Dagur - 10.07.1987, Blaðsíða 13
Ásrún Aðalsteinsdóttir við verk sitt „Jarpur fer til himna“.
Safnahúsið Húsavík:
Myndlistarsýning um helgina
því hvort það eru tígrisdýr í
Kongó og sú spurning vaknar hjá
þeim félögum þegar þeir byrja að
skrifa sitt fyrsta leikrit í leikrit-
inu. Á sama hátt gerist það í dag-
lega lífinu að menn gefa sér
ákveðnar forsendur sem ekki eru
alltaf til staðar, til að mynda um
eyðnina. Það verða til ákveðnir
fordómar. Málið er að kynna sér
staðreyndir en vera ekki með
fleipur."
„Leikritið er um 45 mínútur að
lengd og ef eitthvað verk passar
inn í þennan ramma sem við höf-
um verið að reyna okkur áfram
með, þ.e.a.s. það að hafa þessa
kaffihúsastemmningu í salnum, þá
er það þetta verk. Leikmyndin er
bara borðin í salnum og áhorf-
endur eru í rauninni bara gestir á
kaffihúsi sem eru á hleri. Fólk
hefur sagt við okkur að því finn-
ist það ekki vera í leikhúsi heldur
bara að hlusta á tal tveggja
manna,“ segir Harald.
„Okkur finnst alveg ofboðs-
lega gaman að leika þetta og þó
að í dag séum við með 60. sýning-
una þá finnst okkur þetta enn
spennandi," segir Viðar og Ingi-
björg bætir við „ég hef séð allar
sýningarnar og mér finnst alltaf
jafn gaman.“
Hvernig áhorfendur fáið þið á
þessa sýningu?
„Við fáum alls konar fólk á öll-
um aldri. Þetta virðist höfða til
allra og það er kannski fyrst og
fremst vegna þess hvað þetta er í
rauninni gott leikrit. Sýningin
auglýsir sig mest sjálf vegna þess
hversu ánægðir áhorfendur eru,“
segir Ingibjörg. „Okkur hefur
gramist það svolítið á þessum
smærri stöðum að geta ekki verið
lengur, því þegar fólkið fréttir af
sýningunni þá vilja allir sjá
hana.“
Leikritið var frumsýnt á íslandi
í Kvosinni í Reykjavík í mars síð-
astliðnum. Alveg síðan hefur
verið leikið fyrir fullu húsi og
þannig skildu þau við þegar lagt
var upp í leikför um landið. Alls
staðar þar sem, því verður við
komið hefur verið reynt að
halda þessum ramma að leika í
i.veitinga- eða borðsal á meðan
fólk fær sér kaffisopa. „Við sjáum
alveg fram á sýningar allan næsta
vetur,“ segir Harald og rifjar upp
sýningarnar á Flateyri þar sem
mötuneyti frystihússins var breytt
í huggulegasta veitingastað.
Næstu sýningar verða á lands-
mótinu á Húsavík nú um helgina,
í Mánasal Sjallans á sumudags-
kvöld og í Samkomuhúsinu á
Dalvík á mánudagskvöld. Full
ástæða er til að hvetja alla til að
sjá þessa skemmtilegu sýningu.
ET
Landsmótsgestum á Húsavík
gefst kostur á að sjá fjölbreytta
samsýningu 13 myndlistar-
manna sem allir búa í Þing-
eyjarsýslu eða eru ættaðir
þaðan.
Sýningin nefnist Myndþing og
var opnuð sl. sunnudag í Safna-
húsinu, hún verður opin daglega
frá 10.00 til 22.00 en henni lýkur
mánudaginn 13. júlí.
Á sýningunni eru um 50 verk,
olíu-, akryl-, vatnslita- og pastel-
myndir, myndvefnaður, tau-
þrykk ofl.
í sýningarskrá segir: „Samsýn-
ingu þessari er ætlaður sá tilgang-
ur að auka fjölbreytni dagskrár
þeirrar sem fram fer landsmóts-
dagana 9.-12. júlí hér á Húsavík.
Það er von okkar að þeir sem
„Verksmiðjan hætti fram-
leiðslu um miðjan júní og ég
get á þessari stundu ekki sagt
mikið um framhaldið,“ sagði
Jóhannes Geir Sigurgeirsson,
stjórnarformaður Kjörlands
sf., en fyrirtækið hefur rekið
kartöfluverksmiðju á Svalbarðs-
eyri eins og flestum er
kunnugt.
Að sögn Jóhannesar Geirs
hafa tæki verið pöntuð í verk-
sækja Húsavík heim, fái sem flest
við sitt hæfi og eigi minningar um
góða og skemmtilega daga, sé
svo er tilgangnum náð.“ IM
Fornbílar á
Blönduósi
Á miðvikudagskvöld var Forn-
bílaklúbburinn með sýningu á
Blönduósi. Þar voru rúmlega 20
bílar. Þessi sýning var ein af fjöl-
mörgum sem haldnar verða víðs
vegar um land til styrktar Krísu-
víkursamtökunum. Á þessari
sýningu voru margir stórglæsi-
legir bílar svo sem sjá má á með-
fylgjandi myndum. nj
smiðjuna og þegar sá tækjabún-
aður kemur verður ekkert að
vanbúnaði að hægt sé að hefja
framleiðslu að nýju - hvað tækni-
legu hliðina varðar.
Annað mál er skiptamál þrota-
bús KSÞ á Svalbarðseyri en annað
og síðasta uppboð á eignunum
fer fram 13. ágúst. Að sögn
Jóhannesar Geirs er lítið vitað
um hvað kann að gerast í þeim
málum á næstunni. EHB
Svalbarðseyri:
Tæki pöntuð í
kartöfluverksmiðjuna
stud
Stuðkompaníið spilar nokkur
lög og áritar plötu sína „Skýjum
ofar“ í dag kl. 16.00-18.00 fyrir
utan Vöruhúsið.
SÍMI
(96)21400
10. júlí 1987- DAGUR- 13
LETTIR
,V
\ai<urevri/
Léttisfélagar
Þau reiðhross sem eru í högum félagsins að Kífsá verða
flutt fram á Kaupangsbakka nk. laugardagskvöld. Áætlað
er að skilja eftir þau hross sem ekki verða notuð í sumar.
Þeir hestaeigendur sem eiga þar hross eru beðnir að mæta
kl. 19.00 við réttina á Kífsá og gera grein fyrir sínum hrossum.
Haganefnd Léttis.
Tölthrossaunnendur
Stóðhesturinn Fengur 986 frá Bringu verður í hólfi á
Iiranastöðum frá 25. júlí til ágústloka.
Tekið er við skráningu hryssa í símum 31220 á Bringu
og Kristinn í síma 21479.
hrossaræktarsamband Eyílrðinga og Þingeyinga.
Hrossaræktarfélag Akureyrar og nágrennis.
sto sto
Húseigendur
Húsbyggjendur
Tökum að okkur ásetningu
á utanhússklæðningar-
efnunum frá sfo
á ný og gömul hús,
með eða án einangrunar.
Leitið nánari upplýsinga hjá:
Egill Stefánsson
MÚRARAMEISTARI
MÓASlÐU 6 C
600 AKUREYRI
S(MI 96-24826
Háþrýstislöngur,
tengi &barka
í BÍLINN, SKIPIÐ EÐA VINNUVÉLINA
PRESSUM TENGIN Á • VÖNDUÐ VINNA
★ Gerið verðsamanburð ★
ÞÓRSHAHAR hf.
SÍMI 96-22700
HVAR SEM ER - HVENÆR SEM ER