Morðmamma Saga-bíó: Bændur í Beverly Hills Bíóhöllin: Löggan í Beverly Hills 3 Stjörnubíó: Bíódagar Bíóborgin: Blákaldur veruleiki Regnboginn: Gestirnir ----------7 Gengið Almenn gengisskráning LÍ nr. 241. 12. júlí 1993 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 67,030 67,280 69,050 Pund 105,296 105,646 106,700 Kan. dollar 48,384 48,624 49.840 Dönsk kr. 11,1563 11,1943 11,0950 1 Norsk kr. 9,9975 10,0335 9,9930 Sænskkr. 8,8788 8,9178 9,0660 Fi.mark 13,2506 13.3066 13,1250 Fra. franki 12,7721 12,8201 12.7000 Belg. franki 2,1272 2,1344 2,1131 Sviss. franki 51,9441 52,1241 51,7200 Holl. gyllini 39,0994 39,2394 38,8000 Þýskt mark 43,8634 44.0034 43,5000 It. Ifra 0,04423 0,04444 0,04404 Aust. sch. 6,2331 6,2581 6,1850 Port. escudo 0,4262 0,4283 0,4232 Spá. peseti 0,5313 0,5339 0,5276 Jap. yen 0,68921 0,69241 0,68700 irsktpund 104,2960 104,7360 105,380 SDR 98,8809 99,2809 99,89000 ECU 83,6534 83,9834 83,00000 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgátan 1 r~ T~ T~ 6 | * II /i h N IS /6 /?- I Í8 I ,4 Lárétt: 1 var, 6 umdæmisstafir, 8 kássa, 9 heiður, 10 sellur, 11 arfgró, 14 lélegur, 16 þegar, 17 karlmannsnafn, 18 erlendis, < 19 landræma. Lóðrétt: 1 sniámolar, 2 hafdýpi, 3 planta, 4 nafnlaus, 5 dýr, 6 hugboð, 7 kerald, 12 slæmt, 13 vaxi, 15 hryðju, 16 gufu. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 kommuna, 8 eijar, 9 ýr, 10 smár, 11 gum, 13 jafnan, 15 aflið, 17 dr, 19 rón- inn, 21 lín, 22 gein. Lóðrétt: 1 kesja, 2 orma, 3 mjá, 4 marn- ing, 5 urgaði, 6 ný, 7 armur, 12 undni, 14 flón, 16 frí, 18 ól, 2o nn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.