Dagur - 24.12.1948, Side 19

Dagur - 24.12.1948, Side 19
JÓLABLAÐDAGS 19 Biskupsstóll á Hólum í Hjaltadal Eftir séra Oskar Þorláksson i. í meðvitund allra íslendinga og þá ekki hvað s í /. t Norðlendinga, hefir jafnan hvílt mikill ljómi yfir Hólastað, enda ekki að undra, því að þar var bæði menntasetur og miðstöð andlegs lífs á Norðurlandi um margar aldir, og þar gætti mjög hins veraldlega valds sem kunnugt er. Það var vel ráðið, þegar veraid- legir höfðingjar og kirkjtuynar menn, norðan lands, fóru þess á leit við Gissur biskup ísleifsson, að sérstakur biskupsstóll yrði settur á stofn lyrir Norðlendingafjórðung, og sýnir það vel víðsýni hins mikla kirkjuhöfðingja, hve vel hann tók þessari málaleitun Norðlendinga og hve vel hanrí skildi allar aðstæður þeirra og þörf hinnar ungu kristni hér á landi. Þá var það og rnikil gæfa Norðlendingum, hve vel réðst til um val hins fyrsta biskups á Hól- um, Jón Ögmundssonar, er hann var þar fyrstur til biskups kjörinn 1100. Yar hann tvímælalaust einn hinn mesti andans maður tslen/kr- ar kristni, að forntt og nýju, enda mun sennilega aldrei, fyrr né síðar, ltafa ve'rið eins mikili ljónti yfir Hólastað sejn um hans (laga, þó að margir ágætis og áhrifamenn hafi setið á Hólastóli í kaþólskttm og lútherskum sið. Allir kannast við nöln þeina biskupanna: Guð- mundar Arasonar og Jóns Arasonar og Guðbrandar Þorlákssonar, sem hver á sinn hátt gerðu garðinn fræg- an og ltöfðu mikil áhrif í íslenzktt þjóðlífi ttm sína daga. Það má með sanni segja, að á Hólum í Hjáltádal liafi um margar aldir staðið sá \iti í andlegu líli þjóðarinnar, sem ekki aðeins lýsti iim a 111 Norðurland, Itelditr um gjcörvallt landið og jtó nokkttrn skugga kunni að bera jtar á í öldu- róli aldanna og allir ltinna mctrgu biskupa, scm sátn á Ilólastóli, Itafi ekki verið jalnmiklir atgerlis og andans menn, j>á dr.egur ]>að engan veginn úr þeirri íraigð, sem hvílir yl'ir stað og stóli og Jaeirri jtakkar- skuld, sem við eigttm að gjalda þeim leiðtogum Jijóðarinnar, sem Jýtr báru brennandi blys l'yrir þjóð- inni í andlegum efnttm :í liðnttm öldum. Þá megtim við hcldur ekki gleyma þeim höfðingsskap og fórn- arlttnd, sem fram kom lij.t Illuga presti Bjarnasyni, er hann stóð upp af föðurleifð sinni „fyrir Guðs sak- ir og heilagrar kirkjtt" og lét jörð sína fyrir biskupssetur og leysti jtannig hnút þeirrar togstreytu, sem varð itm það, hvar biskupssetrið skyldi standa, togstreytu, sem sv'o óft hefur endurtekið sig í íslenzku þjóðlífi, þegar iíkr heftu verið á- statt. Það yrði of langt mál, að rekja hér frægð og þýðingu Hóla og Hóla- stóls í þjóðlífi Islendinga á liðnttm öldum. Saga kiistninnar og biskups- stólanna er saga þjóðarinnar sjálfr- ar. Saga Hóla og Hólastóls er saga Norðurlands. II. Hnignun og niðurlœging. Eftir jrví sem aldirnar liðtt ttrðti miklar og margháttaðar hreytingar í í slenzkti. jrjóðlíli. Þjóðin stc'iðst ekki ásælni erlendra hölðingja, bæði andlegra og- vcraldlegra, sundrung og deilur komtt ttpp með- al innlendra manna óg jtjóðin glat- aði sjálfstæði sínu. Eldgos, só|lir og harðindi gerðu þjóðinni jmngar bú- sifjar og land og þjóð var sent valið í drónta. Dugnaður og framtak fór jtverrandi, erlend kúgun lagðist eins og mara yfir þjóðlífið. Kirkjtt-

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.