Dagur - 19.12.1951, Side 6

Dagur - 19.12.1951, Side 6
6 JÓLABLAÐ D AGS Kristsfé í Eyjafirði Eftir séra BENJAMlN KRISTJÁNSSON FRÁ LANDNÁMSÖLD hefui það verið talin drengskaparskylda, að liðsinna snauðum mönnum og þurfandi. Er það í frásögur fært í Landnámabók um Þorbrand örrek, sem var göfugur maður og kynstór, að hann lét gera skála ylir þjóð- braut þvera, og var þar öllum lieim- il vist, sem um veginn fóru. Sams konar sögur eru sagðar um tvær landnámskonur: Þóru í Langholti og Geirríði í Iforgardal. Var Þóra svo veitul, að Ásmundur bóndi hennar skildi við hana „fyrir mann- kvæmd“ og færði byggð sína, en luin sat eftir og liélt uppteknum hætti, að laða til sín gesti og veita þeirn beina af rausn sinni. Þessir ágætu menn og vafalaust margir fleiri, senr nti eru gleymdir, liafa af manniiðarlrvötunr rekið eins konar sæluhús fyrir snauðá trrerrn og vegfarandi, áður en venjulegt skipulag var konrið á framfærslu- mál ltér á landi. En trreð stofnun liins lorna lýðveldis voru fátækra- málin tekin svo föstum tökunr, að fágætt rrrun lrafa verið, ef ekki eins- dæirri, á þeim tínrurn. Var fyrst og frenrst lrverjum rrranni gert skylt að annast ættingja sína eftir sömu reglrurr og erfðir gengu. En ef lrinir nánustu hrukku ekki til, lrvíldi á þeinr sú skylda að færa ónragann til þeirra, senr næstir stóðu til fram- færslu, en sjálfir urðu þeir þá jafn- franrt að bindast þeirri skyldu, að vinna fyrir þeinr þar. Ef leysingi varð bjargþrota skyldi sá, er lron- um gaf frelsi, annast hann, og á sarrra hátt skyldi hver jarðeigandi ábyrgjast landseta sína, ef Jreir lentu í vandræðum, til næstu far- daga. En þá gat lrann fært Jrá til réttra franrfærenda. Um eldi snauðra manna, senr enga nána ættingja áttu, giltu þær reglur, að þeim var ráðstafað til vistar um lrreppinn eftir efnunr og ástæðunr. Skyldi jöfn framfærslu- skylda hvíla á lrundraði lrverju skuldlausu. Var hreppsbúum skylt að ala þá nrenn bjargþrota, er sókn- arrnenn fþ. e. lrreppstjórar) skip- uðu á hendur Jreinr, að viðlögðum háum sektum. Eftir að tíundarlögin konrust á 1096, fór fjórði lrluti tíundarinnar, senr nunrið hefur allmiklu fé, til þurfamanna, og var tíundinni ráð- stafað á hausthreppaskilum. Einnig voru fyrirskipaðar matgjafir urrr föstu, nráltíð af hverjum búanda. Þetta fé hrökk Jró vafalaust ekki til, Jregar hart var í ári, enda eru ærnar frásagnir unr mannfelli frá öllum öldunr sögu vorrar. Eitt var Jrað ákvæði í lögum, að fé, senr gefið væri til gnðsjrakka, skyldi vera undanskilið tíund. Urðu snenrma ýnrsir góðviljaðir menn til að gefa stórnrikið fé til fátækraframfærslu og annarra nrenningarmála. Þannig voru strax í tíð lrinna fyrstu íslenzku biskupa stofnuð nokkur scclubú og Kristsbú, og einnig eru til lreimildir um sœlusltip, en það var, að nrenn gáfu báta og eignir til að lralda rtppi ferjunr á ilffærum ánr. Sælúbtiin voru hins vegar eins konar gistihús. Sú kvöð lrvíldi á jörðun- unr, að Jra rskyldi öllurrr ferðamönnum ósekunr Ireinrili gisting. þ.n Rrists- búin voru beinlínis fram- færslustofnanir fyrir fá- tæklinga, og voru allar Jressar stofnanir svotnerki- leg fyrirbrigði í þjóðlífi íslendinga fyrr á öldunr, að vert er að veita Jreinr rrána atlrygli. Skulu lrér nefnd rrokkur dæmi til Scð yfir Eyjnfjöið. Tcilining frá hernámsárunum cftir brezhan lislamann. skýringar. *

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.