Dagur - 19.12.1951, Qupperneq 21

Dagur - 19.12.1951, Qupperneq 21
JÓLABLAÐDAGS M L 21 FALLEGAR SVUNTUR. Eggin eru þeytt vel (helzt í hræri- vél). Sykurinn er settur soman við smám saman og þeytt vel. Þá er vatnið og saltið sett saman við. Hveiti og gerduft er sigtað saman í línu sigti. Síðan er liveitinu bland- að saman við eggin með sleif. Van- illudroparnir settir saman við. — Deigið er flatt út á vel smurða plötu. Bakað við snöggan hita í ca. 10 mín. Hrein diskaþurrka er höfð á borðinu og á hana er sáldrað sykri. Kak'an er losuð frá plötunni og verður það að gerast fljótt. Hvolft á stykki. Sulta er smurð á það, sem riiður vissi, þegar bakað var. Tertan er rúlluð upp á lang- hliðina og er þurrkan notuð til þess þanriig, að Sem minnst er snert á kökunni með höndunum. Nauðsyn- legt er að vera nokkuð handfljótur við þetta. Tertu þessa er bezt að baka neðst í ofninum. Falleg svunta er alltaf kærkonrin gjöf. Eins kann að vera að hús- freyjan vilji hressa svolítið upp á sjálfa sig með Jrví að gera sér nýja, allt öðrum lit. Mittis- svunturnar fallega svuntu. Svunturnar eru úr eru mjc'ig fljótsaumaðar og tilvaldar góðu lérefti, bryddar með ská- til jérlagjafa. Smekksvunturnar eru böndum eða skreyttar með lérefti í sérstaklega þægilegar vegna liins góða sniðs á smekknum að aftan. Hlýrarnir fara aldrei út af öxlun- um, og það er mikill kostur, cins og allar húsfreyjur þekkja. VES TURÍSLENZK RÚLLUTERTA. Margar húsfreyjur eru hálf ragar við að baka rúllutertur, finnst vandinn mikill og að oft vilji mis- takast nteð að rúlla kökuna upp. Riillutertu-deig eru margs konar og eru rnjög misjafnlega Jíægileg viðfangs fyrir þann, senr bakar. Þessi rúlluterta er mjög auðveld og I mistekst ekki, ef farið er eftir upp- skriftinni ,sem ættuð er frá vestur- íslepzkum konum í Winnipeg. 3 egg. — 1 bolli sykur (fínn). — 4 tesk. kalt vatn. — Salt á hnífsoddi. — þtesk. gerduft. — 1 bolli af hveiti. — 1 tesk. vanilla.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.