Dagur - 10.07.1987, Blaðsíða 9

Dagur - 10.07.1987, Blaðsíða 9
aði og meiri þörf varð fyrir naut- gripi var meiri áhersla lögð á eitursprautunina og nú farið að dreifa því úr lofti. Á árunum 1948-1954 var margsinnis sprautað yfir Zulu- land í Suður-Afríku, og það hreif. Flugurnar hurfu og hafa ekki enn komið aftur. í fyrstu höfðu menn engar áhyggjur af öllu þessu magni af eiturblöndum, en sfðar, þegar Ijóst varð, að eitrinu gætu fylgt í meira lagi óheppilegar aukaverk- anir, tóku menn aftur til við að rannsaka líffræði og háttu tsetse- flugnanna. Elsta bardagaaðferðin og sú sem notuð hefur verið alla tíð frá því flugur þessar fóru að ásækja menn, er einfaldlega sú að kremja þær. Eins og getið hefur verið, koma tsetse-flugurnar aldrei í hópum. í löndum þar sem vinnukraftur er ódýr, er því nær- tækt að ráða fólk til að ganga um á þeim svæðum, sem menn vilja hreinsa, og bara veiða þær flugur, sem setjast á það. Árið 1913 hreinsuðu menn með þessu móti litla ey, Principe, og síðan hafa svona lifandi flugna- veiðarar hreinsað flugurnar af fleiri smásvæðum. Fyrstu tilbúnu tsetse-flugna- veiðararnir voru dökklituð teppi, sem hengd voru á milli tveggja staura og smurð með lími. þeir koma að notum, því að tsetse- flugur nota sjónina til að finna þunna net, en rafstraumurinn drepur þær, þegar þær koma fljúgandi. Það gerðu þær fjöl- margar, þegar þessi tilraun var gerð, og þar með var ljóst, að lyktin ein getur leitt þær á sporið. Síðar hafa menn rannsakað, hvaða efni það væru í lyktinni frái nautgripunum, sem hefðu aðdráttarafl fyrir flugurnar, og það reyndust vera koltvísýringur, aceton og nokkur fleiri efni. Oll þessi efni má búa til með efna- blöndun, og nútíma gildrur geta því ekki aðeins verið sjáanlegar heldur og gefið lykt frá sér. í hinni nýju áætlun Evrópu- bandalagsins er gert ráð fyrir að ná enn lengra með þróun á gildrum, svo að baráttan gegn tsetse- flugunum geti hugsanlega byggst á þeim einum. En í fyrstu verður einnig notað skordýraeitur (endosultan), sem sprautað verð- ur bæði á jörðu niðri og úr lofti. En það hefur orðið viss þróun frá fyrstu árum DDT. Áður fyrr bleyttu menn gróðurinn blátt áfr- am með eitri, sem entist í langan tíma. Nú er eitrinu sprautað út eins og fíngerðri þoku, sem drep- ur þær flugur, sem fyrir verða, áður en það gufar upp og brotnar niður. Þessa meðferð verður að endurtaka, m.a. vegna þess, að með henni næst ekki til púpanna, sem liggja í jarðveginum. En þar sem það er frekar lítið eiturmagn, sem notað er (ca. 20 grömm á fórnardýr sfn. Þegar tsetse-fluga verður svöng, leitar hún út í birt- una og út á opin svæði, þar sem villidýrin halda sig. í augum tsetse-flugnanna líta dýrin út eins og skuggamyndir, sem ber við himin, og þær setjast á allt, sem hugsanlega gæti orðið fórnardýr, t.d. bíla. Sumar gildr- ur eru gerðar sem eftirmyndir dýra, en holar að innan og veiða flugurnar lifandi í einskonar háf. Aðrar gildrur eru smurðar með snertieitri, sem drepur flugurnar, þegar þær setjast á það. Utrýming flugnanna bygg- ist á gildrum Tsetse-flugur geta fundið sér fórnardýr með aðstoð sjónarinn- ar einnar. Pað hafa menn sann- reynt með því að svipta flugur lyktarskyninu. Lyktarskynið tengist fálmurunum framan á höfðinu, en enda þótt þeir séu smurðir utan með lími áður en flugunum síðan er sleppt, þá finna flestar nautpening- inn. Þar með er þó ekki sagt, að þær noti sér ekki lyktarskynið almennt, þegar þær leita fórnar- dýra. Raunar hafa nýjustu rann- sóknir sýnt, að sérstök lyktarefni frá nautgripum hafa mikið aðdráttarafl. Ein tilraun var gerð þannig, að nokkrar kýr voru settar í gröf niðri í jörðinni, þannig að flug- urnar gátu ekki séð þær, en lyktin frá kúnum streymdi upp um op í jarðveginum. Þar sem lyktar- straumurinn lá var