Dagur - 20.12.1979, Side 16

Dagur - 20.12.1979, Side 16
I Birgir Björnsson þjálfari KA. Ólafur öm Haraldsson 22 ára bankamaður sem leikið hefur tæpa 90 leiki með meistaraflokki. Þorleifur Ananíasson fyrirliði 30 ára skrifstofumaður. Hann er leikjahæstur þeirra KA manna Magnús Gauti Gautason 29 ára skrifstofustjóri. Hann hefur leik ið um 165 meistaraflokksleiki. Stefán Einarsson 23 ára garð- yrkjumaður. Leikur nú sitt fyrsta ár með meistaraflokki. Jóhann Einarsson 27 ára rafiðn- aðarmaður. Hefur leikið rúma 150 leiki með meistaraflokki KA. Hermann Haraldsson 27 ára bankastarfsmaður með um 130 meistaraflokki leiki að baki. Jóhannes Bjamason 17 ára nemi sem eins og þeir Guðmundur og Erlingur leikur nú í fyrsta sinn í meistaraflokki. Alfreð Gislason 20 ára banka- starfsmaður. Alfreð er f fslenska landsliðinu sem er skipað leik- mönnum 21 árs og yngri. Rúnar Steingrímsson 18 ára verslunarmaður sem nýgenginn er f raðir KA manna. Lék áður með Þór. Magnús Birgisson 20 ára iðn- nemi. Leikur nú sitt annað ár með meistaraflokki. Guðmundur Lámsson 30 ára bankastarfsmaður. Hefur leikið um 115 leiki með KA. Gunnar Gfslason 18 ára nemi sem leikur nú sitt annað keppnis- tfmabil með meistaraflokki. Jón Hensley liösstjóri. Guðbjöm Gíslason 20 ára verka- maður. Hefur leikið um 30 leiki með KA. 16.DAGUR Guðmundur Guðmundsson 17 ár ára nemi. Leikur nú sitt fyrsta ár með meistaraflokki félagsins. Erlingur Kristjánsson 17 ára nemi. Einn af nýliðum f meistara- flokki KA. ára verslun- armaður. Nýliði með meistara- flokki. Vignir Vignisson 18 ára nemi. Leikur sitt annað ár með meist- araflokki.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.