Dagur - 24.12.1948, Side 31
JÓLABLAÐ DAGS
31
F Y R I R T Ó N L I S T A R U N N E N D U R
En óneitanlega vandast málið,
þegar kertið er brunnið riiður að
cfsiu k(>kunni. Eg sé'ekki betur cn
að skipía verði um kerti, þegar svo
er komið.
Kértin munu ekki loga neitt síð-
ur i stjaka, þótt j>au haii um stund
leikið lilutverk jólatrés-stolnsins,
svo að eiginlega er eftgu spillt.
★
Eg vona að einhverjar ykkar haí-
ið gaman að brauð-jólatrénu og
sendi ykkur öllum beztu jólakveðj-
ur. Puella.
SVÖR
1. Fiðlan.
2. Gasparo da Salo (1510—
1609).
3. 70.
4. ; Broliislaw Hubermann.
5. Antonio Stradivarius.
■ 6. FjóíínH. Fullkomin stærð, %,
' Vz og 44 stærðar.
7. Af ' vopninu boganum, sem
var líkur í lögun. Hinir elztu
fiðlubogar voru því bognir.
8. Frægir þýzkir fiðluboga-
smiðir, sem bjuggu í Marke-
ncukirchenborg, en hún var
fræg fyrir hljóðfærafram-
leiðslu.
9. Úr kindagörnum.
1. Hvert er mest notaða
strengjahljóðfæri, sem leikið
er á með boga og nefnt hefir
verið: „Konungur, hljóðfær-
anna?‘“
2. ílver skapaði fiðluna í því
ástandi, sem hún er nú?
. 3. Hve margir viðarhlutar, —
samantengdir án nokkurs
nagla eða skrúfu, cru notaðir
í fiðluna?
4. Hvaða pólskur fiðluleikari
fæddur 1882, lék á fiðlu Pag-
aninis 1893 í sérstöku boði
borgaryfirráða í Genúa?
5. Hver er mesti fiðlusmiður
allra tíma?
6. í hve mörgum stærðum er
fiðlan smíðuð?
7. Hvaðan hefir ,,boginn“ feng-
ið nafn sitt; — hvers vegna?
8. Hverjir vorú Nurmberger-
bræður?
9. Úr hverju eru fiðlustreng-
irnir gerðir?
10. Hvaða fræg'ur norskur fiðlu-
leikari græddi óhemju fé á
fimm hljómleikaferðum um
Bandaríkin (hinn síðasti
1879)?
11. Hvaða frægur, austurrískur
fiðluleikari (fæddur 1875)
lagði fiðluleikinn til hiiðar,
eftir konsertför um Banda-
ríkin með Rosenthal, og tók
10. Ole Bull.
11. Fritz Kreisler.
12. Edouard Reményi.
13. 6 einleiks-sónötur eftir Jo-
han Sebastian Bach.
14. Nicolo Paganini.
15. ,,Romance“ fyrir fiðlueinleik
eftir Blagio Marini, gefið út
1620.
að lesa læknisfræði, en „de-
buteraði" í annað sinn á
glæsilegum hljómleikum í
Berlín 1899.
12. Iivaða frægur ungverskur
fiðluleikari, fæddur 1830, dó
á hljómleikum sínum, sem
hann hélt í San Fransisco
1898?
13. Hver er frægasti sónötu-
flokkur, sem skrifaður iiefir
verið fyrir fiðlusóló?
14. Ilvér samdi hin frægu „Nel
eor piu“-tilbrigði fyrir fiðlu-
einleik?
15. Hvers cr elzta einleiksverk
fyrir fiðlu, sem þekkt er?
16. Hve rvu’gar sónötur fyrir
fiðlu og píanó samdi L. v.
Beethoven, og hvcr cr þcirra
frægust?
17. Hvaða frægt „nocturne“ fyrir
píanó, eftir pólskan liöfund,
var umskrifað fyrir fiðlu af
Sarasate?
18. Hver samdi fiðlusónötu fyrir
G-strcnginn og ncfndi hana
,,Napóleon“?
19. Hvað heitir stæi-sta þýzka
verkiö um fiðlur og fiðlu-
smíði?
20. Hver var mesti þýzki fiðlu
smiðurinn?
Svör hér að ncðan.
16. 10 alls. „Kreutzer“-sónatan
cr þeirra frægust.
17. „Nocturne“, op>. 9. no. 2, eftir
Franz Chopin.
18. Nicolo Paganini.
19. „Die Geigen und Lauten-
macher“ eftir W. L. Lutzen-
dorff.
20. Jacob Strainer (1621—1683).