Dagur - 04.12.1987, Side 10

Dagur - 04.12.1987, Side 10
10 - DAGUR - 4. desember 1987 Frá Kjörmarkaði KEA Hrísalundi Lambakjöt af nýslátruðu til helgarinnar ★ Við minnum á salötin okkar vinsælu ★ Vorum að fá reyktan Mývatnssilung ★ Athugið! Hinn margeftirspurði ryksegulbursti er kominn. ★ Gerið hagstæð kaup ★ Velkomin í Hrísalund Laugardagskvöld 5. des. Matseðill: Hörpuskel og humarragout í hvítlauk og saffransósu. Hvítvínsbætt sjávarréttasúpa. Farsfyllt lambalæri. Innbakaðar nautalundir „Wellington". Léttsteiktar hreindýrasteikur með bláberjum. Whiskyrjómarönd á kaffikremi. Eldsteiktur banani með heimalöguðum vanilluís. ★ Dansleikur Hljómsveit Finns Eydal leikur fyrir dansi ATH! Síðasti dansleikur fyrir jól. ★ SÚLNABERG Stóraukið úrval af smurðu brauði. Kíktu við í kaffitímanum. ★ Veriö velkomin. Borgarbíó Laugardagur 5. des. kl. 9.00 Predator kl. 9.10 Angel - Heart Sunnudagur 6. des. kl. 3.00 Smáfólkið kl. 3.00 Heiða kl. 9.00 Predator kl. 9.10 Angel - Heart kl. 11.00 Stjúpfaðirinn Föstudagur 4. des. kl. 9.00 Predator kl. 9.10 Angel - Heart kl. 11.00 Stjúpfaðirinn kl. 11.10 52. Pick-up

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.