Dagur - 24.12.1948, Side 20

Dagur - 24.12.1948, Side 20
20 JÓLABLAÐ DAGS lífi og menningu Jjjóðarinnar Imignaði, aí\innuhættir breyttust og jsjóðin ílutti sig um set í lancl- inu sjállii. Bi.skupssetriii liættu að yerða í j'ijóðbraiit, skóku biskups- sef.ranna lögðust annaðhvort niður c:ða voru iluttir til annarra staða. I'.ndalok jressarar óheillajjróunar mðu Jrau, að Iiólastóll var lagður niður 1801 og landið vav gert að ciuti biskupsdæmi. Voru Hólar nú scijjsir öllu Jiví, senv áður hafði gert gaiðinn Irægan, ekki aðeins kirkju- liöíðingja sínunr og höfuðprýði staðarins. héldur éinnig skóla og prentsmiðju. Loks voru svo stóls- eignir seldar og staður og kirkja síðan rúin, eins og alkunnugt er. Var þá sögufrægð Hólastaðar lokið um sinn og hinn mikli menningar- meiður Norðurlands rifinn upp nreð rótunr. Hvernig stóð á Jrví, að svona gat farið unr Jrennan stað? Þjóðin hafði gleynrt sjálfri sér, trúarlífi hennar hafði hnignað og tiifinningar hennar fyrir gildi sögu- legra yerðmæta hafði farið mjög dvínandi. Hið erlenda kúgunarvald reyndi allt er í Jress valdi stóð, til Jress að draga úr sjálfsbjargarvið- leitni og sjáifstæðisþrá Jrjcrðarinnar og gera hana sem háðasta Jrví crheillavaldi,- sem saug úr henni hvern einasta Irlc'rðdropa. I’að thá segja Norðlendingum t.il liróss og Jrá sérstaklega Skagfirðing- um, að tryggð jreirra við l íólastað var ekki úr sögunni, Jrcr að biskups- setur v.æri Jrar ekki lengur. Dóm- kirkjan stóð jrcr enn og fékk að halda mörgum af sínum fcrrnu og góðu gripum. Hún var Norðlend- ingum stöðug áminning um Jrað, að eitthvað Jryrfti að gera lyrir hinn forna stað. Um kirkjulega endurreisn var |ró varla að ræða um sinn, eins og mál- um var jr/c komið og andlega lífinu var farið með Jrjóðinni. f.n þá konr búnaðarski'rlalmgmyndin og Hólar lengii aftur skóla, Jrótt í nýrri mynd væri. Þá sögu er ójrarft að rekja hér, en allir Jreir, sem til Hc'rla koma, Jreir sjá, að jrar lrefur, að mörgu leyti, verið vel unnið og rausn og mynd- arskapur einkennir nú hinn forna stað, jró að ýmsu hefði sjálfsagt mátt haga þar nokkuð á annan veg. Hitt ætti crllum að vera ljóst, að meira tillit Jrarf að taka til liinna kirkjulegu minninga staðarins, en gert hefur verið til Jressa og verður jrað hlutverk Jressarar kynslóðar og hinnar næstu að bæta þar tun svo viðunandi sé. Það má segja, að Jrað hafi ekki fyrr en á allra síðustu árurn vaknað verulegur áhugi lijá Jrjóðinni að vernda minningar scrgulegra staða og þjóðlegra nrinja og verðmæta. Dæmi um þennan rótgióna sljc'r- leika er meðlerðin á Skálholti og vanrækslan |rar, burtflutningur beina Jcrns Arasonar frá Hc'rlum, svo að nærtækustu dæmin stu riefnd. En svcr nrikið hefur Jrjóðin nú vakn- að, að framvegis munu menn ekki láta lrjóða sér allt í þéssum efnum, sem Jró hefur liðist til Jressa. HvaÖ d aö gera? Á allra síðustu árum lreftir loks vaknað töluyerður áhugi á Jrví, að endurvekja að einhverju leyti fcrrna frægð hinna gömlu biskupssetra og lilúa að Jreim sögulegu minningunr, sem Jreim eru tengdar. Hér þurfa að haldast í hendur fcrr- tíð og nútr'ð á grundvelli Jreirra sanninda trúar og siðgæðis, sem \erið liafa þjóðinni leiðarljcrs í bar- áttu aldanna og lífsnauðsyn fyrir alla tínra. Heilbrigt trúarlíf er bless- un hverri [rjc'rð. Vanti hinn trúar- lega grundvöll í lífi íólksins, Jrá er jrjc'rðlífið í lrættu, þar sannast hin spámannlegu crrð: „Allir Jreir, sem Guði sínum gjeyma, Jreir glata I vrstir sinni ]rjóð.“ fD. St.). Þegar talað er um cndurreisn hinna fornu biskupssetra, eins crg t. d. Hóla crg Skálholts, jrá nær sú endurreisn ekki tilgangi sínum, nema tckið sé lulft tillit til kirkjtt- legra minninga jressara staða og Jreirrar Jrróunar, sem nú er í krist- indc'rmsmálum Jrjc'rðarinn; i. Það er að sjállsögðu mikill vandi, að koma Jressum endurreisnarmál- ijm svcr lyrir, að alls sé gætt, sem gæta Jrarf erg auðvitað \erður að lmgsa crll jressi mál rækilega, áður en hafizt er handa um framkvæmd- ir á Jressum stöðum, og Jrví er Jressu máli hreyft hér. Það er ekki úr vegi að minnast örlítið á Jrað, sem gert htfur verið, t. d. lyrir Hólastað, á síðustu árum, og hvað ráðgert hefur verið að gera jrar. Dómkirkjunni og lri'inaðarskól- anum og framkvæmdum í sam- Irandi við hann, má Jrakka Jrað, að Hc'rlar konrust aldrei í söniu niður- lægingu crg Skálhcrltsstaður. Það, seiri gert hefur veriö frá kirkjulegu sjónarmiði, er í sem fæstum orðum Jretta: Dómkirkj- unni liefur verið töluverður sc'rmi sýndur. Hún hefur verið færð'nokk- uð í sinn fyrri búning, eftir að ým- islegt hafði verið rifið úr henni l<S8(r. Þá hafa Skagfirðingar bundi/t samtökum um það, að reistur verði ' eglegur turn \áð kirkjuna, er verði jafnframt minntsvarði um jcrn Ara- scrn crg verði því verki lokið 1950. Þá hafa kcrmið fram ákveðnar óskir um Jrað, að gamlir gripir kirkjunn- ar, sem fluttir vcrru þaðan á ýmsurn tínrum, verði fluttir Jrangað altur crg geymdir í kirkjunni eða turnin- um og kirkjan færð sem nrest í sinn forna lrúning og svcr frá öliu gengið að hún geti orðið sannur þjóðar- helgidómur.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.