Dagur - 20.12.1979, Síða 31
Gleðileg jól!
Farscelt nýtt ár!
Spil í heimahúsum:
Rúbertu — bridge
Rúberta = 50 stig.
Lauf sagðir slagir 6 stig
Tígull sagðir slagir 6 stig
Nóló sagðir slagir 8 stig
Hjarta sagðir slagir 8 stig
Spaði sagðir slagir 10 stig
Grand sagðir slagir 10 stig
Yfirslagir (ekki sagðir) bætast við rúbertuna í lok út-
reiknings.
Tapslagir tvöfaldast og bætast að hálfu við rúbertu and-
stæðingsins og að hálfu við útreikning rúbertu.
Sérspil: hálfsóló unnin 50 stig
heilsóló unnin 100 stig
(skipta má um eitt spil í báðum)
5 í spaða og 5 í grandi eru yfir hálfsóló. Hálfslemm sögð
100 yfir heilsóló. Alslemm sögð 150 yfir heilsóló. (tapað er
tvöfaldað). Fyrir unna rúbertu, ef andstæðingar hafa 0
reiknast 40 stig, annars 30 stig.
Forhönd segir fyrst og slær út. Allir spila.
Júlíus: Ég datt í tjörnina í gær og var nærri drukknað-
ur.
Barði: Hvað, kanntu ekki að synda?
Júlíus: Jú, en það var skilti hjá tjörninni og á því stóð:
„Bannað að synda í tjörninni.“
Eyðileggið ekki jólaskapið með óvarfærni
Gerið yðar til að slys varpi ekki skugga á
JÓLAHÁTÍÐINA.
0 Akið varlega.
0 Farið varlega með eld.
Verum samtaka um að halda
GLEÐILEG JÓL.
SJÓVÁ BÝÐUR YÐUR ALLAR TEGUNDIR TRYGGINGA Á
HAGKVÆMUSTU KJÖRUM.
agíslands';
KR. P. GUÐMUNDSSON, Glerárg. 20, sími 22244,4 línur.
JÓN GUÐMUNDSSON, Geislag. 12, símar 24336 - 24046.
SJÓVÁ-TRYGGT ER VEL TRYGGT
DAGUR . 31