Dagur - 19.12.1951, Síða 13

Dagur - 19.12.1951, Síða 13
JÓLABLAÐ D AGS 13 Pabbi og lítið skip í úfnum sjo Frásögn eftir Clarence Day Pabbi hélt því fram, að stærsta vandamálið í sambandi við heimil- ispeningana væri að komast til botns í 'þvl, hvers vegna upphæð- irnar væ'rtí svona óskaplega (ijafnar frá mánuði til mánaðar. Hann ságði: — Maður skyldi ætla, að eftir nokjturt tímabil kæmist kyrrð og jalnvægi á, svo að maður gæti áttað sig á því, hvernig hægt væri að sernja fjárlög fyrir heimilið, en það koma bara aldrei neinir tveir mán- uðir eins, og eg hef ekki hugmynd um með hverju eg á að reikna. Mamrna sagði, að Jrað vissi hún heldur ekki. Það færi allt eftir því, hvernig kaupin gerðust á eyrinni. — En Jjað er alls ekki nauðsyn- legt að bíða eftir því, Vinnie, sagði pabbi. Og Jrað nær engri átt að láta guð og lukkuna ráða í heimilisút- gjöldunum. Eg leyfi slíka óreiðu heldur ekki í mínum húsum. Mamma sagðist alls ekki sjá, hvað hún gæti í málinu gert. Hún vissi bara þai^ eitt, að þegar reikning- arnir hrúguðust svona upp, þá sannaði Jrað, að hún eyddi ekki lausafé heimilisins fyrirhyggjulaust. — Einmitt J)að, sagði pabbi. — En Jrað skyldi Jró ekki vera merki Jress, að Jni hafir Jregar eytt stórum upphæðum? Hún horfði þrjózkulega á liann. Bókin um „pabba“ eftir Clarence Day er víða kunn og vinsæl, ekki sízt af leikritinu um sama efni og flutt var í Þjóðleikhúsinu á sl. vctri. Eftirfarandi kafli er gott sýnishorn af því, sem gerðizt á sviði Þjóðleikhússins f fyrra. — L Hún gat ekki beinlínisneitaðþessu, en hins vegr fannst henni hann alls ekki geta verið þekktur fyrir Jiað að segja þetta. Staðreyndirnar stóðu oft yfir höf- uðsvörðum mömmu. Þær vitnuðu illilega gegn henni, en hún lét þær aldrei kúga sig. Hún var hvorki hrædd við pabba né nokkurn skap- aðan hlut annan. Hún kunni held eg ekki að hræðast og hún var alltaf reiðubúin' að taka upp baráttu gegn harðstjórn, í hvaða mynd sem hún birtist. Það \ar aðeins þegar samvizkan var ekki alveg hrein, sem baráttuvilíinn s\eik liana. I Jressu eliii stóð pabbi miklu betur að vígi, Jr\ í að hann hafði alltaf hreina samvizku. Og hann hafði enga hug- mynd um að hann væri harðstjóri. Hann leit auk heldur á sjálfan sig sem engil Jrolinmæðinnar og uni- burðarlyndisins holdi klæddan. Hann taldi Jressa eiginlcika skína

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.