Dagur - 10.07.1987, Blaðsíða 16
16 - DAGUR - 10. júlí 1987
dagskrá fjölmiðla
SJÓNVARPIÐ
FÖSTUDAGUR
10. júli
18.30 Nilli Hóimgeirsson.
23. þáttur.
18.55 Litlu prúðuleikararnir.
Tíundi þáttur.
19.15 Á döfinni.
19.25 Fréttaágrip á tákn-
máli.
19.30 Poppkorn.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Auglýsingar og
dagskrá.
20.40 Upp á gátt.
Umsjónarmenn Bryndís
Jónsdóttir og Ólafur Als.
21.10 Derrick.
Áttundi þáttur.
22.15 Kastljós.
Þáttur um innlend málefni.
22.45 Lygar föður mins.
(Lies My Father Told Me.)
Kanadísk bíómynd frá
árinu 1975.
Davið er sex ára drengur
af rússneskum gyðinga-
ættum, búsettur í Kanada.
Honum þykir mjög vænt
um afa sinn og unir sér
best í samvistum við hann.
Dag nokkum tilkynnir fað-
ir Davíðs honum að afinn
sé dáinn en þau tíðindi
tekur drengurinn ekki trú-
anleg og telur föðurinn
segja ósatt.
00.35 Dagskrárlok.
LAUGARDAGUR
11. júlí
16.30 íþróttir.
18.00 Slavar.
(The Slavs.)
Nýr flokkur - Fyrsti þáttur.
Bresk-ítalskur mynda-
flokkur í tíu þáttum um
sögu slavneskra þjóða.
18.30 Leyndardómar gull-
borganna.
(Mysterious Cities of
Gold.)
Níundi þáttur.
19.00 Litli prínsinn.
6. þáttur.
19.25 Fréttaágríp á tákn-
máli.
19.30 Smellir.
20.00 Fróttir og veður.
20.35 Lottó.
20.40 Allt í hers höndum.
Fimmti þáttur.
21.15 Maður vikunnar.
Nýr, innlendur þáttur.
í þessari þáttaröð mun
Sjónvarpið kynna vikulega
einhvem þann mann sem
skarað hefur fram úr á ein-
hvern hátt eða látið gott af
sér leiða í vikunni sem er
að ljúka.
Umsjónarmaður Sigrún
Stefánsdóttir.
21.30 Melvin og Howard.
(Melvin and Howard.)
Bandarísk bíómynd frá
1980.
Verkamaður nokkur sér
fram á betrí tíð með blóm í
haga er hann rekst á sjálf-
an Howard Hughes í miðri
Nevada-eyðimörkinni.
23.00 í sjálfheldu.
(Czech Mate.)
Ný, bresk-bandarísk hroll-
vekja.
Aðalhlutverk Susan
George.
Kona nokkur fer til Prag
ásamt fyrrverandi eigin-
manni sínum sem leitað
hefur sátta við hana. Er
þangað kemur hverfur eig-
inmaðurinn sporlaust og
hefur með sér farangur
frúarinnar og öll skilríki.
Henni berst aftur á móti
dularfuU ljósmynd en upp
ur því tekur að syrta í
álinn.
00.20 Dagskrárlok.
SUNNUDAGUR
12. júlí
16.00 Evrópukeppni ungra
dansara.
18.00 Sunnudagshugvekja.
18.10 Töfraglugginn.
19.00 Fífldjarfir feðgar.
(Crazy Like a Fox).
Ellefti þáttur.
19.50 Fréttaágríp á tákn-
máli.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Dagskrá næstu viku.
20.55 Konan og hesturinn.
Stutt kvikmynd sem
sænsk kona, Stina Helmer-
son, gerði hér á landi
sumarið 1986 í samvinnu
við Sjónvarpið.
21.35 Borgarvirki.
(The Citadel.)
Annar þáttur.
22.30 Kvöldstund með Dorís
Lessing.
Birgir Sigurðsson ræðir við
rithöfundinn Doris Lessing
sem var gestur Listahátíð-
ar í fyrra.
22.50 Meistaraverk.
(Masterworks.)
Myndaflokkur um málverk
á listasöfnum.
23.10 Dagskrárlok.
SJÓNVARP
AKUREYRI
FÖSTUDAGUR
10. júli
16.45 Sjaldan er ein báran
stök.
(Starcrossed.)
Bandarísk kvikmynd frá
árinu 1985 um unga stúlku
sem býr á ókunnri plánetu.
Hún er elt uppi af óvinum
og leitar skjóls á jörðinni.
18.45 Knattspyrna.
SL mótið 1. deild.
19.30 Fróttir.
20.00 Sagan af Harvey
Moon.
