Dagur - 06.11.1987, Side 13

Dagur - 06.11.1987, Side 13
spurning vikunnar Sigþór Bjarnason, JMJ: „Ég er ekki búinn að taka afstöðu til málsins en sjálfur er ég mjög hrifinn af bjór. Eg vil fá þjóðaratkvæðagreiðslu. “ Smári Ólafsson, starfsmaður ÁTVR: „Ég er alfarið á móti bjórnum. Ég held að hann kæmi til með að auka drykkjuna í landinu. Vissulega á þó að bera þetta undir þjóðina, ekki að láta nokkra menn ráða því hvort hér verði bjór eða ekki.“ Einar Benediktsson, starfs- maður ÁTVR: „Ég er eiginlega hlutlaus í þessum efnum, en mér finnst að það ætti að fara fram þjóðar- atkvæðagreiðsla um bjórinn." Ragnar Sverrisson, JMJ: „Já, já. Ég vil fá bjórinn. Mér finnst að Alþingi eigi að skera úr um þetta og það á að selja hann í „Ríkinu" eins og aðrar áfengistegundir. Þeir verða að þora að taka ákvörðun um þetta, þingmennirnir, og hætta þessum leikaraskap." Valbjörn Baldvinsson, starfs- maður ÁTVR: „Ég er hlynntur bjórnum. Ég vil þá að hann verði eingöngu seldur í „Ríkinu" og á veitinga- stöðum, alls ekki í kjörbúðum. Hvort við höfum pláss fyrir bjór- inn hér? Kannski ekki eins og er, en þá er bara að byggja viö.“ Ertu hlynntur/andvígur því að sala á sterkum bjór verði leyfð hér á landi? A Alþingi að skera úr um þetta eða þjóðin? 6. n.óvember 1987 - DAGUR - .13 PiNISSAN Bílasýning laugardaginn 7. og sunnudaginn 8. nóvember frá kl. 2-5 e.h. báða dagana. Sýnum m.a. Nissan Sunny og March í nýjum sýningarsal okkar að Óseyri 5 (norðurhluta). Bifreiðaverkstæði Sigurðar Valdimarssonar Óseyri 5 - Sími 22520 - Akureyri. Ingvar Helgason hf. Rauðagerði. Gúmmívinnslan hf. Rettarhvammi 1 Akureyri Simi 96-26776 Seljum bæði nýja og sólaða

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.