Dagur


Dagur - 24.12.1948, Qupperneq 13

Dagur - 24.12.1948, Qupperneq 13
JÓLABLAÐ DAGS 13 Alþingiskosningar Eyjafirði árið 1890 Þegar Skúli Thoroddsen varð þingmaður Eyfirðinga Sjónarvottur SUMARIÐ 1890 var liáð kjör- þing á Akureyri til þess að kjósa einn þingmann fyrir Eyja- Ijarðarkjördæmið. Kosningþessi l’ór Iram vegna þess, að sumarið áður vildi það lnapallega slys til, að Jón Sigurðsson á Gautlöndum l'é 11 af hesti á leið til þings og beið bana af. En Jón liafði verið þingmaður Eyfirðinga ásamt Benedikt Sveins- syni, sýslumanni Þingeyinga, og var þá Benedikt einn á því þingi fyrir kjördæmið. Tveir frumbjóðenclur. Á kjörþingi þessu, 1890, voru tveir í framboði.. Annar þeirra var Einar Ásmundsson í Nesi, sem oft var búinn að vera á þingi áður, og talinn einn af be/.tu þingmönnum þessa lands, enda rnaður stórvitur. En þegar hér var komið, var Ein- ar te.kinn að eldast nokkuð, og hon- um jafnvel farin að lörlast Iveyrn, cnda raunar btiinn að leggja niður þingmennsku. Að þessu sinni fór þó karl á stúf- ana, að áeggjun og með stuðningi Jteirra inanna, sem nú á síðustu tím- inn mundu vera kallaðir íhalds- menn, a. m. k. var það álit margra, að svo væri. Fremstur í flokki þeirra manna, er taldir voru stuðningsmenn Ein- ars við þessa kosningu, mun hafa verið Júlíus Havsteen. þá amtmað- ur norðan- og austanlands. Hinn frambjóðandinn var Skúli Thoroddsen, sýslumaður o<i binsr- maður Isfirðinga. Hann tók sig upp l’rá ísfirðingum til þess að hamla á móti því, sem honum þótit vcra segir £rá íhaldskcnnt við framboð Einars í Nesi. Skúli var í stjórnmálum lylgjandi Benedikt Sveinssyni og Jóni á Gaut- löndum, andstteðingur landsstjórn- arinnar, sem j>á var dönsk og sat í Kaupmannahöfn, en hafði hér að- eins nokkurs konar umboðsmann, landshöfðingjann, sem fékk þó mjög litlu að ráða. Aftur á móti var Júlíus Havsteen, og einhverjir fleiri stuðningsmenn Einars, vinir dönsku stjórnarinnar og konungsins. Þar sem nú Skúli Thoroddsen tók sig uj>p frá ísfirðingum, þurfti að stilla J>ar uj>]> manni í hans stað. Til Jress var valinn Gunnar nokkur í Skálavík. Ég held, að hann hafi verið bóndi. Kjörjuudur undir beru lofli. Við kosninguna, sem hér um ræðir, var kjörstjórnin Jressi: Fyrst og l'remst sýslumaðurinn, sem þá var Stefán Thórarensen, með lion- um |>rófastuiánn, Davíð Guðmunds- son á Holi, og Friðbjörn Steinsson, bóksali á Akureyri. Þá er ]>að kosningaathölnin sjálf. Hún fór þannig fram, að kjósendur úr öllu kjördæminu Jrtir með tal- inn Siglufjörður (því hann var j>á l>ára einn af hreppum sýslunnar) voru boðaðir til Akureyrar, og kjör- þingið haldið þar undir berti lofti, eins og siður var J>á, og hél/t sá sið- ur, J>ar lil farið var að kjósa í hverj- um hrej>j>i sýslunnar, eins og nú er gert. A þessum kjörfundi héldu frant- bjóðendur sínár- framboðsneður, Skúli Thoroddsen eins og venja var, en að þeim lokn- um tók kjörstjórnin hreppana eft- ir „réttri röð“, þannig, að byrjað var á Öngulsstaðahreppi og endað á Siglufirði. Það skal hér tekið fram, að á Jress- um árum höfðu ekki kosningarrétt aðrir en bændur og embættismenn, svo og verzlunarstjórar og einhverj- ir aðrir, sem guldu einhverja vissa upphæð til opinberra J>arfa. Á ]>essum kjörfundi flutti Einar í Nesi sína ræðu fyrr, en Skúli ;i eftir honum, og sagðist báðum vcl. Ekki man ég eftir neinum sögu- legu, meðan eyfirzku < hrepparnir kusu ]>. e. Öngulsstaða-, Saurbæjar- og Hrafnagilshreppur. Ég \ il geta þess hér, að kjörstjórn hagaði þannig störfum, að oddvit- inn sjállur stóð áléngdar og hafðist ekki að, en En Davíð prófastur varð bæði að kalla kjósendurna upp og skrila jafnframt. Svo skrif- aði og Friðbjörn líka. Þá var það Glæsibæjarhreppur. Þegar röðin kom að Einari í Skjaldarvík, var hann, eins og aðr- ir, spurður að, hvern hann kysi,

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.