Dagur - 24.12.1948, Page 30
30
J ÓLABLAÐ DAGS
MÓÐIR, KONA, MEYJA
J(3latré, en
„Alk dcttur Ameríkumönnuin í
hug,“ varð mér að orði, þegar ég sá
mynclirnar al brauð-jókitrénu. En
mér var ómcigulegt annað en að
íinnast þetta bráðskemmtileg up'p-
linning, og þess vegna langaði mig
aðsegja ykkur Irá licnni.
Hugmynd jressi kom Irá heimil-
isstoínun einni, eða þeirri deild
liennar, sem sá urn matargerð, að-
allega bakstur, og gcrði ýmsar nyjar
uppgötvanir á |>ví sviði. Konur
komu jtangað í hójnun lil ]>ess að fá
nýjar uppskriítir og læra nýjar að-
letðir við brauð- og kökugerð. —
þilatré |>að, sem hér er sýnt, vakti
mikla hrilningu, og var haldin á því
sýning, baeði hvernig j>að cr búið
til og síðan ;i trénu iullgerðú, og
sótti íjöldi manns ]>á sýningu.
íslenzkar húsmæður eru vanar að
hafa mikinn viðbúnað iyrir jól.in,
og sjá hvorki í tíma né vinnu, sem
ler í |;að að baka og skreyta og reyna
á alla lund að géra hátíðina setu
ánægjulegasta. kað nægir að minna
á laufabrauðið, hinn gamla og
skemmtilega sið, seni norðlénzkar
ú r h v e r j u ?
húsmæður hata haft í heiðri um
lahgan aldur.
Laufabrauðið krefst mikillar
vinnu óg tíma, cn ]>að lifir samt, og
veit eg mörg heimili, sem myndu
finnast jólin fátækleg án ]>ess
★
Það er gamall siður að hafa jóla-
tré í húsum sínum, og er það venju-
lega hið ilmandi fagra greni, sem
fyrir valinu vcrður. Þetta er ekki
aðeiiis íslenzkur siður; heldur
munu jólatré höfð í flcstum, ef ejkki
öllum löndum lieims, sem halda ■
kristin ]<';).
Það má ]>ví segja að jólatréð sé
alþjóðlegt, <>g það cr því ekki eftir
neinum apað, að nota það sem
skraut í hinum ýmsu myndum —
hvort heidur það <r nú blessað
grenið, sem fyrir valinu vcrður,
eftirlíking af því eða þá bara brauð-
jólatré!
Brauð-jólatré gæti ónei'tanlega
verið skemmtilegt. borðskraut, sem
gestir eða heimilisfólk fengi svo að
smakka á, þegar staðið væri upp.frá
borðum.
Amcrísku konurnar gáfu upp
efni það, sem not.a á I jólatré, svo og
hvernig eigi að gera það og baka, en
mér þykir sú uppskrift gagnslítil
fyrir okkur, þvi að þar eru tilteknar
ýmsar krásir, sem íslenzkar hús-
mæður liafa engin tök á að útvega
sér a. m. k. ekki uin þessi jól.
En mér dettur í hug, hvort ekki
megi. nota ýmis önnur deig í tréð,
kannske kleinu-deig, eða jafnvel
laufabrauðs-deig, ]>ótt hætt sé við að
það yrði lidl stökkt. Húsmæður,
sem vanar eru að fást við bakstur,
munu eflaust sjá í hendi sér, hvaða
deig er bezt að notá.
Lítill tréstandur er útbúinn og
upp úr honum sívöl spýta, scm kök-
unum cr síðan raðað ;i. Nú dettur
mér í hug, hvort ekki mætti í spýtu
stað nota hvítt kerti, og kveikja síð-
an á því, þegar tréð er sett. á borð-
Eins og þið sjáið á trénu fullgerðu
eru sett á það lítii kert.i hér og hvar,
en það er nú eiit m. a., sern við höf-
urn ekki lök ;i að útvega okkur, en
vcnjulcg jóla-trés-kerti eru allt of
stór.
Ef við aftur á móti notum stór
kerti, til þess að bera ,,greinarnar“
uppi, myndum við a. m. k. fá Ijós í
toppinn. Þá myndum við að sjálf-
sögðu sleppa stjörnunni, sem mynd-
in sýnir.