Dagur - 19.12.1951, Qupperneq 32

Dagur - 19.12.1951, Qupperneq 32
32 JÓLABLAÐDAGS Ritst'óri o" ábyrgðarmaður: IIAUKUR SNORRASON. AKUREYRI, PRENTVERK ODDS BJÖRNSSONAR H/F, 1951. 1951 1. verðlaun eru kr. 100.00, fyrir báðar lausnirnar réttar. II. verðlaun: kr. 50.00 fyrir aðra lausnina rétta. Dregið verður um verðlaunin ef þörf krefur. Sendið svör til Dags, Hafnarstræti 87, Akureyri. GLEÐILEG JÓL OG GÓDA SKEMMTUN! Þetta éru reilir Itinversku þraular- innar, sem á að kliþpa nákvcemlega út eða teikna npp á blað. 1 teikn- ingu aj lausninni verður að sýntt, hvar hver reitur er látinn. Hlutjöll verða að vera rétl. JOLAGÁTA DAGS er að þessu sinni svokölluð „Kínversk þraut“, sem nú fer eins og eldur í sinu um Evrópti og er talið líklegt að þessi þraut verði vinsælasta tómstundaföndur fólks á þessum vetri. — Þrautin er mjög fjölbreytt og iná sífellt endurnýja hana. Jólaþraut Dags er aðeins eitt sýnishorn hennar. REITIRNIR SJÖ eru lykill gátunnar. Klippið Jrá út — eða — ef Jrér viljið ekki skemma jólablaðið — teiknið Jrá á blað í sömu stærð — en gætið þess. að klippa eða teikna nákvæmlega rétt. Þegar Þessar tnyiulir á að gera úr reitutmm sjö. Til þér hafið reitina sjö lyrir frainan 'yður, þá er galdurinn, að raða vinsiri léttari Ittusnin. Til luegri þyngri lausnin. Jreim saman þannig, að út komi a) myndin t. v. að ofan (askjan og örin) og er það léttari lausnin og 1>) myndin t. h. (tvinnakeflið) og er það þyngri lausnin. Þeir, sem geta ráðið gátuna rétt sendi teikningú af lausninni (þ. e. af öskjunni, örinni og tvinnakeflinu) og sýni a' teikningunni reitina sjö i tétturn hlutjöllum. Blaðið veitir tvenn verðlaun fyrir réttar ráðningar, sem berast fyrir 81. desember næstkomandi. Þarna er bitið að kliþfia reitina i réttum stcerð- um og byrjað að rttða þeim saman. JÓLAGÁTA DAGS

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.