Dagur - 24.12.1948, Síða 8

Dagur - 24.12.1948, Síða 8
s JÓLABLAÐ í)AG$ sem sker sig úr öllu því, sem venju- legt er um sveitakirkjur, og vænti eg ]>ess, að þetta geti opnað augu imanna fyrir því, að um skreytingu guðslnisa eiga ekki að fjalla aðrir en listamenn. Þó að sveitakirkjur vorar séu yfir- leitt litlar og ekki veglegar að ytri sýn, eitir því sem gerist ura slík liúsí stærri og auðugri löndum, þá sann- ar þó meðferð Hauks Stefánssonar á þessum tveim kirkjum það, að takast má að gera þessar litlu kirkj- ur hæði l'agrar og aðlaðandi með listrænni máling, og að því ber að stefna í framtíðinni. IV. Skal liér að lokum minnzt nokkr- um orðum á heilagan Martein, sem verið hefur góður verndar- dýrlingur kirkjunnar um margar aldir og verður það vonandi enn um liríð. Hann var iæddur á Ungverja- landi árið ‘51 h, og var faðir hans rómverskur embættismaður þar. Var Marteinn sendur á unga aldri til ítalíu til mennta og seinna tek- inn í herþjónustu, þó að J>að væri mjög móti skapi hans. Eitt sinn, er hann var með her- deikl sinni í Frakklandi, hitti hann á leið sinni klæðlausan beininga- mann, sem var að krókna úr kulda. Kenndi liann í brjósti um ltann, og sneið með sverði sínu skikkju sína í tvennt og gaf hinum snauða manni helminginn. N.testu nótt á eftir deymdi hann, að hann mætti Kristi, sem þá var kominn í kápuslitur beininga- mannsins og kvaðst hal'a fengið þau hjá Marteini. Fékk þessi draunntr honum svo mikils, að hann tók skírn, lét af herraennsku Og gerðist klerkur. Sneri hann þá móður sinni og fleirum ættingjum til kristinnar trúar. Bjó hann um skeið sem einsetumaður á eyju einni nálægt Genúa, en varð síðan aðstoðgrmaður Hilariusar biskups í Poitiers og gerðist J>á víðkunnur kenniinaður og l'rægur af góðverk- um sínum. Yildu nú íbúar í Tours fyrir hvern mun kjósa hann til biskups. F.n hann var hógvær mað- ur og vantreysti sér mjög til jiess veglega embættis. Segir þá sagan, að hann flýði undan kosningunni og faldi sig í gæsakofa. Fn gæsirnar komu upp um hann með ærslum sínum og ólátum, og var hann kos- inn biskup nauðugur'371 eða 372. Vann hann mjög að eflingu klaustra á Frakklandi, og dvaldi sjálfur lengst af í klaustri nokkru, er hann lét reisa á Leirubökkum, þótt Irann gegndi jafnframt embætti sínu. Hann þótti frábær mannúðarmað- ur, og varð eftir dauða sinn, árið d00, einn hiifuðdýrlingur Frakk- lands og verndardýrlingur borga- anna Main/ og Wúrtzburg. Getur Gregorius frá Fours um 206 krafta- verk, sem áttu að hafa gerzt af hans völdum, meðan hann lifði og el’tir dauða hans. Hér á landi eru 5 kirkjur helgaðar hopum. Þjóðsögur segja, að heilagur Marteinn hafi gerz.t svo reiður ga\s- unum, sem gerðu hann að biskupi með gargi sínu, að hann hafi drepið þ;er í hefndarskyni. Og jiaðan á sá siður að vera kominn, sem lengi tíðkaðist á Norðurlöndtim, að slátra g;esum á Marteinsmes.su (II. nóv.) og halda þá veizlu mikla í minn- ingu dýrlingsins. F.kki mátti taka á neinu handarviki þennan dag, en eta cg drekka sem mest. Má vera, að ástsældir lieilags Marteinn hafi orðið svo reiður g;es- J)ví, hversu matargóður og drykk- sadl hann þóttí verið hafa, enda voru oft drukkin Marteinsminni í kaþólskum sið. Hafa menn ]>að fyrir satt, að hann hafi verið merkifegur maður og sé nú sannheilagur rrieð guði. Megi kirkja lians á Möðruvöllum lengi blómgast. MlllllllllllllllllllllllllllllllllílllllMIIMMIIIIII III ltMl,l 11IIMMW "1*^1 Eftir RICHARD IIECK. j Prófessor Richard Beck var svo j vinsamlegur að senda jólablað- ! inu þessi tvö kvæði, úr ljóðabók j hans, sem mun koma á markaðinn i innan skamms. } ! I i i Í SVANIR FLJÚGA. i i Svanir fljúga sólargeima, silfur vængja þeirra skín, hvítt sem mjöll, í lieiðisbláma; i hjartans vaknar löngun mín. j Hvítra vængja himin-þytur heiliar mig og opnar sál draumaheima dýrSarrika; i dísa hljómar unaðsmál. = Sál, í æít við svani hvíta, f sinna vængja finnur þróft; hugglöð degi horfir móti, | hnígur dökk að baki nótt. t ' ! ★ 1 j , I í NÝÁRSKVEÐJA TIL ÍSLANDS, [ Dísir ársins unga, fsland, hollar reynist þér; hagsæld fólki’ og fróni flytji það í skauti sér. Vestan ber þér vindur Vínlandsbarna ástarhót; ættarstofninn sterki stendur þar á traustri rót. r-MllllllllllllllllllilllllllillllllllllllllllllllMIMUIIMI*ll»MMIWIIillll)|

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.