(Shine On Harvey Moon.)
20.50 Hasarleikur.
(Moonlighting.)
21.40 Stjömustríð.
(Star Wars.)
Bandarísk kvikmynd frá
árinu 1977.
Bráðskemmtileg mynd
sem sló öll aðsóknarmet
þegar hún var sýnd og
hlaut m.a. 7 Óskarsverð-
laun. Þetta er spennu-
mynd sem greinir frá bar-
áttu Loga geimgengils og
vina hans í stríðinu við
Surt hinn illa, sem stöðugt
ógnar lífi þeirra.
23.35 Einn á móti milljón.
(Chance in a Million).
Breskur gamanþáttur.
00.00 Hetjur fjallanna.
(Mountain men.)
Bandarísk kvikmynd frá
1980.
Myndin Qallar um skinna-
veiðimenn sem berjast við
náttúröfl í hrjóstrugum
fjallahéruðum Norður-
Ameríku. Einn þeirra verð-
ur ástfanginn af indíána-
stúlku og sest að hjá ætt-
bálki hennar. Indíánamir
vantreysta hvíta mannin-
um og láta hann fara í
gegnura mikinn hreinsun-
areld.
01.40 Háttatími hjá Bonzo.
(Bedtime for Bonzo.)
Bandarísk gamanmynd
með Ronald Reagan
núverandi Bandaríkjafor-
seta í aðalhlutverki.
Myndin fjallar um prófess-
or sem fæst við erfðatil-
raunir og tekur sér simp-
ansapa í sonarstað.
02.55 Dagskrárlok.
LAUGARDAGUR
11. júlí.
9.00 Kum, Kum.
9.20 Jógi björn.
9.40 Alli og íkornarnir.
10.00 Högni hrekkvísi.
10.20 Ævintýri H.C. Ander-
sen. Ljóti andarunginn.
Seinni hluti. Teiknimynd
með íslensku tali.
10.40 Silfurhaukarnir.
11.05 Köngurlóarmaðurinn.
11.30 Fálkaeyjan.
(Falcon Island.)
12.00 Jimmy Swaggart.
13.00 Dagar og nætur
Molly Dodd
13.30 Hlé.
15.15 Ættarveldið.
(Dynasty).
16.05 Renata Scott í Sviðs-
ljósinu.
Það vakti mikla eftirtekt
þegar Renata stjómaði
uppfærslu á Madam Butt-
erfly í Metropolitan óper-
unni þar sem hún fór jafn-
framt með aðalhlutverkið,
en það hlutverk hefur hún
sungið 600 sinnum. Jón
Óttar Ragnarsson talar við
Renata um viðburðarríkt
líf hennar og list.
16.35 Um stjernustríð.
(From Star Wars to Jedi.)
Heimildamynd um gerð
stjörnustríðsmyndanna.
17.35 BíladeUa.
(Automania).
Enginn miðill hefur haft
jafn sterk áhrif á þróun
bílsins og kvikmyndin.
18.05 Golf.
Framvegis munu þættir
um golf vera á dagskrá
Stöðvar 2 á laugardögum.
19.00 Lúií BaU.
19.30 Fróttir.
20.00 5 milljarðar.
(The day of 5 billion.)
Á þessu árí mun tala fólks
í heiminum fylla 5 millj-
arða. Dagurinn 11. júlí hef-
ur verið valinn af Samein-
uðu Þjóðunum til þess að
fagna þessum viðburði og
í þættinum er hugleidd
framtíð fólksins á jörðinni.
21.10 Undirheimar Miami.
(Miami Vice.)
21.55 SpéspegUl.
(Spitting Image.)
22.25 Bráðum kemur betri
tíð.
(We’ll meet again.)
23.15 Djöfullinn og ungfrú
Jones.
(The Devil and Miss
Jones.)
Bandarísk gamanmynd frá
1941.
Myndin segir frá eiganda
verslunarsamsteypu sem
fær sér vinnu í einum af
verslunum sínum undir
fölsku nafni.
00.40 Óvætturinn.
(Jaws.)
Bandarísk bíómynd með
Roy Scheider, Richard
Dreyfuss og Robert Shaw í
aðalhlutverkum.
Lögreglustjóri í smábæ
nokkrum við ströndina fær
það verkefni að kljást við
þriggja tonna, hvítan
hákarl sem herjar á
strandgesti.
Leikstjóri er Steven Spiel-
berg.
02.45 Dagskrárlok.
SUNNUDAGUR
12. júlí
9.00 Paw, Paw.
9.20 Draumaveröld kattar-
ins Valda.
9.45 Tóti töframaður.
(Pan Tau.)
10.10 Tinna tUdurrófa.
10.35 Drekar og dýflissur.
11.10 Henderson krakk-
amir.
