Dagur - 04.12.1987, Blaðsíða 9

Dagur - 04.12.1987, Blaðsíða 9
 Jólafiindur Slysavarnafélagskonur Akureyri Jólafundurinn verður haldinn að Laxagötu 5, mánudaginn 7. desember kl. 20.30. Vinsamlegast takið með ykkur litla gjöf í jólapokann. Mætum vel. Stjórnin. Opnunartími í desember 3. desember kl. 9.00-20.00 4. desember kl. 9.00-19.00 5. desember kl. 10.00-16.00 10. desember kl. 9.00-20.00 11. desember kl. 9.00-19.00 12. desember kl. 10.00-18.00 17. desember kl. 9.00-20.00 ★ 18. desember kl. 9.00-22.00 ★ 19. desember kl. 10.00-18.00 23. desember kl. 9.00-23.00 Aðra daga í desember er opið frá kl. 9.00-18.00. HAGKAUP Akureyri ■ Síðasta sýningarheigi Góðar viðtökur Nú stendur yfir sýning á verkum Helga Vilbergs í Gluggan- um, Glerárgötu 34. Sýningin hefur hlotið verðskuldaða athygli sýningargesta og hefur þriðjungur verkanna þegar selst. Verð verkanna er frá 25 þús. til 95 þús. kr. Sýningin er opin daglega frá kl. 14-20 og henni lýkur á sunnudag. Grafik Laugardaginn 12. desember verður opnuð sýning á grafik- verkum nokkurra helstu grafiklistamanna þjóðarinnar í stóra sal Gluggans. Jafnframt hefst nýr þáttur í starfsemi gallerýsins, sem er umboðssala á verkum nokkurra íslenskra myndlistarmanna og verða þau jafnan til sýnis í litla sal. mmn GLERÁRGÖTU 34 l.HÆÐ INNGANGUR AÐ AUSTAN 4. desember 1987 - DAGUR - 9 Svínakjöt af nýslátruðu Stórlækkað verð á svínakjöti í dag og laugardag. Missið ekki aí jólasteikinni í ár. Úrval af jólakonfekti. MATVÖRU MARKAÐURINN Opið frá kl. 9-16 á laugardag. Kaupangi. ' Verð kr. 1.875,00 l UHARHt tmtt ' B0KBF0RLI1GSBÓK VINDMYLLUR GUÐANNA eftir Sidney Sheldon „ .. . Vindmyilur guðanna er agætis afþreyingarbók, og þótt eg se ekki sérfræöingur i Sheldon er hún skemmtilegust þeirra bóka hans, sem ég hef gluggað i.... Þetta er sem sagt spennandi bók. vei sögð og sóguþráðurinn ekki of æsikenndur." - Johanna Kristjonsdóttir, Mbl. t5.9. '87. ■

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.