Dagur - 19.12.1951, Side 26

Dagur - 19.12.1951, Side 26
26 JÓLABLAÐ DA G S þegar hún kemur suður í gilið, grípur hana enn hin sama villa og áður um kvöldið. Samt lieldur hún örugg álram og telur líklegt að lnin muni bráðlpga átta sig. Kigi haíði hún mjög lengi geng- ið, að henni iannst, er luin varð þess vör, að liún var enn farin að stikla á jakahröngli og hún heyrir til árinnar undir lótum sér. l>ykist liún vita, að hún sé cnn komin á sama staðinn, sem hún villtist á fyrr um kvöldið og áður er á .minnst. Kinnst henni, sem þetta geti ekki verið einleikið, og verður mjög undrandi yfir þessu einkennilega ástandi sínu. Þó verður liún ekkert hrædd. Snýr liún nú enn frá ánni með þá ósk óg von í liuga, að þetta óligunanlega ævintýri nruni senn á enda. Heldur hún nú, að því er hún hyggur, beinustu leið heim að Hofsá. Kigi getur hún gert sér nokkra grein lyrir því, hversu lengi Inin hefur gengið, án þess að finna nokk- urn bæ, þegar lnin allt í einu kem- ur auga á Ijós, að hún heldur, í vest- urátt. Gi/.kar hún ;í, með sjállri sér, að það muni vera á Bakka, og tclur því ekki ólíklegt að hún muni vera komin inn á svokallaða Bakka- bakka. Þó linnst henni, að gangan hljóti að vera örðin allmikið lengri en svo, að svari til þeirrár vega- lengdar. Beinist nú allur hugur hennar að því, að missa ekki sjónar á Ijósinu, og jafnframt herðir hún gönguna, sem mest hún má, þótt þreyta sé töluvert fárin að gera vart við sig. Eltir nokkra stund tekur hún eft- ir því, að ljósið er á hreyfingu og sköinmu síðar mætir hún tveiiuur mönnum og heldur annar á ljós- bera, eru þetta Hofsármenn að fara í húsin á nýársdagsmorgun. Eins og nærri má geta verða þeir eigi lítið undrandi, er þeir sjá konu koma á móti sér svo snemma dags, og það því meir, sem þeim virðist luin koma ofan úr fjalli. Kemur þeim fyrst í hug, að þett muni huldukona vera, en brátt verða þeir þess vísari, ’að svo er ekki, enda bera þeir fljótt kennsl á AðalbjörgU, er hún liafði heilsað þeim. „Þú ert snemma á ferli, Aðal- björg,“ segir annar þeirra, og er undrun í málrómnum, ,,eða hvað- an ber þig að?“ „Okkur sýndist þú koma hér ofan að, þú kemur þó vænti eg ekki ofan úr fjallinu?" — „Ogjörla veit eg það, livaðan eg kem,‘ ‘svarar Aðalbjörg, „þið getið athugað slóðina nrína, ef þið viljið leggja það' ;í ykkur. Mörg sj>or hef eg gengið í nótt, en ekki mun hún alls staðar bein slóðin mín.“ — „Þú átt Jx) ekki við, að Jjú hafir verið á ferð í alla nótt?“ sjjyr annar þeirra. — „Jú, víst hef eg verið það, og þó ekki af ráðnum huga,“ svarar Aðal- björg, „eg hef sem sé verið'að vill- ast í alla nótt, og er mér slíkt með öllu óskiljanlegt í svona góðu veðri.“ — „Þér mun J)á líklega ekki vanjiörf að fara að hvíla þig/‘ segja þeir báðir einum rómi.“ Snýr j)á annar þeirra heim með henni og til baðstolu, þar sem hún er strax drif- in ofan í rúm, enda mun henni ekki háfa veitt af hvíld, eftir liið sér- kennilega næturævintýri. SvO, sem að líkum Iætur, vakii Jæssi einkennilega villa allmikið umtal um Jæssar mundir og jaliivel síðar. Var ýmsum getum að ])ví leitt, hvað valdið helði, þar sem ekki var veðri um að kenna. Kóm sumum helzt í hug, einkum þeim, sem trúðu á dulræn fyrirbrigði, að maður nokkur, Halldór að nafni, sem drukknað hafði J)á um vetur- inn, einmitt í J)eim hyl, sem Aðal- björg villtist svb oft út á, sem fyrr segir, niundi Iiafá verið valdur að J>essari kynlegu villu. Þessi trú manna styrktist og við J)að, er Aðal- björgu dreymdi að Halldór kom til hennar og sagði eitthvað á Jjessa lcið: „Þú vildir ekki koma til mín.“ Rétt er að geta Jjess, að þrátt fyrir Jrennan draum Aðalbjargar var ekk- ert samband rnilli þeirra meðan Halldór lifði, en nokkuð mun litin, ásamt fleiri unglingum,. hafa gert að Jjví að herma eftir honum, enda var Halldór þessi sagður einkenni- legur nokkuð og öðruvísi en fólk er flest. Nokkuð mun hafa verið reynt að komast fyrir Jrað, hvert leið hennai’ liefur legið þessa nótt. Það mun J)ó aldrei hafa tekizt með neinni vissu, enda of lítið föl á jörðu, til |)ess að hægt væri að halda sér stöðugt við Jiina krókóttu slóð hennar. Þó munu menn liafa rakið sh'vð ivennar út fyrir ofan Vclli, en Jrar tapað henni. Stjmuleiðis var rakin sióð nokkuð frain á Hofsárdal, og var talið víst að það væri slöð Aðal- bjargar, enda reyndist hún fyrir of- an Hofsá, er hún sá Ijósið, sem fyrr segir. Enginn veit með neinni vissu, hversu langt Aðalbjörg hefur géng- ið Jvcssa nótt. Hitt vita allir, sem Jjekktu hana, bæði þá og síðar, að svo mikið J)rek og þor átti luin í fóruin sínum, allt lram á efstu ár ævi sinnar, að fullyrða má, að það hefur verið orðin löng leið, sem * lnin gekk ])essa nótt, héfði hún allt- af íarið beint. ói i ; ii DAGUR ■ I. -i ( I . ■ ,.>!• sendir lesendiuh 'síiluM nær og fjær hjartan- legar óskir um gleðile'g j ól og farsælt ný11 á r!

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.