Dagur - 19.12.1951, Qupperneq 11

Dagur - 19.12.1951, Qupperneq 11
JÓLABLAÐDAGS 11 skrána vantar og héfur þar týnzt úr kálfskinnsbókinni, sem máldagarn- ir eru ritaðir á. Það má ög vera að klaustrið hafi fært Kristsfjárkvöð- ina yfir á aðra jörð sína. Eftirtektar- vert er það, að á jarðeignaskrá klaustursins frá 1446 er sérstaklega getið fjögurfa jarða í Eyjafirði, ásamt tveirn í Þingeyjarsýslu, „sem staðurinn tekur engar leigur af.“ Jarðirnar eru þessar: Jódísarstaðir. Skálpagerði. Iliiskuldsstaðir. Fífilgerði. Ekki er hægt að hugsa sér aðra ástæðu en þá, að fátækum mönnum hafi verið lánaðar þessar jarðir sér til uppeldis í'bráð að a. m. k., enda þótt klaustrið hafi ekki viljað skuld- binda sig til að hafa þá ráðstöfun ævinlega. Hugsanlegt er að með því að byggja þessar jarðir leigidaust hafi klaustrið þótzt leysa Kristsféð af Laugalandi. En ekki hefur þetta fyrirkomulag þó lialdizt til lang- frama, og ekki er talað um Kristsfé á neinni jörð Munkaþverárklaust- urs í Sigufðarregistri. 17. Björk í Munkaþverársókn. Jörðin er talin al-Kristsfé í máldaga Olafs biskups Rögnvaldssonar 1461. A sennilega að skiljast svo, að af henni hai'i engar leigur verið tekn- ar og hún algerlega gefin undir Kristsbú. Þó er svo að sjá, að Jón biskup Arason liafi haft t einhver umráð eða eignarhald á jörðinni, því að 17. október 1535 selur hann IJessa Þorlákssyni BjÖrk í Eyjafirði ásamt ýmsum fleiri jörðum í skipt- um fyrir aðrar, en tekur um leið jretta fram: „En það Kristsíe, sem var í fyrrgreindri jörðu Björk, lagði biskup Jón svo mikið Kristsfé og ómagavist upp í jörðina Myrká í Hörgárdal." Hefur Jón biskup þá verið búinn að eignast Myrká og er lnin ein af þeim jörðum, sem hann galt Hólastól í skiptum fyrir aðrar er hann seldi burt. í greinargerð- inni fyrir jiessu 1550, er ekkert get- ið um Kristsféð, en líklega hefur Guðbrandur biskup urn það vitað, því að hann gerir síðar athugasemd við veiðið og joykir jörðin of hátt reiknuð. 18. Kviabekkur í Ólafsfirði. í 50. kafla Laurentiussiigu stendur: „F.inkanlega er Jaað merkjanda og frá því segjanda, að herrá Laurenti- us talaði Jxtð jafnan á prestastefnu, að það væri ósetlegt, að prestar jreir, sem ófærir kynni verða, sakir elli eður annarra sótta, væri reknir lit á húsgang, eður lítil hjálp jreim veitt af kirkjunni og hennar gózi. Þar fyrir setti hann og skipaði prestaspítal að Kvíabekk í Olafs- lirði og keypLi landið hálft að Arn- oddi presti, en liálft átti kirkjan. Lagði hann þar til í jörðum og Frá Ólafsfirði. Þar var til forna einstað slofnun i sögu landsins: Preslásfiitaíinn á Kviabelik, sbr. frásögn i þessari grein.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.