komið fyrir ósýnilegum gildrum, gerðum úr fíngerðum stálþráðarnetum með rafstraumi á. Tsetse-flugurnar sjá ekki þetta hektara), gera menn ráð fyrir, að skaðleg áhrif séu lítil. Það er þó enn vandkvæðum háð að ná nægri nákvæmni, þegar sprautað er úr lofti. Menn gera sér vonir um að finna flugstjórn- araðferðir, sem geri fært að fljúga alveg niðri við jörð og sprauta í nákvæmar raðir, þannig að hvorki verði til „helgidagar" eða farið sé oftar en einu sinni yfir sama stað. Það sýnist liggja í augum uppi, að það sé gott framtak að koma því til leiðar að tsetse-flugunum verði útrýmt. En ýmsir telja, að menn viti of lítið um hinar vist- fræðilegu afleiðingar. Þannig voru Danir á móti áætlun Evrópubandalagsins vegna þess að menn óttuðust, hvað gerast myndi, ef stór svæði opnuðust fyrir nautgriparækt. Svartsýnis- menn óttast, að það verði fáeinii, stórir nautgriparæktendur, sem muni nýta möguleikana, og skóg- arnir muni hverfa með öllu vegna ákefðar nautgriparæktendanna. Margir líta í rauninni á tsetse- flugurnar og trypanosomana, sem þær bera með sér, sem áhrifa- ríka vörn gegn slíku. Hinsvegar er mikill hluti íbúanna á þessum svæðum áhugasamur um að losna við flugurnar, sem ógna heil- brigði þeirra og afkomu. Margir þjást af svefnsýki, nautgripirnir þrífast ekki, og þess vegna er skortur á dráttardýrum, mjólk og mykju. Og margir sérfræðingar fullyrða, að auðveldlega verði hægt að hafa stjórn á þróuninni eftir hugsanlega útrýmingu tsetse-flugnanna, þannig að hún verði bæði innfæddum og náttúr- unni til gagns. (Höfundur cr Henri Mourier dýrafæöingur. - Pýð. P.J.) '"ib. jun’ 1987 - dág'íjr immTia isiímstur Fyrir þá sem vilja tryggja sér eitthvað reglu- lega ferskt f upphafi og lok sumarieyfisins er Norræna góður kostur. Hún er nýtfskuleg far- þega- og bflferja sem siglir frá Seyðisfirði alla fimmtudaga f júnf, júlí og ágúst og hefur við- komu f höfnum Færeyja, Noregs, Danmerkur og Hjaltlandseyja. Að sigla f friið og taka bflínn með er kjörið tækifæri fyrir þá sem vilja njóta sumarfrfsins meðal grannþjóða okkar. Þvf ekki að flýta sér hægt og njóta dvalarinn- ar um borð. Þar geta allir fundið eitthvað við sitt hæfi, s.s. veitingastaði, bari, frihöfn, kvik- myndasýníngar, leiksvæði fyrir böm og m.fl. Einnig vilja margir njóta þess að sitja út á dekki og láta hressandi sjávarloftið leika um sig. Já, sigling með Norrænu er sannariega ferskur og nútfmalegur ferðamáti. Sigli fríið og takið bílinn með Húsavík: Nýr salur við Bakkann Um síðustu helgi var opnaður nýr salur á Veitingastaðnum Bakkanum á Húsavík. Salur- inn er í 50 fm viðbyggingu við húsið sem byrjað var að byggja 4. maí, framkvæmdir gengu það vel að hægt var að opna 3. júlí. Verktaki við bygginguna var Jón Ármann Árnason en auk hans unnu við smíðarnar Daði Halldórsson og Jón Ingólfsson. Grímur og Árni sáu um raflagnir en Vermir um hitalagnir. Ásta Ottesen hefur rekið Bakkann síðan í haust, eins og er eru sæti fyrir 24 gesti í nýja saln- um en 54 alls í húsinu, möguleiki er á að koma fleiri borðum fyrir í nýja salnum þannig að staðurinn rúmi 70-80 manns. Á Bakkanum bjóðast gestum pítur, samlokur, kjúklinga- og fiskréttir, súpa og salatbar, auk þess sem kaffihlaðborð er alla daga. Ásta hefur sótt um vínveit- ingaleyfi og fengið jákvæða umsögn frá Hollustuvernd ríkis- ins. Þegar leyfið er fengið hyggst hún breyta rekstrinum þannið að um helgar verði boðið upp á fín- an matseðil og góða þjónustu í nýja salnum. Vínveitingar yrðu þá aðeins í þeim sal nema ef um stærri einkasamkvæmi væri að ræða. Ásta á von á að mikið verði að gera um landsmótshelgina en þá verður Bakkinn opinn frá átta á morgnana til miðnættis auk þess sem selt verður um lúgu á næt- urnar. IM

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.