Dagur - 10.07.1987, Blaðsíða 18

Dagur - 10.07.1987, Blaðsíða 18
18-DAGUR —10. júlí 1987 Til sölu Volkswagen rúgbrauð, árg. ‘75. Skoðaður ‘87. Ný upptekin vel. Til sölu á sama stað Fiat 127. Fæst fyrir lítið. Skoðaður ‘87. Uppl. I síma 23282. Til sölu Mazda 323 árgerð 1981, sjálfskiptur. Upplýsingar I Véladeild KEA símar 21400 og 22997. Til sölu Ford Cortina árgerð ‘74 og Volkswagen bjalla árgerð ’68 til niðurrifs. Óska einnig eftir tilboði I Austin Gipsy jeppa árgerð ’63 á góðum dekkjum. Disel vél fylgir, gírkassi og fleira. Hann er óskoðaður, þarfnast andlitslyftingar. Uppíýsidgar I síma 25873 eftir kl. 20.00. Til sölu Datsun 1600 Delux árgerð 1971. Skoðaður 1987 og í ágætu ástandi. Einnig til sölu á sama stað 7 vetra skjóttur hestur. Upplýsingar I síma 23065. Til sölu Mercedes Benz, árg. ‘87. Ekinn 33 þús. km. Mjög góður bíll. Upplýsingar í síma 61445 eftir kl. 19.00 á daginn. Til sölu Subaru 1800 station, árg. ‘82. Upplýsingar I síma 96-61512. Til sölu Volkswagen rúgbrauð, árgerð '72. Skoðaður 1987. Gott kram. Tilboð. Range Rover árgerð '12. Ekinn 46 þúsund á vél. Vökvastýri. Tveggja hásinga hestakerra. Tilboð. Upplýsingar í síma 23749 milli kl. 7 og 9 á kvöldin. Til sölu Opel Rekord, árgerð '71. ‘71. Lítur vel út, kúpling léleg en að öðru leyti I lagi. Lítið keyrð vél. Selst gegn lágri staðgreiðslu. Upplýsingar í síma 26912 á kvöldin. Til sölu er A-11010 sem er rauð- ur Fiat 127, árgerð ’78. Góður bíll á sanngjörnu verði. Upplýsingar í síma 22609. (Þóra) Akureyri. Erum hér eitt par, reglusöm og skilvís, sem vantar íbúð á kom- andi hausti, ca. tveggja herbergja. Þarf að vera laus í síðasta lagi um miðjan október. Upplýsingasími og tími: Eyrún í síma 52277 eða 52290 eftir kl. 19 á kvöldin. Til leigu 4ra herbergja íbúð í Skarðshlíð. Verður laus 1. ágúst. Fyrirfram- greiðsla ef hægt er. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags Akureyri fyrir 17. júlí merkt „18c“. Tll sölu pínu, pínulítið einbýlis- hús á Eyrinni. Hentar einstaklingi eða barnlausu pari ágætlega. Verð kr. 1.100.000.-. Lán fylgja. Upplýsingar [ síma 24307 milli kl. 14.00-16.00 næstu daga. íbúð til sölu á Húsavík. Til sölu er þriggja herbergja íbúð að Garðarsbraut 71 á Húsavík. Ýmisleg skipti koma til greina. Uppl. í síma 41855. Óska eftir einstaklingsíbúð eða stóru herbergi á leigu. Upplýsingar í síma 22970. Sjallinn. Til sölu vegna breytinga borð- stofuhúsgögn úr Ijósu beyki. 6 stólar og borð fyrir 6-12 manns, ásamt borðstofuskáp sem er breytanlegur. Upplýsingar í dag eða á morgun í síma 23581 eða annars í síma 23145. Kaupmenn - kaupfélög - veitingastaðir. Til afgreiðslu úr kæligeymslu meðan birgðir endast: Kartöflur, flest afbrigði. Pakkaðar eða í 25 kg pokum. Viðurkennd gæðavara. Sveinberg Laxdal Túnsbergi. Símar 96-22307 og 96-26290. