Dagur - 22.05.1987, Side 19

Dagur - 22.05.1987, Side 19
Tek 6-10 ára börn til sveitar- Poodle hundur óskast. dvalar. Upplýsingar í síma 97-3234 eftif Upplýsingar í síma 95-4284. kl. 18 (Áslaug). Endurfundir Akureyringar-Norðlendingar Laxdalshús er kjörið til einkasam- kvæma (40-50 manns). Matargerð og fyrirkomulag eins og hver vill. Upplýsingar og pantanir í símum 22644 og 26680. Laxdalshús - Örn Ingi. Plöntusala Byrja að selja fjölærar plöntur laugardaginn 23. maí. Opið alla daga (ekki hvítasunnu- dag) frá kl. 13.00-22.00. Ágústa Jónsdóttir, Árskógssandi, sími 96-61940. Vélhjól Til sölu Susuki T.S. 125 C.C.E.R. Verð 60-65 þús. Upplýsingar í síma 23092 eftir kl. 19.00 næstu kvöld. Frá ferðaþjónustu bænda Blá- hvammi. Vegna óska góðra gesta bjóðum við nú einnig allt húsið með 8 upp- búnum rúmmum, auk þess svefn- rými fyrir 4-6. Tilvalið fyrir afa og ömmu með börn og barnabörn. Dragið ekki að panta. Verið velkomin. Steinunn og Jón sími 96-43901. „Límið myndir af rán- fuglum á gluggana" Yegna fréttar í blaðinu 15. maí sL, um sorgarsögu að vori, hringdi Iesandi, sem kýs að kalla sig, Frú á Ströndinni, til blaðsins. Hún kvaðst hafa átt við sama vandamál að stríða þ.e. að smáfuglar hafi dáið við að fljúga á glugga hjá henni, en hún var með ráð til lesenda, sem hefur reynst henni vel. Hún sagðist hafa fundið það út, að ef fuglarnir geti séð í gegn- um húsið, þ.e. sjá í gegnum tvo glugga, sinn á hvorri hlið hússins, vilja þeir reyna að komast í gegn. Hún sá í erlendu blaði ráð sem felst í því að klippa út úr sjálflím- andi plasti, fablon mun það heita, skuggamyndir af ránfugl- um. Þær þurfa að vera u.þ.b. 25 cm langar, og ef gluggarnir eru stórir, þarf 4-5 fugla á glugga. Petta verður til þess að smáfugl- arnir fljúga ekki á gluggana. VG Verkmenntaskólinn: Sýning á málverkum og prjóna- kjólum Á morgun, laugardaginn 23. maí, klukkan 14:00 verður í Verkmenntaskólanum á Akur- eyri opnuð sýning Astrid EII- ingsen prjónahönnuðar og Bjarna Jónssonar listmálara. Bjarni sýnir þjóðleg málverk svo sem dýramyndir, blóma- myndir, landslagsmyndir og einnig málaðan rekavið. Bjarni hefur mörg undanfarin ár unnið að gerð teikninga í ritverk Lúð- víks Kristjánssonar, íslenskir sjávarhætti. Astrid mun á sýn- ingunni sýna einbands prjóna- kjóla. Sýningin er opin laugardaga, sunnudaga og á uppstigningardag frá klukkan 14:00-22:00 en virka daga kl. 16:00-22:00. Henni lýkur sunnudaginn 31. maí. Föstudag 22. maí kl. 20.30 Laugardag 23. maí kl. 20.30 Næstsíðasta sýningarvika. M Æ MIÐASALA BB ÉimSm sImi m*Æm. 96-24073 lEIKFéLAG AKUREYRAR Sólaðir hjólbarðar, flestar stærðir ATH. 19% verðlækkun frá síðasta ári. Einnig nýirfólks- og vörubílahjólbarðar. 22. maí 1987- DAGUR - 19 KFUM og KFUK, A Sunnuhlíð. Sunnudaginn 24. maí. Almenn samkoma kl. 20.30. Ræðumaður Jón Viðar Guðlaugsson. Allir velkomnir. Hjálpræöisherinn. Sunnudaginn 24. maí kl. 17.00 fjölskyldusam- koma. Yngri liðsmennirnir taka þátt. Allir velkomnir. Kristniboðsfélag kvenna hefur fund í Zíon, laugard. 