(Henderson Kids).
12.00 Vinsældalistinn.
12.55 Róiurokk.
13.50 Þúsund volt.
14.05 Pepsí-popp.
15.10 Momsumar.
15.30 Geimálfurínn.
(Alf.)
16.00 Það var lagið.
16.20 Fjölbragðaglima.
Heljarmenni reyna krafta
sína og fimi.
17.00 Um víða veröld -
Fréttaskýringaþáttur.
18.00 Áveiðum.
(Outdoor Life.)
18.25 íþróttir.
19.30 Fróttir.
20.00 Fjölskyidubönd.
(Family Ties.)
20.25 Lagakrókar.
(L.A. Law.)
21.15 Hver viU elska börnin
min.
(Who will love my
children.)
Bandarísk mynd frá árinu
1983.
Lucille Fray er tíu bama
móðir sem uppgötvar að
hún gengur með banvæn-
an sjúkdóm. Maður henn-
ar er bæði heilsuveill og
drykkfelldur og getur því
ekki séð fyrir bömunum,
en Lucille vill fyrir hvem
mun koma í veg fyrir að
böm sín fari á sveitina.
Myndin er byggð á sannri
sögu.
22.50 Vanir menn.
(The Professinonals.)
23.40 Syndirnar.
(Sins.)
2. þáttur af þrem. Aðal-
hlutverk: Joan Collins.
Konur öfunduðu hana.
Karlmenn dreymdi um
hana. En enginn gat staðið
gegn metnaði Helen
Junet, sem var ákveðin í
að byggja upp vinsælasta
tímarit í heimi.
01.15 Dagskrárlok.
Ejóðbylgjan
FM 101,8
FÖSTUDAGUR
10. júlí
6.30 í Bótinni.
Friðný og Benedikt gera
gott úr deginum.
9.30 Þráinn Brjánsson
spilar og spjallar við hlust-
endur fram að hádegi.
12.00 Fróttir.
13.30 Síðdegi í lagi.
Ómar Pétursson með get-
raunir og létta leiki fyrir
hlustendur.
17.00 Hvemig verður
helgin?
Farið verður yfir það sem
helgin ber í skauti sínu
hvað varðar skemmtanir
og fleira.
18.00 Fréttir.
19.00 Tónlist í lagi.
Ingólfur Magnússon spilar
vel valda tónlist.
21.00 Þungt rokk.
Pétur og Haukur Guðjóns-
synir spila þungt og gott
rokk.
22.00 Karlamagnús.
Arnar og Snorri með
punkta úr tónlistar-
heiminum.
00.00 Næturvakt Hljóð-
bylgjunnar.
05.00 Dagskrárlok.
LAUGARDAGUR
11. júlí
9.00 Barnagaman.
Hanna og Rakel með viðtöl
og getraunir fyrir yngri
hlustendur.
11.00 Allt fyrir unglingana.
Jón Andri spilar tónlist
fyrir yngra fólkið og hina
lia.
13.00 Líf á laugardegi.
Marinó V. Marinósson rek-
ur íþróttaviðburði helgar-
innar og segir frá leikjum
helgarinnar.
16.00 Vinsældalisti Hljóð-
bylgjunnar
Davíð og Jói kynna
vinsældalista stöðvarinnar.
18.00 Guðmundur Guð-
laugsson
spilar allt nema vinsælaa-
listapopp.
20.00 Tólf tomman.
Benedikt Sigurgeirsson
spilar útgáfur á 12 tommu
plötum.
21.00 Létt og laggott.
Haukur og Helgi í góðu
skapi.
23.00 Næturvakt Hljóð-
bylgjunnar.
05.00 Dagskrárlok.
SUNNUDAGUR
12. júh'
9.00 Á rólegum morgni.
Dagný Sigurjónsdóttir
spilar rólega og mjúka
tónlist í morgunsárið.
11.00 Hvað gerðist í vik-
unni?
Helga Jóna Sveinsdóttir
lítur yfir fréttir líðandi
viku.
12.00 Gott með matnum.
Pálmi Guðmundsson spil-
ar ljúfa tónlist með steik-
inni.
14.00 Gammurínn geisar.
Starfsmenn Hljóð-
bylgjunnar bjóða fólki í
heimsókn og leggja léttar
getraunir fyrir hlustendur.
17.00 Alvörupopp.
Ingólfur og Gulli spila fyrir
áhugafólk um nýja góða
tónlist.
19.00 Dagskrárlok.
RÁS 1
FÖSTUDAGUR
10. júlí
6.45 Veðurfregnir • Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunvaktin.
- Hjördís Finnbogadóttir
og Óðinn Jónsson.