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði og leðurlíki í úrvali. Látið fagmann vinna verkið. Sæki og sendi tilboð í stærri verk. Bólstrun Björns Sveinssonar, Geislagötu 1, sími 25322. Heimasími 21508. Veiðimenn, ferðamenn! Veiðileyfi í Hjaltadalsá og Kolku til sölu í söluskála Shell Sleitustöð- um. Sfmi 95-6474. Veiðileyfi Til sölu ódýr veiðileyfi i Kverká. Upplýsingar í síma 81257. Gerið góðan dag betri. Seljum ódýr veiðileyfi í Langavatn (Um klukkustundar akstur frá Akureyri). Þeir sem vilja kaffi eða kvöldmat á bænum eru beðnir að hringja áður. Gisting í sérhúsi. Innifalið í gist- ingu er sund, hveragufubað og góð eldunaraðstaða. Börnin geta heilsað upp á dýrin: Grísir, hænur, endur með unga, kanínur, hestar að ógleymdum 4 heimalingum, 2 kettlingum og hundinum Bangsa! Hlökkum til að sjá ykkur. Ferðaþjónusta bænda. Bláhvammi, Reykjahverfi S-Þing. sími 96-43901. Hvers óskar þú, sem ferðast um Norðausturland? Lundur Öxarfirði býður ferðafólki ýmsa þjónustu í friðsælu umhverfi. Gisting, veitingar, hestaferðir, sund, gönguferðir og fleira. Ásbyrgi og Jökulsárgljúfur í næsta nágrenni. Líttu við eða hringdu. Símar: 52247 eða 52245. Sumarfrí í sveit. Leigjum út litla íbúð fyrir ferða- menn á fallegum stað í Bárðardal, á Sprengisandsleið. Upplýsingar og pantanir í síma 96—43286. Langaholt, litla gistihúsið á sunnanverðu Snæfellsnesi. Rúmgóð, þægileg herb., fagurt úti- vistarsvæði. Skipuleggið sumar- frídagana strax. Gisting með eða án veiðileyfa. Knattspyrnuvöllur, laxveiðileyfi á Vatnasvæði Lýsu kr. 1800. Pöntunarsími 93-56719. Velkomin 1987. Skemmtiferð í Fjörður á hestum. Fyrirhuguð er ferð í Fjörður og heim um Látraströnd 17.-19. júlí n.k. Gist verður tvær nætur, að Þönglabakka og á Látrum. Vinsamlegast hafið samband sem fyrst við Stefán Kristjánsson Grýtubakka í síma 33179 sem gefur nánari upplýsingar. Pallaleiga Óla, Aðalstræti 7, Akureyri, sími 96-23431. Leigjum út vinnupalla bæði litla og stóra í alls konar verk. T.d. fyrir málningu, múrverk, þvotta, glerjun og allt mögulegt fleira. Pallaleiga Óla, Aðalstræti 7, Akureyri, sími 96-23431. Ferðafólk! Drangeyjarferðir, Málmeyjarferðir, sjóstangaveiði og skemmtisigling- ar. Góður bátur með 1. flokks aðstöðu og þjónustu um borð. Upplýsingar í Hressingarhúsinu við höfnina á Sauðárkróki í síma 95-5935 og 95-5504(h). Loftpressa til leigu, með eða án starfsmanna. Tveggja hamra vél, afköst á við tvær traktorspressur. Geri einnig tilboð í verk tengd múrbroti. Vanir menn - Vönduð vinna. Fjölnot, símar 25548 og 985- 20648. Kristinn Einarsson, Akureyri. Til sölu nokkur hross 4ra-7 vetra. Þ.