23. maí kl. 15. Allar konur hjartanlega velkomnar. Messað verður í Akureyrarkirkju n.k. sunnudag kl. 2 e.h. Hinn almenni bænadagur kirkjunnar. Sálmar: 163,164, 337, 338 og 531. B.S. Messað verður á F.S.A. n.k. sunnudag kl. 10 f.h. P.M. Messað verður að Hlíð n.k. sunnudag kl. 4 e.h. Glerárkirkja. Guðþjónusta kl. 11.00. Ath. breittan messutíma vegna útvarps- messu. Pálmi Matthíasson. Laugalandsprestakall. Messað verður á Grund, sunnu- daginn 24. maí kl. 11.00. Sóknarprestur. Munið minningarspjöld Kven- félagsins Hlífar. Allur ágóði rennur til barnadeildar F.S.A. Spjöldin fást í Bókabúð Huld í Hafnarstræti og Huld í Sunnuhlíð, Blómabúðinni Akri, símaaf- greiðslu Sjúkrahússins og hjá Laufeyju Sigurðardóttur Hlíðar- götu 3. Minningarkort Líknarsjóðs Arnarneshrepps fást á eftirtöldum stöðum: Brynhildur Hermannsdóttir, Hofi, sími 21950. Berta Bruwik, Hjalt- eyrarskóla, sími 25095. Jósafína Stefánsdóttir, Grundar- gerði 8a, sími 24963. Innilegar þakkir til barna minna og fjölskyldna þeirra, sem heimsóttu mig og glöddu á 95 ára afmæli mínu þann 8. maí sl. Sérstakar þakkir til forstöðumanns Dalbæjar og starfsfólks alls fyrir vináttu og hlýhug mér til handa. Guð blessi ykkur öll. ÓSKAR JÚLÍUSSON, frá Kóngsstöðum. Fööursystir okkar, RAGNHEIÐUR O. BJÖRNSSON, kaupmaður, Akureyri, andaöist á Dvalarheimilinu Hlíö, Akureyri, fimmtudaginn 21. maí sl. Jaröarförin fer fram frá Akureyrarkirkju föstudaginn 29. maí. Þeir sem vildu minnast hennar eru vinsamlega beönir aö láta Dvalarheimilið Hlíö, Akureyri, njóta þess. Fyrir hönd ættingja, Geir S. Björnsson. Faöir okkar, tengdafaðir og afi, HÓLMGRÍMUR SIGURÐSSON, Ystu-Vík, lést á Fjóðungssjúkrahúsinu á Akureyri miövikudaginn 20. maí. Sigurður Hólmgrímsson, Guðrún Eiríksdóttir, Kristfn Hólmgrfmsdóttir, Magnús Viihjálmsson, Bjarni Hólmgrímsson, Sigríður Guðmundsdóttir, Bergljót Hómgrímsdóttir, Einar Sigfússon, barnabörn og barnabarnabörn. Eiginkona mín, HÓLMFRÍÐUR PÁLSDÓTTIR fyrrum húsfreyja á Finnastöðum I Hrafnagilshreppi, andaöist aö heimili dóttur okkar, miövikudaginn 20. maí sl. Ketill Guðjónsson. Þökkum auösýnda samúö og hlýhug viö andlát og útför, HALLDÓRS JÓNSSONAR, frá Jarðbrú, Birkilundi 11 á Akureyri Lifiö heil. Ingibjörg F. Helgadóttir, Rannveig Sigurðardótfir, Atli Rúnar Halldórsson, Guðrún Helgadóttir, Jón Baldvin Halldórsson, Svanhildur Arnadóttir, Helgi Már Halldórsson, Regína Rögnvaldsdóttir, Óskar Þór Halldórsson, Jóhann Ólafur Halldórsson, Inga Dóra Halldórsdóttir, Andri Már Helgason, Elva Benediktsdóttir, Þórir Jónsson og fjölskylda. Borgarbíó Allt í hvelli Föstudag kl. 9.00 Litla hryliingsbúðin Laugardag kl. 5.00 og 9.00 Sunnudag kl. 5.00 og 9.00 Hefðarkettirnir Sunnudag kl. 3.00 Brostinn strengur Sunnudag kl. 11.00 os ute tJfc V|B vlfi Vls Tí Sy 3% J? NYR „SUPER SUMARPAKKI" til Luxemborgar fyrir aðeins kr. 16.100 Flogið með Flugleiðum og gist í tvær nætur á Holiday Inn. Holiday Inn er glæsilegt hótel og vel staðsett í borginni. Það er margt að sjá og gera í Stórhertogadæminu Luxemborg. Fagurt landslag, fornar byggingar, fjölbreytt, menningarlíf, verslanir og veitingastaðir. Söluskrifstofur Flugleiða, umboðsmenn og ferða- skrifstofur veita þér allar nánari upplýsingar um „SUPER SUMARPAKKANN" FLUGLEIDIR

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.