Þórhallur Bragason talar
um daglegt mál kl. 7.20.
Fréttir á ensku kl. 8.30.
9.00 Fréttir • Tilkynningar.
9.05 Morgunstund barn-
anna: „Dýrín í Bratt-
hálsi“ saga með söngvum
eftir Ingebrígt Davik.
9.20 Morguntrímm • Tón-
leikar.
10.00 Fréttir • Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Fráfyrritíð.
Þáttur í umsjá Finnboga
Hermannssonar. (Frá ísa-
firði.)
11.00 Fréttir • Tilkynningar.
11.05 Samhljómur.
12.00 Dagskrá • Tilkynn-
ingar.
12.20 Hádegisfréttir.
vi'snaþáttur-
Gústaf A. Halldórsson kvað:
Pví er í lífsins straumi stætt
og stæltur viðnáms þróttur
að til eru konur enn af ætt
Auðar Vésteinsdóttur.
Guðrún Gísladóttir kvað næstu
vísurnar tvær:
Lífs á akri limið grær,
laust við sjúkdóms kvilla.
Inn á milli arfaklær
öllum gróðri spilla.
Láttu Drottinn, blíðan blæ
burtu kulda ryðja.
Sendu okkur sí og æ
sól á milli hryðja.
Næstu vísur eru heimagerðar og
tekur því ekki að gefa þeim nafn:
Ungur kvað ég oft um menn
orð sem misjöfn þóttu.
Finn þau læðast að mér enn
eins og þjóf á nóttu.
Pað er hart að hafa brátt
heilli ævi lokið
og geta ekki þennan þátt
þvegið burt né strokið.
Ýmsir láta leiðan sið
lífs síns verða herra.
Þar sem illt er innrætið
er það hálfu verra.
Furða hvað ég yrki enn. Talið er að Látra-Björg hafi kveðið
Upp er skotið myndum. þessa vísu:
Svona geta gamlir menn
glæpst á æskusyndum. Ljót er þessi Látraströnd, leiti, hólar, skriður,
Er að flækjast fyrir mér þar sem kletta bröttu bönd
Fálkakross að panta. beljarsærinn viður.
Petta hverfur hvort sem er í hvers kyns deliranta.
Þorsteinn Gíslason er lengi bjó að Svínárnesi og farnaðist vel, gerði
Sigurbjörn Stefánsson frá Gerðum þessa bragarbót:
kvað þetta til Reykvíkings sem átti
unnustu undir Eyjafjöllum og átti Ljót þó þyki Látraströnd
oft erindi austur: löður kletta viður, drótt þar styður Drottins hönd,
Ung og hraust og endurnærð dáðríki og friður.
eftir Trausta bíður. Pó mun austur þyngjast færð
þegar á haustið líður. Móðir Einars Benediktssonar var af Reynistaðaætt sem kunnugt er.
- • Hina glæstu mey mun Sigvaldi
Gunnlaugur Pétursson kvað: Skagfirðingaskáld hafa litið hýru auga er hann kvað:
Ógni myrkrið, mundu þá
maður niðurdreginn, Ef auðnan mér til ununar
boðum skilar skugginn frá eitthvað vildi gera,
skini hinu megin. klakkur í söðli Katrínar kysi ég helst að vera.
Einar Kristjánsson frá Hermundar-
felli sendi vini sínum þessa afmælis- Löngu síðar kvað Katrín Einars-
vísu: dóttir þessa vísu til Einars skálds:
Pú hefur barist, þér hefur blætt. Fyrst að þótti þinn er stór,
Þú hefur varist svefni á kveldin. þá er von að minn sé nokkur.
Pú hefur sparað, þú hefur grætt. Sama blóðið er í okkur.
Pú hefur skarað til þín eldinn. Dropar tveir, en sami sjór.
Jón
Bjarnason
frá Garðsvík
skrifar
Þura í Garði bjó á efri árum á
Akureyri. Þessari vísu kastaði hún
fram á biðstofu lækna, fólki til
gamans:
Okkur sem að erum skar
Ólafur lætur hjara.
En þær eru allar óléttar
sem inn til Bjarna fara.
Næsta vísa er úr gamalli pólitík, ort
af Þorsteini Erlingssyni, um Jón
Ólafsson skáld.
Jón minn liggur lengi á,
leiðast mundi kríu
að vera að unga út eggjum frá
’89.
Lítið er nú talað um Kóngsbæna-
daginn. Hann var á vori, en þá voru
menn svengstir á íslandi eins og
þessi gamla vísa bendir til.
Innan sleiki ég askinn minn.
Ekki fullur maginn.
Kannast ég við kreistinginn
Kóngs á bænadaginn.