Dagur - 04.12.1987, Page 16

Dagur - 04.12.1987, Page 16
16 - DAGUR - 4. desember 1987 Islensk ættleiðing á Norðurlandi auglýsir: Ákveðið er að halda jólaball, sunnudaginn 27. desember kl. 15.00 í Galtalæk (gegnt Akur- eyrarflugvelli). Þátttöku skal tilkynna til: ívars, sími 24587, Dísu, sími 24523, Viðars, sími 22419. Það eru allir velkomnir. Undirbúningsnefnd. Viltu vinna á Uppanum? Óskum eftir manni við pizzugerð á Uppanum. Upplýsingar á staðnum eftir hádegi. Uppinn. Sjúkraliðar-Gæslumenn Kristnesspítali óskar eftir að ráða sjúkraliða og gæslumenn. Barnaheimili á staðnum. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 31100. Kristnesspítali. Sölumaður Við leitum að sölumanni til starfa hjá rót- grónu vaxandi heildsölufyrirtæki. Allar nánari upplýsingar á skrifstofunni. RÁÐNiNGARÞJÓNUST FELL hf. Kaupvangsstræti 4 -Akureyri - slmi 25455 helgorkrossgáton Framkvæmdastjóri iðnþróunarfélag Eyjafjarðar hf. óskar að ráða framkvæmdastjóra. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Leitað er að duglegum og traustum aðila sem gæddur er miklum samskiptahæfileikum. Áskilið er háskólapróf, helst á viðskipta- eða hagfræði- sviði, og minnst 3-4ra ára reynsla úr atvinnulíf- inu. Iðnþróunarfélag Eyjafjarðar hf. er fjárfestinga- og ráðgjafa- fyrirtæki í eigu 28 sveitarfélaga, félagasamtaka og fyrir- tækja á Eyjafjarðarsvæðinu. Tilgangur félagsins er að stuðla að iðnþróun og eflingu iðnaðar í byggðum Eyja- fjarðar. Starfsemi félagsins má skipta í 3 meginþætti: - Félagið veitir fyrirtækjum og einstaklingum sem áforma nýja framleiðslu aðstoð við að meta hugmyndir út frá tæknilegum og fjárhagslegum forsendum. - Félagið tekur þátt í stofnun nýrra fyrirtækja með hluta- fjárframlagi og veitir ráðgjöf á uppbyggingartímanum. Félagið á nú hlut í og tekur þátt í stjórnun sjö annarra hlutafélaga. - Félagið leitar markvisst að nýjum framleiðsluhugmynd- um á eigin vegum og reynir síðan að fá fyrirtæki og ein- staklinga til samstarfs um að hrinda þeim hugmyndum í framkvæmd. Skriflegar umsóknir sendist fyrir 15. desember nk. til Iðnþróunarfélags Eyjafjarðar hf., Glerárgötu 30, 600 Akureyri. Nánari upplýsingar um starfið veitir Sigfús Jónsson, stjórnarformaður, í síma 96-21000 eða Ingi Björnsson, framkvæmdastjóri, í síma 96-26200. Iðnþróunarfélag Eyjafjarðar hf. Glerárgötu 30 600 Akureyri. Tekið skal fram að skýr greinarmunur er gerður á grönnum og breiðum sérhljóðum. Þegar þú hefur ráðið gátuna, skaltu skrifa stafina í tölusettu reitunum á lausnarseðilinn hér að neðan. Klipptu síðan lausnarseðilinn út og sendu til Dags, Strandgötu 31, 600 Akureyri, merktan: „Helgarkrossgáta nr. 3“ Skilafrestur er þrjár vikur. Verðlaunin verða send vinningshafa. Verðlaunin að þessu sinni er bókin „Á varinhellunni“ eftir Kristján frá Djúpalæk. f bókinni er að finna margvíslega samsettt minningabrot höfundarins frá uppvaxtarárunum. Útgefandi er Skjaldborg. Helgarkrossgáta nr. 3 Lausnarorðið er ............................. Nafn ........................................ Heimilsfang................................. Póstnúmer og staður .........................

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.