á m. ættbókarfærð klárhryssa, einnig unghryssur undan Þætti 722 og Byl 892, auk fleiri hrossa. Upplýsingar gefur Jóhann Frið- geirsson í síma 95-6444. Dancall - Dancall - Dancall - Dancall. Frábærir farsímar. Akureyrarumboð Radíóvinnustofan Kaupangi, símar 22817 og farsími 985- 22117. Til sölu lítið notuð Philips hrærivél. Upplýsingar í síma 25993. Fyrirtæki. Veitingastaður til sölu á Húsa- vík. Uppl. í símum 96-41550 og 96- 41261. Búvélar Til sölu Kemper heyhleðslu- vagn, 28 m'. Upplýsingar í síma 61524. Til sölu: Massey Ferguson 135, góð vél á nýjúm dekkum og Massey Fergu- son 35, 4. cyl. Diesel dráttarvél. Upplýsingar í síma 24947. Hesthús/hestar. Til sölu hesthússgrunnur við Fluguborg í Breiðholtshverfi. Selst á kostnaðarverði. Uppl. í síma 27424 að kvöldinu. Akureyringar - Norðlendingar. Tek að mér allt er viðkemur pípu- lögnum. Nýlagnir - viðgerðir. Árni Jónsson, pípulagningameistari, Arnarsíðu 6c Akureyri, sími 96-25035. Amstrad 464 til sölu. Henni fylgja 150 leikir, tímarit, stýripinni og ritvinnsla. Verð kr. 18.000.-. Sími 21619 eftir kl. 19.00. Til sölu 14 feta hraðbátur á vagni með 45 ha. utanborðs- mótor. Gott verð ef samið er strax. Upplýsingar í síma 24640 í hádeginu og kvöldin. Óska eftir að kaupa notaða þvottavél. Upplýsingar í síma 21329 eftir kl. 7 á kvöldin. Get tekið börn í pössun frá og með 1. ágúst. Upplýsingar i síma 26924. Er í Glerárhverfi. Trésmiðja Guðmundar Þ. Jonssonar Óseyri 13. - Breytingar - viðgerðir - nýsmíði. Upplýsingar í síma 22848 eftir kl. 18.00. Seglbrettaleiga og kennsla á Akureyri. Helgar- og kvöldnámskeið. Skráning i síma 26428 á kvöldin. Teppahreinsun - Húsgagnahreinsun - Hreingerningar - Gluggaþvottur - Markmiðið er að veita vandaða þjónustu á öllum stöðum með góðum tækjum. Sýg upp vatn úr teppum sem hafa blotnað. Tómas Halldórsson. Sími 27345. Geymið auglýsinguna. Ökukennsla. Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Lærið á hagkvæman og öruggan hátt á GM Opel Ascona. Útvega öll prófgögn og vottorð. Egill H. Bragason ökukennari, símar 22813 og 23347. Til sölu Renault 12 TL, árg. ’74. Ekinn 134 þús. km. Skoðaður '87. Tilboð. Upplýsingar í síma 25433 eftir kl. 20.00. seinna yfir akbraut en of snemma. Sími 25566 Opið virka daga 14-18.30 Draupnisgata: lönaöarhúsnæði. Samtals 192 fm. Mikil lofthæð. Melasíða: 2ja herbergja íbúð í fjölbýlis- húsi, ca. 60 fm. Ástand mjög gott. Tjarnaíundur: 4ra herbergja íbúð á 4. hæð ca. 90 fermetrar. Mjög góð eign, laus fljótlega. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnan- ir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603._________________ Hreingerningar-Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. i síma 21719. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppaland - Dúkaland, Tryggvabraut 22, sfmi 25055. Eikarlundur: Einbýlishús á einni hæð. 155 fm. Tvöfaldur bílskúr. Ástand mjög gott. Dalsgerði: Mjög gott 5 herbergja endarað- hús. Rúmlega 120 fm. Hrísalundur: 3ja herbergja íbúð í fjölbýllshúsi, tæplega 80 fermetrar. Laus 1 .sept- ember. FASIDGNA& skipasalaSK N0RÐURLANDS O Amaro-husinu 2. hæð Sími 25566 Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri, Pétur Jósefsson, er á skrifstofunni virka daga kl. 14-18.30. Heimasfmi hans er 24485.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.