Dagur - 19.12.1951, Side 4

Dagur - 19.12.1951, Side 4
4 JÓLABLAÐ DAGS Það er hægt að smíða geimflugu — en hver vill borga brúsann ? SIÐASTU TILRAUNIR, sem gerðar hafa verið með rakettn-fiug- vélar, hafa leitt í ljós að geim-flug- an, sem menn liefur lengi dreymt um, er nú orðin tæknilegur mögu- leiki. í rey-ndinni eru engar tak- markanir á þeim hraða, sem hægt er að ná með rakettu, jafnvel með því eldsneyti, sem nú er notað. Það ætti því að vera mögulegt að smíða geimflugu, sem gæti sigrast á að- drá|tarafli jarðarinnar og komi/t til tunglsins, en meðalfjáríægð þess frá jörðu er aðeins 384.000 km. — og sem stjarnfræðrleg tala er þetta aðeins sem eitt sandkorn á sjávar- strönd — fjarkegðin er mjög lítil. F.N LANDKÖNNUNARLEIÐ- ANGUk út í himingeiminn verður samt ekki larinn að svo slöddu eða undirbúningslítið. LíkÍegast er, að enn þurli nokkurra ára tæknilega framþróun áður en unnt verður að hafá vísindalegan hagnað af því að senda flugu út í himingeiminn. F.n rannsóknirnar á þessu sviði hafa þegar náð mikilsverðum áfanga, engú ómerkari en þeim, sem kom- i/t var á 1925, þegar Robert Godd- ard og Hennann Oberth, sönnuðu stærðfræðilega, að raketta gæti ckki aðeins komizt að endimörkum gufuhvolfs jarðarinnar, heldur haldið áfram alla leið til tunglsins. Með notkun tví-samsettra raketta hafa Bandaríkjatnenn sent rakettu með vísindatæki innanborðs í 400 kin. hæð, frá tilraunastöð sinni á White Sands Rock í New Mexico. Hámarkshraði þessarar flugu er eitthvað yfir 7000 km. á klst. Til þess að geimfluga losi sig við að- dráttarafl jarðarinnar verður liún að ferðast með 11000 metra hraða í sekúndu er hún leggnr af stað, þró- unin er svo hraðfara, að þetta er líka orðinn tekniskur möguíeiki. O Þessi ralictta lihíst þýzku V-2 skeytunum út siðasta striði. Hatltulcg augnablik. Rakettuvélin, sem knýr þessar flugur áfram, er einfaldasta vél, sem vísindin hafa nokkru sinni skapað. Hún er ekki annað en nokkrir geymar með eldsneyti og súrefni í hólfi, þar sem eldsneytinu er bland- að saman og sprenging framkallast, trektlaga útblástursröri, en í gcgn- um það streyma lofttegundirnar út. Venjuiegasta eldsneytið er: alkohól, steinolía og anilin. Súrefnisgjafinn el' fljótandi súrefni, samjrjappað súrefni eða rauð, rjúkandi saltpét- urssýra. Súrefnisgjafarnir hafa skapað tilraunastöðvunum ægilega erfiðleika. Það er mjög hættulegt að fást við fljótandi súrefni. F.f jiað kemlir í minnstu snertingu við ein- hverja fitu, t. d. smurningsolíu, verður ægileg sprenging. Þetta fijótándi efni er líka svo óstöðugt, að áfyl ling geymanna má ekki ljúka fyrr en á sama augnabliki og flug- ferðin hefst. Samþjappaða súrefnið liefur svipaða eiginleika, sem valda rakettusérfræðingum gífur- legum .erfiðleikum. F.f samþjöpp- unin yerður of mikil, springa geym-

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.