Dagur - 19.12.1951, Qupperneq 25

Dagur - 19.12.1951, Qupperneq 25
JÓLABLAÐ DAGS 25 eldri aðdáanda, mann, sem gjarnan vill gefa falle'ga hluti og hefur ráð á því, hinar eru líka til, sem ekki líta svo raunhæfum augum á þetta, heldur vilja aðeins ofurlitla róman- tík. E. e. v. tekst honum því auð- veldlega að fá óskir sínar uppfylit- ar — en þessi síðtrúlol'un vekur svo mikla beiskju í huga eiginkonunn- ar, sem finnst henni sjálfri allar bjargir bannaðar, að lijónabandið er eyðilagt fyrir fullt og allt. En þegar fólk hefur lifað fram á Inngangsorð. Það mun flestum farið svo, er vcrða fyrir því að villast, að þeir. gera sér oft ekki grein fyrir því, hvort farið er undan brekku eða upp. Sömuleiðis ekki, hvert ár eða lækir renna. Sýnist þá jafnan mörg- um, að allt snúi öfugt við það, sent í raun og veru er. Villa er mjög oft eðlileg, einkum í dimmu hríðarveðri að vetrinum, þegar allt er hulið snjá og hvergi sér á kennileiti til leiðbeiningar vegfarandanum. En þegar slíku er til að drei’fa, veður og færi ákjósanlegt, ferða- maðurinn ungur og hraustur, en villist samt, svo að til vándræða horlir og jafnvel liggur nærri slysi, Jt;i er von að menn undrist, og sti spurning vakni, hvort Jretta og ann- að eins og geti verið einleikið. Hér verður sagt frá einni slíkri villu, er henti unga stúlku í Svarf- aðardal um miðja síðustu öld. Frá þessu sagði hún mér sjálf á efri ár- um sínum, auk Jtess hef eg heyrt marga eldri menn úr Svarfaðardal minnast þessa atburðar, ber Jrar öll- um saman um Jtað, er máli skiptir í þennan aldur verður að gera kröfu til að Jrað noti skynsemina, — það eru vissulega síðustu forvöð, — og með hennar hjálp ætti að vera hægt að ylirstíga Jressa erfiðleika, ef báð- ir aðiljar liafa ofurlitla innsýn í sál- arlíí og tilfinningalíf mótpartsins, og hafa ekki alveg misst sjónar á því takmarki, er þau settu sér við stofnun hjtinabands: að gera hvort annað hamingjusamt. (Þýtt). Jressu sambandi og hefst nú þáttur- inn. ÞAÐ MUN HAFA verið á gaml- ársdag 1852, að allmargt fólk fór til Vallakirkju. Meðal kirkjugesta var Aðalbjörg Jónsdóttir, er þá mun hafa átt heima á Hreiðarsstöðum. Hún var Jrá um tvítugs aldur, skarp- gerð, tápmikil og hugrökk. Komu að minnsta kosti tveir Jjessir síðast töldu eiginleikar henni í góðar þarfir í þessari minnisstæðu kirkju- ferð. Veður og færi var gott, allmik- il svellalög um láglendi, Svarfaðar- dalsá hafði rutt sig á köflum í ný- lega áfstaðinni hláku, og mynduð- ust við það jakastíflur hér og þar, er reyndúst ógreiðar yfirferðar, eink- um er skyggja tók. Nú er að segja frá Aðalbjörgu. Að lokinni guðsþjónustu hélt lnin af stað suður með bæjum og hugðist gista á Hofsá, sem er næsti bær súnnan við Hof. Varð hún fyrst í stað samferða fólki af næstu næj- um, Brautarhóli og Gröf. Eftir að hún skildi við Grafarfólkið stefndi hún, sem leið liggur, á Hof, en Jrangað er um 10 mínútna gangur frá Gröf. Rétt ér að taka tram, að Jrótt veður væri stillt og gott, var all skuggsýnt til jarðar, eða blindað eins og við köllum það stundum. Eftir dálitla stund — sem nægja mundi til Jress að hún nnindi vera komin að Hofi —■ verður luin þess vör, sér til mikillar undrunar, að hún er farin að stika á jakahröngli, og samtímis heyrir hún árnið undir fótum sér. Snýr hún þá brátt við til sama lands aftur og hyggst nú taka Höf í næstu lotu. Eftir stutta stund verður hún Jiess vör, að hún er komin á sarna staðinn aftur. Þetta gerist þrisvar í röð, að hún kemur alltaf á sama jakahrönglið. Undr- ast hún mjög yfir Jressu, en lætur það Jdó ekki að öðru leyti á sig fá. Setzt hún nú á einn jakann og reynir að átta sig. Gerir Joá dálítið snjóél, sem Jró stendur aðeins stutta stund, þannig, að aftur verður jafn- gott veður og áður var, en þetta litla föl verður til Jjess, að gera mögu- legt að rannsaka slóð Aðalbjargar og verður komið að Jn í síðar. Eftir að snjóélið er liðið hjá, stendtir hún upp og heldur af stað í áttina heim að Hofi, að Jm er hún hyggur. Kemur hún þangað um háttatíma um kvöldið. Mun hún hala farið einhverja króka á lcið- inni, þótt aldrei vissi liún hvað mik- ið eða livert. Segir hún sínar farir ekki slétt- ar, en lætur þó cngan billnig á sér fina og vill halda að Hofsá, svo sem hún hafði ráð fyrir gert. Er herini boðin fylgd, en hún telur ekki þörf þess, þar sem veðrið er gott og Jiéfta örstutt bæjarleið. Kveður hún nú HofslVilkið og leggur leið sína suð- ur og upp frá bænum, á liina svo- kölluðu vetrarleið, sém mun hafa legið allmik.lu ofar en þjóðvegur- inn er nú. Stefnir hún nú suður yfir Hofsána, sem Jjarna rennur eftir lægð nokkurri, eða grunnu gili, en irá ánni er aðeins um 3—4 mín- útna gangur heim að Höfsá. F.n Kfnl^ff villa Eftir Magnús Gunnlaugsson \ é

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.