Dagur - 24.12.1948, Blaðsíða 10
10
JÓLABLAÐ DAGS
Tjald Checklins skammt frd Herðubreið
fíngeröra þokubeltanna. Loftið var tart, og
fjöllin sýndust nálæg og ekki torgeng.
Eftir að hafa horft inig fullsaddan á hið
ókunna. riilti eg til baka, á móti næðingnum,
í átt til sjóndeildarhringsins, sem var eld-
rauðiir. Eg var þreyttur, en glaður.
Af því að viðjifttm í nútíðinni, er allt nýtt
svo lifandi. Að fcrðast á íslandi er eins og
að hoppa nótu af nótu á tónstiganjum. Frá
Heklu lá leið mín um fögur héruð til Gull-
foss og Geysis. Þar rigntli dag og nótt, og eg
hafði því afsökttn, þótt eg sæti daglangt á
greiðasöltinni og skrifaði. Hinn þungi niður
vatnsfallsins varð að orðaflaumi, sem fladdi
úr penna mínum á pappírinn. Eg sá Gullfoss
f öllum skapbrigðum, og eg skildi við hann
á sólfögrum degi og tók slefnuna á Hvítár-
valn. 1‘egar það var að baki mér, sló eg upp
tjaldi mínu í skjóli við grýtta hæð.
Glælraleg viðureign
við Blöndu.
Eg hafði ætlað mér að halda austur á
bóginn, allt til Öskju, og fara yfir jökulárnar
á litlum gúmmfbát, sem eg hafði meðfcrðis,
en eg hafði ekki reiknað mcð ógnarkrafli
beljandi jökulánna, sent ryðjast til sjávar
gruggtigar og fskaldar. Eg reyndi að komast
yfir Blöndu þarna uppi í óbyggðunum, en
slraumþunginn Itreif skelina mfna og ára-
spaðarnir reyndust alveg máttlausir. Eg barst
ósjálfbjarga með straumnum, yfir flúðir og
steina, svo að við sjálft lá, að þeir rifu gat
á gúmmíbátinn og kæmu sjálfum mér á sund.
En eg gat loks stýrt til sama lands og tók þá
iil bragðs að leita til sæluhússins á Hvera-
völlum. En eina nótt enn varð eg að eiga
einn á eyðisöndunum, sem nístingskaldur
vindur leikur um. En daginn eftir voru allar
sorglr gleynrdar. Þá hvíldist eg áhyggjulaus
í rúini í sæluhúsinu og satip Pepsi-kóla, sem
einhver var svo htigulsamiir að gefa mérl
I'arna var mannaferð og umferð.
Norður Húnajjing.
Húnavatnssýsla er stórt, hallandi flatlendi,
markað ísrúnum fornaldarinnar, sundurskor-
ið af hæðum, dölum og gljúfrum straunr-
þungra íljóta. Við landanræri hennar er
hringur blárra fjalla; suin eru þau kollótt,
en önnur tindólt, en öll fær göngumanninum.
Vötnin eru kyrr og grunn og gróðurrík. —
Hvítir fjallasvanir una þar vel.
F.g horfði brátt yfir Svínadalinn, þar sem
áin liðast niður í vatnið í fjarska, fram hjá
myndarlegum bændabýlum. F.kki langt í
burtti var lilönduós. Seiiina kom eg til Skaga-
strandar, og gekk þaðan urn Laxárdal, langa
leið um fagurt land. lr.g sló upp tjaldi mínu
ofarlega í fjallshlíðunuin, því að kvöldgangan
leiddi mig frá rökkurhuldu láglendinu, 'og
það var göfug inorgunskemmtun að lialda
niður í dalina, sem eru svo fagrir og sér-
kennilegir á íslandi.
Fótgangandi yfir
Siglufjarðarskarð.
Þessari mynd bregður aftur og aftur upp
í liuga mínum, þegar eg rifja upp ferðalagið
frá votlendinu við Satiðárkrók, fram hjá há-
rcistum fjöllunum við Hofsós, og skemmli-
legri höfnin þar, eftir bugðóttúm veginum
til Haganesvíktir, og síðan upp í móti, í
gegiium hátt skarð, upp að skýjaröndinni.
l>að var um klúkkan sex að morgni, er eg
sá Siglufjörð fyrst, þar sem bærinn hvílir í
skjóli í milli snarbrattra fjalla, við niynni
ennþá eins af liinuin dásamlegu dölum. í
höfninni var fjöldi fiskibáta, sein höfðu
leitað ]iar lands fyrir storminum. Reisulcgir
stafnar þeirra og siglutrjáaskógurinn minnlu
á galciðuflota. Eg var svo heppinn að kom-
ast í samband við fiskifræðing, sem starfaði
1